Þjóðviljinn - 06.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.01.1938, Blaðsíða 1
Munid deildarfimdiim í kvöld 3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 6. JAN. 1938 3. TOLUBLAÐ Hpeyfil! sígrar. Allar kröfur félagsins viðurkendar af Strætisvagnafélaginu. — Nýir kaup- samningar gerðir. KAUPDEILAN milli »Hreyfils« og Strætis- vagnafélagsins er nú leyst. Unnu bílstjórar glæsileg- an sigur. Gekk Strætisvagna- félagið að öllum kröfum þeirra. Alt það, sem bílstjórar áttu inni af eldra kaupi, verður greitt tafarlaust. Auk þess var samþyktur nýr kaupsamningur, og er banu tillögur »Hreyfils» úbreyttar. Hetefcu atriði sa,naningisins eru •eftirfarandi: Strættevagnar Reykjavíkur h. f. greiði að f.ullu kaupskuldir ökum,3.nna. Kaup hækkar samkvæmt vísi- -fcölu um. caj. 20.00 krónur á mánuði. Elnnframur fá bifreiða- •stjórar 2 daga leyfi í hverjum mánuði, en áður var ekkert slíkt •a.triði í (sam.ning’unum. AHir ckumenn, fá vinnu áfram að svo mikiu leyti, sem félagio þarf með. Að öðru leyti er samningurinn HJöRTUR B. HELGASON formaður Hreyfils. sa.mhljcða eldri saimningi milli »Hreyfi],s« cg Strætisvagna Reykjavíkur h. f. Með siamningi þesisium hafa bifreiðarstjórar unnið hinn frækilegasta sigur, sem. er þeim sjálfum og- stéttar.félaigi þeirra til hins meista sóma. Er þetta ennþá, eitt dæmál þeiss hvernig alþýðain get.ur bætt, kjör sín ef hún stendur einhuga um sín mál. Japöimm hafa brugöi§t vonir um skjótan sigur í SCma. Ymsir lieimsfrægir meitn skora á almenning að kaupa ekki japauskar rörur. LONDON 1 GÆR (FÚ). Fjármálaráðherra Japana -skoraði í gær á þjóðina. að veita 'Stjórninni öflugan fjárhagsleg- an stuðning fcil þess að hún gæti keypt hráefni til he.rnaða,r. Han,n sagði að búast mætt.i við lang- varandi styrjöld. Innanríkisráð- herrann lét birta viðtal við sig, þar sem hainn sagði að Bretar væru að reyna að koma í veg fyrir að Japanir íærðu út kví- arnra, í Kína og gæti vel svo farið, að til árejksturs kæmi milli Breta; og Japana, en han.n teldi iitlar líkur til þess, að Ban,da,- ríkin myndu láta Breta draiga sig úfc í ófrið. »Tilgang,ur vor er« sagði innia.míkismálaráðherrann »að tryggja ævarandi frið í Austuráífu, en um ævarandi frið í Austurálfu getur ekki ver- ið að ræða, fyr en, kynflokkar Asíu eru leystir úr fjötrum hins hvíta kynflokks«. Japanir krefjasit, æ meiri og mei,ri íhlutuinar um. stjórn ai- þjcðahverfislns í Shang’hai og opiniberra stofnana innan hverf- isins. I morgun höfðu Japanir sett verði uta.n við allar ritsíma- stöðvar og ritskoðunarmenn inn á. skrifstofurnar og tilkyntu að öll skeyti yrðu skoðuð bæði þau, sem senda ætti og þau, sem, bær- ust a,ð. Þegar símriturunum varð ljóst, hvernig ástatt var yfirgáfu margir þeirra stcðvar sínar. Þaö er því hin mesta óregla, á rit- .símasambandinu við Shanghai. Japanir krefjast einnig þess að borgarstjórnin í alþjcðahverf- inu fá,i a;ð auka lög.regluvald sitt innan hverfisins, að fá fleiri full- trúa í borgarstjórnina en þeir hafa nú, og að þeir f.ulltrúar .skipi aða.1 embættm í bæjar- stjórn. Forinaður bæjanstjórnar, sem er Bandaríkjamaður hefir svarað því, að málið s,k,uli tekið til afchugunar. Bæj arstjóm alþjóðahverfi sins hefir gert. yfirlit um. tjón það, sem orðið hefir af styrjöldinni innan hverfisins og er komið í Ijcs að 905 atvinnufyrirtæki §snneigi nlegur lisíi verk lýdsílokkanna í Ryík? Sanmiiigar iialiiir um §anieiginlegan Ii§ta Kommún- ista- og Alþýöitflokksins. Fullirúaráð verklýðsfélaganna kaus nefnd til að leíta samninga við K. F. I., og leggur nefndin fram