Þjóðviljinn - 08.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.01.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUK LAUGARDAGINN 8. JAN. 1938 5. TOLUBLAÐ Hvað hefir [m gert til að útbreiða ÞJÓÐVILJANN? Franskir atvinnurekendur berir að skemdarstarfsemi. Chautemps reynir að miðla málum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖPT7ILJANS KHÖFN I GÆRKVöLDf CHAUTEMPS Parísarfregnir herma að veg;na síendurtekinna truflana á atvinnulífi landsins frá hálfu franskra atvinnurekenda, hafi Chautemps farsæt,i,sráðherra Frakklands kallað saman full- trúa verklýðssamibandsins og fulltrúa 'frá a,tvinnurekend,um Fundur þessi verður haldinn ;í París á máðvikudaginn kemur, Chautemps hefir í viðtali lát:- jð svo ummælt að núverandi á- «Þróttur« á Siglu- | íirði segir upp j kaupsamningum. Verkalýðsfélagið lýsir j ánægju sinni yfir mál- • efnasamningi verklýðs- j fiokkanna. UNDUR í verkalýðs- | félagánu »Þróttur« á j Siglufirði, haldinn 4. jan. J samþykkti með öllum j greiddum atkvæðum til- j lögu frá Kristjáni, Sigurðe- J syni og Þóroddi Guð- J mundssyni um, að segja J upp gildandi kaupsamn- J ingum.. Ennfremur lýsti fund- } Íurinn yfir ánægju sinni * meðmálefnas amning verk- | lýðsflokkanna við íhönd- j Ifarandi bæjarstjórnarkosn j ingar. } J Fréttaritari. j stand í atvinnumálum frönsku þjóðarinnar sé alveg óþolandi. FRETTARITARI. 5 kommúnistar og 13 Alpýðuflokksmenn á lista alpýðunnar á Isafírði. Alþýðublaðið segir svo frá í gær um bæjarstjórnarlista a.l- þýðunnar á ísafirði: »Er hann að öllu leyti skipaður Alþýðu- flokks:m.önnum netmia 3ja sætið er skipað kommúnista«. Frétt þessi er hinsvegar með öllu röng, þar sem kommúnistar skipa 5 sæti á listanum 3, 8, 12, 15 og 17. sæti. Listinn er svo: 1. Finnur Jónsson, A. 2. Hannibal Valdemarsson A. 3. Eyjólfur Árnason K. 4. Gunnar Kristjánsson A. 5. Guðm.. Hagalín A. 6. Helgi Hannesson A. 7. Halldór ölafsson A. 8. Guðm. Bjarnason K. 9. Ölaf.ur Magnússon A. 10. Sverrir Guðmundsson A. 11. Ragnar G. Guðjónsson A. 12. Karitas Skarphéðinsd. K. 13. Sigurður Pétursson A. Herðið ! söfnunina! j 3 áskriíendar í gær | T GÆR komu aðeins 3 nýir áskrifendur að Þjóðviljanum. Eru þá alls j komnir 41 áskrifandi. j Svona má það ekki til Iganga. Félagar, herðið söfnun- ina. M.u,nið að framtíð i t blaðfiins byggist á því, 14. Guðmundur Sveinssoni A. 15. Guðrún Guðvarðardóttir K. 16. Gunnar Andrew. A. 17. Eggert Þorbjarnarson K. 18. Ketill Guðmunds,son A. Það ranghermi va,r hér í blað- FRAMH. A 3. SIÐU. Vinnandi stéttir Reykjavíkur ganga sam- einaðar til bæjarst|órnarkosninganna. AIAii* frjálslyndit* mesns taka höndnm saman um lista alþýðunnar, til þess ad vinna sterkasta vígi aftur- haldsins — bæj arstjornarmeirililutann í Reykjavík. EIN S og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, hefir náðst samkomulag milli Kommúnistaflokksins og Alpýðuflokksins um sameiginlegan lista við bæjarstjórnar- kosningarnar og málefnagrundvöll. Á listanum verða 12 menn frá Komm- únistaflokknum og 18 frá Alþýðuflokknum. Verður listi pessi lagðar fram til kjör- stjórnar 1 dag og skipa hann eftirfarandi menn í þessari röð. Breytingar eru pó hugsanlegar. 