Þjóðviljinn - 02.07.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.07.1937, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 2. júlí 1937. ÞJOÐVILJINN Heim^ýningin i París. Franska afturhaldid gerði alt sem það gat til að tefja og hindra imdirbímmg hennar. Frá öllum löndum heims hefir fólk streymt á heimssýninguna í París í sumar. Slíkar sýningar vekja altaf mikla athygli. En að ýmsu leyti stendur sérstaklega á með Parísarsýninguna í ár. Undirbúningur hennar varð að stórpólitísku máli. And- stæðingar stjórnar Leon Blums, frönsku afturhaldsflokkarnir og auðjötnarnir, gerðu alt sem þeir gátu til að tefja og hindra undirbúning sýningarinnar, í þeim til' gangi að skaða stjórnina. Það var því stór sigur fyrir stjórnAlþýðufylkingarinnar, að það tókst að opna sýninguna því sem næst á tilsettum tima. Fer hér á eftir lýsing erlends blaðamanns á sýningunni. Heimssýningin í París. — Til vinstri sést sýningarhöll Þýskalands, til liægri er Sovéthöllin. Þegar kornið er inn á sýning- arsvæðið gegnu.m Frocadero- hliðið og gengið niður hin breiðn þrep, blasa. vi a.uganu litir og íánar allra helst,u landa heims- ins. Og til hliðar í þessari fögru hringsjá rísa sýningarhallir Sovét-lýðveldanna og Þýskalands livor gegnt annari. — Annars- vegar Sovét-höllin með himin- gnæft líneski iðnaðarverka- mannsins og samyrkjukonunnar. sem tákn um frelsu,n mann- kynsins og jafnrétti kynjanna. — Hinsvegar sýningarhöll Þýskalands, krýnd ríkiserhinum þýska, ránfuglinum, sem crðinn var að tákni kúgupar og ofbeld- is, jafnvel áðu,r en klær hans voru skrýddar wierki hakakross- ins. Til hægri og vinstri vió þessar hallir rísa svo byggingar Jugoslavíu, Hollands, spænska lýðveldisins, Danmerkur, Au<st- urríkis og Egyptalands í lækk- andi reisn. Hinsvegar Signu standa sýningarhús Bretlands, Belgíu,, Sviss og ltalíu0 sem virð- ast lítil og lágvaxin í nálægð Eiffelturnsins, sem teygir sig þar út í ómælið. Þessi hringsýn er fyrst mæt- ir auganu gefur okkur líka skilning á markmiði þessarar sýningar. Og hvernig var það? Áóur en við fórum gegnum Trocadéro-hliðið, komum við þá ekki að friðarturninum, þar sem eftirfarandi áletru,n er skráð á mörgum tungumálum: »A1- þjóðasamvinna fyrir friðinn« — Jú, sannarlega kom'Um við þar. Og þessi sýning á framar öllu. öðru að bregða upp fyrir okkur íriðsamlegri samvinnu allra þjóða fyrir framförum mann- kynsins. Erlendu, sýningardeildirnar eru þó engan veginn alt sem þarna er aó sjá. Á hægri bakka Signu er uppfyndingahöllin, og stórt ,safn fyrir nútímalist,, hin- um megin er sýningardeild flutningatækja, handiðju- mið- stöðin, menningar- og uppeldis- höllin og sýningarhús ýmsra franskra héraða og nýlendna. Á Signubökkum stendur hin fagra sýningarhöll franska verklýðssambandsins, með lang- veggina skreytta kalkmyndum og lrinni stoltu áletran: Frióur, hagsæld og frelsi! — stórvaxin hersýning mannlegs erfiðis! Maður skyldí ekki láta fælast af gálgakrossinum á þýsku tu,rn- byggingunni eða hinum »þey,s- andi riddara« framan við ítölsku, sýningarhöllina — þessu tvennu, sem sérstaklega á að túlka anda fasismans. — Þegar gengið er gegnum sýningarhallir þessara ríkja á ekki hugurinn fyrsc og fremst að beinast að stjórnar- völdu.num, heldur til þjóðanna, fólksins sjálfs, sem skapað hefir þessa sýningar-muni. Hversu fátæklegar og lítil- sigldar eru ekki þessar