Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ1995 SJÓNVARPIÐ 17.30 Fréttaskeyti. 17.35 Leiðarljós (190). Guiding Light. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Draumasteinninn (8:13). (Dream- stone). 19.00 Væntingar og vonbrigði (12:24) (Catwalk). Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviöi tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Væntingar og vonbrigði kl. 19 í Sjón- varpinu. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Sækjast sér um líkir (10:13). (Birds of a Feather). Breskur gamanmynda- flokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (6:15). (Kommissar Rex). 22.05 Útskúfun (1:2) (L'lmpure). Frönsk sjónvarpsmynd frá 1991 byggð á metsölubókeftir Guy Des Cars. Mynd- in gerist um 1930 og segir frá konu sem hefur náð langt I lífinu. Dag einn kemur í Ijós að hún er með holdsveiki og þá verða miklar breytingar á lífi hennar. Seinni hluti myndarinnar verð- ur sýndur á laugardagskvöld. Leik- stjóri er Paul Vecchiali og aðalhlutverk leika Marianne Basler, Dora Doll, Amadeus August og lan Stuart Ire- land. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.45 Lipstikk á tónleikum. Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Lipstikk á Tveimur vinum í Reykjavík I júní. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskráriok 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumét í héraði. Áfangastaður: Vík í Mýrdal, Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann. Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed- Hansens. Þorsteinn Helgason les (9). 14.30 Lengra en neflö naer. 15.00 Fréttir. 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Síödegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðs- son. 17.00 Fréttir. Lana Kolbrún spilar dúndur djass á rás 1 í dag. Föstudagur 21. júlí Það verður ekkert gefið eftir í dansinum í kvöld. Stöð 2 kl. 21.05: Lífsbarátta Það er ekkert lát á diskómyndun- um á Stöð 2 og í kvöld er það Lífs- barátta eða Staying Alive. Við hitt- um aftur fyrir Tony Manero en nú eru sex ár síðan hann hélt yfir Bro- oklyn-brúna til að freista gæfunnar í söngleikjahverflnu mikla. Tony er enn gæddur sama fítonskraftin- um og lætur engan segja sér fyrir verkum. Honum gengur reyndar hálfhrösuglega að næla sér í bita- stæð hlntverk enda hvr hann vfir mjög sérstökum dansstíl. Kvenna- málin eru eins og oft vill verða í hálfgerðum ólestri. Tony þarf því að gera upp hug sinn og ákveða hvort og þá með hvaða hætti hann ætlar sér að sigra heiminn. Leikstjóri myndarinnar er hasar- myndahetjan Sylvester Stallone en í aðalhlutverkum eru John Tra- volta, Cynthia Rhodes og Finola Hughes. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í Drauma Hermanns Jónassonar. Síðari þáttúr. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 18.30 Allrahanda. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 „Já, einmitt". Umsjón: Anna Pálína Árna- dóttir. 20.15 Hljóöritasafniö. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræð- ir við Ragnar Þór Kjartansson á Húsavík. 21.15 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áðurádagskrásl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Tunglið og tíeyringur, eftir W. Somerset Maugham í þýðingu Karls ís- felds. Valdimar Gunnarsson hefur lesturinn. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.00 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 MeÖ grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Joe Cocker. 6.00 Frettir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10- 8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10- B.