Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 Fáir muna nú eftir þeim gömlu góðu dögum er Ómar hafði hár. Fínt að hafa skalla „Mér sjálíum finnst allt í lagi að hafa skalla, utan það að mér verður stundum kalt á höfðinu á vetrum.“ Ómar Ragnarsson um skallamálið, i DV. Enga hárkollu „Ég hef engan áhuga á því að kaupa mér hárkollu og ég vil bara hafa minn skalla áfram.“ Ragnar Halldórsson, stjórnarformaö- ur ísals, um skallamálið, í DV. Ummæli Sjáum hvað setur „Eg fann straum en fann enga skyndilækningu. Mér höur ágæt- lega. Sjáum til hvað verður.“ Jónas Gislason vígslubiskup sem fór upp á svlð tll Benny Hinn, i DV. Engan Hinrik „Mótið er að taka á sig neikvæða mynd. Hinrik á ekki að koma á það.“ Laura Posti, talsmaður samtaka eig- enda íslenskra hesta í Finnlandi, um þáttöku Hlnriks Bragasonar i heims- meistaramótinu, i DV. Ekki er nú víst að lan Woosman myndi vinna einnar holu keppn- ina í Elfago Bay. Vélmanna- glíma Fótbolti, golf, körfubolti, sund og svo framvegis eru allt hefð- bundnar íþróttagreinar. Hið sama er ekki hægt að segja um sumó-glímukeppni sem haldin hefur verið árlega í Japan síðan árið 1989. Keppendumir á því móti eiga það sameiginlegt að vera allir dauðir. Það er að segja það eru vélmenni af öllum stærð- um og gerðum sem þar ghma hvert við annað. Blessuð veröldin Golf ofan affjalli Önnur athyghsverð íþrótta- keppni fer fram í Elfago Bay. Þar er keppt í einnar holu gohi. Upp- hafshöggið er tekið ofan af fjalli sem er um 2500 metra hátt. Holan sjálf er svo druhublettur, 30 metr- ar að þvermáli, um 1000 metrum neðar. Metið á brautinni á maður að nafni Mike Stanley sem hefur unnið keppnina tiu sinnum. Hann hefur komist ofan af fjall- inu og í druhuna á aðeins eUefu höggum. Léttskýjað á Suð- ur- og Vesturlandi í dag verður norðan- og norðvestan- átt á landinu, víða stinningskaldi Veðrið í dag fram á kvöldið um landið austanvert en vestan- og norðvestan til verður vindur frekar hægur. Léttskýjað verður víðast hvar á Suður- og Vest- urlandi, en um landið norðaustan- vert verður skýjað að mestu og lítils háttar súld úti við ströndina. Afram verður svalt í veðri, einna hlýjast á Suðurlandi eða 12 til 15 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.08 Sólarupprás á morgun: 4.00 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.49 Árdegisflóð á morgun: 2.21 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrl rigningog súld 4 Akurnes léttskýjað 8 Bergsstaðir rignihg 3 Bolungarvík skýjað 6 Keíla víkurílugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Raufarhöfn súld 3 Reykjavík léttskýjað 5 Stórhöfði léttskýjað 6 Helsinki skýjað 17 Ka upmannahöfn þokumóða 21 Stokkhólmur skýjað 19 Þórshöfn rigningá sið. klst. 8 Amsterdam þokaásíð. kist. 21 Barcelona léttskýjað 23 Chicago skýjað 21 Glasgow skýjað 11 London léttskýjað 20 LosAngeles heiðskírt 18 Lúxemborg heiðskirt 23 Madríd heiðskirt 23 Mallorca heiðskírt 22 New York alskýjað 27 Nice heiðskírt 25 Friðþór Eydal upplýsingafulltrúi: Ægtr Máx Kárason, DV, Suðumesjum: „Mér líkar starfið mjög vel. Það er fjölbreytt og skemmtilegt. Það er mikiö að gerast þessa dagana. Það hefúr allt gengiö mjög vel og stóráfalialaust. Við erum að sjá árangur af öliu þvi undirbúnings- starfi sem hefur verið unnið hér midanfarna mánuði og ár vegna heræfingarínnar Norður-Víkings,“ segir Friöþór Kr. Eydal, upplýs- ingafulltrúi Varnarbðsins á Kefla- 1 Friðþór Eydai. víkurflugveih. Friðþór byrjaði sem