Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Page 45
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 I Opiö hús í Þjóö- veldisbænum í dag verður opið hús í Þjóð- veldisbænum i Þjórsárdal. Björg- vin Sigurðsson, starfsmaður þar, tekur á móti gestum og veitir leíð- sögn um bæinn. Opið er frá kl. 10 til 12 og frá 13 til 18. Hana-nú Lagt verður af stað í laugardags- göngu Hana-nú frá Gjábakka klukkan 10. Viðey í dag verður farið í vikulega laug- ardagsgöngu í Viðey. Gengið verður um vestureyna. Gangan hefst við kirkjuna klukkan 14.15 og tekur rúmlega einn og hálfan tíma. Á morgun messar svo séra María Ágústsdóttir klukkan 14. Sérstök bátsferö er með kirkju- Sarnkomur gesti klukkan 13.30. Eftir messu verður staðarskoðun þar sem staðarhaldari sýnir kirkjuna, fornleifauppgröftinn og fleira for- vitnilegt. Bahá’íar Bahá’íar eru meö opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd klukkan 20.30 í kvöld. Allir eru velkomnir. Norræna húsið Á morgun klukkan 17.30 heldur Bjami Sigurtryggsson fyrirlestur á norsku um íslenskt samfélag og það sem er efst á baugi í þjóð- málunum. Jazzbarinn Annað kvöld klukkan 21.30 verða þeir Hilmar Jensson, Chris Speed og Jim Black ó Jazzbarnum. Kvikmyndahátíð í tilefhi af 100 _ nu ára afmæii - f kvikmyndar- ISlSOd innar efnir Kvikmynda- safn íslands og Kvikmynda- sjóður til hátíð-_________ ar um allt land. --------— Komið verður við í flestum kaupstöðum og symdai- íslenskar kvikmyndir frá fyrri tíð. eftlr Lolt UuAinuuduun. V«rtur xjud f k«Bld t>p u ntrgnn og 6ktl dtir. — ABgftogumiBar «W>r fr» U. M <Ug. Fyrsti viökomustaður er Seyð- isfjöröur. í kvöld klukkan 20 verður Stofnun lýðveldis á ís- Iandi frá árinu 1944 sýnd og klukkan 22 verður svo sýnd myndin 79 af stöðinni. A morgun verður mynd Lofts Guðmundssonai', ísland í lifandi myndum, sýnd klukkan 20 en klukkan 22 getur fólk horft á myndina Hvítir mávar. Félag eldri borgara Brídge í risinu á morgun klukkan 13 og félagsvist klukkan 14. Dans- að í Goðheimum annað kvöld klukkan 20. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 199. 18. ágúst 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,960 66,300 62,990 Pund 101,760 102,280 100,630 Kan. dollar 48,590 48,890 46,180 Dönsk kr. 11,4910 11,5520 11,6950 Norsk kr. 10,2030 10,2590 10,2620 Sænsk kr. 8,9980 9,0470 8,9410 15,0440 15,1330 15,0000 13,0100 13,0840 13,1490 Belg. franki 2,1678 2,1808 2,2116 53,6500 53,9400 54,6290 Holl. gyllini 39,7800 40,0200 40,5800 Þýskt mark 44,5500 44,7700 45,4500 0,04063 0,04089 0,03968 Aust. sch. 6,3320 6,3710 6,4660 Port. escudo 0,4321 0,4347 0,4353 Spá. peseti 0,5228 0,5260 0,5303 Jap. yen 0,67420 0,67820 0,71160 Irskt pund 103,940 104,590 103,770 SDR 97,99000 98,58000 97,99000 ECU 83,5700 84,0700 84,5200 Suðaustanátt um land allt í dag verður suðaustlæg átt ríkjandi um land allt. Bjart verður austan- Veðrið í dag lands og norðan og hiti getur farið allt upp í 20 gráöur á Norðaustur- landi. Á Suðvesturlandi gætir hins vegar áhrifa lægðarsvæðis þannig að gera má ráð fyrir úrkomu. Hitinn á höfuðborgarsvæðinu gæti farið í allt að 13 gráöur en í Vestmannaeyjum verða þær ellefu ef að líkum lætur. Sólarlag í Reykjavík: 21.31 Sólarupprás á morgun: 5.32 Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.56 