Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 20
*JL ic*jt 20 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 list wJH* Á toppnum Lagið Engu er að kvíða úr söng- leiknum Superstar situr í topp- sæti íslenska listans þriðju vik- una í röð. Það er söngkonan Guð- rún Gunnarsdóttir sem syngur lagið en hún fer með hlutverk Maríu Magdalenu í söngleikn- um. Guðrún hefúr hiotið mikið lof fyrir frammistöðu sína og hef- ur lagið verið mikið spilað á út- varpsstöðvum að undanfomu. Nýtt Lagið Superstar úr samnefhd- um söngleik kemur nýtt inn á list- ann þessa vikima og lendir í 8. sæti. Það er Stefán Hilmarsson sem flytur lagið ásamt kór. Söng- leikurinn, sem sýndur er í Borg- arleikhúsinu, hefur fengið góða dóma gagnrýnenda og hafa sýn- ingar verið vel sóttar. Hástökk Hástökk vikunnar er lagið Shy Guy með Diana King sem lendir í 11. sæti. Lagið, sem er búið að vera á listanum í fjórar vikur, var í 36. sæti í síðustu viku. Hér er á ferðinni róleg danstónlist og verður athyglisvert að sjá hvort lagið kemst ofar á listann næstu vikumar. Weezer í lengingu Rivers Cuomo, forystusauður nýstirnanna í Weezer, er rúm- liggjandi þessa dagana og verður um stund. Það er nefnilega verið að lengja hann! Cuomo fæddist með annan fótinn styttri og ágerðist munurinn með árunum. Fyrir nokkm var hann orðinn svo illa haldinn af þessu að hann ákvað að nota hluta af því fé sem honum áskotnaðist vegna góðrar sölu á fyrstu plötu Weezers til að leita sér lækninga. Og hana fann hann í Rússlandi þar sem lækn- ar hafa um árabil stundað það að lengja fólk, eins og við íslending- ar þekkjum reyndar, því þessi læknisaðferð hefúr verið notuð hér á landi í nokkrum tilvikum. Einstök blanda! Krist Novoselic, fyrrum bassa- leikari Nirvana, Kim Thayil, gít- arleikari Soundgarden, og Sean Kinney, trommuleikari Alice In Chains, tóku höndum saman á dögunum ogfóra í hljóðver ásamt Johnny Cash! Tilgangurinn var að hljóðrita saman lagið Time Of The Preacher eftir kántríjöfur- inn Willy Nelson en lagið verður að finna ásamt öðrum lögum eft- ir Willy á plötu tileinkaðri tónlist hans, Twisted Willy. . I 1 BODI ' SUNNUDAG KL. 14 .00 I Sl ,J i h Siií ISSTiNM r mi. r 13 Jl \ '\ K IJjWÁ J ÍJh - £5. c\«. 95 ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ USTANUM TOPP A('\ ) 1 1 1 4 -3VIKANR. 1... ENGU ER AÐ KVÍÐA ÚR SUPERSTAR 2 2 2 5 '74-'75 CONNELS f3) 4 7 3 TÍÐHNIT ÚR ROCKY HORROR 8 - 2 ÁSTIN DUGIR UNUN OG PÁLL ÓSKAR 5 5 3 5 A GIRL LIKE YOU EDWYN COLLINS 6 6 5 4 VILLIDÝR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS G) 16 - 2 MISSING EVERYTHING BUTTHE GIRL - NÝTTÁ LISTA - nýtt 1 SUPERSTAR ÚR SUPERSTAR 9 7 9 4 WATERFALLS TLC 10 3 4 5 BOOM BOOM BOOM OUTHERE BROTHERS dD 36 38 4 - HÁSTÖKK VIKUNNAR SHY GUY — DIANA KING 12 9 6 9 HOLD ME, THRILL ME, KISS ME, KILL ME U2 13 13 13 4 SAY IT AIN'T SO WEEZER 14 12 12 3 ALVEG ÆR SIXTIES 15 10 11 8 l'LL BE THERE FOR YOU THE REMBRANTS © 17 23 3 IT'S IN HER KISS KIKITUP sn nýtt 1 FAT BOY MAX A MILLION 20 19 4 SEARCH FOR THE HERO „M PEOPLE 19 19 20 3 ALRIGHT SUPERGRASS 20 21 31 4 HERE FOR YOU FIREHOUSE 21 1 UPP í SVEIT STJÓRNIN HANS BUBBA MÍNS 22 25 - 2 YOU ARE NOTALONE MICHAEL JACKSON 23 26 35 3 EINHVERSTAÐAR EINHVERN TÍMANN AFTUR MANNAKORN 24 18 18 4 SOMETHING FOR THE PAIN BON JOVI 25 15 17 3 IALONE LIVE m NÝTT 1 RING MY BELL HUNANG 27 33 - 2 Bf BÍ TWEETY 28 14 10 5 SCATMAN'S WORLD SCATMAN JOHN 29 11 8 6 IT'S OH SO QUIET BJÖRK m NÝTT 1 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE & THE BLOWFISH 31 22 25 4 KEEP ON MOVING BOB MARLEY 32 35 . 