Þjóðviljinn - 07.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.01.1938, Blaðsíða 4
ap I\íý/ab'io s£ Töfrayalí tónanna Mikilfengleg og fögur þýsk tal- og tónlistarmíynd frá UFA. Aðalhlutyerkin leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL o. f.l Tónlist miyndarinnar annast Ríkisóperuhljómsveit og Söngvarasamband Berlínar- borgar. Næturlæknir í nótt er Kri,stján Grímsson, Hverfiisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapó- teki. Utvarpið í dag 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádeg'isútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréftir. 19.40 Auglýisingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Skáldskapur og sannindi í Islendi'ngasögum, II. (Björn Sigfússon, magjst- er). 20.40 Tónleikar Tóniistarskól- an,si 21.20 Útvarpssagap »Katrín«, eftir Sally Salminen (VI). 21.45 Hljóplötur: Harmóníku- lög. 22.15 Dagskrárlok. Ægir strandar I fyrrakvöld henti Jóhann P. Jónssoni sú slysni að sigla Ægi í strand miilli, ljcsabaujanna við innsigling.una á Isafjarðarhöfn. Veður var hið besta. Lá varð- skipið á grunni í. alla fyrrinótt, uns það losnaði á flóðinu í gær- morgun. Álfkdans og briennan, sem Fram, og Valur ætluðu að halda í gær- kvöldi var frestað vegna þess að veðurútlit var ekki got,t. þJÓÐVILJINN Eggert Guðmundsson Ustmálari. opnar í. næstu viku teiknifítofu á Skólavörðustíg 43, þar sem áður var vinnustofa Kristjáns Magnússonar, lifítmál- ara. Gerir hann ráð fyrir, að kenna aðallega að teikna eítir lifandi fyrirmyndium, en þó mun það fara eftir lægni nemenda á hverju byrjaði verður. Stysti námsthmi verður 3 mánuðir. Egigert, Guðmundsson lærði teikningu í 4 ,ár í listaháskólan- um í Múnchen. Kennari hans var Olaf Gudbrandsson, en hann er frægur í sinni grein. Teikningar Eggerts Guðmunds- sonar, einkum andlitsteikningar hafa hlotið mikið lof, þa,r á með- al í. enskum, blöðum,, í sambandi við sýningu er hann hafði í London í fyrrahaust. Eggert gerir ráð fyrir að taka að þessu sinni aðeins fáa nemendur. FÚ. Fjárglæframaður deyr FRAMH. AF 1. SÍÐU. .fjárglæfrafyrirtækii. Mál hans var ekki að fúllu rannsakað, er hann dó, er opinberlega tilkynt að hamn hafi dáið úr tæringu, en þar semí dauða hans hefir borið svo snögglega að hendi verður líjkið krufið til þess aö ganga, úr skugga umi dánaror- sökina. Van Zeeland er nú kom.- inn til Englands, en, hann var eins og menn muina kallaðui',. heim á miðju Ermarsundá í gær. Rifjast það nú upp, að það var í sambandi við töp belgiska þjóð- bankans, s,em Van Zeeland varð að isegja, af sér. Hafði bankinn tapað óhemju fé á ýmsum, gá- lauslegum ráðstöfunum, þar á rneðal hafði Júlíus Barmat kom- ist yfir miikið fé frá banikanum. Engum. hefir dottið í, hug að drótta neinu óheiðarl.egu að Van Zeeland, en balnkatöpin voru notuð svo grimmilega á móti honum og flokki hans, að hann tajdi rétt að .draga sig í hlé. Skíðakvikmynd 1. R. verður sýnd í kvöld kl. 9 í húsi K. F. U. M. við Amt- mannsstíg. Aðgöngumiðar seldir í. Stálhúsgögn. Hnefaleikaskóli Þiorsteins Gíslasonar tók til starfa í gærkveldi. Æfingum verður hagað eins og áður. Skíðakvikmynd I. R. Sýn.d í kvöld kl. 9 í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Aðgöngumiðar seldir í Stálhúsgögn Laugavegi 11. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyri,r kl. 3. Skemtlkveld heldúr Vesturbæjarsellan í kvöld á Hótel Skjaldbreið kl, 9 e. h. DAGSKRÁ: Sameiginleg kaffidryklkja. Píanóisósló. Upplestur (þjóðkunnur rithöfundur). Kvikmynd. Ferð um Kákasus. ? Aðgangur 1 króna (kaf’fi innifalið) SKEMTINEFNDIN Y fÍFk|0]*St|Ó2»ll við bæjarstjórnarkosningamar 30. p. m. skipa: Pétur Magnússon, hæstaréttarmála- flutningsmaður, Finnbogi R. Valdemarsson ritsj. og Geir G. Zoéga, vegamálastjóri. Framboðslistum ber að skila til odd- vita yfirkjörstjórnar ekki síðar en 21 degi fyrir kjördag. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. jan. 1938. Pétur Halldórsson. 0amla fbib A l Drottning frumskóganna Bráðskemtileg og afar spennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leiikur hin fagra; söngkona DOROTHY LAMOUR. IMyndin jafnast á við bestu Tarzan- og dýramyndir er sýndar hafa verið. Af mælisf agnaður Glímufélagfíinfí Ármann verður haldinn í Iðnó föstudaginn 7. jan. kl. 9 siðd. og hefst hann með sameiiginlegri kaffidrykkju Til skemtunar verður: Ræðuhöld. Söngur. Eftirhermur. D.a.nz. Hljómsveit Blue Boys spilar. Aðgöngumiða fá, félagsmenn fyrifr sig og gesti Biína á afgr. Álafoss og hjá Þórarni Magnús- syni og kosta þeir kr. 3,00. (Veitángar innifaldar). Stjómin. Ágæt skemtun V estur b æ j ar sellan, hel dur skemtikvöld á Hótel Skjaldbreið í Ikvöld. Er þar margt til. skemt- unar og mun engi'nn ,sjá eftir að kom,a þangað. Komiið félagar og takið með ykkur gesti! Skemtunin er auglýst hér í bla.