Þjóðviljinn - 11.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudaginn 11. janúar 1938. »Moskva, Moskva« hrópar íhaldið. En hvað meinar pað? íhaldið gengur fii kosninga undir kjörorðum nasista, og treystir eingöngu á áhrif peninganna og heimskuna. Barátt- an í Reykjavík er baráta við fasismann. Bardagaaðferð sú, sem ihald- plðOVIUINN I Málgagn Kommúnistaflokks Ilslands. Ritstjórl: Einar Olgeirsson. RitstjórnJ Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. J Askriftagjald á mánuði: I Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. { Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 | 1 lausasölu 10 aura eintakiö. j Prentsmiðja Jóns Helgasonar, j Bergstaðastræti 27, slmi 4200. íhaldið og menning- armál Reykjavíkur Fátt, markar öllu gjeggra hugs unarhátt og stefnu stjórnmála- flokka, en afstaða þeirrai til fræðslu- og menningarmála. 1 þeirri afstöðu endurspeglast vitsmiunastig og framsýni fJokks ilns framar flestu öðru. 1 skólum og öðrum uippelidtissitofnunum er framtíð þjóðarinnar mótuð og þaðan renna styrkuistu stoðirnar að manndómi og þroska ungu kynslóðarinnar. Hér í Reykjavík hefir bæjar- stjórnaríhaldíið sett ,sitt mót á þessi mál fr;á öndverðu, enda ber mia-rgt í skólamálumi bæjar- ins ótvíræð fingraför eftir skammsýni þ©ss og þroskaieysi. Ihaldið hefir frá öndverðu ver ið mótfiajlið hverri einustu end- uribót á skólaimálum bæjarins. Ihaldið hefir barist gegn þeim á opinberum vettvangi í blöðum sínum, og þó fram-ar öllu kyrkt þær mieð athafnaleysi. Ihaldið barðist með kjafti og klóm gegn hugmyndinni um gagnfræða- skól-a í bæjum og bæjarstjórn- armeirihlutiinin hefir alla tíð sýnt, þeissari s-tofnun, fuljan fjandskap og haft hana á hrakhólum. Samia máli gegnir umi barna- skólafræðsluna. Það hefir tregða, íhaldsins staðið fyrir aillri, þróun. Þegar ungir og vel mentir kenn- arakraftar vildu róta nokkuð við eJdgömJum kensluaðferðum, kom æði á íhaldið. Bölsótuðust- blöð þess1 af miklum móði og létu dólgslega gegn nýbreytninni. Guðrún í Ásii skrifaði fjöl-da greina, ,sem allar voru hver ann- ahi vitfirtari og aðrir postular og prelátar íhaldsins tóku undir í kór . Árum isaman hefir húsnæði það sem barnaskólar úthverf- anna áttu við að búa verið með þeim endemumi, siem, ættu að rit- ast á leg,stað íhaldsins, þjóðinni til aðvörunar og andstygðar á hverjum tíma. Á einum ,s-tað va,r kent í þröngri og rakri kjallara- holu og á öðr.um, stað siafnaðist tjörn af frárensli. húsanna við dyr iskólahússins. Þegar frost gengu fengu börnin að vísu leik- völl við dyrnar en í rigningum gránaði gamanið því þá varð að bera börnin yfir tjörniina ef þa,u áttu ekki hnéhá gúmmistígvél. Árumi saman hefir fé verið ætlað til barnaskólabygginga fyrir Skerjaf jörð og Grímsstaða- holt á fjárhagiSáætlun bæjarins. En skólahúsið hefir aldrei kom- ið og enn er kent í, lélegu og ið ætlar sér að nota við bæjar- stjórnarkosningarnar, birtist, í sinni hreiniu mynd í Morgun- blaðinu á sunnudagiinn. Hafi einhver efast um að forsprakk- ar íhaldsinsi væru fasistar, þá þarf hann ekki lengur að draga það í efa, eftir að hafa leg-ið það blað. Svona ótvíræð eru ein- kenni nasiismans þar á: trúin á mátt lyginnar og takmarkaleysi heimskunnar -hjá lesemdunum, enda er blaðið ein upptugga á hinu móðursjúka herópi Hitlers gegn »Moskva,vald,inu«! Það er jafnt stjóru sem smáu íygarnar, sem nú eiga; að hrífa. Það er ekki nóg með að Mogginn sjái' Stalin ganga ljósum logum um allan Alþýðufbkkinn, — Mogginn sér líka Jón Baldvins- ,son standa þögulan og þungbú- inn út í, horni á fulltrúaráðs • fundi, sem; Jón aldrei kom á, — Og Mogginn s,ér meira: Hann sér Héðinn vaða mieð of,stopa heirn tiil Jóns, — þó Héðinn hafi óhentugu húsinæði. Árum. saim-an hefir stiaðið til að byggja yfir fjölda af ,skólum, sem -sta.rfa hér í bænum, en eiga hvergi höfði sínu að halla og eru á eilífum ævaranidi vergangi. Fé hefir verið lagt til þessarar