Þjóðviljinn - 11.01.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.01.1938, Síða 1
3. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 11. JAN. 1938 A - LISTINN Laugavegi 7 Sími 4824 7. TOLUBLAÐ Reykvíkingar heimta kitaveitnna í allan bæ- inn nú strax á þessn ári Þvísemur ílialdið ekkivið Englend- inga um framkvsemd kitaveitunnar Það ætlar ad reyna ad dylja algert öngþveiti sitt i hitaveitumálimi fraui yfir kosningar. Kosnin'4'asmalar Ihaldsins eru nú byrjaðir að dreifa þeirri sögu tim bæinn, að ekki sé hægt að seimja um l,ánið til hitaveátunnar fyr en að a.floknum bæja,rstjórn- arkosningum og þá muni þad •ekki fást, ef íhaldið verði undir! Það er auðséð, hvað hér býr á bak viá llicddið hefir verið þögult um hitumituna, siðan bamban sprakk of fljótt hjá Pétri, eftir að hann kom heim, Ihaldið hefir enn ekki getað látið ganga frá lánssamningnum, s\em átti að vera hin volduga kosningabornba þess. Og nú sér það fram á að hann verður ekki gerður fyrir kosningar — og þanmeð er alt í óvissu um að íhaldið geti trygí Uppreisnarherinn vid Teruel gersigradur Nýtt verklýðsfélag Lau;st fyrir áramót var stofn- að hér í bæ Félag símalagninga- manna. Stofnendur voru um 30 að tölu. Sitjórnina skipa: Form, Halldór Vigfússon, varaform. Kristinn Eyjólfsson, rit^ri, Gúst af Sigurbjörns-on, gjaldkeri, Gunnar Böðvarsson, varagjaldk., Guóm. Erlendisson og meðstjórn- endur Einar Einarsson og Frí- ma,nn Ingvarsson. Félagið mun hafa sótt um, upptöku í Alþýðu- isamiband Islands, Einn í dag og annan á morgun 1 gœr bættust við 10 nýir áskrijemdur. Hafa þá alls safnast 58 síðan söfn- un hófsit. Fleiri verða að koma með í söfnunina. Áskrifend ur blaðsins og aðrir lesend- wr, allir þeir sem óska eft- ir aö Þjóðviljinn lifi, dafni og batni, hjálpa blaðinu best með því að ná í nýja áskrifendur. Komið með einn í dag og annan á morg un. LONDON I GÆR (FÚ). Síðustu fréttir frá Spáni herma, að Teruel og alt um- hverfi hennar sé nú algerlega á, valdi stijórnarhersins, sem vann hvern siguninn á sveitum Francosi á fætur öðrum, eftir að 2000 manna hersveit hafði gef- ist upp. Útvarpið í Sevilla játar í dag ófarir uppreisnarmanna við Ter- uel, en segir a0 ástæðan til þess að þeir hafi igefist upp hafi ver- ið sú að liðsauki sem þeir áttu von á, hafi korniið of seint. Þá er sagt frá því í sömu frétt, að landfræðilega sé aðstaðan þarna mjög er.fið, og loksi hafi kuldi og snjóar riðið baggamuninn svo að sóikn uppreisnarmanna hafi verið brotin á bak aftur. Kosningaskrifstofa A-listans hefir verið opnuð á Laugavegi 7 og hefir hún síma 4824. Þangað eiga allir að snúa sér, sem vilja vinna að sigri alþýð- unnar í þeesumi kosninum. I daig verða afhentir seðlar til f jársöfnunar og verða allir stuðn ingsmenn listans að taka þessá gögn. Alþýðan verður sjálf að standa straumi af þessum kosn- ingum. Húni hefir enga, a.uð- menn til þess að borga brúsann. framkvæmd hitaveitunnar í ár. Síðan dreifir það þessari sögu út, um bæinn, til a,ð reyna að af- saka sig og blekkja Reykvíkinga sem knefjast þess að þegar sé hafist handa. En hér lijálpa engin undan- brögð! Reykvíkingar kref jast þess af ihaldirm, að geti það undirsknf- að samning um hitaveitunu, þá sé það gert strax — nú fyrir kosningar! Annars trúir því enginn mað- ur, að það meini annað með hita vestu en kosningabeitu! En hitaveitan er velferðarmál, sem, allir Reykvíkingar heimta. fram'kvæmd á! FraiiilsodioTi er xiú lok- id um. alt land. Kommúnistar og jafnaðarmenn hafa samvimiu í ölium bæjunum nema á Akureyri og Seyðisfirði. Norðfjörður: Alþýðuflokkurinn og Komm- únistaflokkurinn í Neskaupstað í Norðfirði hafa lagt fra.m sam- eiginlegan, lista