Þjóðviljinn - 14.11.1936, Síða 2

Þjóðviljinn - 14.11.1936, Síða 2
Laugardaguiriim 14. nov. 1936. PJOÐVILJINN Afstaða enskra stjórnmála- flokka til borgarastyrjaldar- innar á Spáni og fasismans Föðurland sást fa§istanna »Föðurlandsást þeirra fyrst um það spyr hve fémikill gripur hún yrði, því nú selst á þúsundir þetta sem fyr var þrjátíu peninga virði.« + Um sfðustu áiamót voru tíma- laun verkamanna í Kaupmannahöfn, að meðaltali þannigí Iðnlœrðir verkamenn: Múrarasveinar — 2.45 Húsasmiðir — 2.09 Málarasveinar — 1.89 Blikksmiðir — 1.78 Skipasmiðir — 1.74 Prentarar — 1.71 Járnsmiðir — 1.64 Rafvirkjar — 1.62 Húsgagnasmiðir — 1.58 Bakarasveinar kr. 1.50 ólðnlrerðlr verkamenn: »Handlangarar« múrara — 1.95 Byggingaverkamenn kr. 1.73 Haf narverkamenn — 1.64 Pakkhúsmenn — 1.17 Verkakonuv: 1 klæðaverksmiðjum — 0.88 Saumakonur — 0,77 1 súkkulaðiverksmiðjum kr. 0,72 Berið þessar tölur saman við laun vérkalýðsins í Reykjavík. Og takið það með í reikninginn að í Kaup- mannahöfn, hefur verkalýðurinn miklu fullkomnari tryggingar en hér. Auk þess eru margar lífsnauðsynjai' ódýrari þar, húsaleiga t. d. um 20% lægri en hér. Hinn opinbcri ákærandl i Stutt- gart hefir í máli gegn Gyðingalækni einum fyrir »kynspillingu« knafist þess, að læknirinn yrði dæmdur í ðha árs fangelsi og hin »ariska« stúlka í 1 y2 árs fangelsi. Dómsúrslitin urðu þau, að læknirinn var dæmdur I 2 ára fangelsi en stúlkan í % árs. Lippert ríkisfulltrúi hefir í til- efni af 10. ára afmæli Göbhels, sem sveitarstjóra nasista gefið honum landsetur fyrir almannafé. En þar sem Göbbels var áður búinn að kaupa landsetur Goldstein-Schwanenwerders auðkýfingsins mikla virtist engin ser- stök ástæða til slíkrar meðferðar '< almannafé. Fátt vaypar nú á tímum skýr- ara ljósi yfir afstöðu hinna ýmsu stjórnmálaflj0.kka til lýð- ræðisins, ein afstaða sú, sem þeir taka til þeirra átakat, sem nu eiga sér stað milli lýðræðis og fasisma á Spáni. Islenskum blaðalesendum hefír margsinnis gefist færi á því að kynna sér þessar staðreyndir, hvað ís- lenska stjórnmálaflpkka og blcð þeirra. snertir. Hver efast t. d, u:m afstöðu Morgunblaðsins og hver efast um afstöðu vinstri blaðanna hér á landi? En af því, að ýmsum blaða- lesendum mun vera ókunnari af- staða sú, sem erlendir flokkar og blpð þeirra. taka til Spánar- málanna, er ekki úr vegi að sýna fram á, að alveg sömu á- tökin eiga sér stað um allan heim. En sakir rúmleysis verð- ur að láta það nægja að sinpi að sýna afstöðu enskra stjórn- málaflokka og blaðanna þar í landi til þess lýðræðis, sem nú berst fyrir tilveru sinni á Spáni. Yfirlit þetta sýnir ljóslega, að »þjóðstjórnin« enska og höfuð- málsvarar kapítalismans þar í landi, eru þess albúnir að varpa af sér hlutlpysisgrímunni, sem þeir dylja varúlf fasismans bak við. Ekkert blaðanna gengur þó eins langt í þessu, efni eins og íhaldsblaðið »Sunday Observe?«. sem beinlínis réttlætir innrás Þjóðverja í Sovétríkin, ef Rúss- ar selji löglegri stjórn á Spáni vopn til að verjast fasistiskum uppreisnarher. Verður gengið öilu lengra í óskammfeilni og þjónustu við fasismann? Grein sú, sem hér um ræðir, er rituð, af hinum alkunna enska íhalds- blaðamanni Garvin. 26. október \ haust gat að líta eftirfarandj, í leiðara höfuð- blaðs enskra íhaldsmanna »Tim- es«: »Hin opinbera afstaða Þýskalands og Italíu til Spánar- málanna, er alls ekki ósamrým- ardeg afstöðu okkar. Sú spurn- ing er aRs ekki langt frá því að koma tii greina, að stjómin við- urkenni yfirráð Francos á < Spáni, einkum eftir að Madrid- stjórwin hefir neitað að verða við óskum enska sendiherrans, um að íáta herfanga lausa«. Svo mörg eru þessi orð, en þau sýna greinilega samúð blaðsins með fasistunum. Hér er ekki verið að ásaka uppreisnarmenn fyrir: þær sakir, sem stjórnarsinnar eru taldir óalandi og óferjandi fyrir.. Einu, mega menn heldur ekki