Þjóðviljinn - 07.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1938, Blaðsíða 1
"'""'*««;•,.¦. ?s; Rjgj^j ilvaö hefir þú gert til að útbreiða ÞJÓÐVILJANIV? 3. ARGANGUR FOSTUDAGINN 7. JAN. 1938 4. lOLUBLAÐ §amfyiking í Reykjavik Verkamenn hindra fækk- iin í atvinnuhótavinniinni. íhaldið ætlaði að f ækka niður í 370 munns Verkamenn komu í veg fyrir pá óhæfu T^ I N S og stundum und- *-~* anfarið var bæjarstjórn- arihaldið neytt til þess fyrir jólin, að fjö]ga nokkuð í at- vinnubótavinnunni. Síðasta húlfan mánuðinn fyrir jól nutu 450 manns atvinnu- bótavinnu. Af þessum 450 inönnnm voru 50 í vinnu jþeirri sem ríki og bœr hefir starfrækt í vetur fyrir ein- hleypa menn. Strax eftir nýjár ætlaði ríkið að kijppá að sér hendinni meö f járveitjngu til atvinnubóta vinnu að nokkru leyti. Ríkis- stjórnin hafði fyrir jólin lagt fram nokkru msira en henni sbar á móti framlaigi bæjarsjcðs. Lá þá ekki annad fyrir en að fækkað yrði stórlega í, atvinnu- foótavihnunni. Ihaldið ætlaði þegar að grípa þeibta tækifæri og fækka í atvinnubótavinnunni niður í 370. Strax þegar stjórn. Dagsbrún- ar og atvinnuleysisnefndin komsit að því, hvað var á seiiði brugðu þær við og fóru á fund atvininumálaráðherra. Eftir uokkurt þóf lofaði náðherrann að leggja fraími fé til þess að 405 menn gætu notið atvinnu- bótavmnu fyrst um sinn um ó- ákveðinn tímá. Eru nú nokkru fleiri menn í atvinnubótavinnunni, en á saina tíma í fyrra, enda eru nú bæj- arstjórmarkosningar framundan 3500 kr. stolið úr mannlausu herbergi á Bergstaðastræti 8 Síðari hluta nætur í fyrrinótt var framinn þjófnaður í mann- lausu herbergi á Bergstaðastíg 8. Var stolið 3500 krónum úr ó- Jæstum klæðaskáp, senii var í herbergiinu. Hafði þjófurinn farið inn um forstöfudyrnar, sem voru óiæstar og opnað dyr herbergisins með þjófalykli. Eigendur peninganna voru Jón Guðlaugsson fisksali og Kristvin Guðbrandsson. og íhaldið því nokkuð viðráðan- legra, Með því. að vera stöðugt; á verði hafa verkamennirnir í Reykjavík, ennþá einu sinni komið í veg fyrir það að íhaldið gengi1 stórlega á kjör þeirra. Þet.ta. daemi er því eitt af mörg- um, sem sýna, „að verkamenn verða að vera sívakandi óg ár- vakrir um ha'g: sinn. o 8 nýjir áskrifend- ur í gær. — Herð- ið söfuunina belur 8 nýir áskrifendur að Þjóðviljanum komu í gær. Hafa því 38 áskrifendur bæst við alls síðan söfnun- in hófst fyrir tæpri, viku. Enn verður að herða söfniunina. Pramtíð blaðs- ins er undir því koroin. Samfylkiogin samþykt einum rómi á funtli Hvíkurcleiiciar K. F. I. í gærkveldi. Fundurinn í Reykjavíkur- deild Kommúriiistaflokksins í gærkvöldi var mjög f jöl.mennur. Þorsteinn Pétursson íkýrði frá starfi samninganefnda'r þeirrar frá Fulltrúaráði verk- lýðsfélag'anna og Reykjavíkur- deild Kommúnistaflokksins, sem falið var að athuga möguleika á s:a,meiiginlegu framboði verk- lýðsflokkanna í Reykjavík við bæjarstjórnarkosningarnar. Eftir fjörugar umræður sam- þyktá funidur Reykjavíkurdeild- arinnar einróma tillögu deildar- Btjórnar ogi framkvæmdaráðs, er va,r svohljóðandi: »Deilda,rfundur Reykjavíkur- deildar Kommúnistaflokks ls- la.nds, haldinn 6. jan. 1937 sam- þykkir samkomiulagsgrundvöll þann óbreyttan, er samninga- nefnd