Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 61 Daniel á Café Ro- mance Um helgina ognæstuhelgar mun Bretinn Damicn Black leika og syngja á Café Romance - Piano Bar. Hann hefur spilaö á mörg- um bestu píanóbörum heims og leikur allt á milli himins og jaröar. Lifandi tóniist Boðiö er upj> á iifandi tónlist af ýmsu tagi i Operudraugnum und- ir Café óperu. Bryggjuhátíð á Reyöarfyrði Á Reyöarfirði heldur Bryggjuhá- tíðin áfram í dag. Hún hófst í gær og þar ætti fjölskyldufólk að finna eitthvað við sitt hæfi. ÍViðey Jónsmessuhátíð verður haldin í Viðey í dag og á morgun. Gengið veröur um eyna og, boðið verður til messu og kaffiveitingar fást keyptar svo eitthvað sé nefnt. Fatasaumskeppni Fatasaumskeppni Burda og Ey- mundsson verður haldið í Kaffi Reykjavík í dag kl. 14. Keppt verð- ur í flokki þeirra sem sarnnað hafa i tvö ár eöa skemur og i flokki lengra kominna. Norræna húsið Jónsmessuhátið verður haldin í Norræna húsinu í dag að norræn- um sið. Skemmtunin hefst kl. 20 og m.a. verður tendrað bál á flöt- inni við húsið. Þjóðdansafélagiö mætir, grillaðar verða pyisur og ailt er ókeypis. Myndir og tónleikar í Listasaíni Kópavogs - Gerðar- safni, verður í dag opnuö sýning á gömlum myndum úr Kópavógi. Á sunnudagskvöld verða tónleik- ar Laufeyjar Sigurðardóttur fiðluleikara og Páls Eyjóifssonar gitarleikara. Þeir heQast ki. 20. Saturday NightFever Diskóið verður endurvakið í Leik- húskjallarnum í kvöld undir yfir- skriffinni Ekki gleyma diskóinu. Fjölskyldugarðurinn tveggja ára Fjölskyldu- og Jónsmesuhátíð heidur áfram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag en þá verður garðurinn tveggja ára. I Leiktimi fyrir aila Fixnleikasambandi íslands býður upp á vatnsleikfimi í Laugardals- laug kl. 9 og þar næst leikfimi fyrir eldra fólk í Laugardalshöii kl. 10.30. Forvitnilegir fyrirlestr- j ar veröa seinna um daginn og þolfimi fyrir aiia hefst í Höliinni ki. 13.30. Sólstöðuferð í dag og á morgun efnir Hið ís- ienska náttúrufræðifélag til fræðsluferðar á Snæfellsnes. Lagt verður af staö frá Umferðarmið- stöðinni í Reykjavík kl. 9 í dag. Skráning í sima 5624757. Atvinnumál kvenna Ráðstefna um atvinnumál kvenna verður haldin á Isafirði í dag frá 10 til 17. Upplýsingar hjá Elsu í síma 4563722. I I Dans og spil Spilað verður bridge kl. 13 í Ris- inu á morgun og félagsvist kl. 14. Dansaö verður í Goðheimum í kvöld. 1 Spegill undir fjögur augu Ljóöabálkur Jóhönnu Sveins- dóttur heitinnar, Spegill undir fjögur augu, verður framfluttur í Kaffileikhúsinu annaö kvöld kl. 21. Margt fleira verður á dags- kránni. Þykkna á upp Eitthvað virðast hlýindin og blíðan ætla að láta bíða eftir sér, að minnsta kosti sunnanlands og vestan. Um Veörið í dag hádegi í dag á vindur að snúast til vestanáttar, víðast verður kaldi eða stinningskatdi. Smáskúrir veröa vestan til á landinu en léttir til um það austanvert. Hitinn verður 8 til 12 stig vestanlands en 10 til 18 austan til á landinu. Sólarlag í Reykjavík: 0.04 Sólarupprás á morgun: 2.56 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.25 Árdegisflóð á morgun: 4.46 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyrí hálfskýjað 16 Akurnes léttskýjað 12 Bergsstaðir skýjað 12 Bolungarvík skúr 9 Kefla víkurflugvöllur skúr 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 14 Raufarhöfn léttskýjað 10 Reykjavík skúr 8 Stórhöföi alskýjað 10 Bergen léttskýjað 15 Helsinki rigning 16 Ka upmannahöfn léttskýjað 18 Ósló léttskýjað 21 Stokkhólmur léttskýjað 18 Þórshöfn súld 11 Amsterdam skýjað 17 Barcelona heiöskírt 25 Berlín alskýjað 14 Chicago heiðskirt 22 Feneyjar alskýjað 18 Frankfurt skýjað 16 Glasgow léttskýjað 22 Hamborg skýjað 15 London skýjað 20 LosAngeles þokumóða 16 Lúxemborg skýjað 14 Madríd skýjað 