gleyma í þessu sambandi, og það er, að í Englandi eru þessi ummæii ekki alment skoð- u,ð, sem; afstaða blaðsins ein- göngu, heldur einnig stjórnar- innar. Frjálslynda blaðið »News Chronicle« ræðir í stjórnmála- grein daginn eftir (27. okt.) svar Del Vayos utanríkismála- ráðherra Spánar við málaleitun- u,m Edens og enska sendiherr- ans í Madrid. »Svar spönsku stjórnarinnar við uppástungu Edens hlaut að liggja í augum uppi. — Hvaða stjórn í veröldinni gat látið lausa pólitíska fanga, opinbera fjand- menn sina, meðan setið var um höfuðborgina. Slikir famgar hefðu aðeins notað frelsi sitt til þess að ráðast aftur að stqórn- inni«. Og blaðið bætir við: »Bar- áttu spönsku þjóðarinnar er ekki lokið með falli Madrid, sem bet- ur fer. Lýðrœðið verður að berj- ast djarfhuga og lrarðvítugt, ef hugsjónir þe<s ei a ekki að kafna- í fasisr c og :;.rveldi«. Þá er ek! i úr vegi að líta á afstöðu verkamannafíokksins enska til Spánarmálanna. Þegar Rússar kornu með tillögu um að loka höfnunum í 'Portúgal, fór- »Morgunblaðið« birtir nú greinar í óða önn. til; að reyna að sanna, hve »föðurlandselskandi« íhaldið sé, — og að föðurlands- ást kommúnistanna sé bara »fyrirskipanir frá Moskva«! »Föðurlandsást« fasistanna er eingöngu takmörkuð við mögur leika til að kúga, »fcðurla,ndið« og kvelja »landsfólkið«. Sjái þeir sínum eigin völdum hættu, búna, þá hika þeir ekki við að leiða verstu þjáningar yfír »föður- landið,«. Spönsku fasistarnir eyðileggja nú »föðu.rland,« sitt til að svala valdagræðgi sinni. Rússnesku burgeisarnir börðust gegn »föð- url,andi« þeirra 1 4 ár til að reyna. að hindra það, að alþýðan eignaðist sitt föðurland. Fröinsku burgeisarnir sömdu 1871 við ust »Daily Herald« höfuðblaði flokksins svo orð um tillöguna, að hún væri »klaufaieg ef ekki skaðleg«. Seinna sneri það viö blaðinu og komst svo að orði um afstöðu Sovétríkjanna jjl þessa máls, að hún hefði gjörbreytt viðhorfinu. og »hlutverk verka- mannaflokksins er að knýja stjórnina til þess að taka hið rétta skref i þessu máli«. Hér hefir verið brugðið upp nokkrum ummælum enskra blaða, Þau sýna Ijóslega, að hið sama er uppi á teningnum þar eins og hér. Ihaldsflokkarnir hafa yfirgefið hugsjónir lýðræð- isins. Fyrir þeim vakir aðeirs ra ;smi og orbeldi. Það eru v instri flokkarnir einir, sem ekki hafa brugðist málstað lýðræðis- ins á Spáni og slíkt hið sama miunu þeir gera hver í sínu landi. þýzku sigurvegarana um hjálp gegn París, þegar verkalýðurinn hafði eignast höfuðborg sína sjálfur. Islenzka auðmannaklíkan þekkir aðeins þá ást á föðurland- inu, sem stígur og fellur eftir því hve dýrt er hægt að selja það hjá útlendu. auðvaldi. Það sanna landráðasamningarnir best. Og nú er vitanlegt, að ís- lenska auðmannaklíkan býr ,sig undir það, ef hún ekki fær að selja »föðuirlandið« áfram eins og henni þóknast, að reyna að ræna því með aðstoð erlends stórveldis! Þýskaland Hitlers er þegar farið að gefa blússurnar handa ránshernum. Þar sannast það, sem Þorst. Elrl. segði um braskarana: »Föðurlandsíist þeirra fyrst um það hve fémikill gripur hún yrði, [spyr þvl nú selst á þúsundir þetta sem fyr var þrjátlu peninga virði«. Enda er það meira en 30 silf- urpeningar, sem nasistarnir, Jóh. JÓs. & Co., fá frá Hitler núna. En íslenska alþýðan efskar sitt föðurland og ætlar sépr að vinna það úr höndum auðvaldsins, sem enn stýrir því, Sameinaðar munu vinnandi stéttir Islandg hefja þá »kröft- ugu raust, sem kallar sitt föð,- url,and viðistöðulaust af harð- stjórium1 himins og jarðar«. Danskemtun verður haldin í K.R.