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgj- unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Kristófer Helgason. Kristófer mætir ferskur til leiks og verður með hlustendum Bylgj- unnar í allt sumar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Bylgjurnar tvær. Þær stöllur Anna Björk Birgisdóttir og Valdís Gunnarsdóttir í sann- kölluðu föstudagsskapi. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Föstudagskvöld. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. FM^957 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á hcimleiö meö Pétri Árna. 19.00 Föstudagstlöringurinn.Maqqi Maqq, 23.00 BJörn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. SÍGILTfm 94,3 12.00 I hádeginu á Sígildu FM. 13.00 Úr hljómleikasalnum. srm 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Frimann. 17.50 Ein af strákunum. 18.15 Chris og Cross (3:6). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. Það er nóg að gera á blaðinu hjá ofur- menninu og félögum. 20.15 Lois og Clark. 21.05 Lífsbarátta (Staying Alive). Hér er á ferðinni framhald myndarinnar um laugardagsfárið. 22.45 í blindni. (Blindsided). Spennumynd um Frank McKenna, fyrn/erandi lög- reglumann, sem hefur söðlað um og stundar nú ýmsa smáglæpi. Aðalhlut- verk: Jeff Fahey, Mia Sara, Ben Gazz- ara og Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Kvalarinn. (Dead Bolt). Alec Danz þarf að finna meðleigjanda og henni líst prýðilega á Marty Hiller sem er bæði blíður og sætur. Ekki er þó allt sem sýnist og fyrr en varir er stúlkan orðin fangi á heimili sínu, lokuð inni I hljóðeinangruðu herbergi þar sem Marty fremur myrkraverkin og svalar fýsnum sínum. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Alien 3. Hrollvekja af bestu gerð. Aðal- hlutverk: Sigourney Weaver, Charles S. Dutton, Charles Dance og Paul McGann. Leikstjóri: David Fincher. 1992. Lokasýning. Stranglega bönn- uð börnum. 03.35 Dagskrárlok. 17.00 Gamnr kunningjar. Steinar Viktors. 20.00 Sígilt kvöld á FM 94,3. 24.00 Síglldir næturtónar. FIU^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060. 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur. Bjarki Sigurðsson. 23-03 Helgi Helgason á næturvakt. Þossi spiiar acid djass og funk á X-inu. 12.00 Tónlístarþátturinn 12-16. Þossi. 16.00 Útvarpsþátturinn Luftgítar. Simmi. 18.00 Acid jazz og funk. Þossi. 21.00 Næturvaktin. Sími 562-6977. Einar Lyng. Cartoon Network 10.00 Josie, 10.30 Perils of Penelope. 11,00 Dast&Mutt Flyíng. 11.30 Jeisons. 12.00 Flintstones. 12.30 Shðrky & George, 13.00 Yogi'sTreasure Hunt. 13.30 Young Robin Hood. 14.00 Captain Planet, 14,30 Scooby Doo, 15,00 Bugs& Daffy. 15.30 World PremiereToons. 16.00 Help...Hair Be3r Bunch. 16.30 Waittil Father Gets home. 17.00 Top Cat. 17.30 Premiere Toons. 17.45 Space Ghost Coast to Coast. 18,00 Closedown. 00.20 The Growing Painsof Adrían Mole. 00.50 Lifeboat. 01.20 The Victorian Kitchen Garden. 01.50 Danger UXB. 02.40 The Photo Show. 03.10 Choirof theYear. 03.50 GoodMorning Summer. 04.10 Big Day out. 05.00 Jackanory 05.15 Chocky. 05.40 MUD. 06.05 Prime Weather. 06.10 Going for Gold. 06.40 Lifeboat. 07.10 Danger UXS. 08,00 Prime Weather. 08.05 Big Dayout. 09.00 BBC Newsfrom London. 09.05 Button Moon. 09.20 Children. 09.45 The O-Zone. 10.00 8BC News from London, 10.05 GiveUsaClue. 10.30 GoíngforGold. 11.00 BBC NewsfromLondon. 11.05 Good Morning Summer. 11.55PrimeWeather. 12.00 BBCNews fromLandon. 12,30 Eastenders. 