Þjóðviljinn - 07.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.01.1938, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 7. janúar 1938. ÞJOÐVILJINN H?ers eiia itterii ai ijia? Hátt á þriðja hundrað íbúar á Grímsstaðabolti og í Skerjafirði senda bæjarstjórninni áskorun um að befja nú þegar brýnustu framkvæmdir í hverfunum. Fulltrúi Kommúnistaflokksins í bæjarstjórn leggur til að 50 þúsund krónum sé varið til endurbóta og gatnagerða í þessum hverfum. íhaldið danglar enn kollinum í klöppina. Það hefir verið nokkuð um það rætt hér í blajðinu hversu gjörsamlega bæjarstjórn Rvík- ur hefir vanrækt slkyldur sínar við íbúa úthverfanna. Þeir hafa jafnvel svo áraitugum skiftir mátt líta þá ,sjón að fé það, semi pínt er út úr alþýðunni og- áætl- að er til viðhalds bænum er nær eingöngu notað til þess að prýða auðhverfin', leggja, göt,ur og ræsi væntanlegra villuhverfa, meðan fólkið í útihverfunumi verður að troða vegleysur, skortia afrensli frá húsum sínum og* önnur þau sjálfsögðu skilyrði, sem telja Þetta er skilríki, er sýnir ó- tvíræðan vilja, þessi fólks, sem beðið hefir svo árum skiftir eft- ír einhverri úrlausn þessara vel- ferðarmála sínna, en, hefir orð- ið að gera sér þögn bæjarvald- anna og afskiftaleysi, að góðu. Bæjarfulltrúi Kommúnista- flokiksins tók kröfur þessar þeg- Undanfarið hafa öðru hverju komið fregnir um ofsóknir á hendur Kommúnistaflokksins í Sviss, og hefir það gengið svo langt, að flokkurinm hefir verið bannaður í nokkrum fylkjum landsáns. Snemma í nóvember sl 1. lét lögreglan greipar ,sópa um heirn- ili þektustu kommúnistanna í Ziirich og Basel, og tók marga þeirra fasta, þar á meðal þing- mennina Bodemnarm og Schwarz. Einnig átti að fang- elsa tvo aðra þekta kommúnista- leiðtoga, Hofmeyer og Ander- fuhren,, en þeir voru ekki heima þegar lögreglan kom: að, og hef- ir hún enn ekki haft upp á þeim. Gerði lögreglan sér þá lí.tið fyr- ir og tók konu Hofmeyer fasta serrn gísl, og hefir slíkt, enga stoð í svissneskum lögufn, en minnir hinsvegar á aðferðir þýsku lög- reglunnar. Nokkru síðar voru þrír af þektustu leiðtogum flokksins, Krehs, Jides Hum- verður lágmark þess, sem mönn- um er boðlegt. Bæjarstjórnin hefir þó óvíða, endurspeglað ljó,sar þann hug, sem hún ber til velferðarmála almennings1, en í úthverfunum Grímstaðaholti og Skerjafirði, en'da er nú svo komið að íbúar þesisara hverfa ha,fa ekki fund- ið ástæðu til að þegja lengur. Áður en fjárhagsáætlun bæj- arins var lögð fram tiL samþykt- ar bárust bæjarsfjórtninni svo- hljóðandi áskoranir frá. nálega þrjú hundruð íbúum hverfanna: ar til flutnings og lagði fram tillögu um að af ca. 80 þúsund króna viðbótarfé, sem K. F. I. lagði til að veitt yrði til viðhalds og gatnagerða, y.rði 50 púsund krónmn varið til endurbóta í Grímstaðaholts- og Skerjafjarð- arhverfi. En úrslit þessara mála urðu bert-Droz og Ernst Walter, teknifr fastir. Sem átylla fyrir fangelsunum þessum; var það fært fram, að Kommúnistaflo’kkurinn legði nú alt kapp á að afla stjórninni á Spáni svissneskra sjálfboðaliða, og hefði ríkisilögreglan ekki séð sér alnnað fært en að taka leið- toga ílokksins fasta. Eitt atriði sýnir glögglega hvert ber að leita hinna sönnu ástæða. Þýskar útvarpsstöðvar voru fyrstu stöðvarnar í Ev- rópu (að þeim svissneshu ekki undanskildum) ,sem fluttu frétt- irnar um húsrannsóknirnar og fangelsanirnar. IJm samia leyti birfist grein í blaði jafnaðar- manna í Ziirich »VolksrechU<, er benti á, að bak við þessar að- geröiír ríkislögreglunnar stæði afturhaldsseggurinn Molta, og að tilgangurinn mundi standa í sambandi við fyrirætlanir er- lendra sendiherra í Svisa, — og getur það ekkíi vísað til annars Fyrírspurii til Jónasar frá Hriflu. I. Er það lýðræði fólksins eða einræði