samningagrundvölliim í kvöld. ULLTRÚ ARÁÐ verklýðsfélaganna í Reykja- vík samþykti á fundi sínum í fyrrakvöld að reyna að komast að samkomulagi við Kommúnista- flokkinn um sameiginlegan lista verklýðsflokkanna. Var kosin 3 manna nefnd. Nefnd þessi og nefnd frá Kommúnistaflokknum sátu síðan á fundum í gær til að ræða sameiginiegt framboð verklýðsflokkanna. Leggur síðan nefnd AI- þýðuflokksins málið fyrir fund fulltrúaráðsins, sem haldinn verður í kvöld. Öll alþýða fylgist með þessu máli af mesta áhuga, þar sem hér er um að ræða hið stórkost- legasta mál til að skapa fullkomna einingu verka- lýðsins og binda loks enda á yfirráð íhaldsins yfir Reykj a ví kurbæ. Stjórxaarherinii iiaidsrfoýr úrslita- sókii við Teruel. — Caballero tek- iiiit í sátt aftur. 10 áskrifendur í gær. Ef svona er haldið áfram er blaðinu borgið. I gær komu 10 nýir áskrif- endur að »Þjóðviilja.num«. Félagar Reykj avíkur deild- ariinnar hafa tekið vel undir áskorun Þjóðviljans um að herða, nú söfnun áskrifen.da. Á hverjum, deg'i, koma nýir og’ nýir félagar með áskrifendur. Haidið því áfram, félagar — og fleiri þurfa að bætast í hópinn. Munið að aukin útbreiðsla er blaðinu lífsskilyrði. hafa verið ger-eyðiiögð og eru þau flest kínvers.k. Framferði Japana mót- mælt. Nokkrir lieimsfrægir menn ha.fa, tekið sig saman, um, áskor- un til almennings um, að kaupa ekki japanskar vörur. Meðal þeirra, sem, undirrita, áykorun ína,er prófessor Einstein, dr. John, Dewey, hinn ameríski heimspekingur, Si.r Bertrand Russel, hinn breski stærðfræð- ingur og heimsspekingur, og Romaine Rolland, rithöfundur. Mongólarnir taka upp ákveðna bar- áttu gegn Japön- um. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. Til borgarimnar Lin Jin í Shansifylki eru kominir fulltrúar frá. Mongóla-héruðunum, í Suiju- an, og eru þeir á leið til Hankou til að fá. ákveðnia'r leiðbeiningar um baráttuna gegn Japönum. Mongólsku fulltrúarnir ha,fa sagt fr:á, því í blaða.viðtali, aó meðal Mongóla.nn,a í Suijuan i fylki ríki grimmilegt hatur á Japönum, og mongólska, furstan- um De-vana, sem hefir selt sig j apönskir inn,rásarherj unum. Víða ha,fa; Mongólarnilr dregið saman vopnaða sjálfboðaliðs- ílokka til að berj'ast gegn Japöni- um. FRÉTTARITARI. Van Zeeland kall- aöur skyndilega heim. LONDON 1 GÆRKV. (FO) Van Zeeland .fyrverandi for~ sæti.sráftherra Belgíu va,r á leio til Englands í <dag m,sð skipi yf- ir Ermarsiund. Er hann var kominn miðja vegu á sundið FRAMHALD A 3. SIÐU CABALLERO EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. ORÉTTARITARI franska blaðsins »Le Soir« á Teruel-vigstöðvunum skýrir svo frá, að allar fullyrðing- ar uppre\snarmanna, um að þeir séu að vinna borgina úr höndum stjórnarhersins, séu gripnar úr lausu lofti. Þvert. á mótii hafi stjórnarher- inn dregið að sér nýjan liðs- styrk og byrjað sóikm í morgun, effh’ að á,rás; uppreisnarmanna hafði verið hrundið. Verkalýðssambandið spánska hefir gefið út skýrslu um deilu þá, er kom. up.p í sambandi við Caballero og fylgismenn hans,. Segir í skýrslu þessari að rit- ari franska verkamannasam- bandsins, Jouhaux, hafi miölað málum milli deiluaðilanna. Ell- efu mianna, nefind frá, meirihluta sambandsiins1 hefir verið kosin, til þeisS að .starfa með 4 fylgismönn- um Caballeros að kosningu nýrrar framkvæmidanefndar. I I skýrslunni er lcgð áhersla á j að með þessiu sé femginn grund- 1 völlur fyrir samedningu verk- ; lýðshreyfingarinnar spönsku, og ! lögð áhersla á. þýðingu þess í . styrjöldinni. FRETTARITARI,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.