Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 33 Fréttir Fjör í Úthlíð í af mæli bóndans Einn gildasti bóndi landsins, Björn Sigurðsson, Úthlíð í Biskupstungum, varð sextugur 6. júlí og bauð til mik- illar veislu ásamt konu sinni, Ágústu í Réttinni, samkomusal ferðaþjón- ustunnar í Úthlíö sem er önnur stærsta jörð á landinu. Þar hefur veriö búskapur frá landnámi en þar byggðin. Fjöldi manns mætti í veisl- una og var mikið sungið enda Björn hetjutenór af náttúru gerður. DV-myndir Kristján Einarsson, Selfossi. Ólafsdóttur. og börnum. Veislan var er nú ein eftirsóttasta sumarhúsa- Björn hetjutenór með þverslaufuna tekur lagið með gestum. Sumarhátíð Vestur-Húnvetninga Eggert Antonsson, DV, V-Hún.: Hlaðborð á fjörukambi var yfir- skrift sumarhátiðar Vestur-Hún- vetninga - Bjartra nátta - 30. júní sl. þegar íbúar á Vatnsnesi lögöu fram sinn þátt í þeim hátíðahöldum. Matfong voru að gömlum sið, ails kyns sjávarfang sem algengt var áð- ur fyrr að nýta til viðurværis, heimalagaöur matur sem húsmæður á svæðinu sáu um að matbúa. Farið var í leiki með börnunum og kvennakórinn söng. Þá var sungið og stiginn færeyskur dans og síðan var bögglauppboð. Að síðustu var dansaö í tjaldi viö harmónikuundir- leik eins og í gamla daga. Veður var ágætt, dálítil gola en sæmilega hlýtt. 1. júlí var hópreið yfir í Hópið. Frá fornu fari er þekkt reiðleið yfir vatn- ið sem er eitt stærsta stöðuvatn á íslandi. Einnig var gönguferð norður Borgirnar frá Víðihlíð með leiðsögu- manni. Um kvöldið var kvöldvaka og útigrill við Víðidalstungurétt. Dans var stiginn á grundinni við rétt- arvegginn við undirleik Hjalta, Bjössa, Benna og Palla í sæmilegu veðri. Friðrik fjármálaráðherra var í veisl- unni ásamt eiginkonu sinni Sigriði Dúnu og barni. Hjá þeim stendur Eggert Haukdal. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber í kvöld 21/7, uppselt, laugard. 22/7, örtá sæti laus, flmmtud. 27/7, föstud. 28/7, laug- ard.29/7. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 1S-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekiö er á móti miðapöntunum í sima 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakort - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. TJARNARBÍÖ Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftirTim Rice og Andrew Lioyd Webber. Sýndikvöld 21/7, miðnætursýning kl. 23.30, Sunnud. 23/7, fjölskyldusýnlng kl. 15.00 og lækkað verð, og kl. 21.00. „Sýnlngin erkeyrð áfram atslikum kraffl að það er aldrei hægt að láta sér lelðast" „Það erlangtsiðan undlrrllaður hefur skemmt sér eins vel i lelkhúsl. “ Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandl Mbl. Miðasala i sima 561-0280,551-9181 og Álafossbúð 551-3404. Fjölmenni var á hátíðinni. Byssusmiðja Agnars opnar á ný eft- ir endurbætur. Byssusmiðjan hefur verið lokuð frá 29. apríl vegna bruna. Byssusmiðja Agnars, sem er eina starfandi byssuverkstæðið á iand- inu, var stofnuð 1986 af Agnari Guð- jónssyni byssusmið þegar hann kom frá námi í byssusmiði við The Col- orad School of Trades i Denver í Bandarikjunum. Byssusmiðja Agn- ars er nú með meira úrval af vörum til skotveiða en fyrir brunann og einnig hefur verkstæðið verið end- urbætt. DV-mynd Eggert Listasumar á Akureyri: Gítarfestival Gítarunnendur ættu ekki að láta sig vanta á Akureyri um helgina. Dagskrá Listasumars verður tileink- uð gítartónlist og margir þekktir kappar á því sviði láta til sín taka. í kvöld ætlar Kristinn Árnason, fyrrverandi gítarleikari í stórsveit- inni Júpíters, að vera með tónleika í Akureyrarkirkju kl. 20.30. Á efnis- skrá Kristins eru m.a. spönsk gítar- tónlist og Chacona eftir J.S. Bach. í Deiglunni verður dagskrá bæði laugardag og sunnudag. Efnilegir gít- arnemendur flytja fjölbreytta tónhst kl. 18 á laugardag og er aðgangur ókeypis. Á sunnudag verður „hoUenski sí- gauninn“ Erik Vaarzon Morel með flamencogítarleik. Hann á það til að krydda flamencoinn með blúsáhrif- um og verður útkoman ótrúleg. í lok þessara tónleika, sem hefjast kl. 20.30, verður Gítarhátíðinni slitið með pompi og prakt. 904-1700 Verö aöeins 39,90 mín. skéfnmtariir Krár Dansstaöir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó 6j Kvikmyndagagnrýni AUt í veiðiferðina Seljum veiðileyfi í: Brynjudalsá, Þórisvatn, Kvíslayeitur og Seyðisá Laugavegi 178, símar 551 6770 og 581 4455 AIRIA, DV 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. jy Fótbolti 21 Handbolti 3 j Körfubolti ■ 41 Enski boltinn : 5j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7 [ Önnur úrslit 8 NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna 21 Uppskriftir 11 Læknavaktin : 2] Apótek AJ Ge,Híi 1] Dagskrá Sjónvarps 2 { Dagskrá Stöðvar 2 3j Dagskrá rásar 1 j4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 9 1 Gervihnattardagskrá 5 mKrár 2 [ Dansstaöir 3[ Leikhús 4[ Leikhúsgagnrýni _5j Bíó 6 [ Kvikmyndagagnrýni Bhúl.l./I.L-KI.II 1} Lottó 2 Víkingalottó 3 j Getraunir mer DV AIHIIft HIMI HM» M0. Mee Mee JM» M» Ollflft 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.