Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 37 dagsgSfc Úr leikritinu Álfaborgin - margt er það í steininum sem mennirn- ir sjá ekki. Þessa dagana er verið að sýna leikritið Álfaborgin - margt er það í steininum sem mennirnir sjá ekki - í félagsheimilinu Fjarð- arborg í Borgarfirði eystra. Leikritið, sem er eftir systurnar Kristinu og Sigríði Eyjólfsdaitur, er byggt á sögum um samskipti manna og álfa á liðnum öldum í Borgarfirði eystra. Það fjallar um Stefán sóknar- neíhdarmann, fiölskyldu hans og aðra íbúa fiarðarins. Álfkona vitj- ar Stefáns og reynir að fá hann til að hindra byggingu kirkju uppi á Álfaborginni. Leikstjóri sýningarinnar er Andrés Sigurvinsson en meðal verka sem hann hefur leikstýrt er Snædrottningjn sem var til- nefnd til Menningarverðlamia DV. Leikritið verður sýnt í dag klukkan 17 og á morgun klukkan 20.30. Síðasta sýning verður svo um verslunarmannahelgina eða föstudaginn 4. ágiist klukkan 20.30. Miðapantanir eru í síma 472 9920. Nu um helgina veröa hátiðar- dagar á ísafirði í tilefni þess að ísfirðingafólagið í Reykjavík á 50 ára afmæli. í dag klukkan 15-18 verður götumarkaður á Silfur- torgi en hátíðin verður sett klukkan 17. í kvöld verður boðið upp á sigl- ingu um ísafiarðardjúp klukkan 21 og klukkan 23 hefst svo dans- leikur í Krúsinni með hijómsveit- inni Sixties en í Sjallanum mun Sniglabandið halda uppi fiörinu. Samkomur Kristinn á Gítarhátíðinni Kristinn Áma- son heldur tón- leika í kvöld klukkan 20.30 Gítarhátíðiimi á Akureyri. efnisskrá verk eí'tir Bacn og spasnsk git- artónlisl. Tónleikarnir eru í Ak- ureyrarkirkju. Brúðubillinn Brúðubiliinn verður við Tungu- veg í dag klukkan 14. Félag eidriborgara Göngu-Ifrólfar fara í Valaból klukkan 10 í fyrramáliö. Fariðfrá Risinu. Rósenbergkjallaiinn: Hljómsveitin Dead Sea Apple verður í Rósenbergkjallaranum í kvöld. Þeir félagamir ætla halda sannkallað rokkball c verður Örugglega mikið fiör musteri rokksins í nótt. Dead Sea Apple, sem mun leika vel valin ófrumsamin rokklög, ætlar að byrja balhð upp úr mið- nætti. Hljómsveitina skipa þeir félag- ar Steinar, sem syngur, Carl, sem spilar á gítar, Amþór á bassa, Haraldur einnig á gítar og Hann- es sera lemur trommur af miklum ákafa. Góð færð Nokkrir hálendisvegir eru enn lok- aðir vegna snjóa. Þar á meðal er til dæmis Steinadalsheiði, Dyngjufialla- leið, Loðmundarfiörður og Hlöðu- vallavegur. Flestir þjóðvegir eru greiðfærir en Færðávegum þó má búast við steinkasti vegna nýs slitlags á nokkrum vegum, til dæmis á leiðinni frá Stykkishólmi til Grund- arfiarðar. Þá er víða vegavinna í gangi, til dæmis á veginum um Bröttubrekku. Ástand vega O Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir CU Lrf“íu “J “"f"' © Fært fjallabtlum tjiiibbii Broöir Hialm- ifT 1 ’-lk j " arc Dor^ 1 CUL 3 Æ. U1 3 1 v ’*' ■ Bróðir þeirra Hjálmars, sjö ára, heimilinu þann 15. júni síðastlið- og Þórs, 6 ára, fæddist á Fæðingar- inn. Hann var 4680 gröram að þyngd þegar hann fæddist og 56 cm ; Bam daasins ?ötenfd:£°re!í,ar hai^ e„ruSiByr' Á Hjálmarsson. Úr myndinni Friday sem sýnd er í Laugarásbiói. Ice Cube er sjóðheitur Nú er verið að sýna í Laugarás- bíói myndina Friday með rappar- anum Ice Cube í aðalhlutverki. Þetta er létt gamanmynd um einn dag í lífi Craigs Jones (Ice Cube) sem býr í Los Angeles. Dagurinn byrjar ekki gæfulega þegar hann er rekinn úr vinn- unni nokkrum mínútum eftir að hann mætir. Það væri þó ekki stórt mál ef Craig kallinn ætti Kvikmyndir ekki einnig í miklum vandræðum með kærustuna sína, hana Joi (Paula Jai Parker), sem stendur í vegi fyrir því að hann komist í kynni við Debbie (Nia Long), fal- legustu stúlku hverfisins. Þegar Smokey (Chris Tucker), besti vin- ur hans, flækir hann svo í vafa- söm viðskipti fer gamanið að kárna. ( Leikstjóri myndarinnar er Cary Gray sem hingað til hefur aðal- lega leikstýrt tónlistarmynd- böndum, meðal annars mörgum myndbanda Ice Cube. Nýjar myndir Háskólabíó: Perez fjölskyldan Laugarásbió: Friday Saga-bíó: Die Hard with a Vengeance Bíóhöllin: Fremstur riddara Bióborgin: Á meðan þú svafst Regnboginn: Bye, Bye Love Stjörnubió: Fremstur riddara Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 174. 21. júlí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,810 63,130 63,090 Pund 100,100 100,610 99,630 Kan. dollar 46,080 46,370 45,830 Dönsk kr. 11,6350 11,6960 11,6330 Norsk kr. 10,1840 10,2410 10,1920 Sænsk kr. 8,7770 8,8250 8,6910 Fi. mark 14,8530 14,9410 14,8250 Fra. franki 13,0340 13,1080 12,9330 Belg. franki 2,2003 2,2135 2,2109 Sviss. franki 54,3700 54,6700 54,8900 Holl. gyllini 40,4100 40,6400 40,5800 Þýskt mark 45,2900 45,5200 45,4400 It. líra 0,03919 0,03943 0,03865 Aust. sch. 6,4380 6,4780 6,4640 Port. escudo 0,4305 0,4331 0,4299 Spá. peseti 0,5261 0,5293 0,5202 Jap. yen 0,70860 0,71290 0,74640 irskt pund 103,070 103,710 102,740 SDR 97,50000 98,09000 98,89000 ECU 83,8300 84,3300 83,6800 Krossgátan Lárétt: 1 steinsykur, 8 fugl, 9 heyúrgang- ur, 10 leiði, 11 öræfi, 13 gildur, 15 kemst, 16 höfða, 18 gufu, 19 elska, 20 æsi, 21 býsn, 22 gelti. Lóðrétt: 1 kulaði, 2 einungis, 3 núning- ur, 4 lak, 5 dimmviðri, 6 fiskmeti, 7 kvæði, 12 námshæfileikar, 14 úrkoma, 17 erlendis, 19 hæð, 20 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vanefni, 8 áliti, 9 61,10 amti, 11 nam, 12 saurga, 15 inn, 16 kurr, 17 nagar, 18 fé, 20 kafli. Lóðrétt: 1 vá, 2 almanak, 3 nit, 4 etir, 5 fmgur, 6 nóa, 7 ilmur, 10 asinn, 13 unga, 14 arfi, 16 kaf, 19 él.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.