flokkísins hefir samið um við Alþýðuflokksnefn,dina«. Fulltrúaráðið samþykti sameigin- legan lista verklýdsflokkanna í Reyfejavíb: á fundi í FU N D U R, Mltrúaráðsins í gærkvöldi stóð langt fram á nótt. Á fundinum var sampykt samkomulag pað er áður hafði náðst á milli nefnda frá báðum flokkum, bæði hvað snerti fram- boðslistann og starfsskrá fiokkanna. Mun pví hinn sameinaði listi verklýðsflokkanna verða lagður fram á morgun. < Samiylking & Isafirdi. BáðÍF verklýðsflokkariiir leggja fram sameigiislegan lisfa tíö kosningarnar. Finnur Jónsson Eyjólfur Arnason — mundur G. Hagalín mundur Bjarnason ¦ ^yERKLÝÐSFLOKKARIVIR á Isafirði, " Kommúnistaf lokkurinn og Alþýðuf lokkurinn hafa gert með sér málefnasamning um bæjarmál Isafjarðar á næsta kjörtímabili. Hafa nú báðir flokkarnir lagt fram sameigin- legan lísta, og efstu 10 sætin eru skipuð þessum mönnuin: — Hannibal Valdemarsson — Grímur Kristgeirsson — Guð- — Helgi Hannesson — Guð- — Halldór Olafsson — Olafur Magnússon — Sverrir Guðmundsson. Af þessum mönnum eru þeir Eyjólfur Arnason og Halldór Olafason kommúnistar, en hinir Alþýðu- flokksmenn. I bæjarstjórn ísafjarðar á að kjósa 9 menn, og hafa jafnaðarmenn 5 sæti í núverandi bæjarstjórn. Með samfylkingunni á Isafirði hefir eining al- þýðunnar ennþá unnið nýjan og öflugan sigur. ^agan frá Alcazai* eoduríekio. Konur og börn loku5 iuní í vígi uppreisnar- manna í Teruel. §um þcirra létust úr liungri. LONDON I GÆRKV. F.0. Stjórnin á Spáni tilkynnir að hún hafi hrakiS eliíar upp- reisnarhersins úr síðasta vígi uppreisnarmannia innam Teruel, en þa,ð voaaú skrifstDfur héraðs- stjórans. Þeir hennenn, sem uppii stóðu flýðu ofan í neðan- ja.rðarg'önig- borg'ariinnar, e^r nú verið að leita þa,r að flóttamönn- um. Þegar stjórnarhermennirn- ir gengu inn í stpfur héraðs- stjórans kom í. ljcs, að allmarg- ar komur og börn höfðu haldist þairna við ásamt hermönnunum, og liðið rojög verulegan skort. Hafði siumt af þessu fólki orðið hungurmoröa, en það sem va;r á lífi var þegar flutt í sjúkrahús. Einu miatvælin sem, fundust í byggingunn.il var lí.tið eitt af baunium og hafði þessum mat verið deált meðal þeirra, sem þarna voru króaðir inni. Þektur fjár- glæframaður andaðisf í gær KHÖFN 1 GÆRKV. F.Ú. 1 nót,t er leið andaðiist í fang- elsi í. Briissel, maður að nafni Júlíus Barmat, var hann rúss- neskur að ætt og varð eftir ó- friðinn mákla heimskunnur fé- sýslumaður. Tók hann sér þá bólfestu í Þýskala,ndi og komst inn í fjölda viðskiftafyrirtækja og iðnaðarfyrirtækja og gerðist ærið umsvifamlikill. Hann var |>að semi kalla mætti »typiskur« eftirstríðs-igróðamað- ur, sýndis,t| ,á tímabili hafa 6- hemju fé milli handa, en þar kom að C'll. fyrirtæki, hans ruiku um, koll og töpuðu þýskir bank- ar á honum tugum, miljóna. Var höfðað mál á hendur honum og hann dæmidur í 11 mánaða fangélsi og yar honum vísað úr landi er hann hafði tekið út hegninguna^ Þá tók Júh'us Barmat að stunda fjárglæfra sína í Fraikk- landi og Belgíu. Var hann tek- inn fastur í. Briissel í desember í fyrra og hafði þá komist yfir óheimju fé frá belgískum bönk- um^ sem öllu hafði verið sóað í FRA.MHALD á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.