-húsinu í kvöld kl,, 10 e. h. Allur ágóð- inn rennur til sjúklinganna á Vífilstöðum. Skemtinefndin. HELSKIPIÐ eftir B. Traven 5 — Nú, þér eruð Ameríkumaður? — Yes. Látið þér mig vera í friði. Eg vil ekk- ert við yður skipta. — Já, en ég er sendjmaður lögreglunnar. — Það er ágætt vinur. Það er ekki amalegt starf, sem þér hafíð. Hvað hefir nú komið fyrir? Eigið þér eitthvað bágt? eða hvað gengur að yður? — Eruð þér sjómaður? spurði manngarmurinn. — Yes old man. Hafið þér ef til vill skipsrúm handa mér? — Af hvaða skipi eruð þér. — »Tuscaloosa« frá New Orleans. —- Skipinu, sem fór klukkan þrjú í nótt. — Eg veit ekkert, hvenær það fór. Getið þér ekki gert að gamni yðar um eitthvað annað. Þetta var al- ónýtur ryðkláfur. — Hafið þér nokkur skjöl? — Hvað.a skjöi eigið þér við? — Sjóferðabólrina. Þetta var nú súkkulaðibúðingur með appelsínum. Sjóferðabókin mín? Hún var íj jakkavasa mínum og jakkinn var í sjóferðapokanum. Sjóferðapokinn var einhversstaðar á »Tuscaloosa« og »Tuscaloosa« va,r — hvað skyldj það vera komið lgngt? Bara ef ég vissi, hvað skipverjar borðuðu til morgunverðar. Negrinn er viss með að hafa látið steikina brenna við. Hvert ég skal ekki taka lionum tak næst þegar hann kem- un til þess að hjálpa mér við skipsmálninguna. — Hvar er sjóferðabóki n? Þér skiljið, hvað ég á við. — Sjóferðabókin mín, Ef þér eigið við liana, þá verð ég að gera þá játningu, að ég hefi enga sjóferða- bók. — Enga sjóferðabók? Þið hefðuð átt að heyra,, hve bjálfalega hann sagði þetta. Það var alveg eins og hann. vildi segja: — Hvað, haldið þér ekk i, að það sé vatn, í sjónum? En maðurinn gat ómögulega skilið, að &g hefði enga sjóferðabók, svo að hann spurði mig sömu spurning- arinnar í þriðja skiptið., En um leið, var sem hann vaknaði skyndilega af dvala. — Hafið þér engin önnur skjöl, vegabréf. Jand- gönguleyfi eða því um líkt? spurði maðurinn. — Nei. ég leitaði af ákafa í, öljum vösum, þó að ég vissi vel, að ég hefði þar engin slrilríki önnur en umslag með nafni mínu. — Fylgið mér eftir, skipaði maðurinn. — Hvert? spurði ég. Mig langaði til þess að vita., hvert náunginn ætl,aði sér að fara með mig, og í hvaða skipsrúm hann mundi koma mér., Á smyglaraskip fer ég ekki, það læt ég hann vita strax. Þangað verð ég ekki dreginn með tíu hestafla vél. — Hvert? Það komist þér senn að raun um. Maðurinn var að vísu ekkert sérlega vingjarnlegur í viðmóti, en skipsráðningamennirnir eru það sjald- an, nema þegar þá vantar menn til; þess að fara í, siglingar á einhverri »líkkistunni«. Allt benti til þess, að mannfýlan ætlaði að ráða mig, í gott skipsrúm. Ég hafði aljs ekki búist við því að komast svona fljótt í siglingar aftur. Ég hlaut að vera eftirlætisbarn ham- ingjunnar og þurfti einskis að örvænta,. Að lokum nároum við staðar fyrir utan lögreglu- stöð.. Það var ajt eins og það átti að vera. Nú hófst ýtarleg rannsókn. Þegar búið var að leita svo nákvæmlega í fötum mínum og vösum, að hvergi hefði dulist smánagli, spurði maðurinn mig þurlega. — Hafið þér engin, vopn eða verkfæri? Þarna hefði ég auðveldjega gjetað leikið ijla á mann- garminn, Hvað var líklegra, en ,að ég hefði vélbyssu í nösunum og ferðakistu undir augnalokunum? Slíkir eru mennirnir. Þegarþeir fínna ekkert, fullyrða þeir, að við höfum falið það. Þeir geta aldrei skil- ið, að við ,höfum ekki í fór um okkar, það sem þeir eru að leita að. Mennirnir munu aldrei læra þann eiginleika, en, slíkt hafði ég enga hugmynd um í þá daga. Að rannsókninni lokinni var mér skipað að stað- næmast fyrir framan ski'ifborð.- Við skrifborðið sat maður, semi aldrei leit af mér, eins og ,hann grunaði mig um að, hafa stolið yfirfrakkanum sínum. Mað- urinn opnaði stfcreflis bók, sem hafði að geyma fjölda mynda., Náunginn, sem kom, með mig hingað túJkaði viðræður okkar, því að öðrum kosti Jiefðu, þær farið út um þúfur. Á meðan þeir þurftu á Bandaríkja- mönnum að halda í ófriðnum, skyldu þeirokkur prýði- lega. En þeir tímar voru liðnir. Nú þurftu þeir okk- ar ekki við og nú gátu þeir leyft sér að skilja ekkert. Æðsti presturinn — eða þannig leit hann, helst út

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.