Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 41 Hornsófi með blómaáklæði, nýyfirdekkt- ur, kringlótt glerborð fylgir, til sölu á 25 þús. Uppl. í síma 554 0298 á laugard. og 552 1416 eftir laugard. Amerískt rúm, king size, til sölu, á sama stað til sölu 2 barnabílstólar, 0-9 kg, og 2 taustólar. Uppl. í slma 565 4769. Hvítt vatnsrúm til sölu, stærð 153x213, einnig hilluskilveggur. Uppl. í síma 565 7009 eða 565 6263. Klikk Klakk svefnsófi til sölu, nýlegur og vel með farinn, dökkblár. Honum fylgja púðar. Uppl. í síma 4213979. Leðursófasett til sölu, 3+2+1, mjög vel með farið. Nánari upplýsingar í síma 557 7733. Vegna flutnings neyðumst við til aó selja vatnsrúmið okkar. Ibúð til sölu á sama staó. Uppl. í sfma 551 1703. Vandað, hvítt vatnsrúm meó lausum náttborðum til sölu. Upplýsingar f sfma 587 6753.__________________________ Óska eftir hillusamstæðu í Old Charm stíl og Utlum skáp. Upplýsingar í síma 565 1846. Borðstofuhúsgögn óskast til kaups. Upplýsingarí síma 567 6519. Svartur, sætur leðursófi til sölu, lengd ca 1,80. Nánari uppl. í síma 565 1126. \JJ' Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Framleióum sófasett og hornsófa. Ger- um verótilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________ Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlfki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Antik Til sölu fallegur sófi, 180 cm langur. Uppl. í síma 565 3156. Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ,ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Rammar, Vesturgötu 12. Alhlióa innrömmun. Mikió úrval af fal- legu rammaefni. Sími 551 0340. Ljósmyndun Canon F1 með Power Winder og 35-105 F3,5 macrolinsu, allt í toppstandi. Verð ca 50 þús., vil skipti á PC/Mac tölvu. Uppl. í sfma 554 6904. Til sölu er svarthvítur stækkari, Magnifax 4, einnig maski og timer. Uppl. í síma 487 8514 eóa 852 3412. S__________________________Jolm Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730. • Pentium-tölvur, vantar alltaf. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Macintosh, allar Mac m/litaskjá. Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14. Töluvlistinn, Skúlagötu 61,562 6730. 486, 33 MHz local bus, til sölu, 4 Mb minni, 240 Mb diskur, 2xCD, 1.44 og 5.25 diskettudrif, 14” SVGA, Sirrius skjákort (1 Mb), 16 bita hljóókort, DOS 6.2, Windows 3.11, ýmis forrit og leikir geta fylgt. Uppl. í síma 434 1513. Til sölu ný 486/40, 430 MB HD, 4 MB vinnslum., SVGA-skjár, 2 riða CD + mörg forrit á CD, aóeins 2 mánaða, kostar ný 105 þús., selst á ? Ath. skipti á geggjuðu fjallahjóli. S. 896 6362. Glæný ferðatölva: Samsung Sens 700 DX4/75 Mhz/8 Mb Ram, Utaskjár, 520 Mb h.d., 14,4 PCMCIA modem. MS Office pro. taska. Sími 587 8724. Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far- símar. PóstMac hf., s. 566 6086. • PC & PowerMac tölvur-Besta veröiö!!! Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest. Minni. Móóurb. ofl. Sendum verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Sem nýr leysiprentari, Manisman Tally 9005+ PCL5, til sölu, 300 punkta upp- lausn, prentar \5 sfður á mínútu. Gott veró ef samið er strax. S. 562 5718. Til sölu 486, 33 Mhz, 8 mb minni, 210 mb diskur, CD ROM og Sound Blaster 16 (góð í margmiðlunina). Leikir + Encarta ‘95 geta fylgt. S. 482 1730. Macintosh LC 475, 4 Mb, til sölu, kr. 82 þús. staógreitt, og Apple geisladrif, kr. 15 þús. Uppl. í síma 557 6145. Óska eftir aö skipta á leikjum og for- ritum fyrir PC-tölvu, vantar einnig 386 tölvu. Uppl. í síma 557 9380. Úúúútsala, útsala, útsala, útsala. Uúúútsalan er hafin, mættu snemma. PC CD ROM leikir. Langbesta veróið. • Space Quest 1,2, 3,4 og 5....1.990. • King Quest 1,2,3, 4,5 og 6...1.990. • SAM & MAX *ótrúlega góður* ..1.990. • Day of the Tentacle *bestur*.... 1.990. • Fate of Atlantis, Indy IV....1.990. • Rebel Assault *svakalegur*...1.990. • Gabriel Knight *frá Sierra*..1.990. • Theme Park **Fráb. dómar**..1.990. • Sim City Enhanced ...........1.990. • Quarintine (Taxidriver Doom) .1.990. • Beneath a Steel Sky..........1.990. • Return to Zork *góður þessi* ...1.990. • Club Football the Manager....1.990. • Chessmaster 4000 Turbo.......1.990. • Battle Chess Enhanced .......1.990. • Aces over Europe.............1.990. • Dawn Patrol, ýktur flugleikur .1.990. • Desert Strike *góóur leikur* ....1.990. • Pinball Dreams Deluxe........1.990. • The Perfect General (strategi) .1.990. • Litil Divil *margveról.*.....1.990. • Battle Drome.................1.990. • Microsoft Golf multi media...1.990. • Ravenloft (AD&D frá SSI).....1.990. • Renegade, (AD&D frá SSI).....1.990. • Dark Sun, (AD&D frá SSI).....1.990. • Dark Legions (AD&D frá SSI) 1.990. • Commander Blood..............1.990. • Mad Dog McCree I.............1.990. • Mad Dog McCree II............1.990. • Who Shot Johny Rock..........1.990. • Top 200 leikir Dos, Vol. III.1.990. • Doom I og II Utilities (800 mb) 6990. • Goblins I *alveg frábær*.....Ó990. • Cyberrace.....................5990. • Sabre Team....................6990. • Dracula Unleashed.............6990. • Inca frá Sierra...............Ó990. • Doom Explosion I (1100 borð).. Ö490. • Doom Explosion II (2000 borð). Ö490. • Mortal Kombat II *85%* ......2.990. • Panzer General (besti strategi)2.990. • Battle Bugs *grúví strategi* ....2.990. • Lemmings II, the Tribes......2.990. • Bridge Baron *besti bridge*..2.990. • Picture Perfect Golf.........3.990. • War Craft *pottþéttur leikur* .3.990. • Simon the Sorcerer II........3.990. • Super Street Fighter Turbo...3.990. • Kings Quest VII *sá nýjasti* ...3.990. • Space Quest VI *sá nýjasti*..4.990. • Terminal Velocity *sá nýjasti* 4.990. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Þeir leikir sem taldir eru upp hér að ofan eru aðeins brot af úrvalinu. Ný sending af leikjum var að lenda. Yfir 200 CD ROM leikir á staðnum. Sendum lista frítt hvert á land sem er. Opið virka daga 9-19 og lau. 11-16. Tölvubstinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Q Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsvióg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 562 7090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viógerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viðgerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 568 0733. Videoviðgerðir. Gerum vió allar teg. myndbandstækja. Fljót og góð þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 588 2233. cep? Dýrahald English springer spaniel-hvolpar tfi sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíólyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgla, mink), S. 553 2126. Pomeranian smáhundar!! Laugardaginn 19.8 frá kl. 12-16 sýn- um vió og seljum frábæra smáhunda Pomeranian (Pommari). Gæludýrahúsið, Fákafeni 9,581 1026. Frá HRFÍ: Springer spaniel-deildin verður meó sýningarþjálfun í Sólheimakoti 21., 23. og 30. ágúst, kl. 19.30. Allir velkomnir. Gefins. Tvo gullfallega hvolpa (hundar) vantar góóa eigendur strax. Uppl. í síma 554 4338. Til sölu eru persneskir kettlingar, shaded silver, ættbækur fylgja. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 483 4812. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 V Hestamennska 6-10 hesta hús óskast til lelgu (má þarfnast lagfæringar) á höfúðborgar- svæðinu, helst í Hf. Hugsanleg kaup- leiga kæmi einnig til greina. Uppl. í hs. 565 3650 eða vs. 560 3951, Baldvin. Til sölu 15-25 hross á ýmsum aldri, tam- in og ótamin. Ymis skipti möguleg, t.d. hestakerra, timbur, girðingastaurar. Einnig til sölu MMC Tredia ‘83. Uppl. í sfma 486 8891.______________________ 2 hestar til sölu, 8 vetra, moldskjóttur, stór og traustur, hentar vel sem ferða- hestur, og 5 vetra, þægur, rauðvindótt- ur hestur, Sími 438 1485.___________ 3 tamin hross, 2 rauðskjótt og 1 brúnt undan Hervari 963, til sölu. Einnig 4 vetra folar, ótamdir. Má greiða með jeppa eða Subaru. Sími 486 8818. 4 hestar til sölu, stórir, faxprúðir, þægir og hreingengir, vel ættaðir, þar á með- al hiyssa undan Adam M. Skipti koma til greina á bfl. S. 557 8914.______ Fylpróf, blái fylpinninn, auðveld og ódýr leió til að kanna hvort hryssan er fylfúll, §endum í póstkröfu. Hestamað- urinn, Armúla 38, sfmi 588 1818.____ Hestaflutningar á mjög góöum bíl... Fer norður og austur reglulega. Orugg og góó þjónusta. Símar 852 9191 og 567 5572, Pétur Gunnar Pétursson._______ Hestakerra og Land-Rover. Til sölu ný vönduó 2 hásinga hestakerra með bremsubúnaði, einnig Land-Rover ‘76. Uppl. gefur Garðar í sfma 452 4024. Hross til sölu. Erum aó hætta meó hross, höfúm til sölu 9 hross á ýmsum aldri, óvenju hagstætt veró. Uppl. í síma 486 1194._____________________ Til sölu 8-10 hesta hús á góöum staö á fé- lagssvæði Gusts. Rúmgóóar stíur, breiður fóóurgangur, stór hlaða, gott gerði, wc og kaffistofa. Simi 464 3113. Til sölu tvær hryssur meö folöldum undan Kyndli frá Kjarnholtum og efnileg, brún hryssa, 6 vetra, einnig nokkur trippi. Sími 486 8706. Sigurvin. Veturgamall foli til sölu, ógeltur, faðir Hrafn 802, móðir er Snælda nr. 87258001. Uppl. í síma 467 1011 á kvöld- in. Folald, hryssur og trippi til sölu. Uppl. í sfma 557 6879.______________________ Til sölu hesthús fyrir 7 hesta í Víöidal. Uppl. í síma 553 2976 eða vs. 567 0022. Óska eftir hesthúsi til leigu, helst í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 565 2755. Mótorhjól Krossari eöa vélsleöi óskast í skiptum fyrir Ranger Rover ‘77, verð ca 200 þ. Einnig til sölu Porsche 924, árgeró ‘78, verótilboð. Amstrad leikjatölva + leikir, fjarstýróur bensínbíll, 8 mm sýningar- vél + myndir. S. 483 3622.