Þjóðviljinn - 05.01.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 05.01.1938, Side 1
 Hvað liefir |ni gert til að útbreiða ÞJÓÐVILJAIVN? 3. ARGANGUR MIÐVIKLDAGINN 5. JAN. 1938 2. ’IOlUBLAD Strœtisvagnaverk- fallið heldur áfram. Kínverjar segjast hafa náð Hangchow aftur. Nefnd manna falið að rannsaka hag og fjárreiður Strætisvagna Reykjavíkur h.f. Enn hefir ekki náðst sam-i komulag milli Stfætisvagna Rey'kjavíkur h. f. og »Hreyfils« og ganga vagnar þeiirra því ekki. Á fundi m.iU.i deiluaðilanna í fyrrakvöld lagði »Hreyfill« fram ■oftir.farandi kröfur: 1. Að samningar verði tafar- lausfc undirritaðir, er feli í sér kaup og kjör í samræmi við kröf ur Hreyfils og það, sem gilda á hjá cðrum. þifreiðaeigendum, en auk þess ein föt á ári, ein,s og 'verið hefir. 2. Að viðgerð fari tafaiia.ust fram á öllum. vögnum, sem í um- ferð eiga að vera, svo að full- komins öryggis og hreinlætis verði gætt, bæði ga.gnvart al anenningi og cikumönnum.. 3. Að ' öll vinnulaun verði. greidd á sama degi, vikulega eftir á. 4. Að vangoldin vinnulaun bif- reiðastjóra að upphæð um 10 þúsund krónur verði trygð með veði og skuldin greidd með eitt þúsund krónum á viku, í fyrsta sinni á nánar tiltsknum degi og Mukíkustund. 5. Að allir ökumenn, er störf- uðu hjá félaginu er stöðvun hófsit, eigi þess, kost að halda áframi störfumu Strætisvagnar Reykj avíkur vilidu ekki ganga að ioessu tilboði en kom.u m,eð gagntilboð um. að »hlutleysisnefn.d« sjái um. relkstur strætisvagnanna. Stjórnir Hreyfils og Sfrætis- vagna Reykjavíkur h. f. á.ttu fund með sér um málið í gær. Á fundinum náðist það sam- komulag að nefnd skyldi valin til þess að rannsaka hag félags- i;ns. Skal rannsókn sú lögð ti.1 grundvalla.r við tilögur um á,- framhaldandi starfsemi félags- ins. Nefnd þesisa skipa: Sveinbjörn Jónsson lögfræðingur, Björn Blöndal formaður skipulags- nefndar fólksflutninga með bif- reiðumi; Hjörtur B. Helgason og ICristján, Jóhannsson frá Hreyfli og tveir m.en,n úr sfcjórn Strætis- vagna, Rey)kj avíkur h. f. Er gert ráð fyrir, að nefndin ljúki störfum sínum í dag, og er öllurn samkomulagstilraunum milli Hreyfils og Strætisvagrfa Reykjavíkur h. f. fresfcað á með- an. Fasisía.ríM|unnm svíd» uf und.au ásokunum Soosevelts. Mussoiini kvai*tar undau óbilgirui og yí'ir- gangi Brcta. LONDON 1 FYRRAKV. (FÚ) I grein eftir Mussolini, sem birtist í þý,sku blaði í dag, eru Bretar ásakaðir um a.ð hafa ekki staöið við samninga þá, sem-þeir gerðu við Itali fyrir ári síðan, en í þessiumi samningum skuld- bundu báðir aðálar sig til þess að virða, sérréttindi hvors ann ars í. Miðjarðarhafi og aohafast ekkert það, er gæti veriö skað- s,amt fyrir hinn. Mussolini segir a.ð Bretar hafi ekki gert. neinar .ráðstaf'anir til þess að sjá um, að sáttmálinn væri haldinn frá þeirra hendi. Ilann ber á móti því, að ífcalir hafi rekið undir- róðursstar.fsemi í Palestínu og þeir hafi átfc sök á kafbátaárás- unurn,, sem átfcu siér ,s,tað i Mið- jarðarhafi síðastliðið sumar. Hann segir að fyrsta skilyrðio fyrir bsettu sam.komulagi milli Breta og Itiala sé það, að Bretar viðurkenni yfi.rráðarét,t ítala í. Abessiiniu. Signor Gayda ræðst á Roose- velt. forseta, í dag í grein, sem hann. ritar í »GiornaJe d’ltalía«, fyrir ummæli hans um einræðis- ríjki. Hann ber á móti því að einræðissitjórnir .séu óvinveittar friðinum, eða, að friðinum stafi nokkur hætta af sfcefnu þeirra ríkja þar sem einræðisstjórn sit- ur við völd. Hann segif það t,ál von, að lýðræðisríki nútímans íái staðist, en að hin fasistisku ríki lí.