bankavaldisins, sem ger- ir það :að verkum, að þegar ís- lenska þjóðin hefir kosið sína þingmenn, 1934 og þeir samþykt- lög um, fiskimálini, -— að þá er þessum lögum breytt af einum manni á eftir eins og Lands- bankastjórnin heimtaði að þau yrðu og öfugt við það, sem, þing- ið hafði samþykt. að þau yrðu? II. Er það lýðræðii folksins eða einræði bankav;a,ldsins, sem ræður, þegar Landsbankinn set- ur Alþingi stólinn fyrir dyrnar í síldarverksimiðjumálinu og knýr frami með hótunum þá út- borgunaraðferð, sem Alþingi hafði fordæmt? III. Hv:að hygst, Framsóknarílokk- urinn, sem, telur sig lýðræðis flokk, að gera tiil að afnema þessa »harðstjórn bankanna,« — eins og J. J. sjálfur orðaði það, þetta vald, sem1 hann telur jafn- sterkt löggjafarvaldinu. Fram sókn er vonandi ljóst, að þetta einræði bankanna er ósamrým- a'nlegt. sönnu lýðræði — eins og' alt v:a,ld peninganna yfir mönn um og málefnum. er cisiamrýman- legt frelsá mannanna. þau, að tillaga Kommúnista.- flokksins var feld ásamt, öllum öðrum tnllögumi, sem fulltrúi flokksins .flutti til breytinga og bóta fyrir alþýðunai. En alþýða úthverfanna mun spyrja hvers hún eigi að gjalda. Hvort það sé óhjákvæmilegt skilyrði fyri>: heiðrinumi af að hafa bygt þesisa bong, húsi henn- ar og stræti, að verkalýðurinn en þvingunar frá, hinum. íasist isku n ágran nalöndumi Sörnu dagana fluttu ítölsku blöðin þá fregn eftiir »ábyrgum s vissneskumi st jór n m ál amönn- um« að Sviss mundi verða næsta landáð, ,sem, gerðist þátttakandi í samningunum, gegn kommún- ismia, ,sem faisiistalöndin hafa gert með sér. Fregn þessi vakti ákiöf mótmæli allra frjálslyndra og lýðræöissiininaðra blaða í Svisis,, og þóttust menn sijá fingraför Motta á fregninni, og var hann neyddur til að afneita hinum fasistisku bandiamönnum sínum og, öllu sambandi við þá. ÖIl þessi ofsóknarherferð á hendur Kommúnistaflokknum ber þess' greinileg merki, að sambandsstjórnin, sem meir og meir hneigibt í fasiistaátt. í utan- ríkispólitík sinni, reynir að s.ám- ræma stefnu sína í innanríkis- málum. steínu fasistanna. Það er rétt, að fram hefir farið talsvert starf í þá átt, að fá svissneska sjálfboðaliða til Spánar, en það er tilbúniímgur lögreglunnar og faisistamna, að stjórn svissneska Kommúnista- flokksinsi hafá haft það starf með höndum. Um sama, leyti og ofisóknirnar ge:o;n Kommúnistaflokknum hófust, höfðu, menin úr frjáls- (John Swinton ei' einhver vinsæl- asti blaðamaður Amerlku. Eitt sinn héldu stéttairbræður hans honum veislu og hélt hann þar eftirfarandi ræðu, þegar drekka átti skál hinna frjálsu, óháðu blaða, Kvað veitenduin hafa brugðið mjög 1 brún). í Ameríku eru engin óháð blöð, nema, ef til vill, 1 ei,nstaka, sveita- þorpum. — Þið vi.tið það, og ég veit það. Pa.ð þorir ekki einn einasti ykk- ar að láta uppi og ri.ta hinar réttu skoðanir sínar, og gerðuð þið það, þá vitið þið fyrirfram, að þær myndu aldrei koma, fram á prenti. Mér eru greiddir 150 dollarar á viku fyrir að þegja um skoðanir mín- ar í blaði því, sem ég er við, — ýms- um ykkar eru greidd lik l.aun fyrir eitthvað svipað — og hver ykkar, sem yrði svo heimskur a,ð prenta skoðanir þær, er sannfæring hans býður honum, myndi fljótt verða fleygt út á götuna, til að leita. aö ainnari vinnu. Starf blaðamannsins í New York er að eyða sannleikanum, blátt á- fram ljúga, umsnúa, sverta, flaðra, fái engra þæginda nottð og rödcl hans sé svaraið mieð nýjum álög- um. , Eru úthverfi Reykjavíkur þá bygð aðeins til þæginda fyrir í haldið við skipulagniligu neyð- arinnar og réttinidaleysisins. Slíkt, ástand þolir enginn al- þýðumaður lengur, en til 30. janúar. lyndu flokkunum komlist á snoðir um víðtækar hernjósnir í Sviss fyrir þýska herforingja- ráðið. öræHcar sa,nnanir voru lagðar á borðið hjá ríkisi'.