fasist- isku ofbeldisstjórnir, einmitt þar sem þær reyna að túlka sín eigin markmið og stefnu, hversu innantómar og litlausar »heið- urshallirnar«, myndlistin kyrk- ingsleg cg 'eftirgerð. — Hversu. tóm og köld er ekki þessi bygg- ingarlist . . . Og þó, ef betur er aðgætt, á bak við þetta ytra borð, u.ppgötvum við fólk með gáfur og hæfileika, sem fasism- anum ekki tókst að kæfa, Vefn- aðar- og glervörurnar ítölsku, verkfæri og ljósfræðitæki Þýska- lands, sem fylla hvern sýningar- gest aðdáun — eiga ekkert skylt við fasismann •—• þær eru, til þrátt fyrir hann,. Manni verður undarlega inn- anbrjósts, þegar maður fer ujn hinar ýmsu nýlendudeildir. Þær eru í sýningarhöllum allra ný- lenduríkjanna valdar og skipu,- lagðar með meiri eða minni smekkvísi. Þó skarar nýlendu- deild »hins rómverska heims- veldis« fram úr öllum öðrum í ónærgætni og hrottaskap. Það er eins og hver sýningarhlutur þar sé ataður blóði ótalinna kyn- slóða blökkumanna —og í vitu,nd þess er ekki hægt að gleðjast yf- ir þessum fögru mu.num. Og þó er þett sýning á auðæfum þess- arar veraldar, auðæfum, sem sósíalisminn er kall,aðuy til að leysa úr ánauð og gefa mann- kyninu til óskiptra afnota, I sýningarhöll sovétanna — öðlumst við nýtt viðhorf, nýja lausn á þessu þráj,áta umhugs- unarefni u,m manninn og vinn- una — framleiðslu, eign og af- not hlutanna, Þar er líka lang- mest aðsókn. Aftur og aftur verður að loka sýningarhölljnni um stundarsakir, og þó er kvart- að yfir því að ekki vinnist rúm né tími til nóguj grandgæfilegrar skoðunar á sýningarmunnm, vegna þess að aðsóknin og þrengslin séu, svo mikil. Þó er sýningarhöll Sovétanna ekki eins skrautfeg og glæst og t. d, sú belgiska, hún hefir ekki jafn viðhafnarmikið flatþak og sú þýska, — IJún hefir yfirleitt ekkert, sem sérstaklega er gert til þes,s að »draga aði«, þar er ekkert gimsteinasafn, ekkert skemtilegt og viðfeldið kaffihús eins og í sýningarhöllum Au,st- urríkis og Sviss, meira að segja kvikmyndasalurinn var enn ekki tekinn til, starfa. Allur þessi mannfjöldi, sam stendur í löngu,m röðum fyrir framan inngang Sovéthallarinn- ar þó að leita þar að einhverju sérstöku, sem hann getur hvergi annarsstaðar séð. Fólk fer þang- að til að fá svar við áleitnustu spu.rn nútímans. Það vill sjá hversu, verkafólkið á sjötta hlut’a jarðarinnar hefir búið um sig, það vill sjá framleiðslu, sem er sköpuð án atvinnurekenda, a,rð- ráns, kreppu og atvinnuleysis. Það vill fá að vita hvernig ,sköp- uð er velmegun, sem ekki bygg- ist á fátækt annara. Mörgum er heimsóknin í sýn- ingarhöll sovétanna hin fyrstu kynni, er þeir hafa. af sosialism- anum. . Hér ríkir líka annar geðblær en í hinum sýningarhöllunum —, munirnir eru skoðaðir í fjálg- leik og þögujli athugun og svip- ur verkamannanna, og bænd- anna logar af stærilæti, þegar þeir eru að skoða framleiðslu, Sovét-ríkjanna. Það er auðráð- ið af svipbrigðum þeirra, að þeim finst ekki að hér sé eitt- hvert fjarlægt land, þeim óvið- komandi. — Nei, hér eiga þeir heima, alt, sem hér er sýnt frá uppbyggingu sósíalismans er líka. þeirra eigið. Sýningarhöll sovétanna varp- ar líka nýju skilningsljósi á það, hversvegna stjórnir fasistaríkj- anna, hafa gert alt, sem u,nt er til að hindra ,að gestir frá þeirra löndum heimsæktu, sýninguna og .hafa jafnvel algerlega, bannað það m.eð allskonar undanbrögð- um og