13.00 Howards's Way. 13.50 Hot Chefs. 14.00 The Victorian Kitchen Garden. 14.30 Jackanory. 14.45 Chocky. 15.10 MUD. 15.40 Goíngfor Go!d. 16.10 Fresh Fields. 16.40 All Creatures Great and Small. 17.30 Top of the Pops, 18.00 KeepingupAppearances. 18.30 The Bill. 19.00 Campion. 19.55 Prime Weather.20.00 BBC Newsfrom London. 20.30 Kateand Allíe. 21.00 laterwith JoolsHolland, Discovery 15.00 Wildsíde. 16.00 Deep Prope Expeditions. 17.00 Next Step. 17.35 Beyond 2000.18.30 The Big Race. 19.00 Treasure Hunters. 19.30 Australía Wild, 20.00 Reachíng for the Skies. 21.00 Skybound. 21.30 invention. 22.00 Ladyboys. 23.00 Closedown. MTV 10.00 The Soul of MTV. 11.00 MTV's Greatest Hits. 12.00 Muaic Non-Stop. 13.00 3 from 1. 13.15 Music Non-Stop. 14.00 CineMatic, 14.15 Hangingout. 15.00 NewsatNight. 15.30 Dial MTC. 16.00 Real World London. 18.00 Greatest Hits. 19.00 Most Wanted. 20.30 Beavis & Butthead. 21.00 News at Night. 21.15 CineMatic. 21.30 MTV Oddities. 22.00 Partyzone. 00.00 Night Videos. SkyNews 08.30 Sky Worldwide Report. 09.30 ABC Nightline. 12.30 CBS NewsThisMoming. 13.30 Parliamem. 14.30 This Week in the Lords. 16,00 Live At Five. 17.30 Talkback, 19.30 The O.J. Simpson Trial. 20.30 0-J. Simpson Open Line. 21.00 O.J. SimpsonTrlal. 22.30CBSNews. 23.30 ABC News. 00.30 Talkback Replay. 01.30 Parliament Replay. 02.30 This Week in the Lords. 03.30 CBS News.-04.30 ABC News. CNN 08.30 Showbiz This Week. 9.30 Headline News 11.30 World Sport. 13.00 Larry Kmg Live. 13.30 O.J. Simpson Special. 14.30 WorldSport. 19.00 International Hour. 19.300.J. Simpson Special. 21.30 World Sport 22.30 Showbiz Today. 23.30 Moneyline. 00.00 Prime News. 00.30 Crossfire. 01.00 Larry King Líve, 02.30 Showbiz Today. 03.30 O J Simpson Special. TNT Theme:Ree! People. 18.00 Young Bess. 20.00 The Barrets of Wimpole Street. Theme 100% Weird. 22.00 Alex in Wonderfand. Theme Ginema Francais Classíque. 23.55 Un Assassin Qui Passe. 01.45 Le Bossu. 04.00 Closedown. Eurosport 07.30 Cycling. 08.30 Mountainbike. 09.00 Triathlon. 10.00 Snooker. 12.00lntemational Motorsports Report. 13.00 Live Cycling, 15.30 Live Tennis. 17,30 Eurosport News. 18.00 Aerobicsrepeat. 19.00 Body Building. 20.00 Cycling. 21.00 Pro Wrestling. 22.00 International Motorsports Report. 23.00Eurosport News. 23.30 Closedown. Sky One 5.00 TheD.J. KatShow, 5.01 Amigoand Friends.5,05 Mrs. Pepperpot- 5.10 Dynamo Duck.5,30 Delfy and his Friends 6.00 TheNew Transformers.6,30 DoubleDragon. 7.0QThe Mighthy Morphin Power Rangers. 7.30 Blockbusters. 8.00 The Oprah Winfrey Show. 9.00 Concentration. 9.30 CardSharks. 10.00 Sally Jessey Raphael. 11.00 TheUrban Peasant. 11,30 Designing Women. 12,00 The Waltons. 13.00 Matlock. 14.00 TheOprah Winfrey Show. 14.50 The D.J. KatShow. 14.55 Double Dragon. 15.30 TheMighty Morphin Power Rangers. 16.00 BeverlyHills 90210.17.00 Summer with the Simpsons. 17.30 FamilyTies. 18.00 Rescue. 18.30 M7VS-H. 19.00 HawDoYouDo? 19.30 Code 3.20.00 Walker.TexasRanger. 21.00 Quantum Leap 22.00 Law and Order. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 The Untouchables.0.30 Monsters. 1.00 HitMix Long Play. 4.00 Closedown. Sky Movies 5.15 Showcase. 9.00 The Saúburg Connection, 12.00 Gíuc Mea Break. 12.35 Tenderisthe Mtght. 15.00 AcesHigh. 17.00 PillowTafk 19.00 GiveMeaBreak.20.40 USToplO. 21.00 FáMirtg down, 22.55 American Cyborg.1 Steel Warrior. 0.30 WheeisofTerror. OMEGA 6.00 Lofgjórðártónlist. 14,00 Benny Hlnn. 15.00 Hugleiðing. 15.15 EirlkurSigurbjörnsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.