__________ Gott motorcross hjól til sölu, Suzuki RM 250, árg. ‘88, nýlegur crossgalli, einnig góóur mótor í KX 250. Upplýsingar í sima 565 0546.______________________ Hjólheimar auglýsa, fullkomnasta bifhjólaverkstæði landsins, Pilot paint skrautmálningar, mikió úrval notaðra varahluta. Hjólheimar sf., s, 567 8393. Husqvarna 610 cc enduro-hjól, árg. ‘92, og Maico 320 cc enduro-krosshjól, árg. ‘87, til sölu. Ath. skipti á nýlegum japönsktnn fólksbíl. Sími 552 4789. JHM Sport. Enduro-helgi verður að Hrauneyjum 16. og 17. september. Upplýsingar á kvöldin í síma 567 6116. Jón, og 565 7939. Hjörtur. Kawasaki Ninja RX1000, árg. '87, skoóað ‘96, til sölu. Staðgreiðsluveró .320 þús. Upplýsingar í síma 587 2907 eftir kl. 16, Davið.________________ Motocrosskeppni fer fram sunnu- daginn 20. ágúst kl. 14 við Sandskeið (upp Bláfjalla-afleggjarann). Skráijing í sima 567 4590. 500 krónur inn. VIK Tilboö. Honda CBR 900 RR og Honda CBR 600 F á tilboði með allt að 290 þús. kr. afslætti. Leitið upplýsinga. Honda-umboðið, simi 568 9900._______ Óska eftir enduro- eöa fjórhjóli í skiptum fyrir Golf GTi ‘92, BBS-felgur og góðar græjur. Upplýsingar í síma 553 6373 eða 567 1117._______________________ Óska eftir Race-hjóli í skiptum fyrir Range Rover, á 38” dekkjum, og Seat Ibiza, árg. ‘86. Upplýsingar í síma 588 3232, Beggi.____________________ Útsala - Suzuki - útsala. Suzuki GSXR 750 “OO-’Ol, eins og nýtt, ekió 13 þús. Verð 680 þús., tilboðsverð 520 þ. stgr., öU skipti ath. S. 564 2324 eða 845 4984. Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Siguijóns, Hátúni 2a, sími 5515508.____________ Rautt Honda Magna VF 500, árgerö ‘85, til sölu, mjög Utið ekið, fallegt hjól. Upplýsingar f síma 565 4652.________ Suzuki Intruder 700, árg. ‘86, tU sölu, ekið 13 þús. mílur, nýinnflutt. Upplýsingar i síma 482 1210.________ Yamaha FZR 1000, árg. ‘90, til sölu, fal- legt hjól, mjög gott verð. Uppl. í síma 587 7078 eða 552 7264.______________ Honda XR-600 ‘87 tU sölu, nýupptekin vél. Uppl. í síma 555 3476, Loftur. Yamaha FZ 750, árg. ‘86, tU sölu. Uppl. í sima 568 7848 og á kvöldin 483 3866. "dí© Fjórhjól Fjörhjól. Höfúm verið beðnir að selja nánast nýtt fjórhjól, fjórhjóladrifið, með 350 cc mótor. Vinsamlegast hafið sam- band á skrifstofutíma i s. 567 4727. Fjórhjól til sölu. Suzuki Quadracer 500, árg. ‘87, mikió endumýjað og Utur vel út. Upplýsingar í síma 896 1509. Vélsleðar Vélsleöi í skiptum fyrir Mözdu. Mazda 929, árg. ‘84, tU sölu eða í skiptum fyrir vélsleóa, möguleiki á mUUgjöf. Upplýs- ingar í síma 565 6436. Jl§® Kerrur Ný fólksbilakerra til sölu, breidd 120 cm, lengd 170 cm, hæð 45 cm. Uppl. í síma 553 9609 eða 896 6025.____________________ Jeppakerra og fólksbílakerra tU sölu. IJpplýsingar í síma 553 2103. Tjaldvagnar Óska eftir nýlegum tjaldvagnl, helst Combi-Camp Family. Staðgreiðsla fyr- ir góðan vagn. Upplýsingar í sima 555 1015. Combi-Camp Easy tjaldvagn, árg. ‘87, tij sölu, vel með farinn og Utið notaóur. Á sama stað tU sölu nýlegt TeUa Fax 10 faxtæki. S. 554 2094.________________ Fellihjólhýsi og ódýr tjaldvagn óskast til kaups eóa í skiptum fyrir WUlys ‘66 og sumarhúsalóó. Upplýsingar í síma 581 4152 á kvöldin. Hjólhýsi 18 feta Adria hjólhýsi, árg. ‘89, með fortjaldi, tíl sölu. Upplýsingar í síma 421 1025. Æ Húsbílar Tvö Volkswagen rúgbrauö, húsbílar, árg. ‘75 og‘77. Uppl. í síma 481 1621. 