ögregl- urini. En ekkert var gert í mál- inu. Það komi í Ijós, að einn af leiðtogum, Þjóðernissin.naflokk,s- ins hafði haft. með höndum njósnir. Ilann vair tekinn fastur til málamynda, en slept strax aftur, og lofað að komast yfir til Þý,skala,nds. Of/sóknirnar gegn Kommún- istaflokknum hafa verið for- dícmdar af blöðum jafmaðar- mianna og frjálslyndru flokk- anna, og hafa þau ráðist á að- ferðir lögreglunnar og fasisita brölt stjórnarinnar. Ein þrátt fyrir ofsóknir og bönn, heldur sviisneski Komm- ( únistaflokkurinn áfram baráttu sinni fyrir einingu verkalýðs iris, fyrir einingu allra, frjáls- lyndra afla gegn fasismanum. En voldug fasistaríki liggja að landinu að norðan og gunnan, og fasiisminn á öfluga, banda- mienm, í aftur hal dsflok k u m landsins sjálfs. Þá færi lýðræðinu í Vestur- Evrópu að verða þröngt um vik, ef Svjss1 bættiist í tölu fasista- ríkjanna, sem mynduðu þá breitt belti' yfir álfuna þvera. við fætur Mammons, og selja, þjóð sína og ættland fyrir daglegt bra.uð sitt. Þetta vitið þið og þetta veit égr og livílík heimska er ekki, að drekka skál óháðra blaða:. Við erum verkfæri og undirtyllur auðma.nna, er ba.k við tjöldin standa. Við erum sprellikarlarnir; þeir kippa í strengina og við dönsum. Gáfur okkair, framtlð okkar og líf okkar er eign þessara rnanna. Vi,ð seljum and- legt atgerfi okkar á sama hát.t og vændiskona.n selur líkama sinn . . . • • Lögin, sem eru jöfn fyrir alla, bánna I hátign sinni jafnt fátækum sem ríkum að sofa. undir brúm, betla á götunum og stela brauði, Anatole France. F. U. K. heldur fyrsía fund sinn á árinu. Fyr.sti félagsfundur F. U. K. á hinu nýja ári vai haldinn í fyrrakvöld í K. R. húsinu og sóttu hann, um 100 ungra manna og kvenna, Dagskráin var fjölbreytt og fundurinn fór hið besta fram. Fyrst var sýndi stutt kvikmynd frá, Sovétrítkjunum, en ,síð- an gengið til aðalfundar.starfa, skýrsla gefiin. um. liðna, starfs- árið og ný stjórn ása'mt endur- skoðendum kosiln. Þá var rætt um komandi kosirt ingar til bæjarstjórnar, og fagn- aði fundurinn hinum nýju samn ingaumieitunum, verklýðsflokk- anna með því að kjósa nefnd til þess að ræða við F. U. J. um sams,tarf við kosningarnar. Fundurinn g.erði tvær aðrar samþyktir um starfið framund- an. önnur var sú, að koma upp bókasafni F. U. K. og* var kos- in sitjórn fyrir það. Er tækifær- ið notað hér til þess að hvetja alla þá se,m, að þessu vilja stuðla til þesis að gefa bækur í safnið. Ilin samþyiktin var sú, að byrja á fráeðsluhóp um sögu Islajids. Gerðust 19 félagar þátt.takend- ur og hefst starf hópsins n. k. þriðjudag kl. 8 á Vatnsstíg 3. Fjórir nýjir fólagar gengu í F. U. K. á funidinum. Áigætis skemtiatriöl voru á fundinum. Va,r það söng-ur 6 fé- laga úr söngkór Verkakvenna- fél. »Framsóikn,« og upplestur félagsblaðsins »Marx«, sem hvorttvegigja var móttekið nieð lófatiaki. Þetta er sennilega, besti fund- ur P. U. K., það sem. af er vetr- arins. Félagið er að vaxa og starf þesis að verða fjölbreytt- ar;a. Við undirritaðir íbúar á Grímsstaoaholti og Skerjafirði, skorum hér mieð á bæjarstjórn, Reykjavíkur, að hlutast til um, að þegar í stað verði hafist handa, um eftirfarandi framkvæmd ir í þessum hverfum: 1. Þegar í stað verði by.rjað á byggingu barnaskóla fyrir Skerjafjarðar- og Grímsstaðaholtshverfi, sem ácetlað hefir verið fé til á fjárliagsáætlunum síöustu iveggja ára. 2. Þegar verði hafist handa um að leggja þcer götur hverf- anna, sem gert er ráð fyrir á skipulagsuppdrætti bcejarins og að jafnframt verði sett skolprœsi í götur þessar, þannig að öll hús þessara hverfa geti fengið afrensli fyrir skolp. (Nöfn) Ofsóknir gegn svissneska kommúnistaflokknum - eftir boði Hitlers og Mussolinis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.