31 MaUorca léttskýjað 27 Montreal heiðskirt 21 New York alskýjað 18 Nice skúr 20 Nuuk alskýjað 3 Orlando alskýjað 24 París skýjað 18 Róm skýjað 25 Valencia heiðskírt 30 Hin unga hljómsveit, Stifi born, mun leika á Tveim vinum í kvöld. Hljómsveitin lék á Músíktilraun- um Tónabæjar og fékk þar ágætar viötökur og fina dóma. Hljómsveit- in er skipuö þeim Jóni Ólafi Valdi- Skemmtanir marssyni, sem leikur á bassa, Alm- ari Þór, sem leikur á gitar, Vagni Leví, sem leikur á gitar og syngur, og Hannesi, sem spilar á trommur. Tónleikamir í kvöld verða nokk- urs konar afmælistónleikar því tveir sveitarmeðlimir eiga afmæli, þeir Jón og Almar. Að auki mun vinkona þeirra, Guðrún Erla Krist- insdóttir, troða upp með þeim í til- eíni dagsms. Hún mun einnig eiga afmæli. Still bom spilar pönkrokk og ætl- ar sér stóra hluti í tónleikabrans- anum í sumar. Tónleikarnir í kvöld Tónleikar Still bom á Tveim vinum i kvöld verða nokkurs konar afmælis- lieíjast klukkan 21. tónleikar. dags |li í>: JHdÉHft v-fl Jeremy Irons gerir þaö gott í nýjustu myndinni, Die Hard. Léði ljóninu röddina Jeremy Irons er nafn sem alhr bíóunnendur þekkja. Fyrsta mynd hans var Nijinsky en á eft- ir henni fylgdi hlutverk manns sem varð gagntekinn af Meryl Streep í The French Lieutenant’s Woman. Það hlutverk færöi hon- um tilnefningu til verðlauna bresku akademíunnar. Næstu myndir sem Irons lék í era Moonlighting og Betrayal. Hann hefúr töluvert fengist við leik í sjónvarpsmyndum og má þar m.a. nefna The Pafiisers, Love for Lydia og Tales from Holly- Kvikmyndir wood. Fyrir leik sinn í Brideshead Revisited hlaut hann Emmy-verð- launin, verðlaun bresku akadem- íunnar og Golden Globe-verðlaun- in sem besti leikarinn. Árið 1990 lék Irons á móti Glenn Close í umdefidri en afar vand- aðri mynd sem byggð var á sög- unni um réttarhöldin yfir Claus von Bulow, Reversal of Fortune. Fyrir leik sinn sem von Bulow fékk Irons óskarinn og Golden Globe-verðlaunin sem besti leik- arinn. Nýjustu myndir Jeremy Irons eru House of the Spirits og Demege en sú fyrrnefnda hlaut einróma lof gagnrýnenda. Irons léöi konungi frumskógarins rödd sína í hinni stórgóöu mynd Dis- neys, The Lion King. Nýjar myndir Háskólabíó: Vélin Laugarásbíó: Hunted Saga-bió: Brady tjölskyldan Bíóhöllin: Fylgsnið Bíóborgin: Hinir aðkomnu Regnboginn: Jónsinessunótt Stjörnubíó: Exotica Genglð Almenn gengisskráning LÍ nr. 153. 23. júní 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,970 63,230 63,190 Pund 100,710 101,110 100,980 Kan. dollar 45,750 45,980 46,180 Dönsk kr. 11,5460 11,6040 11,6610 Norsk kr. 10,1180 10,1680 10,2220 Sænsk kr. 8,6330 8.6760 8.6940 Fi. mark 14,6570 14,7310 14,8100 Fra. franki 12,8840 12,9490 12,9110 Belg. franki 2,1931 2,2041 2,2154 Sviss. franki 54,3800 54,6500 55,1700 Holl. gyllini 40,2500 40,4500 40,7100 Þýskt mark 45,0800 45,2600 45,5300 it. Ifra 0,03857 0,03881 0,03844 Aust. sch. 6,4040 6,4430 6,4790 Port. escudo 0,4275 0,4301 0,4330 Spá. peseti 0,5190 0,5222 0,5242 Jap. yen 0,74450 0,74820 0,7610C Irskt pund 102,320 102,930 103,400 SDR 98,52000 99,11000 99,55000 ECU 83.3000 83,7200 83,9800 Frjálsar og fótbolti Heilmikiö verður um að vera 1 íþróttunum um helgina. Meist- aramót íslands í frjálsum íþrótt- um hefst í Laugardalnum kl. 13.30 í dag. Þá verður leikið í bikar- keppni kvenna og 3. og 4. defid karla í knattspymu. Á morgun fara fram íjórir leikir í l. deildinni í knattspymu. fþróttir Grindavík og ÍA mætast í Grinda- vík, FH fær UBK í heimsókn, KR tekur á mótiVal og Leiftur leikur heima gegn ÍBV. Ohætt er að lofa spennandi leikjum. Þeir hefjst afiir klukkan 20. Meístaramótið í frjálsum heldur áfram á sunnu- dag og þá iýkur einnig Shellmót- inu 1 Eyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.