Alþýðublaðið - 30.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid
Gefið tit af AlþýOufloklaaum.
1921
Þriðjudaginn 30 ágúst.
198 tölubl.
Stjóraarblaðiðjig H. I. S.
MorgunbFaðið, málgagn stjórn-
arinnar, gat þess um daginn, í
sambandi við steinolíuverðið hjá
H.' t. S„ að íélagið mundi geta
íiutt inn mikk ódýrari steinolíu
frá Ameríku, ef það fengi yfir-
færða peninga.
Sem kunnugt er færði félagið
steinolíu upp að mun í verði,
þegar það fekk hana úm daginn
írá Danmörku, enda var þá eng
inn keppinautur, sem hafði olíu
að bjóða, Síðan hefir firma eitt
hér í bænum fengið steinolíu frá
Ðanmörku, og selt hana miklu
<5dýrara en H. í. S. Sýnir það
bezt hve holt Steinolíufélagið er
landinu.
En lítum nú á ummæli stjórn-
arblaðsins um yfirfærslur Stein-
olíufélagsins og „ódýru olíuna".
Til þess að bera blak af félaginu
heidur blaðið þessu fram og skul-
um við ætla, að það hafi fengið
.þessar upplýsingar beint frá skrif-
stofu félagsins. Að minsta kosti
hafa ummælin ekki verið borin
;aftur.
Þessi ummælt blaðsins um miklu.
ódýrari steinollu standa því ó-
' rmótmælt. Og ekkert er því til
-fyrirstöðu, að j-ódýrari o!ía« fáist
•flutt inn og verði seld landsmönn-
um, annað en það, að ekki fáist
yfirfærðir peningar, samkvæmt
ummælnm stjórnarblaðsins.
En nú ætti þessum steini að
•wera rutt úr vegi.
Sarakvæmt sögusögn áðurnefnds
blaðs, hefir nú fengist að minsta
kosti 10 miljónir króna Ián. Þó
helmingur þess verði líklega not-
aður til þess, að fúllnægja lögun-
^um frá í vetur um þátttöku Iandv
ius í hinum margumtalaða »ís-
landsbanka«, þá verða þó eftir
tiokkrar miljónir króna, sem að
stjórnin væri lfkleg tii að hjálpa
vini sínum númer tvö, Steinolíu-
félaginu um, svo landsmenn geti
aotið lága steinoliuverðsinsl
Kolaverðið
er ákveðið:
Beztu húsakol (Prime Lothian Steam) kr. 100,00
tonnið heimflutt. Beztu gufuskipakol (Bridgeness
Navigation) kr. 110,00 tonnið heimflutt.
Frá skipshlið eru kolin seld 10 kr. lægra tonnið.
Reykjavík, 28. ágúst 1921.
Landsverzlunin.
Tilkynnin
Með e/s. Villemoes, sem væntanlegiir er hingað um
6. september n. k., kemur jE5. I*.-benzin og steinolía.
Olíuverðið er: "WJhite BJEay (bezta Ijósaolía)
kr. 58.00 pr. 100 kíló nettó. Royal StasidLardl
(bezta mótorolía) kr. 55,00 pr. 100 kíló nettó. Túnnan tóm
aukreitis á 6 kr. Pantanir óskast sendar sem allra fyrst
Landsverzlunin.
Annars er það einkennilegt,
þegar verið er að tala um yfir-
fœrzlur peninga fyrir Steinolíufé,
lagið, sem auðvitað er eign
.Standard Oil Co." og deildin
hér aðeins útibu frá »D. D. P.
A." í Danmörku, þó það fyrir
siða sakir hafi íslenzkað nafnið
og borgað nokkrum íslendingum
peninga fyrir að teljast hluthafar
í því. i
Nei, meiningin er engin önnur
en sú, að Steinolfufélagið viil að
eins nota tækifærið tll að fá breytt
okurgróða sínum í erlenda mynt
á þægilegan hátt, þykir það arð
vænlegra en eiga hann í íslenzku
fé. Og þe3si viðieitni Morgunbiaðs-
ins til þess að hjálpa því, ér álíka
gölug og önnar starfsemi þessa
blaðs auðvaldsins á íslandi.
Skemtif eri Sagsbrúnar
Verkmannafél. Dagsbrún fór í
fyrradag hina ákveðnu skemtiferð
sfna upp að Arbæ, og var lagt
á stað frá Alþýðuhúsinu kl. 11
stundvislega.
Sa fiokkur félagsmanna, sem
fór gangandi, var fremur fámeán-
iir, um 150 manns, en aliur fjöid-
inn fór í bifreiðum með konur