Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 19 Bömin vinsælt myndefni Þessi litla blómarós er sumarleg og sæt en Ijósmyndaranum Hörpu Ingi- mundardóttur, Dílahæö 1, 310 Borgarnesi, láðist að geta um nafn hennar. Myndin er góð fyrir það. ... • _, ■ Nú er farið að styttast í síðasta skiladag í sumarmyndakeppni DV og Kodak-umboðsins en síðasti dag- urinn er 26. ágúst. Skemmtilegar sumarmyndir hafa streymt til blaðs- ins undanfarna daga og flestar þeirra eru mjög góðar. Undanfarnar helgar hefur blaöið birt nokkrar af þeim aragrúa mynda sem borist hafa en engan veginn hefur verið hægt að birta þær allar þó góðar séu. í dag birtum við nokkrar fallegar sumarmyndir af börnum en þau eru alltaf vinsælt myndefni. Næstu laug- ardaga verða enn fleiri myndir birtar og þá geta lesendur dæmt um hversu góðir ljósmyndarar íslendingar eru. Það er til mikils að vinna í þessari keppni. Flórídaferð fyrir tvo er í boöi fyrir bestu myndina. Að auki eru fimm glæsilegar myndavélar í verð- laun. Önnur verðlaun eru Canon EOS 500 með 35-80 mm aðdráttarlinsu að verðmæti kr. 45.900. Þriðju verðlaun eru veitt fyrir sérstaka umhverfis- mynd í tilefni af umhverfisári og eru þau Canon EOS 1000 með 38-76 mm linsu að verðmæti kr. 39.900. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot að verðmæti kr. 18.900. Fimmtu verðlaun eru Canon Prima AF-7 að verðmæti kr. 8.990 og sjöttu verðlaun eru Canon Prima Junior DX að verð- mæti kr. 5.990. í dómnefnd sitja Brynjar Gauti Sveinsson og Gunnar V. Andrésson frá DV og Halldór Sighvatsson frá Kodak-umboðinu. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík Elísa Valdís Einarsdóttir, Esjuvölium 15, 300 Akranesi, sendi þessa skemmtilega sumarmynd af litlu stúlkunni í náttúrunni. „Stóru skórnir" kýs Ijósmyndarinn, Margrét Sverrisdóttir, Laugarbrekku 1, 640 Húsavík, að kalla þessa skemmtilegu mynd sem tekin er af frænda hennar í Svíþjóð. Netfang DV: http: //www.skyrr.is/dv/ Ódýr pökkunarvél frá Quick-pack: Hentar vel fyrir: * Bakarí * Heildsölur * Bókaframl. * Matvælaframl. Allar nánari upplýsingar hjá sölufólki okkar. Sýningarvél á staðnum MINI-MAJOR Hjá okkur eru þjonustan og gæðin í fyrirrúmi RÖKRÁS HF., S. 5671020 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! aUMFEROAR RÁO SUZUKI BALENO ÁRGERÐ 1996 Bílasýning um helgina Verðið kemur þægilega á óvart Opið laugardag og sunnudag frá 12-17 Komið og reynsluakið Sumarmyndakeppni DV og Kodak-umboðsins: SUZUKI - Afl og öryggi $ SUZUKI --////---------- SUZUKI BÍLAR HF. SKEIFAN 17 - SÍMI: 568 5100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.