Þjóðviljinn - 05.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.01.1938, Blaðsíða 1
Hvað hefir þú gert til að útbreida ÞJÓÐVILJANN? 3. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 5. JAN. 1938 2. lOLUBLAÖ Strœtisvagnaverk- fallið heldur áfram. Nefnd manna falið að rannsaka hag og fjárreiður Strætisvagna Reykjavíkur h.f. Enn hefir ekki náðst sam-i komulag milli Strætisvagna Reykjavíkur h. f. og »Hreyfils« ¦og ganga vagnar þeiirra því ekki. Á fundi miili deiluaðilanna í f yrrakvöld lagði »Hreyfill« f ram •eftir.fara.ndi kröfur: 1. Að samningar verði tafar- laust undirritaðir, er feli í sér kaup og kjör í samræmi við kröf aar Hreyfils og það, sem gilda á hjá oirum. bifreiðaeigendum, en auk þess ein föt á ári, eins og verið hefir. 2. Að viðgerð fari tafarlaust fram á öllum. vögnum, sem í um- ferö eiga að vera, svo að full- komins öryggis og hreinlætis verði gætt, bæði gagnvart a.l- menningi og ckumönnum. 3. Að öll vinnulaun verðí greidd á sama degi, vikulega eftir á. 4. Að vangoldin vinnulaun bif- reiðastjóra að upphæð um, 10 þúsund krónur verði trygð með ve5i og skuldin greicld með eitt þúsuncl krónum á viku, í fyrsta sinni á nánar tilteknum degi og Mukí'kustund. 5. Að allir ökumenn, er störf- uðu hjá félaginu er stöðvun hófst, eigi þess kost að halda áfram störfumu Strætisvagnar Reykjavíkur vdlidu ekki ganga. að þessu tilboði en komu. með gagntilboð um, að »hlutleysisnefnd« sjái um. reíkstur strætisvagnanna. Stjórnir Hreyfils og Strætis- vagna, Reykjavíkur h. f. áttu fund með sár um málið í gær. Á fundinum náðist það sam- komulag að nefnd skyldi valin til þess að rannsaka hag félags- ins. Skal rannsókn sú lögð til grundvallar við tilögur um á- framh.aldan.di starfsemi félags- ins. Nef nd þesisa. skipa: Sveinbjörn Jónsson lögfræöingur, Björn Blöndal formaður skipulags- nefndar fólksflutninga með bif- reiðum; Hjörtur B. Helgason og Kristjáni Jóhannsson, frá Hreyfli og tveir menn úr stjórn Strætis- vagna Reyjkjavíkur h. f. Er gert ráð fyrir, að nefndin Ijúki störfum sínumi í dag, og er öllum samkomulagstilraunum milli Hreyfíls og Strætisvagría Reykjavíkur h. f. frestað á með- an. Fasistaríkijuiium svíd UF Mussolini kvai'tai* ítstdan óbilgirni og yfir- ^angi JBrcta. LONDON I FYRRAKV. (FÚ) I grein eftir Mussolini, sem feirtist í þýsku blaði í d.ag, eru Bretar ásakaðir um að haf a ekki staðið við samninga þá, sem-þeir gerðu við Itali fyrir ári síðan, en í þessiumi samningum skuld- bundu báðir aðilar sig til þess að virða sérréttindi hvprs ann ars í. Miðjarðarhafi og aðhafast •ek.ke.rt það, er gæti verið skað- samt fyrir hlnn. Mussolini segir að Bretar hafi ekki gert neinar ráðstaf'anir til þess að sjá um, að sáttimálinn, væri haldinn frá þeirra hendi. Hann ber á móti því, að lf,alir hafi rekið undii'- róöursstai'fserni í Palestínu og jjeir hafi átt s'dk á kafbátaárás- unum, sem áttu sár stað í. Mið- jarðarhafi síðastliðið sumar. Hann segir að fyrsta skilyrðið fyrir bættu samikomulagi milli Breta og Itiala sé það, að Bretar viðurkenni yfirráðarétt ítala í, Abessiniu. Signor Gayda ræðst á Roose- velt forseta, í dag í grein, sem haníi ritar í »Giornale