ði undir lok. Þá er einnig í þýskum blöð- um mótmælt þelm staöhæfing- um Roosevelts, að stjórnir ein- ræðislandanna virði samninga a;ð vetfcugi og stofni þannig frið- inum í hætfcu. Börsen Zeitung segir að forsetinn hafi ckki ætl Japaiilr segj- ast hafa tekið fæðingarhæ Koiifaisiiisai* og boðið eiit- nm af niðjnm liaias keisára- ciéisi i Kinae Boðinit liafn- Japanskir hernvenn við skotgrafir í Kína, LONDON 1 GÆRKV. (FO) “ “ ÍNYERSK BLÖÐ í Shanghai birta í morg- nn þá frétt, að Kínverjar liafi náð Hangcliov/ úr hönclwm Japana. Yfirmaður japönsku herstjórn- arinnar ber á móti þessari frétt. í Norður-Kína hafa Japanir umkringt Taing-tao í Hong Kong haía reglugerðirnar frá 1931 verið lýstar í gildi, en samkvæmt þeim er lögreglunni veiít sérstakt vald, meðal annars að gera húsrann- sóknir án lögregluúrskurðar og ennfremur er rit- skoðun leidd í gildi. Kínverskar flugvélar gerðu á nýársóag árás á flugvöílinn í Nanking, en hann er nú í hönd- um Japana, og voru tvær jap anskar sprengjuflugvélar eyc-i- lagðar. Síðar um daginm gerðu Kínverjar loftárás á sjálfa borg ina. Japanir birta í da,g þá frétt að þeir ha.fi tekið Chcobu, fæð- ingarbæ Kcnfusiusar. I þessum bæ er niðji Konfusiusar sagður eiga, lieima, og er sagfc, að Ja.pan ir hafi síðastlitíinn ágúst boðið honum keisaradæmjð \ Kína, en að hann. hafi neitað því. 40 japanskar fiugvélar gera árás á ilaugkow. 40 japanskar flugvélar gerðu í gær loftárás á Hangkow og vörpuðu niður 75 sprengjum, er ollu rniklu tjóni. Aðallega á flug,- velli borgarinnar. Ein kínversik flugvél lagði á móti hinum jap önsku flugvélum og var skotin j 20 nýjir | i áskrifendur | | Síðan háfist var handa um | Ífjölgun áskrifenda að Þjóð- | viljanum á síöasta, deildar- c fumdi hafa bæst við 20 ný- i ir áskrifendur, þar af 12 í ) I I j gær og fyrradag. | Betur má ef duga. ska.l. I i ast til að þessi staðhæfing hans væri. tekin alvarlega utan .sjálfra Bandaríkjanna, og að orð hans hafi ekki verið til þes-s, fall- in að auka traust og vináttu •þjóða, á milli, heldur hið gagn inn hefir tekið aðra bygging- una af íveimur sem uppreisn- armenn höfðu á vaidi sínu. LONDON 1 GÆRIiV. E.O. I dag eru liðnar þrjár vikur síöan bardaginn um Teruel hófst og enn hefir hvorugur aðili unn- ið þar úrslita- aigur. Augljóst er að þetta stafar að nokkru leyti af óhagstæðri veöráttu þar sem herflutnin :;ar hafa tafist, vegna snjókom.u og kulda;. Manntjón hef:r einnig orðið rneira en það hefði annars orðið, vegna kuld- anna, þar sem margir hafa dáið af sárum, sem arrnars. hefði ver ■ ið hægt að bjarga. Hersveitir Franccs eru enn að leyna að ná Teruel úr höndum ,stjórnarhersi.n,s, sem, tólk borgina ■ fyrir einni viku sí.ðan. Undan- fanna tvo sólarhringa. hefir báð- um orðið lítið ág.engt, en þó herma síðustu fregnir, að inni í sjálfri bqrginni hafi uppreisnar- menn verið hraktir út úr annari byggingunni af tveimur, sem þeir höföu á valdi sínu, eftir að stjcrnarherinn komst inn í borg- 1 stæða. niður. ina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.