2 OUT Of THE BLUE MICHAEL LEARNS TO ROCK 33 1 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF 34 1 FALLIN'IN LOVE LA BOUCHE 35 31 32 3 NEVER FORGET TAKETHAT 36 29 27 4 BEST OFF BYLTING 37 34 39 3 FUÚGANDI SNIGLABANDIÐ © rnn 1 COLORS OF THE WIND VANESSA WILLIAMS - 39 40 - 2 SOMEDAY WE'LL BE TOGETHER JIMMY SOMERVILLE m NÝTT 1 THE FIRST CUT IS THE DEEPEST PAPA DEE Kynnir: Jón Axel Ólafsson Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og (var Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón meö framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn erniðurstaöa skoöanakönnunarsem er framkvæmdaf markaðsdeild DVíhverri viku. Fjöldi svarenda erábilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframtertekið mið afspilun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt I vali "World Chart" sem framleiddur eraf Radio Express I Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Love stend- ur í ströngu Allt gengur á afturfótunum hjá hljómsveitinni Hole á Lollapa- looza tónleikaferðinni vestan- hafs. Á tónleikum í New York á dögunum henti Courtney Love, söngkona Hole, frá sér hljóðnem- anum í miðjum klíðum og óð froðufellandi af bræði út í áhorf- endaskarann. Ástæðán var sú að hún hafði komið auga á drengstaula nokkum í hópnum sem var klæddur bol með mynd af Kurt heitnum Cobain með byssuna í munninum. Nokkru síðar gekk öll hljómsveitin af sviðinu á tónleikum í Pittsburgh eftir að einhver hafði kastað skammbyssuhylki upp á sviðið. Dregur George fyrir dómstólana Kirk Brandon, fýrrum söngv- ari hljómsveitarinnar Spear of Destiny, hefur stefnt Boy George og útgefanda bókar hans, Take it Like a Man, fyrir rógburð. í bók- inni, sem er nokkurs konar sjálfsævisaga Boy Géorge, gefúr hann í skyn að hafa átt í ástar- sambandi við Brandon. Brandon segir þetta eintóman uppspuna og þar sem þessi ummæli hafi skaðað hann verulega, bæði sem tónlistarmann og ekki síður í einkalífi þar sem hann er nú gift- ur maður og á von á bami, eigi hann ekki annars úrkosti en að höfða mál á hendur Boy George. Eins dauði... Þrálátur orðrómur er á sveimi í breska poppheiminum um að hljómsveitin Ned’s Atomic Dust Cabin hafi í hyggju að leggja upp laupana að lokinni tónleikaferð um Bandaríkin. Sagan segir að ástæðan sé sú að Rat, gítárleikari sveitarinnar, sé nú efstur á óska- lista The Wildhearts sem hafa verið að leita sér að gitarleikara að undanfomu. Plötufréttir Stúlknasveitin Shampoo er komin á kaf í vinnu við aðra breiðskífú sína og stefnt er að því að platan komi út fyrir áramót. .. The Auteurs era líka upptekn- ir við upptökur og hefur sveitin ráðið Steve Albini til að stjóma tökkunum... The Pretenders era að leggja síðustu hönd á hljóð- blöndun á nýrri plötu sem kem- ur væntanlega út innan tíðar... Lenny Kravitz sendir frá sér nýja plötu í byrjun september og mun gripurinn bera nafnið Circus... Og hin langþráða plata frá Red Hot Chili Peppers, One Hot Minute, kemur út 12. september næstkomandi... -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.