Þjóðviljinn - 07.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Föstudagurinn 7. janúar 1938. Húsnæðismálið: Bærmn verðnp ad bjrja á Ii íssafoy . Það er foeinn jfjárhagslegur hagur fyrir hæjarsjöð aö framkvæma tillögur komm- únista um byggiugu íbúöarhúsa. tMÓOVIUINN Málgagn Kommúnlstaflokks Islands. Ritstjðri: Einar Olgeirsson. Ritstjðrn: Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- atofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jðns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Hvert stefnir Jönas frá Hriflu? Með hverjum degi hníga fleiri og vaxandi rök að því, að Jónas frá Hriflu sé orðin. full alvara meo að ganga í bandialg við í- haldið á móti alþýðunni í. land- inu. Nýj ársboðs k a p u r hans, langlokan, um »s.tærsta mál síð- asta Alþing,iís«, uppstiillingin í Reykjavík og að síðustu. tilraun- ir þeirra Jónasa.r og Ey,steins til þess að efn,a til sprengifram- boðs í Vestmannaeyjum. Alt eru þetta vörður á sama vegi, strit að’ einu marki: þjónust.u við i- haldjð. Hér í Reykjavík lætur Jónas sig dreymia um að geta, bjargað meiri hluta íhaldsins, eða að minsta kosti! verið lóðið á vog- arskálinni í valdaihlutföllum bæjarstjórnarinnar. Hitt er að verða auðráðin gáta, á hverja, sveifina hann mumdi snúast. 1 Vestmainnaeyjum á vonlaust framboð Framsókn,ar að draga svo frá lilsta alþýðunnar, að íhald’ið þurfi ekki að ótta,st ó- sigur. Jafnframt, þessu lætur Jónas hið dólgslegasta í. dálkum Nýja dagblaðsins og hóta,r því við hvert tækifæri, a,ð hætta sanwinnu við Alþýðuflokkinn og taka ,siama,n við íhaldið. Slijkt er útlitið í íslenskum stjórnmájum nú, þegar alþýð- unni, liggur hvað mest á að standa í einlni órofinni fylkingu. Nú þegar ajþýðan í bæjum og sveitum. hefir sýnt það, hvað á- þreifanleg.aist, að hún skilur og metur þýðingu einingarinnar, rennur einn af áhrifaamestu for- ingjum, liennar af hólmi og fell- ur í faðma, við íhaldið. N okkrir Fr amsók'n ar men n léku þennan samia l.eik fyrir fá- um árum,. Þeir voru farnir að þreytast í baráttunni fyrir mál- stað alþýðunnar í sveitunum, og voru farnir að miæna löngun- araugum til kjötkatlanna hjá í,- haldinu. Fall þessara manna varð mjkið við kosningarnar 1934, og sem sviknir svikarar eru þeir n,ú horfnir af vettvangi Þjóðmálanmiai. Það eru spor þessara manná, sem, ættu að hræða Jónas frá Hriflu frá því að vega aftur í þann knérunn, og ffá því aö ganga písiangöngu Jón,s úr Dal. Jónas frá Hriflu fékk áþredf- anlega að finna til þess í kosn- ingunum í vor, að stjórmmála- gengi hans er bundið við fram- gókn en ekki afturhald. Hylli hans sem foringja er órjúfandi •Boðlegir mamiabústaðir eru ekki til í bænum handa nærri öllu því fólki, sem nú dvelur þar. En hinsvegar svo hundruðum skiftir af at- vinnulausum heimilisfeðr- um«. Jón Þorlákssoh í Mgbl. 18/n ’33. Þannig skrifaði foringi í- haldsmanna rétt fyrir síoustu bæjarstjórnairkosningar. 1 kosn- ingum þeiim, sem, þá fóru í hönd fékk Kommúni.sta'flokkurin n í fy.rs,ta simnii fulltrúa í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Ár eftir á,r hefir þessi full- trúi borið fram; tillögur um að bærinn. réð’ist í, að byggja íbúð- ir — boðlega mannabústaði og færa sér þannig jafnframt í nyt hina mörgu atvinnulausu heiim- ilisfeður. — En íkaldið liefir altaf strá- drepið þessar tillögur — síðast nú fyrir noklmmt dögum. Á sama tírna hefir tala hinna atvimnulausu heimilisfeðra stöð- ugt aukist og húsnæðismálið orðið æ erfiðara. Nú eru til l.