9 Sumarbústaðir Ölver Borgarfiröi. Sumarbústaóalóóir til leigu, um er aó ræða 0,5-0,75 hektara lóóir, hverri lóð fylgir heilsaársvatn, vegur og girðing, stutt er í rafmagn og heitt vatn, landeigandi hefur'teikning- ar og framleiðir bústaði á ýmsum bygg- inarstigum, annast einnig nióursetn- ingu á undirstöóum ef óskaó er. S. 424 6683 og 433 8873 á kvöldin. Skorradalur. Sumarhúsalóð nr. 105 í landi Vatnsenda til sölu, glæsUeg og öU kjarri vaxin, vel staðsett nálægt vatn- inu. Veró 300.000 kr. eóa 250.000 kr. staðgr. S. 553 1214 og 893 4200._____ Apavatn - eignarlönd tU sölu. Kjörió skógræktarland, frióað, búfjárlaust. VeióUeyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá þjóðv. Rafmagn, Uppl. í s. 554 4844. Leigulóðir við Svarfhólsskóg, 80 km frá Rvík. Vegur, vatn, girðing, mögul. á rafm. og hitav. Stutt í sund, golf, veiði, verslun. Gott beijaland. S. 433 8826. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800 - 25.000 Utra. Vatnsgeymar frá 100 - 20.000 Utra. Borgarplast, Sel- tjarnarnesi & Borgarnesi, s. 561 2211, Sumarbústaöalóöir til leigu í landi Ytri- Skeljabrekku, heitt og kalt vatn, raf- magn, stutt í sund, 5 km í Borgarnes, frábært útsýni. S. 437 0077._________ Sumarbústaöarlóðir tU leigu rétt vió Flúðir í Hrunamannahreppi, heitt og kalt vatn, faUegt útsýni. Fáar lóðir tU. Uppl. í síma 486 6683._______________ Sumarbústaöir í Kjós til leigu, 50 m2 að stæró, með öllum búnaði. Upplýsingar í síma 566 7047, fax 587 0223.________________________ Sumarhús í Aöaldal til leigu, S-Þingeyjarsýslu, stutt á marga áhuga- veróa staði, ýmislegt til dægrastytting- ar í nágrenninu. S. 464 3561.________ Til leigu sumarbústaöalóöir á skipulögðu landsvæði, ca 90 km frá Rvík. Mjöggott útsýni yfir Hreppana. Heitt og kalt vatn. Sími 486 8706. Sigurvin._______ Til sölu 44 fm sumarbústaöur f Svarfhólsskógi í Svlnadal, ekki fuU- kláraður, veró 1,5 miUj. Uppl. í síma 565 4910. X> Fyrir veiðimenn Stórir, feitir og sprækir laxa- og sU- ungamaókar til sölu. Laxamaókurinn 25 kr., sUungamaðkurinn 18 kr. Heimkeyrt ef keyptir eru 100 eða fleiri. Sími 587 6912, Geymið auglýsinguna. Sumarauki í Eystri Rangá. Góð tílboó í gangi í ágúst, t.d. frí gisting fyrir þijár stangir saman o.tl. Hringið og kynnið ykkur máhð. Ásgaróur við HvolsvöU, sími 487 8367, fax 487 8387._____ Austurland! VeiðUeyfi í Breiðdalsá og sumarbústað- ir til leigu. Hótel BláfeU, Breiðdalsvík, s. 475 6770. Bændur og veiöimenn: Höfum fyrirhggj- andi á góóu verði feUd og ófeUd silunga- net frá 2 l/2”-4”, einnig flot- og blýtein- ar. Icedan hf., s. 565 3950. Hressir maökar meö veiöidellu óska eftifc^ nánum kynnum vió hressa lax- og sU- ungsveióimenn. Sími 587 3832. Geymió auglýsinguna. Meöalfellsvatn í Kjós. Enginn hvíld- artími. Veióitími frá kl. 7-22. Veitt er til 20. október. Hálfúr dagur kr. 1000, heiU dagur kr. 1600. Sími 566 7032. Nótt, dagur eöa þurrkur skiptir ekki máU, tínið ánamaókana sjálif. Worm- up poki með 3 skömmtum, kostar að- eins 795 kr. á næstu SheUstöð. Reykjadalsá. 