ðinu, í dag. Ágóðinni fer til útbreiðslu »Þjóðvilj ans«. Nýja Bíó Sýnir enn myndina, »Töfrar vajd tónanna«. Skákþing Reykjavíkur hefst, næsta. sunnudag, 9. þ. m., kl. 1, í K. R.-húsinu uppi. Vicky Bamn. Helena Witlfuer 25) á. Eg isegi yður s,at,t, ungfrú Helena«, sagði hann, en varir hans herptust sama;n, hann harkaði eitthvað af sér. Hún varð að skilja svona við þá, þeir stóðu þarna upp við þilið, tveir karlmenn og héldu að brosin á andlitum sínum væru eðlileg, en sársauki afmynd- aði, svip þeirra. Frú Yvonne dreif monsjör Samson yfir að píanó- inu, og svertinginn kunni heldur en, ekki á því lagið. Hann tók töfrahöndum á gamla hljóðfæris skriflinu, og brátt hljómaði þaðan hrynjandi, sem, eggjaði og æsti. Bassinn drundi, diskantinn vældi. Ömar frum- skógarins æddu um hina borgaralegu vérönd. Fyr en va,rði þiðnaði úr tónunumi harkan og tryllingur- irm, og nú heyrðust þeir eins og kveinandi af heim- þr.á, andvarpandi af áistarþrá, svo að konurnar lok- uðu auigunum og vögguðu ,sér í lendunum. Yvonne hafði haft skipti á þeim Rainer og Kolding lækni, og Helena — Helena vissi ekki lengur hvað gerðist. Þarna við píanóið sat svartur djöfull, og ikipti í spott- a.na á lostugum gerfimannesikjum, lét þær hringsnú- *) I tveimur fííðustu blöðum hefir láðst að skipta ,um númer sögunnar. Átti það að vera 23 og 24. ast um sjálfa sig á gólfinu. Ljósiin sveifluðust, vegg- irnir sveifluðust. Ennþá stóðu þeir Ambrosius. og Kranich upp við vegginn með stirðnuð bros á vör- um--------. Svo hvarf alt — ekkert, varð ef.tir nema hrynjandinin, sem svertinginn knúði fram.. Það er ekki í, frásögur fært, hversu lengi dansað var, og akki verður heldur um það sagt, hvort dans- inn hafði áhrif á. ákvarðanir manna og örlög þeirra. En þessir frumstæðu hljómar höfðu smpgið inn í þau. öll, — en hvað var þetta annað en tilviljunar- kend skemtun nokkrar rökkurstundir? Vér viljum ekki halda því fram, að þessi fívarti málari hafi verið verkfæri í hendi örlaganna, — þó að það ligigi nærri að trúa því. En tónarnir hans — ymur frumskóg- anna þarna á véröndinni — mun lengi óma í eyr- um vorum semi forleikur þýðingarmikilla atburða. Meier fann Kranich í garðinum,. »Þér verðið að afsaka mjig, hjá stúlkunum, Kranich«, sagði hann æstur. »Eg verð hér í nótt, ég er ómissiandi, vona að þér skiljið«. Bak við gullregnsrunna heyrðist hvísl, og kossiar. Það sást glitta í rauðu slæðuna hennar Pastouri. Ambrosius kom þar að, risastór og þungur i, spori eii'vfí og burðarkarl. »Viljið þér gefa mér eld, herra prófessor«, sagði Kranich hátt. Einhver hljóp frá runnanum léttum skrefum. * * Bíllinn fjarlægðist út eftir þjóðveginum. Froskarn- ir kvökuðu í öllum áttum. Kranich gekk niður að bátunum yfir döggvott engið, og kveikti á lituðu lukt- unum, sem. þau höfðu haft. með sér. Marx kom labb- andi til hans, og ræskti sig. »Kranich minn, það er dálítið sem mig langar til a,ð biðja yður um, áður en Friedel kemur; viljið þér ekki gera svo vel og vera í bátinum hans Rainers. Við — við erum sjaldan ein — og við erum þó trú- lofuð. Þér megið ekki móðgast af þessu«. »Nei, nei, — þetta er alveg ,sjálfsagt,«. Kranich leysti bátinn með einni hendi. Rainer og Helena kom.u rétt, í því, og fóru út í hinn bátinn. »Verðið þér ekki með Marx, Kranich«, spurði Rain- er og ýtti um Ieilð frá bakkanum. »Jú, auðvitað«, sagði Kranich, og stóð einn eftir á árbakkanum. Honum var ofaukið þarna í sumar- nóttunni. Eg verð að leigja mér bát, og róa einn heim, hug,s- aði hann með sér og lagði af stað heim tjl gistihúss- ins, en alt í einu nam hann staðar. Ég sem get ekki róið framar! Og það v-arð biturt og sárt að verða að kannast við þetta fyrir sjálfum sér, og horfa á eftir bátunum, með rauðu ljósin, og hjónnleysin, sem í »tvímenning,s-sjálfselsku« skildu hann eftir. Ég verö að ganga heim, hugsaði hann. Hver veit nema að vaxi blóm á vegarbrúninni, og hugsast gæti að maö- ur færi að sjá ljósormana, Svo lagði hann af sfað. Hann var mjög einmana, — í myrkrinu fylgidi hon- um ekki eiinu sinni skuggi---------. »Þú hefir verið svo fögur i dag, Helena«, sagði Rainer, að ég hef varla getað afborið það. Þú ert eins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.