bygg ingar af ríki og ýmsum viðkom- andi stofnunum. Framlag bæjar ims eitt hefir aldrei komið og verkið hefir strandað. Skólarnir flækja,st úr einu hús.næðipu í annað. Þetta geriist hér í Reykja, vík á samia tíma og Hafnfirðing- ar byggja eátt glæsilegasta skóla hús landisiins. Þá má ekki gleyma uppeldi barnanna, yngstu og ómótuðustu borgaranna í þjóðfélaginu. I- haldið hefir ekki komið upp ein- um einasta barnaleikvelli, engu dagheimili fyrir börn, engu sum ariheimili. Guðrún í Ási er látin skrifa »uppbyggjandi« pi,stla um að hörnin séu best komin, heima hjá mæðrum slnum. Hér er ekk- ert tillit tekið til þess, hvort mæð urnar hafa aðstöðu til þess, að gæta barna sinna eða hvort þær verða að vinna allan daginn f jar vistum við þau. Með -samitökum einstakra manna og félaga hefir að nokkru verið reynt að bæta úr þessu. öll islík viðleitni hefir mætt kulda og skilningsleysi bæjar- stjórnaríhaldsins, eins og hver önnur meínningarviðleitni. Við bæjaristjórnarkosningarn- ari 30. jan. mun alþýðan gera enda á völidumi íhaldsins og taika menningarmál bæjarins í. sínar hend-ur. En til þess verður al- þýðan heil og ciskipt að kjósa lista sinn A-LISTANN. Eftir Einar Olgcirssom. ekki við hann talað þann dag! — Og þá er nú ekki að undra, þó Morgunblaðið sjái kommún- iatana gleypa Alþýðuflokkinn eins og Fenrisúlf öðinn. Það er von að mönnum detti í hug við lestur þessa Morgun- blaðs það, ,se!m, faðir aðalritstjór- a,ns við Mgbl. sagði eitt ,sinn við gáfnat.regan nemanda, sem komst að þeirri niðurstöðu að heilinn væri neðanvert við mag- ann í manninum! »Margt er .skrítið í harmoníu og undar- leigt í kýrhöfðin.u«. Það er á, ölju auðséð að í Morg unblaðið skrifa nú menn, sem ekki treystiast til að verja ö- istjórn og ranglæti íhaldsins í bæj arstjórninni. Ilttndjámaðci ílialdsliðið í bcejarsjóminnt réttir upp hend- umar eftir fynrsJdpun til að drepa hvert nýtilegt mál, — til að bamia b'ömunum að homast til mmardvahar, — til að banna mceðrunum að fá hvíld á sumar- heimilum, — til að leggja bless- un sína yfir ranglœli fram- færslufulltrúttnna, — til að neita að byggja sómasamleg i- búðarhús, — til að neita verka- mönnum um atvimrn, — til að okra á gasi og rafmagni, — en þessir handjárnuðu menn treyst- ast ekki til að verja eina ein- ustu af gerðum sbzum. Stein- þegjandi sem þursar sitja þeir í bæjarstjórninni til þess að drepa hvert má.1, ,sem. til heilla, horfir fyrir alþýðuna. Og þeg- ar þeir svo eiga ,að fara að rita um málin og verja, framferði sitt þá hrópa þeir bara: Moskva, Moskva, »út,rým,um Mos'kva- valdinu á Islandi«! Við þekkjum þett-a móður- sjúka óp afturhaldssöm.ustu burgeisanna, isem ætla af göfl- um að ganga, ef þeir ekki fá, að traðka á alþýðunni, en þora ekki að segja sannleikann, af því, þeir eru að gera gæl,ur við fólkið. Þeir lirópa »Moskva, Moskvaz — en hvað meina þeir? Hitler hrópar Moskva, Moskvia, og und- irbýr með frönskumi föðurlands- svikurum uppreisn í Frakk- landi með þýskurn, vopnum. Mussolini hrópar »Moskva, M;Oskva« og sendir her tiil Spán- ar til að útrýma lýðræðinu og myrða s,pönsk börn. Japa,nir hrópa »Moskva, Moskva, útrým- um Moskvavald.inu« — og ræðst á kínversiku þjóðina, með verstu múgmorðum, sem veröldin þekk- ir — og meina að þeir vilja út- rýma öllum lvvítum mönnum úr Asíu. Og hér þumibast einn lítill Bjarni Ben. upp Bankastrætið og hrópar svo yfir tekur heila síðu í Mogganum.: Moskva; útrýmum Moskvavaldinu á Is- iandi! Og hvað meinar þessi litli karl„ sem vill vera í, öskurkórn- um með Mussolini og Hitler? Hainn meinar: Utrýmum, verklýðsfélögunum svo við getium lækkað laun þeirra fátækustu óhindrað, — eins og við ætluðum, að gera 9. nóv. — auðvitiað fyrir fólkið! Útrým-um kaupfélö-gunum, — svo heilds-alarnir geti grætt- meir en 5 miljónir á ári — auð- vitað fyrir fólkið! Útrýmum verkamannabústöð- unum, ,svo fólkið sjái, að okur- leigan okkar á húsunum s,é sanng'jörn — og auðvitað gerum við þetta alt fyrir fólkið, »þvi sjá: Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur allra stétta og ber hag þeirra allra fyrir brjósti — og ef þið ekki trúið því, þá sjáið bara hvort verkaimennirnir skipa, ekki efistu sætin á Sjálf- stæðislistanum, en stórkaup- menn og aðrir slíkir koma þar ríkjanna, í Vestur-Evrépu. Og stjórnir lýðræðisríkjanna ala við barmi sér eitraðan snák fasism- ans, og ranka ekki við sér fyr en um, seinan. Eina ríkið í heimi, þar sem engir þurfa að kvíða atvinnuleysi og skorti á nýja árinu. Ráðsitöfun Sovétsitjórnarinnar um stofnun, sérst-aks ráðuneytis fyrír flotamál hefir va,kið eftir- tekt,. Flobinn var lengi vel ekki t-al.in,n vera sambærilegur þeim herstyrk, ,sem Sovétríkin áttu á landil og í, lofti. Á síðustu árum hefir orðið breyting á, þessu, mák ið kapp hefir verið lagt, á að efla flotann, og einnig verið kom ið upp fjölmörgum strandvirkj- um, til að mæta árásum af sjó. Nú mun þessi liður landvarna Sovétríkjanna síst, veikari en aörir, flotinn hefir nú allar teg- undir stríðsskipa, og er rauði flotinn til taks, á öll,um höfum er að ríkjunum liggja. Aðalbæki- stöðvar hans eru: Arkangelsk og Múrmansk (Norðurlshaf), Kron stadt, Leningraid (Eys,to.’asalt), Sevalstopol (Syartahaf), Bakú (Kaspía-haf) og Vladivostokk (Kyrrahiaf). Flotamála»ráðherranin,« nýi, Smiirmff flotaforingi, hefir und- anfarið verið varamaður Voro- siloffs sem þjóðfulltrúi fyrir landvarnamál. Smirnoff er fert- ugur að aldri, og hefir verið með limur Kommúnistaflokkains síð- S/YueltiiXmsr (m Mogginn talar borgimnann- lega um að á Alþýdulistanum sé baráttusætið 5. sætið! En Vísir segir að það sé 8. — Altaf ber Ijúgvitnunum vel saman! ★ Um leið verður Mogginn að viðurkenna að Alþýðuflokkurínn og Kommúnistaflokkurinn hafi í sumar liaft atkvœðamagn, til að koma að 6 fuHtrúurn og við ein- beitingu kraftanna og samein- ingu gegn íhaldimv er enginn efi á að verkalýðnum vex svo ásmeg in, að hann getur tekið meiri- hlutann i Reykjavík. Og við þetta er líka íhaldið dauðhrætt, — en Mogginn hugsar sem svo að hest; sé að bera s\ig borgin- mannlega sem lengst; bvergi nærri«!! Það eru visisulega engin tak- mörk fyrir hvað Morgunblaðið leyfir sér a,ð bera á borð fyrir leisendur sí,na, — en hitt mun í- haldið sannfærast umi við þess- ar kosningar að það eru tak- mörk fyrir hvað Reykvíkingar láta bjcða sé af ós-tjórn á bæj- armálunum og ósannindum og þvaðri til að dylja þá óstjórn með. E. O. an 1917, barðiist- í Ra.uða hern- um alla borgarastyrjöldiinia, og hefir setið í ýmsum. æðstu trún- aðarstöðum hers og flot-a, þar á meðal, eins og áður er sagt, ver- ið varamaður landva-rnarþjúð- fulltrúans. Við því embættj tek- ur nú annar þektur og þaul- reyndur kominúnisti, Meklis, fjölhæfur maður, ,sem: au,k þekk- ingu og reynslu á hernaðarfræði er miairgt, fleira vel gefið, — hann hefir t. d. árum saman ver- ið ritstjóri að -stórblaðii Komm- únistaflokksins, »Pravda«. Báðir eru þeir Smdrnoff og Meklis þingmenn, — meðlimár Æðsta- ráðs Sovétríkjanna. ★ Nýjáirsdiagurinn hefir undan- farin ár verið haldinn sem al- mennur hátíðisáagur um öll Sov étríkán. Hafa verið teknir upp ýmsir eldri siðir í sambandi við þessi' hátíðahöld, svo sem að skreyta grenitré »nýjárstré« til skemtunar börnum og gefa nýj- ársgjafir. Ef.tir frét-tum sem bor ist, hafa af þessum hátíðahöld- um í ár, haifa þau verið stórfeng legri og víðtækari en áður, heim- iliin, siamjlmmuhúsin og meira, að segja borgirnar sijálfar skreytt- ar fagurlega, og þessi hátíðahöld hafa einkum, mótast af þeirri gleði og því öryggi, s.em sí.batn- andi afkoma fólksiins veitir, — enginn þegn hinna víðlendu Sov- étríkjia þarf a;ð kvíða, afvinnu- leysi eða skorti á nýja árinu. Um ekkert cmnað ríki heim&ins er hægt að segja þgð sama við þessi áramót. 9.—1.—’38. S. Cr. Erlend yfirlit. FRAMH. AF 2. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.