Alþýðublaðið - 30.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.08.1921, Blaðsíða 2
ííLÞYÐÖELAÐÍÐ I Brurríatryggfingar á innbúi og vörum hvergl ódýrari en- A. V. Tulinius I , vátrýggingaskrlfstofu T Elmskfpafélagshúsinu, «p 2. hæð. * sínar og börn. Enda kom það síðar í Ijós við talningu við/Raf- magosstöðina, að í förinni hafa tekið þátt úm 500 manns, og fjölgaði þó esn þegar að Árbæ kom, því samir höfðu fariö þang-. að beina leið', auk anuara ea fé- lagsmaana, sem fyltu hópina þar. f broddi fylkin'gar gekk félags- stjórnin undir fána félagsins, en næstur honum var borinn rauður fáni nýr og aftastur ríkisfáninn islenzki. - Þegar ' gönguflokkurina kom í Elliðaárhólma var tekih hvíld, og söng „Bragi" þar nokkur lög fólkinu til skemtuaar. Sfðan var íylkt: liði dg gengið upp að Raí- magnsstöðinai og hún skoðuð, og þótii mönnum það tilkoonutmklð mannvirki ásamt breytiagura þeim, setn gert hefir verið á reasli ánna. Frá Rafœagnsstöðiaai var gengið upp á Ártúasbrekkur, og söag „Bragi" . þar enn, og þar hélt Pétur Guðmuadssoá, íormaður Dagsþrúnar, ræðu til skýringar á Rafmagasstöðiaai og á rafmagni yfirleitt og nytsemi þess, Frá Ár túasbrekkum var gengið upp með vatnsleiðslupípunni miklu upp að stfflu og þaðan heím í Arbæjartún. Á Atbæjariúui hafði félagið látlð reisa 100 manna tjald til skjóls íyrir konur og böra, ef veður skyldi spillast. Sfettust menn þar að snæðingi og kaffidrykkju og hófst siðan söagur og ræðu- höld; töluðu þeir Agúst Jósefssoa, Jöa Kjartansson, Ingimar Jónsson, Kjartan Ólafsson, Karólína Ziera sen og Pétur Guðmundsson, sem afhenti þá um leið Alþýðufiokka- um hinn rauða fána til flokks- merkis, og var tekið undir það með margföldu húrrahrópi. Til heimferðar var kvatt kl. 6, og var skemtiför þessi hin á- aægjulegasta, þ'ví -veðurblíða hia mesta var allao daginn, og fóru rnena þá dreift, bæði gangandi og i bifreiðum, sem fengnar voru uþpeftir til að flytja fóíkið heim. Hildir. €rUni sfmskeyti.' \ . Khöfn, 29. ágúst. teberger-morðið. 100,000 mörknm lofað fyrir uppiýsing- ar um morðingjaissi. Símað e'r frá Beriín, að Erz bérger morðið veki geysiiega eft- irtekt í Þýzkaiandi og Frakklaadi. Ebert forseti hefir heitið 100 þús. mörkum þeim sem geti gefið Upplýsingar um morðiagjaaa: Sociáldemokratarnir undirbúa stórkostlega útifuadi á miðviku-, daginn til þess að krefjast áfram- halds lýðvaldsstjórnarfyrirkomu- lagsias. Stjórnin hefir gert alvarlegar öryggisráðstafanir nióti æsingum þýzkra þjöðeraissiana. Ný grísk framsókn. , Frá Aþeau er símað, að Grikk- ir sæki nú aftur fram í Litlu Ásíu, sigri hrósandi. írland. Frá London er símað, að Sitin Feia-síjóraia hafi tekið-boði Lloyd George til nýrrar ráðstefnu. Leikmót Ármanns og I. R., 27. og 28. ágúst Fyrri dagarinn. Skömmu eítir að hornaflokkur Hörpu kom á íþróttavöllinn, bófst mótið, Formaður í. S 1, Axel V. Tulinius, framkvæmdastjóri, setti það með sajallri ræðu, þar sem hann meðal annars þakkaði glímufélsginu Ármann ag íþrótta- félagi Reykjavíknr fyrir þann á- huga sem féiögin sýndu með því að halda þetta leikmót, og vonaði að sá áhugi héidist Ennfremur mintist , hann á þátttöku Jóns J. Kaláal og vonaði að íþróttamenn hefðu bæði gagn og gaman af að sjá hann hláupa. Þá hófust íþróttirnar. Fyrst var þreytt 100 stikna skeið og voru iendur 6. Fyrstur kom að markiau Þorkéll Þorkelssoa. Hann var réttar 12 sek. á miili marka, og ér það á sama tíma og hið viöurkenda ísi. met. Næstur var Björa Rögavaldsson á 12V10 sek. óg þriðji Krístjáa L Gestsson á 124/10 sek Methafinn, Tryggvi Gunnarsson, varð fjórði. — Þor- kell Þ. er mjög efnilegur spret^- hlaupari, og ér engina efi á því, að tíann getur rutt metið á nsésta móti, ef haaa heldur- jafa vel á- fram að æfa og hinga.ð til. Þá. hóíst langstökk með atrennu og vpru képpendur þrír. Úrslit ú'rðu þau, að Kristján L, Gestsson varð fyrstur. Haaa stökfc '.5,7$- stikur, annar var óivaldur Kaud- sen, er stökk 5,66. st„ ea þriðji var methafiaa, Tryggvi Gunaarsi- soa; haaa stökk aðeins 5,55 st., en met hans er $,97.1/2 s^ og befir hann auðsjáaalega ekki æft sig sém skyldi fyrir þetta rriót. Rétt áður ea langstökkinu var lokið hófst 1500 stiku hlaupið. Þar voru keppeadur fjórir. Fyrst- ur varð lagicnsr Jóassoa á 4 mín. 288/io sek. Nærstur Þorkell Sig- urðssoa á 4 mía. 29 sek., og þriðji Jóa B. Jóasson á 4 mfn. 51 sek. íslenzkt met er 4 mín. 286/io sek., skorað af Guðjóai Júlíussyni á allsherjarmrjttiau 192.1. Tngimar J. rana fyrir að vanda, ea Þorkell Sigl var altaf á hæl- uaum á honum, og héidu menn að Þorkell muudi spretta fram hjá honum á lokasprettinum. Eb það fórst fyrir Ingimar faélt for- ystunni og síðasti spretturinn var ágætur. Þá var# kringlukast með betri hendi o'g lauk því svo að Ólafur Sveinsson varð fýrstur. Hann kastaði 29,01 st, annar Tryggvi Gunnarsson (26,97 st.) og þriðji Ágúst Jóhannesson (24,05 st.). Keppendur voru fimm. Kringlú- kast er falleg íþrótt, en ekki auð- lærð, og þurfa mean því á þolia- mæðinni að halda, áður en rétt aðferð er numin. Þá var kept í 5 rasta hlaupi,, og var það síðasta íþróttin, sem þreýta átti þenna dag. Menn voru auðsjáaaiega mjög spentir, hvern- ig fara muadi, því þarna þteyttu allir beztu þolhlauparar vorir, eias og auglýst hafði verið. Eius og venja er meðal þjálfaðra í- þróttaraanaa, kom Jóa Kalda!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.