Þjóðviljinn - 08.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.01.1938, Blaðsíða 4
ss l\íý/a fi'io se Töfravalfl tónanna Mikilfengleg og fögur þýsk tal- og tónlistarmynd frá UFA. Aðalhlutverkin, leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL o. f.l Tónlist myndarinnar annast Ríkisóperuhljómsveit og Söngvarasamband Berlínar- borgar. Grborglnni Næturlæknir í nótt er Jón Norland, Ingólfs- stræti 21, sími 4348. Næturvöröur er í Laugavegs- og Ingólfsapó- teki. Utvarpið í dag 8.30 Dönskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegtisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfróttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Afmæliskvöld útvarpsins (dagskrá fr;á 20. des. 1937): a) Útvarpshrjómsveitin. b) Erindi (Útvarpsstjórinn). c) Gamianleikur. d) Syrpa úr plötusafni út- varpsins o. fl. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoss er í Leith, Goðafoss, Brúarfoss og Lagarfoss í Kaup- mannahöfn, Dettifoss í, Hull, Selfoss er í Reykjavík. Ríkisskip Esja og Súðin eru báðar í Reykjavík. Trúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sína frk. Sigríður Guðmunds- dóttir, Austurgötu 4, Hafnar- firði og öskar Sigurðsson frá Stokkseyri. Leikfélagið sýnir söngleikínn »Liljur va,ll- arins« á- morgun. Verkakvennafél. Framsókn “ áminnir allar félagskonur um að greiða gjöld sín til félagsins fyrir aðalfund á. skrifstofu fé- lagsins. Fjármálaritara er þar að finna alla daga, nema mánu- daga og- miðvikudaga, 'kl. 5—6 e. h. Tilkynning frá Styrktarsjóði sjúklinga á Reykjahœli. Dregið var í happdrætti styrktarsjóðsins á skrifstofu sýslumanusins í Árnessýslu 3. jan. s. 1. og komu þessi númer upp: 5144 málverk eftir Kj:a,r- val, 6470 útvarpstæki,, 3901 Ijósmyndavél, 3440 bílferð: Rvík —Ak.—Rvík., 2359 ferð með Eimskip, Rvík—Ak., 3701 pen- ingar: kr. 50.00, 2937 25 kr. 2070 25 kr. — Vinningarnir verða afgireiddir af stjórn styrktarsjóðsins: gegn framvísun miðanna. »Dronning AIexandrine« " er á leið hingað frá Kaup- mannahöfn. Spegillinn Framvegis verður blaðið ekki selt á götunum, 1 lausasölu fæst blaðið aðeins hjá bóksölum og á Vesturgötu, 42 og Laugavegi 68. Tekið á móti, áskrifendum, í síma 2702. Hringið i Hringinn Sími 1195. Sænsku verklýðsfélög- in senda snaívæli fyr- ir 125 þúsundir til Spánar. KHÖFN 1 GÆRKV. F.Ú. Sænsfku verklýðsfélögin sendu í dag frá Gautaborg áleiðis til Barcelona matvæli fyrir 125 þúsund krónur, siem á að útdeila meðal bágstaddra manna þar i borginni. Hefir fjár í þessu skyni verið aflað með samskot- um í félögunumi. Arthur Engberg kenslumála- ráðherra Svía, hefir *skipað nefnd manna til þess, að rann- saka, hvort ekki muni ráðlegt að enska. verði tejkin upp sem, fyrsta útlent mál í æðri skólum ríkisins, en, þýska hefiir fram aö þessu sikipað þann sess. a ©amlafö'io & l Drottning frumskóganna Bráðskemtileg og afar spennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leikur hin fagra söngkona DOROTHY LAMOUR. Myndin jafnast á við bestu Tarzan- og dýramyndir er sýndar hafa verið. Leikfél. Reykjayíkur Liljur vallarins Söngleikur í 3 þáttum, eftir John Hastings Turner. SYNING A MORGUN KL. 8 Aðgöngumiðar seldiir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. — fer í strandferð vestur og norð- ur (í stað e. s. »Esja«) miðviku- dag 12. þ. m. kl. 9 s. d. Tekið á mótv flutningi á mánudag. Pantanir farseðlar óskast sóttir degi, fyrir burtferð. IJmsóloiir um styrk til skálda og lista- manna, sem veittur er á fjár- lögum ársins 1938 (kr. 5000,00), sendist ritaraMenta- málaráðs, Ásvallágötu 64, Reykjavík, fyrir 10. febrúar 1938. Skagfirðingamót . / verður ltaldiö að Hótel Borg föstnd. 14. jan., og hefst með borðhaldi kl. 71/*. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur, upplestur og dans. IVokkru af skemtiatriðunum verður útvarpaö. Þar sem þetta, er í fyrsta sinni, er Skagfirðingumi hér í bænum gefst kostur á að koma saman, er þess að vænta að þeir not,i nú tækifærið tiil þess að gleðjast með góðum vinum og styðja gott málefni. Aðgöngumfðar verða seldir hjá Eymundsen, Katrínu Við- ar og á Hótel Borg eftir n. k. mánudag. Skagfirðingafélagið „Varmahlíð". Vicky Banm. Helena Willfuer 26 og ný manneskj a«. »Ný manneskja — j,á, mér hefir fundist það sjálfri, Firilei«. »Bæði þegar við vorum að synda, — og á eftir, þeg- ar við lágum í grasinu, varstu svo fögur, Helena. Ég hef ekíki liaft hugmynd um hvað þú ert falleg. Þú ættir aldrei að vera í fötum«. »Sérðu hvernig alt verður rautt af ljóskerinu okk- ai«. »Er alt orðið rautt. Hele — þegar ég læt: mig dreyma þig, ert,u altaf nakán —« »Læturðu þig dreyma um mig?« »Já — þú ert altaf hj,á mér í anida. Seinna þegar við verðum altaf saman, átt þú að vera nakin, bæði nótt og dag. Við skulum hlaða háan, háan garð kring- um húsið okkar, og á hverri nót,tu vekur þú mér inn- sýn í nýja söngva. Elskarðu mig, Hele?« »Já, Fi,rilei«. »Það var dálítið, sem mig langaði, til að spyrja þig að í hvert skipti sem við dönsuðum, en það er bezt að ég geri það nú«. »Já — hvað var það?« »Má það — má það verða í kvöld, Hele — í, kvöld Þögn, áratök, andardráttur. >.-Eftir hverju ertu að bíða, Hele? Við sem gætum verið svo hamingjusöm, svo ósegjanlega óiskaplegia hamingjusöm. Því ertu að kvelja mig? Þú ert frjáls manneskja, hversvegna ertu að bí,ða?« »Kvel ég þig? Veslings Firilei,, það vjl ég ekki. Ég er að bíða — en eftir hverju? Eg veit það ekki sjálí. Eftir augnablikinu mikla, þegar maður getur ekki annað, þegar það má til að verða. Ég bíð eftir há- tjðinni, hátíðinni miklu------« »Og er hún ekki komini ennþá?« »Eg er svo hrædd — ég er svo hrædd«, hvíslaði Helena og tók svo> fast um árina, að hnúarnir hvítn- uðu. »Aumingja, aumingja littla stúlkan mí,n!« Höllin ber við ,skýin, skuggaleg og þögul. Það er sloknað á ljóskerinu. Það er dimt, einlkennilegt hálf- rökkur, einsi og af, öðrum heimii. Alt í einu hefur Rainer að tala: »Ég yar seytján ára þegar ég var fyrst, hjá konu. Vinur minn hafði mig með sér. Ég va,r qskaplega hræddur við hana, var vesæll og aumur og vissi ekki neitt. Hún — stúlkan — var góð við mig og alúð- leg — ég held hún bafi verið á aldur viið mig-------. Aldrei framar, hugsaði ég með sjálfum mér, — aldr- ei fram>ar«. »Já, Firilei------« »Og ég stóð við það, og nú er ég, orðinn tuttugu og eins, svp að þú sérð það, Hele, að ég gpt veriö staðfastur. Ég he,f geymt mig þangað til Óg fyndi það besta, ég vissi að ég m,undi finna, það, og nú er það orðið. Þá veirður að gefa mér þig alla. Ég segi þér það eins og hv,að annað sem óhjálkvæmilegt er. Eg hef oft verið tiryltur og æstur af þrá eftir þér, en núna er ég stiltur. Þú sem> ert, ,svo gjörð og getin í öllu, þá verður að gef:a þig mér alveg á vald, ef þú elskar mig — alt, eða ekkert —«. Er þetta rétt, hugsiaði Helena. Mig langar mest til að halda þér í faðmi minum, kyrrum, eins og barni, Firilei, og svo ekkert, meir. Er það af því hvað ég er ung, eða á ég ef tiil vill ekki til heitar tilfinning- ar og stórar, ég sem er baria óbrotin veruleikamann- eskja. En óg hef aldrei snúið við á miðri leið---- hver veit — — í kvöld — eða bráðlega.-------- »1 kvöld«, sagði Rainer lágt, eins og hann hefðl lesið hugsanir hennar. »Ég get ekki lifað án þíu lengur, ég þoli ekki við. Segðu aðeins eitt einasta orð, elskan mín-------« »Já, já — Firilei —« Helena lagði upp árina sína. Við skulum láta bát> inu reka«, sagði hún ein,s og í, svefni og lét spentar greyparnar fallast í s|kaut; sér------. Ekkjan hans Grasmiicke lá andv;aka og beið eftir leigjandanumi sínum. Það var orðið áliðið þegar hún heyrði fótatak í stiganum. Það braka,öii dularfult í þrepunum. Svo varð alt kyrt. IJppi á loftinu gengu tvær mianneskjur berfættar eftir hallfleytu gólfinu. FJÖRÐI KAFLL Það var ,á heit,um júní-degi í þefklefanum. Meiei

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.