1. Stefán Jóh. Stefánsson hæstarctta.rmálafl.m. A. 2. Ársæll Sigurðsson verslun- armaður, K. 3. Soffíá Ingvarsdóttir frú. A. 4. Jón Axel Pétursson, frarn,- kvæmdastjóri. A. 5. Björn Bjarnason, verka- maður, K. 6. Héðinn Valdimarsson framr kvæmdastjóri. A. 7. Einar Olgeirsson ritstj. K. 8. Har. Guðmundsson, ráð- herra. A. 9. Þorlákur G. Ottesen, verk- stjóri, A. 10. Katrín Pátsdóttir, frú. K. 11. Guðjón B. Baldvinsson bók- ari. A. 12. Áki J atob-son lögfræðing- ur. K. 13. Hallbj. Halldórsson verk- stjóri. A. 14. Sigurður Guðnason verka- maður, A. 15. Stefán ögmundsson prent,- ari. K. 16. Kristín Ölafsdóttir læknir A. 17. Páll Þóroddsson verkamað- ur. K. 18. ölafur Einarsson smjörlík- isgerðarmaður. A. 19. Guðný G. Iiagalín frú. A. 20. Sveinbjörn Guðlaucsson bif- reiðarstj. K. 21. Tómas Vigfússon, bygg- ing'ameistari. A. 22. Guðbrandur Guðmundsson verkamaður. K. 23. Þorv. Brynjólfsson já,rn- smiður. A. 24. Je,ns Guðbjörnsson bókbind- ari. A. 25. Rósinkranz Ivarsson ,sjó- maður. K. 26. Arngrímur Kristj ánsson, skólastjóri. A. 27. Ingólfur Einarsson járn- smiður. K. 28. Jón Guðlaugsson bifreiða- stjóri. A. 29. Haraldur S. Nordahl, toll- þjómn. A. 30. Ratrín Thorodd,sien, læknir (K). LONDON I GÆRKV. F.O. I Shanghai ba,r það við í dag að tveir brepkir lögreglumenn yoru barðir af japönsikum her- mönnum. Hefir atburður þessi vakið stórkostlega gremju með- al Breta í Shanghai. Sjálfur yf- irforingi breska liðsins, Smollet, fór á fund hermálairáðunauts japönsku stjórnarinnar þar í borginni og filkynti honum að ef slíkir atburðir endurtækju sig, Hvad er hœgt að gera í landi, þar alt vísindalegt og vitsmunalegt framtak er bann- ad? LONDON I GÆRKV. F.O. William Dodd, sem, undanfar- ið hefir verið sendiherra Banda- ríkjanna í Berlín, sagði nýlega af sér em.bætti sínu og kam til New York í diag. Átti hann við- t,a.l við blaðamenn er hann steig á land og spurðu þeir hann, með- al annarsi að því, hversi vegna hann hefði l.á.tið af starfi og svaraði hann því. meðal annars á þessa leið: »Hvað gefcur fulltrúi Banda,- ríkjanna gert í landi þar sem ekki e,r til neitt t.rúfrelsi og í landi, þar sem alt vísindalegt og vitsmunalegt, framtak er bein- línis bannað, og í landi þar sem kynþáttahatirið er ræktað dag- lega«. Samkomulagið milli William Dodd og þýsku stjórnarinnar var orðið afar1 bágbarið upp á síðkastið og er orsökin talin vera sú, að hvað eftir annað í ræðum FRAMHALD A 3. SÍÐU en þetta er í annað sinn, sem slíkt hefir skeð, þái m,und,i þao hafa hinar alvarlegustu afleið- ingar, ,sem hugsast gæti fyrir samhúð þessara tveggja ríkja. Hinir bresku lögregluhermenn voru inn á bresku varnarsvæði, þegar þeir voru barðir og var orsökin til árekstursins sú, að þeir höfðu fundið að því við jap- anska hermenn hvernig- þeir léku Kínverja, sem þeir voru að handtaka. Japanskir hermenn mispyrma enskum lögreglumönnum í Shanghai. Aíbarðurinn veknr mikla gremjn medal Breta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.