2 stangir í faUegri veióiá í Borgarfirði. Hafbeitarlax f efri hluta árinnar. Gott veióihús m/heitum potti. Feróaþ. Borgarf., s. 435 1262, 435 1185. * Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóórita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi HvítárvaUa (Þvottaklöpp). Veiði hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007. Lax- og silungsmaökar tU sölu í Fossvogi. Uppl. í síma 568 6313. Silungsveiöi í Andakilsá. Veióileyfi seld í Ausu, sími 437 0044. Byssur Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega framleidd fyrir fslenskar gæsaskyttur. Frábært verð. Helstu útsölustaðir: Rvík: ÚtiUf, Veióihúsið, Veióilist. Akureyri: KEA, Veióisport. Húsavík: Hlaó. Höfn: KASK. Selfoss: Veióibær. Þorlákshöfn: Rás. Dalvík: Sportvík. Dreifing Veiðiland. Gæsaskot. Mikið úrval af gæsaskotum á góóu verói. Einnig haglabyssur, gervigæsir, gæsaflautur o.fl. Sendum í póstkröfú. Veiðilist, Síóumúla 11, sfmi 588 6500. Allt til hleöslu riffilskota: Norma og VihtaVuori púður, Remington hveU- hettur, Nosler og Sako kúlur. Veióihús- ið, sími 561 4085. Eley og íslandia gæsaskotin komin. Há- gæða haglaskot á sanngjörnu verði. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383. Gullfalleg Remington 870 Wingmaster tU sölu, 3” pumpa, 20 ga., einnig 12 ga. Baikal einhleypa. Upplýsingar í síma 587 4645. Úrvals gæsaveiöiland. Leyfi og gisting selst aó Skeggjastöóum V-Landeyjum, 1 1/2 til 2ja tíma akstur frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 487 8576, Sako 22-250 m/zoom 4-12 kíki til sölu, veró 50 þús. FaUegur gripur. Sími 552 3269. KeU. Riffill, Sako 222, meó þungu hlaupi og kíki sem er 10x40, taska fylgir. Til sýn- is og sölu hjá Byssusmiðju Ágnars. Fyrirferðamenn^ Gistihúsiö Langaholt, sunnanv. Snæfellsnesi. Odýr gisting og matur fyrir hópa og einstaklinga. Góð aóstaða fyrir fjölskyldumót, námskeið og Jökla- feróir. Stórt og faUegt útivistarsvæði vió GuUnu ströndina og Græna lónió. Lax- og sUungsveióileyfi. Svefnpoka- pláss með eldunaraóstöóu. Tjaldstæði. Verió velkomin. Simi 435 6789. S Fasteignir Jörö til sölu. TUboó óskast í jöróina GeitafeU í Aóaldælahreppi. Réttur áskihnn tU að taka hvaða tilboði sem er eóa hafna öUum. Upplýsingar í símum 468 1410 og 464 3523. 2 herb. risíbúö í,Hf. til sölu. Hús þarfnasr- vióg. að utan. Ásett verð 3,5 m., áhv. ca 2,2 í húsbréfum og Byggingarsj. Skipti á góóum bfl ath. S. 587 3996. Spánn. Höfum til sölu og leigu hús eóa íbúðir á las Mimosas-svæðinu rétt hjá Torrevieja. Upplýsingar í síma il 0034 08272820, fax 0034 66760868. Til sölu i Grindavík glæsUegt einbýhshús með tvöfóldum bUskúr og parhús í smíðum. Upplýsingar í síma 426 8294 eða 853 4692. Tilboö óskast í 2ja herbergja íbúö. 60 fm + 20 fm bílskýU, afhendist eftir 3 mán., áhvUandi 2,2 m. Upplýsingar í síma 567 2413 e.kl. 18. 30 m2 bilskúr viö Ryörugranda til sölu, rafmagn, heitt og kalt vatn, veró kr. 800 þúsund. Uppl. f síma 552 6574. 3ja herb. íbúö til sölu í Njarövik, skipti möguleg á 2ja herb. íbúð í austurbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 421 2062. Til sölu í Vogum á Vatnsleysuströnd raðhús, með og án bflskúrs. Uppl. í síma 426 8294 eða 853 4692.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.