til bæjarstjórn- arkosninga þar, en, felt úr gildi lista sína,. Hafa ,flokkarnir ja,fn- möng sæti á listanum og skipar Alþýðuflokkurinn efsta sæti, Komaniúnistaflokkurinn annað og síðan koll af kolli. Fara hér á eftir nöfn 10 fyrstu manna: Ölafur Magnússon, skrifstofu- maður, Lúðvík Jósefisson, kenn., Alfons Pálmason forstj., Bjarni Þórðarson, sjómaður, Sigurjón Kristjánsson, verslm.., Jóhannes Stefánsson verkam., Benedikt- Benediktsson, útgierðarmaður, Vigfús Guttormsson, útgerðarm., Jóhann Eyjólfsson, sjómaður og Sveinn Magnússon, verkamaður. (F.Ú) Listi verkalýðsflokkanna er C-liístJ. Seyðisfjörður: Átta efstu menn á Idsta Komrn únistaflokksins til bæjarstjórn- arkosninga á Seyðisfirði: Sveinhjörn Hjálmarsson, verka, maður, Steinn Stefáneson, kenn., Vilhjálmur Sveinsson, sjómaður, Þorkell Björnsson, verkamaður, Jón Hákon Sigurösson, verkam., Níels Jónsson, verkam,., Þorfinn- ur Þórðarson, verkamaður og Eymundur Ingvarsson, verkam. (F.Úi) Borgarnes: I Borgarnesi hafa allir vinstri flokkarnir, Kommúnistaflokkur- inn, Alþýðufloíkkurinn og Fram- sóknarflokkurinn sameiginlegan lista, sem er skipaður þessum mönnumi: Hervald Björnsson (F). Þórður Halldórsson (K). Þórður Pálmason (F). Daníel Fyjólfsison (A). Friðrik Þorvaldsson (F). Ihaldið er klofið og stiillir upp tveimíur listum. vopna Alþýdan í Kína grípup til gegn innrásarliei* Japana. Eining kínversku pjóðarinnar styrkisto EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. Ú' R ÍMSUM lilutum Kínaveldis berast frétitir uin að alþýðan sé að grípa til vopna til Jandvarna, og er það unga fólkið, scin beitir sér fyrir þcssari lireyfingu. í fylkjiinum Honan og Hopel hafa inyndast íjiil- mennar sjálfboðaliðssveiiir, og eru þœr ýmist teknav í lierinn sjálfan eða að þœr lialda uppi smáskíeruliern- aði. 1 Kvantung-fylkl liafa verið myndaðar varnarsveitlr í niev ölluin Iiéruðum. Hevstjórnln hefir iátið út- iiluta ógrynni vopna tll sjálfboðaliða- sveita alþýðunnar. Sem stendur er aðal-liernaða.rsvæðið í Kína meðfraim Tientsin-Fukou-járn. brautinni. Fyririetluii Japana var að samcina her sinn í Sliimtung-íylki liernum á norðurbakka Yangtsefljóts- ins, ig átti þar með að fullkomna laudvinningana í Norður-Kína og strandfylkjunujn. Sókn Japana hcíir iió ckld gcngið líkt því elns vel og japanska fréttnsto au tilkynnir dag- lega. Sináskreruiicrnaðuriim hefir reynst Japönum mjög skelnuiirettur. Milli iiinna japönsku vígstöðva að simnnn og norðnn eru nú 420 km. cít- ir járnbrautinni. En þvert yfir þetta svreði, alt frá hafnarbrenum Ljan- jung, iiggur röð af stcrkum kínversk- iiiii variiarvígjutn, og voru þnu relst fyiir stríð. Merkileg ráðstefna Fimta janúar kom »Varnarráð Kínaveldls« sainan í Hankow, en í þvi eru fuiltriiar frá Kuomintang, Kom- niiinistnflokkiuim og fjöldn nnnara pólitískra iiokka og flokksbrota. I>arna talaðl m. n. einn af hiniiin sjö lciðtogum VarnaiTáðsins, cr sátu í fnngelsi þar til stríðið braus't út. Aðrir í'reðumcnn voru liinn kunni Kuoinlntaiig-leiðtogi SJAO-LI-TSE, miðstjórnarmcðlimur Kommúnista- flokksins TSJ ú-EN-LAI. Fundur þessi, þar sem leiðtogar liinna ýmsu stjórninálafiokka koma saman til að tryggja og fe.tn þjóðfylklngu allra Kínverja, er talinn ínjög þýðingar- mikill. FRETTARITARI. Or borglnn! Næturlæknir ölafur Þonsteinsson, göt,u 4, sími 2255. U. M. F. Velvakandi Mána,- Kaup- heldur félagsfun,d í þingssalnum. kl. 9 í kvöld. Áríð- andi má,l á dagskrá.. Nauðsyn- legt að allir félagar mœti. Karlakór Verkamanna Samæfing í kvöld kl, 84. Mjög áríðandi að allir mæti. Jarðarför fél. Lofts Þorsteinssonar fer frami á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.