Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 2ja-3ja herbergja íbuö óskast á svæði 101 eða 105 fyrir tvær tækniskóla- stúlkur utan af landi, skilvísar gr. og reglusemi heitið. S. 423 7668. r Einbýlishús-/raöhús eða sérhæð óskast til leigu sem fyrst, helst í vesturbæ eða austurbæ Rvíkur eða nágr. Svarþjón- usta DV, s. 903 5670, tilvnr. 40560. Reglusamur 33ja ára maöur óskar eflir stórri einstakl. eða 2ja herbergja íbúð, helst miðsvæðis, greiðslugeta ca 25-30 þús. Skilv. gr. heitið. S. 565 3304. Ungur reglusamur piltur utan af landi óskar eflir að taka á leigu litla íbúð sem næst HÍ. Uppl. í síma 464 1767 eftir kl. 17 og um helgar. íbúöareigendur. Látið okkur skrá íbúðina, ykkur að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin, simi 562 4155._______________________ •‘-■‘•Óskast til leigu. Óskum eflir 4-5 herbergja íbúð, fyrir viðskiptavini okk- ar, sem fyrst, öruggar gi'eiðslur mánaðarlega. Uppl. í síma 588 5530. Óskum eftir 3ja herbergja íbúö á leigu á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. sept. Öruggum gi'eiðslum heitið. Uppl. í síma 487 5064 eða 487 5984. Óskum eftir aö taka á leigu 3^4 herbergja íbúð, helst í nánd við HI, góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 464 1685 eða 464 1974._______________________ Óskum eftir aö taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Erum tvö í heimili, reglusöm og reyklaus. Upplýsingar í síma 552 8052. Reglusöm, reyklaus ung hjón óska eflir 2ja herbergja íbúð. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 555 1051. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eflir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð frá 1. ágúst. Uppl. í síma 431 1475. Atvinnuhúsnæði Til leigu viö Sund 140 m! á 1. hæö, með innkeyrsludyrum. Einnig 20 m1 á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúð- ar. S. 553 9820 og 553 0505. Vantar 30-50 m! húsnæöi á jarðhæð undir litla verslun. Upplýsingar í síma 588 4404 eða 4312293. Óska eftir 100-150 fm atvinnuhúsnæöi á jarðhæð í Hafnarfiiði eða Garðabæ. ■*iJppl. í síma 565 3583 eða 896 2680. # Atvinna í boði Heimilishjálp. Óskum eflir bamgóðri manneskju í hlutastarf við pössun og almenn heimilisverk á barnmörgu heimili. Þarf einnig að geta tekið að sér sólarhringspössun vegna utanlands- ferða. Vinsamlega sendu uppl. um nafn, aldur, fyrri störf og símanr., til DV, merkt „VHH 3552“. Málningarfyrirtæki í Rvik óskar eftir málurum eða mönnum vönum máln- ingarvinnu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40463. Starfsfólk óskast til verslunar- og afgreiðslustarfa, hlutastöif eða heilsdagsstörf. Framtíðarstörf. Tilboð sendist DV, m. „L-3570”, f. fbstud. 28.7. Starfskraftur óskast strax í fuglaslát- urhús í Mosfellsbæ, um er að ræða hálfs dags framtíðarstarf, fyrir hádegi. Uppl. í síma 566 6103 milil kl. 10-13. Óska eftir aö ráöa vanan byggingaverka- mann. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40467. Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. Grímur Bjarndal Jónsson, MMÖ Lancer‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Jóhann ö. öuðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnlxigason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. öuðbrandur Bogas., Mondeo öhia ‘95, s. 557 6722 og892 1422. Biflijkennsla. 551 4762 Lúövik Eiösson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ókuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. 554 0452 - Kristján Ólafsson - 896 1911. Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Útvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eflir samkomulagi. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ýmislegt Langar ykkur til aö fara í skógræktarferð í frábærri náttúru? Frí sundferð, mat- ur, gisting og ferðir. Pláss laust fyrir 1-2 hrausta stráka eða stelpur á aldr- inum 16-24 ára. Uppl. í s. 561 2080. Einkamál Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Amor. Fyrir vinskap, félagsskap og varanleg sambönd. Uppl. í síma 905 2000 (kr. 66.50 mín.) og 588 2442. IBl Þú berð númerin á miðanum þlnum saman við númerin hér að neðan. Pegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið vinning. FLUGLEIÐIRjSSr SONY 199519 837695 375437 210508 340651 DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert þú kominn i spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstrí helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir feröavinningar og „My First Sony" hljómtæki. Fylgstu með f DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1. ágúst, 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Þverholti 14, slmi 563-2700 gegn framvisun vinningsmiöa. Farmiðarnir bíða þín á næsta útsölustað og pú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. RauöaTorgiö. Þjónustumiðstöð þeirra karlmanna, kvenna og para sem leita tilbreytingar. Upplýsingar í símum 905 2121 (66,50 mín.) eða 588 5884. Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita eftir einhverju spennandi? 904 16 66 er alveg „Makalaus lína“ og aðeins 39,90 mínútan. Hringdu strax. +/. Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Hrólfur Ingi Skagfjörö, s. 588 4751, 853 4014, 846 0388. • Múrbrot: Traktor m/loflpressu, með eða án manns. • Malbikssögun. • Steinsteypusögun. • Kjarnaborun. Tilboð. Tímavinna. Vanir menn. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hfi, s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allirgeta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund í skrúðg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Túnþökur-ný vinnubrögö. • Ath. Urvals túnjxikur í stórum rúll- um, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. • Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst. • 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnjxíkuvinnslan, 'Guðmundur Þ. Jónsson, símar 587 4300 og 894 3000. Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 852 4430. Gaiöaúöun. Úðum gegn blaðlús, lirfum og roða- maur, samdægurs ef veður leyfir. Notum eingöngu hið vistvæna eitur, Permasect. Höfum að sjálfsögðu tilskil- in leyfi frá Hollustuvernd ríWsins. Ingi Rafn garðyrkjum. og Grímur Grímsson, s. 896 3190, 551 4353. Hellulagnir-Garðavinna. Tökum aðokk- ur hellulagnir á bílaplönum, göngustíg- um o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Önnumst einnig alla almenna. garða- vinnu. Fljót og góð þjónusta. Áralöng reynsla. Garðaþjónustan, sími 552 5732. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m! . Sóttar á staðinn, kr. 65 m! . Tijáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Tijáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Umhverfisskipulagning. Hugmyndir, fullunnar teikn., ráðgjöfi f. einbýlis-, fjölbýlis- og sumarhúsalóðir, iðnaðar- svæði og bæjarfélög, tjaldsvæði. Stanislas Bohic. Helga Bjömsdóttir, Garðaráð, sími 561 3342. Túnþökurnar færðu beint frá bónd- anum, sérsáð, blanda af vallarsveif- grasi og túnvingli. Híft af í 40 m! búnt- um. Jarðsambandið, Snjallsteinshöfða, sími 487 5040 eða 854 6140. Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbílinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. t-H Húsaviðgerðir Múr-Þekja: Vatnsfælið - sementsbundið - yfirborðs-viðgerðarefni sem andar. Á frábæru verði. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Ferðalög Tæland. Tvær 4 vikna ævintýraferðir til Tælands, 28. okt.-14. nóv. ‘95 og 28. jan.-24. feþ. ‘96, takmarkaður sæta- fjöldi. S. 567 3747 fyrir hádegi. w Ferðaþjónusta Sumarbústaöir í Kjós til leigu, 50 m! að stærð, með öllum búnaði. Upplýsingar í síma 566 7047, fax 587 0223. Gisting Gistiheimiliö Skaröi, Dalsmynni, Grýtubakkahreppi, 601 Akureyri, býð- ur ykkur velkomin til lengri eða skemmri dvalar í 170 m! íbúð. Gott eldhús, snyrting, setustofa, bókastofa og sjónvarpsherb., 3 svefnherb. með 8 svefnplássum auk 2 í sjónvarpsKerb., sængur og koddar, einnig lausar dýnur. Sími 463 3111. Hjördís og Skímir. 4 Spákonur Frábær stjörnuspá - 904 19 99. Árið, vikan, fjármálin, ástin, helgin fram undan og fleira. Hringdu strax í 904 19 99 - 39,90 mínútan. Tilsölu Nú ertilboð! Sendum í póstkröfu! ' Fóðraðir krakka íþróttagallar, verð 1.900 kr. • Jogginggallar á 990 kr. • Sumarkjólar á dömur frá kr. 5.000. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 554 4433. JKgl Verslun Str. 44-60. Útsala - útsala. Utsalan í fullum gangi. Stóri listinn. Baldursgötu 32, sími 562 2335. Sængurgjafir - ungbarnafatnaöur. Höfum ágætt úrval af vönduðum sæng- urgjöfum á góðu verði. Göngum frá í gjafapakkningar með korti án endurgjalds. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, í bláu hús- unum við Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Jlg! Kerrur Túnþökur. Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Björn R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk.,- jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. nbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Geriö verðsamanburö. Ásetning á staðnum. AJIar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. DV Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvik, sími 567 1412. Bátar Galaxy micro plus 600, 21 fet, meö 160 ha. Volvo vél og inboard/outboard, glussa-flapsar, eldavél og vaskur, ganghraði 50/60 mílur. Símar 854 3092 og 426 7440. Jg Bílaleiga S Bilartilsölu Nýir Toyota-bílar- tilboö vikunnar. 4 sólarhringar án kílómetragjalds, á aðeins kr. 22.168 án vsk., eða innifold- um allt að 100 km á dag á kr. 3.895 án vsk. dagurinn. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 552 7811. Til sölu Chevrolet Beretta 2,8i, árg. ‘88, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 581 2529 eftir kl. 18. Pallbílar Starcraft. Einhver vönduðustu pallhús sem völ er á frá USA, fyrir stóra amer- íska pallbíla, verð aðeins kr. 760.000 og hagstæðir greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, sími 587 6644. Vinnuvélar Verktakar, sveitarfélög: Terex hjólaskófla, lítið notuð og í góðu ástandi, vökvastýrðir lyftaragafllar og ný opnanleg skófla, dekk 70% liðstýrð. Verð 1200 þ. + vsk. S. 421 4124 og 896 4405. Skemmtanir Sjóstangaveiöi meö Eldingu II. Bjóðum upp á 3ja-4ra tíma skoðunar- og veiðiferðir þegar þér hentar. Ævintýraferð fyrir smærri hópa, t.d. starfsmannafélög, saumaklúbba eða fyrirtæki. Pöntunarsímar 431 4175 og 853 4030.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.