d'Itaiía«, fyrir ummæli hans um einræðis- ríjii. Hann ber á móti því að einræðisstjórnir ,séu ótvinveittar friðinum, eða að friðinum stafi nokkur hætta af stefnu þeirra ríkja, þar sem einræðisstjórn sit- ur við völd. Hann segir það tál- von, að lýðræðisríki nútímans fái staðist, en að hin fasistisku ríki líði undir lok. Pá er einnig í þýskum blöd- um mótmælt þeim staðhæfing- um Roosevelts, að stjórnir ein- ríBðislandanna virði samninga a:ð vettugi og stofni þannig frið- inum í hætt.u. Börsen Zeitung segir að forsetinn hafi ekki ætl ¦ haía aftnF. Japansikir hermenn við skotgrafir i Kina. LONDON 1 GÆRKV. (FO) ÍNVERSK BLÖÐ í Shanghai birta í morg- un þá frétt, að Kínverjar hafi náð Hangchow úr hönchim Japana. Yfirmaður japönsku herstjórn- arinnar ber á móti þessari frétt. í Norður-Kína hafa Japanir umkringf Taing-tao I Hong Kong hafa reglugerðirnar frá 1931 verið lýstar í gildi, en samkvæmt þeim er íögreglunni veitt sérstakt vald, meðal annars að gera húsrann- sóknir án lögregluúrskurðar og ennfremur er rit- skoðun leidd í gildi. Stjórnarher- ine fiefir íekið aðra byggiíig- sem tippreisn- 20 nýjir áskrifendur Síðan hafist var handa um fjölgun áskrifenda að Þjóð- viljanum á síðasta deildar- f undi hafa bæst við 20 ný- ir áslkrifendur, þar af 12 í gær og fyrradag. Botur má ef duga ska.l. ast til að þessi staðhæfing hans væri, tekin alvarlega utan .sjálfra Bandaríkjanna, og að orð hans hafi ekki verið til þess fall- in að auka traust og vináttu þjóða á milli, heldur hið gagn- stæða. Kínverskar ílugvélar geíðu á nýár,s'-ag á.rás á flugvöllinn í Nanking, en hann er nú í hönd- um Japana, og voru tvær jap anskar s.pren^jufi.ugvéla.r eyii- lagðar. Síðar um daginm gerðu Kínverjar lorftárás á sjálfa borg ina. Japanir birta í dag þá frétt að þeii' hafi tekið Chcohu, fæð- irigárbsé Kcnfu.íiusar. I þessum, bæ er niðji Konfusiusar sagður eiga, heima, og er sagt„ að Japan ir hafi síðaatlioinn ág.úst bdSið honum keisaradæm.ið \ Kína, en að hann. haíi neitaö því. 40 japanskar fiugvéiar gera árás á Hangkow. 40 japanskar flugvélar gerðu í gær loftárás á Hangkow og vörpuðu niður 75 sprengjum, er ollu rniklu tjóni. Aðallega á flug,- \elli borgarinnar. Eih kínversk flugvél la.gði á móti hinum jap- önsku ílugvélum cg var skotin niður. LONDON 1 GÆRKV. F.O. í dag eru liðnar þrjár vikur síðan bardaginn um, Teruel hófst og enn hefir hvorugur aðili unn- ið þar úrsljta-sigur. Augljóst er að þetta stafar að nokkru leyti af óhagstæðri veðráttu þar sem berflutningar haía tafist, vegna snjókom.u og kulda:. Manntjón hef ;r einnig orðið meira en það hefði annars orðið, vegna kuld- anna, þar sem margir hafa dáið af sárum, sem annars. hefði ver- iö hægt að bjarga. Hersveitir' Franccs eru enn að reyna að ná Teruel úr höndum stjárnarhersins!, sem; tólk borgina » fyri'r einni viku sí.ðan. Undan- farna tvo sólarhringa hefir báð- um orðið lítið ág.engt, en þó herma síðustu fregnir, að inni í sjálfri bqrginni hafi uppreisnar- menn verið hraktir út úr annari byggingunni af tveimur, sem þeir höföu á valdi sínu, eftir að stjcrnarherinn komst inn1 í. borg- ina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.