Árdegisflóð á morgun: 1.34 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 I gær: Akureyri skýjað 14 Akurnes léttskýjað 13 Bergsstaöir súld 9 Bolungarvík skýjað 12 Kefla víkurilugvöllur skýjað 11 Kirkjubæjarkla ustur léttskýjað 13 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík skýjað 10 Stórhöföi skýjað 11 Helsinki skýjað 27 Kaupmannahöfn léttskýjað 25 Stokkhólmur léttskýjað 28 Þórshöfn skýjað 13 Amsterdam léttskýjaö 28 Barcelona skýjað 26 Chicago alskýjað 23 Feneyjar þokumóða 22 Glasgow mistur 23 London heiðskírt 27 LosAngeles heiðskírt 17 Madríd léttskýjað 30 Mallorca léttskýjað 31 New York léttskýjað 26 Nice léttskýjað 26 Nuuk súldásíð. klst. 3 Orlando þokumóða 26 París léttskýjaö 27 Róm skýjaö 27 Vín hálfskýjað 26 Winnipeg þrumuveð- ur 22 Chilli á Café Bóhem Skemmtanalíf borgarhm- ar er alltaf að verða ijöl- breyttara. Nú er kominn til starfa á Café Bóhem, við Grensásveg, ný dansmær frá Danmörku. Hún heitir Chilli og hún mun skemmta landanum á næstunni með eldheitum dansatriöum. Café Bóhem er opið frá klukkan 22 fimmtudaga til sunnudaga. Ef menn eru tímanlega á ferðinni geta þeir fengið sér mat í Thai- höllinni fyrir skemmtunina en sá veitingastaöur er ein- mitt í sama húsi og Café Bóhem. Dansmærin Chilli. Myndgátan Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Úr myndinni um Fylgsnið. Brett Leonard Nú er verið að sýna í Sambíóun-. um myndina Hidaway eða Fylgs- nið með þeim Jeff Goldblum, Christine Lahti, Alfred Molina, Jeromy Sisto og Kenneth Walsh í aðalhiutverkum. Þetta er spennumynd um mann að nafni Harrison sem verður fyrir þeirri óvenjulegu reynslu að deyja en vera svo lífgaður við á sjúkrahúsi. Sá galli er á gjöf Njarðar að Harrison fer að sjá óhugnanlegar sýnir og kemst hann loks að þeirri niðurstöðu að hann sé kominn í sálrænt sam- Kvikmyndir band við geðsjúkan morðingja. Leikstjóri Fylgsnisins er Brett Leonard. Hann hefur á síðustu árum verið einn af uppfinninga- sömustu leikstjórum Bandaríkja- manna og margar mynda hans hafa verið mjög framúrstefnuleg- ar. Þar má nefna til dæmis Lawn- mower Man sem naut mikilla vinsælda fyrir þremur árum. Nú er Brett Leonard að leikstýra mynd sem heitir Virtuosity og er með þeim Denzel Washington og Kelly Lynch í aðalhlutverkum. Nýjar myndir Háskólabíó: Franskur koss Laugarásbíó: Johnny Mnemonic Saga-bíó: Batman Forever Bíóhöllin: Bad Boys Bióborgin: Bad Boys Regnboginn: Gleymdu Paris Stjörnubió: Einkalíf Knattspyma: Bikar- urslita- leikur kvenna í dag verða þrír leikir í fyrstu deild karla í knattspymu. Klukk- an 14 keppa Skagamenn við Leift- ur og ÍBV við Keflavík. Klukkan 16 keppa svo Valur og PH. Einn leikur verður í fyrstu deild íþróttir kvenna klukkan 17. ÍBV keppir við Breiöablik. Þá verður í dag klukkan 16 keppt til úslita í einliðaleik karla og kvenna á íslandsmótinu í tennis á völlum TFK við Dal- smára Á morgun klukkan 15 keppa KR og Valur til úrslita í bikar- keppni kvenna í knattspymu á Laugardalsvelli. Einnig veröa á morgun fjórir leikir í annarri deild karla. KA- Þróttur, Skallagrímur-HK, ÍR- Þór og Víkingur-Viðir. Allir leik- irnir heíjast klukkan 18.30. Þá verður keppt á íslandsmót- inu í motocross á morgun við Sandskeið. Keppnin hefst klukk- an 14. -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.