krókaleiðu,m;. Heimssýningin var ekki opn- uð á þeim tíma, sem upphaflega var tiltekinn, hún er jafnvel vart fujlgerð enn, því a,ð borg- arastéttin kann þá list að svíkj- ast umi og spilla fyrir. Bygging- arefni voru ekki afgreidd, verk- takarnir þybbuðust gegn því að fjölga verkamönnum við bygg- ingarstarfið, með skipujagðri og fágaðri sviksemi var egnt til ó- eirða á sjálfum sýningarstaðn- umi, blásin u,PP æsing út, af því að fánarnir, sem dregnir voru við hún í »reisugildinu« voru skreyttir merkju,m samfylking- arinnar, jafnvel efnt til verk- falla af aftuyhaldssömum starfs- mönnum. Og í hvert skipti reyndu hægri blöðin m.eð til- hæfuJausum æsingaskrifu,m að tæla starfsmennina við bygging- arstarfið tii að lýsa yfir alJs- herjar verkfalli. Það var reynt að skapa, kvíða og ofboðsótta meðal almennings. Til síðasta dags var staðhæft, að sýningin yrði yfirleitt ekki opnuð í sumar — kannske aldrei. Svo langt var gengið að í einu taumlausasta og afturhaldssamasta .sorpblaðinu var farið að tala um íkveikju, í hvíldaWielinilnm ok liressing- arhœlum eins hins fegursta baðstað- ar Sovétríkjanna, Sotsji-Mazesta á Kákasusströndinni, hafa á þessu sumri 7000 verkamenn dvalið lengri og skemri tíma í sumarleyfum sín- um. Unnið er stöðugt að nýbygging- um hvíldarheimila í Sotsji og er gert ráð fyrir að þetta ár geti um 100.000 manns notið þar hvíldar og hress- ingar. 188.000 ítalskir verkamenn hafa alls verið sendir til Abessiníu. Af þeim hafa 1196 látið lífið og 73000 snúið aftur heirn til íta.líu, þar af 30.000 á siðustu fimm mánuðum. ir Mussolini skrifaði* nýlega grein í ítalska blaðið »Popolo d’Italía«. Þar stendur m. a. þetta: »Fyr eða síðar mun það koma i dagsins ljós, sém nú er mönnum hulið um atburðina á Spáni. Pá mun það verða augljóst öll- um heimi, að fasistahermennirnir hafa á Spáni ritað nýtt blað hinnar rómversku frægðarsögu«. Vandervelde, foringi belgiskra jafnaðarmanna skrifaði nýlega grein um samfylkinguna 1 aðalblað jafnað- armanna i Bruxelles, »Peuple«. Par segir hann m. a.: »Við megum aldrei gleyma þvi, a5 rökrétt og ómissandi viðbót við kjör- orð Karls Marx: »Öreigar allra landa, sameinist«, er éinmitt þetta.: »öreig- ar 1 hverju landi, sameinis!« if Faulhaber, þýskur kardináli, hélt nýlega ræðu i Miinchen um skólamál. Bar hann sig mjög upp undan ófrelsi kristinna manna í Þýskalandi. »1 Frakklandi, þar sem þó gyðingar og frímúrarar eiga sæti í ríkisstjórninni, er skólinn frjáls og afskiptalaus um trúmál, en í Þýskalandi er langt frá þvi að svo sé«, sagði Faulhaber. Uiighepjar! Þeir sem vilja taka þátt í úti- legu ungherja um’ helgina verða að gefa sig fram við Jóhann Guðmu,ndsson í Bókaversluninní Heimskringlu, Laugaveg 38 í dag. STJÖRNIN. Útbpeiðiö Þjóöviljaim. ,sem eyða mu,ndi öllu þessu »sýn- inga,rdóti« í Ijósum loga. En þetta byggingarstarf, þetta risaafrek hepnaóist alt að einu, — og það er fyrst og fremst að þakka skyldurækni og ein- beitni verkafóJksins. Barátta afturhaldsins gegn sýningunni hefir einmitt gert hana að tákni þess styrkleika, er samíýlkingin fran,ska býr yfir. Þessvegna hefir einmitt þessi sýning eitthvað sérstakt fram yfir aðrar samskonar sýningar. Hún er sigur í brátt,u,nni gegn féndum þjóðarinnar, sigur, sem felur í sér möguleika og vísi til nýrra sigra. Hún er sigur ein- ingarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.