Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 17 Sviðsljós Ný stjama: Frá ' v,: Hrafni ’ * JHj"' * ■ T ^ til • Bille /m ii AUgUSt Ný stjarna í Noregi, segir Norsk Ukeblad um Mariu Bonnevie. „Hin 21 árs gamla María á mikla framtíð fyrir sér sem leikkona. Þeir sem vit hafa á segja hana eiga eftir að ná langt innan kvikmyndaheimsins," Maria Bonnevie er íslendingum að góðu kunn eftir að hún lék í kvik- mynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hvíta víkingnum en það var einmitt Hrafn sem uppgötvaði hana. Hinn heimsþekkti leikstjóri Bille August hefur nú fetað í fótspor Krumma og valið Mariu til að leika í nýrri kvikmynd sinni, Jerusalem. Hingað til hefur Maria einungis verið „heimsfræg" á íslandi og í Noregi en talið er að frægð hennar muni berast víða um heim á næsta ári þegar Jeru- salem verður frumsýnd. „Maria hefur mikla hæfileika og það er frábært að vinna með henni,“ segir Bille August. „Hún á eftir að vekja mikla athygli." Maria Bonnevie lætur slík ummæh ekkert rugla sig og mun setjast aftur á skólabekk í Leiklistarskólanum í Stokkhólmi í haust enda stúlkan enn ung að árum. efitit Ifoltc lamux trcxn 1 Maria Bonnevie byrjaði með Hrafni Gunnlaugssyni en starfar nú með Bille August. SS Arnes I Stykkishólmi í tilefni af dönskum dögum mun skemmti- ferðaskipið Árnes heimsækja Stykkishólm um helgina. Boðið verður upp á siglingar og lifandi tónlist um borð. Skipstjóri verður Jón Dalbú. E. Yngvason, Ferjuleiðir. Upplýsingar í símum 8534171 og 8936030. J~---------- LÁTTU EKKI 0F HRAÐA VALDA ÞÉR SKADA! s___________ GULLSPORT - GLAUMBAR íslandsmótið í kvartmílu 3. og síðasta umferð ídagkl. 14.00 á brautinni gegnt Straumsvík Nú ræðst hverjir verða meistarar í ár. Mætið svo í fjörið við verðlaunaafhendinguna á Glaumbar íkvöldkl. 21.00. Aðgangseyrir kr. 500. Frítt fyrir 12 ára og yngri. JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 562 5200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.