ög í lamdiinu, sem mæla svo fyrir að við og við skuli bæjarstjórn l,áta fara fram rannsókn á húsnæðimu í bærnum og skal lögreglustjóri. láta rýmiia íbúðir þær, er að dómi rammsóknarnefndar dæm,- ast heilBiUspillandi. — Þesskon- ar rannóknir hafai nú nokkrum sinnum farið fram, í fyrsta sinn árið 1928. — Stórar og vandað- ar skýrslur hafa verið gefnar út, talsverðum, fjárfúlgum ver- ið varið tdl þessa, starfs. — Og hver hefir svo árangurinn orð- ið? Það hefir sannast, að hér í bænum eru mörg humdruð tengd baráttunni gegn íhaldinu og ikyrstöðunmi í landinu. Strax og Jónas frá Hriflu, fór að líta ■um öxl til íhaldsin.s, byrjuðu flokksmenn hamp í Suður-Þing- eyjarsýslu að silftia við hann hollustu og kjósa, landlista flokksins. Fleári menn kusu lamdlista í því kjördæmi en nokkru öðru, á landinu, það var viðvörun alþýðuninar, hótun um örlög Jónsi úr Dal og slysamamn- anna frá 1934. Framsóikmarflokkurinn ve,rð- ur standa, rækilega á verði fyrir þessum. straumum inman flokkisins. Þe,ir verðai að taka frani; fyrir heindurnar á þeim mönnum, ,sem; vitandi vits, stefnia m.eð flokkinn í voða og á glapstigu. / heilsusipillamdi íbúðir. Það hefdr sannast að í, íbúðum. þessium búa mörg hundruð smábörn. Og hvað var gert? Ekkert hefir verið gerh Ibúðunum hefir ekki verið loikað. Fólkið — smábörn- in hafa oröið að búa áfram í heilsuspillandi húsnæði. Og meira,: Sjálf íkaldsbœjarstjórn Reykjavíkur hefir teldð ýmmr þessar íbúðir á leigu handa þurfalingum sínum! Þegar þetta óþolandi ástamd var borið upp við borgarstjór- ann Jón Þorláksson, svaraði hamn í Morgunblaðinu 16. jan- úar 1934, eða, nokkrum dögum fyrir bæjarstjórnar'kQsningar: »Það þýðir ekkert að taJu unv það að reka fólkið úr lé- legu íbúöunum, mema fyrst sé komið upp betri íbúðurn handa því til að flytja í, þœr verða að vera tilbúnar þann sama dag, sem lélegu íbíiðirn- ar eru losaðar. Þessvegna gi/dir það í þessu máli: Framkvœmdirnar fyrst. Svo kemur liitt alveg þrauta- laust, niðurlagning kjallaraí- búða, óhollra ibúða og þeirra brádabirgðaibúða gins og Suð- urpólanna, sem enn eru eftir frá vandræðaárum styrjald- arinnar«- Siðan eiru liðin: fjögur ár — eitt kjörtímabil. En hvar eru f r amkvæmdiirnar ? Tillögur K o mmú n i ,staf 1 okks ins í húisnasðismáli Reykjavíkur eru þær a,ð bærinn láti byggja 1—3 herbergja íbúðir fyrir eina miljón króna á ári og t,aki í þessu skyni lá,n erlendia — Hverinig horfjr það niú við frá hálfu bæjarfélagsins að ráðast í slíkar framkvæmdir? Á síð- ustu árum, hefir fátækrafraimr- fæiri bæjarins aukist mjög og skifta þeir orðið þúsundum, ,sem þurfa vegna atvinmuleysis- ins að leita á náðir fátækrafull- trúamma, ekki síst vegna þess hve húsaleiguokrið er m.ikið. Samkvæmt sikýrslum bæjar- skrifstofunnar, sem þó er ekki enn fyllilega búið að vinna úr, greiddi b\œjarsjóður liúsaleigu- styrlc fyrir 872 fjölskyjdur oq einstaklinga árið 1935. íbúðir þessai’ skiftast, því. sem næst þammlig niður: 371 íbúðir með 1 herber 387 — — -2 — 88 — — 3 25 _4 _ 1 — — 5 — Rúnmr helmingur af þessuui íbúðum er í kjaUara eða undir súð. Nœr undantekningarlamt eru þessar íbúðir þœr lélegustu, sem til eru hér í bæ og margar dæmdar heilsuspillandi. — Það er allt nógu gott í þu,rfali.ngana — atvinnulaiusu heimiiisfeð- urna, hugsiar íhaldið. Fiprir þessar ibnðir borgaði bicejarsjóður áirið 1935 talsvert á fjórða huhdrað þúsund krónur (um 335 þús: kr.), eða upphæð, sem ncegði til þess að stancla strarnn af vöxtum og afborgun- um nýbygginga fyrir h á’fa fjórðu miljón kréma. Og eru nú þessar óþverrai- búðir, sem bærinn leigdr handa þurfalingum sínum sérstaklega ódýrar? Er hér um einhverja íhaldssparsemi að ræða á kostn- að heilsu fáfcekrar alþýðu bæj- ain,s? Sí.