upplýsinga- flugvehi í eitt ár. fulitrúi hjá Varnarhðinu áriö 1983 „KeflavíkurfiugvöUur er gríðar- en var áður eldvarnarefhrlitsmaö- lega stór vínnustaður með fjöl- ur hjá slökkvihðinu á Keflavikur- mörgum deUdum. Það þarf því að stai-fseminnar og sogu staöarins. Það sem ég fa? inn á mitt borö er meðai annars aö annast milligöngu um eitt og ann- að. Það skiptir mestu máii að hafa þekkingu á báða vegu. Geta túlkað íslenskar aðstæöur fyrir Varnar- Uðið og aðstæður Vamarhðsins fyrir íslendinga." Aðaláhugamál Friðþórs er að gi-úska í sögu erlendra herja á ís- landi. Hann hefur skrifað um þau mái í blöð og tímarit og haldið fyrir- lestra um starfsemi Varnarliðsins. Önnur áhugamál segist Friðþór ekki hafa en bömin hans eiga hesta og auðvitað taka foreldrarnir þátt í áhugamáli þeirra. Kona Friðþórs heitir Ehn Hrefna Kristjánsdóttir. Þau eiga þrjú börn, Steinar Örn, 17 ára, I-ielenu Rós, 11 ára, ogTinnu Björgu, 6 ára. Myndgátan Lausngátunr. 1271: Dragkista * )/2?2 -eyþoR- Myndgátan hér aö ofan lýsir orðtaki VAR EÍHS ' 60TT AÐ V/'o To'k/uM rj/) l/rnar okkAR ^ MEO..* ^ Bikar- keppnin í frjálsum BUtarkeppnin í frjáisum íþrótt- um hefst í dag á Laugardalsvell- inum. Keppni í annarri deild fþróttir hefst klukkan 17.30 en fyrsta deiidin byrjar kiukkan 20 í kvöld. í fyrstu deild eigast við eftirfar- andi lið: FH, Ármann, HSK, UMSK, UMSE, UMSS, HSÞ og USAH. Hið árlega opna unglingamót Golfklúbbs Grindavíkur verður svo haidið á Húsatóftarvelli í dag og hefst það klukkan 13. Skák Bandaríkjamenn hafa jafnan verið stórtækir. Þeir láta sér ekki nægja „World Open“ skákmótið árlega í Philad- elphiu, heldur hafa nú blásið til „Uni- verse Open“ í San Mateo í Kalifomíu. Ungur rússneskur innflytjandi, Tsod- ikov, varð efstur í alheimstaflinu, m.a. með þessu sigri, þar sem hann hafði hvítt gegn Keatinge-CIay. Síðasti leikur svarts var 16. - Rd4-f5 sem ógnar drottning- unni. Hvað leikur hvítur? 17. Rxh7! og svartur gaf. Ef 17. - Rxg7 18. RfB mát. Jón L. Árnason Bridge Sumir segja að eftirfarandi sagnröð sé sú besta sem sést hali á EM í Portúgal. En hún hafði ekki farsælan endi fyrir a-v. Spilið kom fyrir í leik Dana við Grikki og sagnir gengu þarrnig, austur gjafari og n-s á hættu: ♦ ÁKD9 9 KD87 ♦ Á64 + Á3 ♦ 1043 9 6532 ♦ 8 + DG642 * G2 9 ÁG10 ♦ KG5 + K10987 * 8765 V 94 ♦ D109732 + 5 Austur Suður Vestur Norður Christi. Liarakos Blakset Kapayan. 1 G pass 2+ pass 24 pass 2* pass 2 G pass 3+ pass 34 pass 3* pass 3 g pass 44 pass 4V pass 4* pass 4 g pass 5* pass 54 pass 59 pass 54 pass 5 g pass 6+ pass 64 pass 7+ pass 79 p/h Eitt grand lofaði 12-14 punktum. Tvö lauf var hálitaspuming og tveir spaðar og 3 lauf spurðu frekar um skiptingu spil- anna. Austur lýsti 2-3-3-5 skiptingu og síðan komu áframhaldandi spumingar um háspilin og staðsetningu þeirra. Þijú grönd lýstu 4 kontrólum (A=2, K=l), fjórar næstu sagnir austurs neituðu lauf- drottningu, hjartadrottningu, tigul- drottningu og spaðadrottningu. Sex lauf neituðu laufgosa og sjö lauf lofuðu spaða-, hjarta- og tigulgosa. Vestur gat þvi sagt 7 hjörtu á góðar vinmngslíkur. Blakset var sagnhafl og fékk út tromp. Hann tók tromp í annað sinn, tók 3 hæstu í spaða, henti tígli i blindum með það áform að trompa tígul til að fá þrettánda slaginn. En þvi miður, tígullinn lá 6-1 og Grikkinn Kapayannidis trompaði tígulás vesturs. Grikkir græddu 14 impa þvi samningur- inn var 6 grönd á hinu borðinu. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.