ður en s.vo þessar íbúð- ir eru rándýrar. Samkvæmt greindum tölum mun meðalverð á tveggj a herbergja íbúð, án nokkurra þæginda, vera um 45 krómur á mánuði. Til sa,raan- burðar má geta ]iess að íbúð- irnar í eldri verkam,anmabústöð- pnum kosta 53 krómur á mán uði, auk lítilsháttar útboirgunar og með þessari greiðslu eru í- búðirnar borgaðar til fullrar eignar á fjórum áratugum! Það er því sannað mál að það er beinn fjárhagslegur hagur fyrir bæjarsjóð að framkvæma tillögur Kommúnistaflokksins um, byggingu ibúðarhúsa. Og með því mundi tvent ann- að vinnast: 1 ,fyrst,a lagi: Fátæk alþýða Reykjavíkur gæti flutt úr heálsuspillandi íbúðum í nýjar, bjartar og loftgóðar íbúðir. 1 öðru lagi: Húsaleiga mundi lækka .stórlega í bæmum. En Reykj,a;víkuríhakliö hefir látið þesisd rök og þessa menn- ingarlegu og hagsmunalegu, kröfu sem vind um eyru þjóta. Það hefir heldur kosið að yernda hagsmuni húsaleiguokr- aramna. —- Húsíniæðismálið er stærsta hagsmumamál bæjarbúa. Lausn þess er knýjandi. 1 kosningabarátitunni 1934 lofaði Jón Þorláksson fram- kvæmdum í þessu máli. Þau lof- orð hefir flokkur hans svikið. I þeim kosmiimgum, sem. nú sta,nda fyrir dyrum munu Reykvíking- ar taka; völdin af þeim flokki, sem vill viðhalda; því ástandi að þúsundir alþýðubarna hýrist í heilisuspillamdi kjallaraholum. Skipafréttir Gullfoss er á leið til Leit-h frá Vestmannaeyjum, Goðafoss, Brúarfoss og Lagarfoss eru í Kaupmannahöfn, Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg, Sel- foss er í Reykjavík. S/yuqltibitimr t m Af hverju kve'ur ílialdið fá- tœldingana í Reykjavík? Er það eftir skipun sadistans í Berlín, — eða er það bara af illu inn- rceti, heimsku og fégræðgi nokk urra oka.ra í Reykjavík? ★ Svo spyr Morgunblaðið af hverjii fátœkir verkamenn í Al- þýðuflokknum og ' Kominwnista- flokknum fari að taka höndum samrni á móti íhaldinu til að skapa sér betri kjör! Ef það er eftir skipunum frá Moskva«, þá eru það vissulega góðar fyrir- skipanir, sem þaðan koma, —- en vera má að jafnvel moðhaus- unrnn við Morgunbladið verði kent að skilja hvaða skipanir það eru, sem tengja þsssa flokka nú saman: það eru skipanirnar frá fjö’skyldunum, sem vantar sómasamlegt húsn\xði, frá niœðr unum, sem daglega verða að horfa upp á skortinn á\ heimil- um sínum, frá börnmmm, seni íhaldið hrekur út á göturva, — röddin, sem lieimtar einingu — það er rödd fólksins, sem íhaldiö liefir neitað mn sómasamlegt líf. ★ Hvernig ætli að hafi staðið í því, að Þór tók einn af Kvóld- úlfstogurunum jafnskjótt og Jó- hmin I\ Jónsson lét af skip- stjórn varðskipsins. Og hvernig verð'ur það skýrt, að Jóhann léi það verða sitt fyrsta verk, sem skipherra á Ægi að sigla því á- gæta Skipi í strand? Eg er iaus við lijátrú, og trúi ekki á tilvilj- anir. En hverjar eru ástæðum- ar? ★ Listi Framsóknarflokksins í Reyjkjavík ber þess vott að hin tvíráðu liœg mmunnviks-bros leigudansarans frá Hriflu hafi náð hylli og viðurkenmngu hinna auðhrifnu leikgesta fram- sóknarklíkiinnar í Reykjavík. Skipun listans er þó sönnun þess að Jónas er Sér ekki óvitandi um fallvelti slíkra stwndarsigra. Hcm n telur sýnilega bitlingalýð- inn Jéttvcegari kjölfestu í lá- cleyðu en samvinnubœndurna í fyrri claga, þótt hraðbyri gœf- ist. Jónas hefir því tekið það ráð. að leggja samvinnuskút- unni við þrettán »stjóra« til ör- yggis þvi að hún liðist ekki í sundur á grynningum undcun- j haldsins. ★ Úr læginu, sem hann hyggur tryggt svo vel »stjóruðu« fari, hrópar hann svo um útnes og innsveitir: Eg ætla að »setja nýtt andlit á Reykjavik«, eins og ég hefi »sett nýit alndlit á landið«. En skyldi hann. ekki grilla hinn nýja andlitsdrátt, sem bankavaldið hefir mótað í svip samvinnubændanoia, og harðneskjur og liatursbrosið, sem fonngjasvikin eru að skapa? Eða heldur Jónas að ul- þý&unni finnjst ekki andlit Reykjavíkur nógu slapandi eft- ir óstjórn og kúgun íhaldsms, Joótt grímu leigudansarans frá Hriflu verði ekki bnigðið yfir það?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.