Þjóðviljinn - 11.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.01.1938, Blaðsíða 4
Ástfangnar meyjar. Fögur og vel leikin kvik- . mynd frá Fox-félagi. Aðalhlutverk leika fjórar frægustu kvikmynda- stjörnur Ameríku: Loretta Young. Janette Gaytmour. Constance Bennett og Simone Simon. Myndin sýnir sögu, sem gerist daglega, um lífsbar- áttu ungra stúlkna, lýsir gleði þeirra, vonbrigðum og isorigum. jf. GamlarÍHo % SMock Holmes oi fri Afar Sikemtileg og spenn- andi amerísk leynilögreglu- mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnamlegi WILLIAM POWELL Ennfremur leikur JEAN ARTHUR. Börn f,á ekki aðgang. þlÓÐVILIlNN ÚtbreidiO Þjóð vilj ann A-listiim cr listi alþýðunnar ! A - li§t inn | I Kosningaskpil -1 | stofa A-listans j 1 Laugaveg 7. Sími 4824. I I er opin frá 10 árd. til 10 síðd. ■ Andstæðingar íhaldsins eru beðnir uð gefa siS f ■ fram tii vinnu og taka söfnunarlista frá degin- ■ um í dag. — Kjörskrá liggur frammi. í Laugavcg 7. Sími 4824. I Jarðarför mannsins míns Lofts Þorsteinssonar járnsmiðs fer fram miðvikudaginn 12. janúar kl. 1,30 og hefst frá heimili okkar Grettis- götu 55. Indiana Garibaldadóttir. Sveinasamband byggingamanna áminnir atvinnulausa meðlimj sína um það, að láta skrá sig á skrifstofu Sveinasambandsins í Suðurgötu 3, «vo skrifstofan geti vfeað á þá, ef óiskað er eftir iðnaðarmönnum til vinnu. Skrifstofan er opin hvern virkan dag kl. 11—1 og 5—7. F. h. Sveinásambands bygging'armajma. Guðjón Benedikísson Vid bæjarstjórnarkosningar í Rejkfavik liinn 30. þ. ni., verða þessir listar í kjöri: I. Listi AlljðmloHs oi Koni- istaflohs lorttar. A. 1. Stefán Jóh. Stefánsson hæstar.mfl. 2. Ársæll Sigurðs;son, bókari. 3. Soffía Ingvarsidóttir, húsfrú. 4. Jón Axel Pétursson fr.kv.stj. 5. Björn Bjarna,son, iðnverkamaður. 6. Héðinn Valdimarsson alþingismiaður. 7. Einar Olgeirsison rátstjóri. 8. Haraldur Guðmiundsson, ráðherra. 9. Þorlákur G. Ottesen, verkstjóri. 10. Katrín Pálsdóttir, húsfrú. II. Guðjón B. Baldvinsson, skrifistofuxn. 12. Áki J. Jakobsson, lögfræðingur. 13. Hallbjörn Halldórsson, prentari. 14. Sigurður Guðnaison, verkam. 15. Stefán ögmundisson, prentari. 16. Kristín Ölafsdóttir, læknir. 17. Páll Þóroddsson, verkamaður. 18. Ölafur Einarsson, verksitjóri. 19. Guðný Guðmiundsdóttir Hagalín. 20. Sveinbjörn Guðlaug’sson, bílstjóri. 21. Tómas Vigfússon, trósmiður. 22. Guðbrandur Guðmundsison, verkam. 23. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður. 24. Jens Guðbjör,ns,son, bókbindari. 25. Rósinkrans Á. Ivarason, sjómaður. 26. Arngrímiur Krisitjánason, skólastjóri. 27. Ingólfur Einarason, járnsmiður. 28. Jón Guðlaugsson, bílstjóri. 29. Haraldur Norðdahl, tollvörður. 30. Katrín Tboröddsen. læknir. 2. Listi FramsákarMts merktnr B. 1. Jónas Jónsison, skólastjóri. 2. Sigurður Jónasison, forstjóri. 3. Jón, Eyþórsson, veðurfriæðingur. 4. Guðm. Kr. Guðmundisson, skrifst.stj. 5. Eiríkur Hjartarson, rafvirki. 6. Þórir Baldvinsson, byggingarmeist, 7. Eysteinn, Jónsson, ráðherra. 8. Hilmar Stefánsson, bankastjóri. 9. Steingr. Steinþórason, búnaðarm.stj. 10. Björn Rögnvaldsson, húsasmíðam. 11. Helgi Lárusson, framkvæmdarstj. 12. Aðalsteinn Sigmundsson, kennari. 13. Halldór Sigfússon, skattBtjóri. 14. ölafur Þoristeinsison, gjaildkeri. 15. Sigurður Baldvinss, póstmeistari. 16. Pálmi' Loftsson, forstjóiri. 17. Stefán Rafnar, skrifstpfustjóri. 18. Guðlaugur Rósinkrans, yfirkennari. 19. Eðvarð B'jarmsion, bakarameistari. 20. Sigfús Halldórs frá Höfnuim, fulltr. 21. Páll Pálsson, skipasmiður. 22. Jón Þórðarson, prentari. 23. Tryggvi Giuðmundlsson, bústjóri. 24. Guðmundur ölafsison, bóndi. 25. Gunnlaugur' Ölafsson, eftirlitsimaður. 26. Runólfur Sigurðsson, f;ramkv.stj. 27. Magnús Stefánsson a,figreiðslumaður. 28. Sigurður Kristinsson, forstjóni. 29. Guðbrandur Magnúsison, forsitjóri. 30. Hermann Jónasson, forsætisráðh. 3. Listi SjálfstælisMts leátar c. 1. Guðmundur Ásbjömsson, útgerðarm. 2. Bjarni Benfídiktsson, prófesjsor. 3. Jaikob Möller.alþingismaður. 4. Guðrún Jónasson, frú. 5. Gúðm, Eiríksson, húsastmíðaime,iptari. 6. Valtýr Stefáns-son, ritstjóri. 7. Helgi Her,m;a,nn Eiríksson, skólastj. 8. Jón Björnsson, kaupmiaður. 9. Gunnar Thoroddsen, lögfræðdngur. 10. Pétur Halldórsison, borgarstjóri. 11. Guðrún Guðlaugsidóttár, frú. 12. Sigurður Sigurðsson, skipstjóri. 13. Gunnar E. Benediktsson, lögfr. 14. Sigurður Jóhannsson, verslunarm. 15. Ragnhildur Pétursdóttilr, frú. 16. Björn Snæbjörnsson, bókari. 17. Marta Indriðadóttir, frú. 18. Stefán A. Pálsson, umooðsimaður. 19. Einar Ölafsson, bóndi. 20. Guðmundur Markússon, skipstjóri. 21. Einar B. Guðmundsson, hrmflm. 22. Einar Ásmundsson, j árnsmíðamedst. 23. Sænmndur G. ölafisson, bifreiðarstj. 24. Þorsteinn G. Árnason, vélstjóri. 25. Bogi ölafsson, yfirkennari. 27. Sveinn M. Hj artarson, bakaram. 26. Bryn'jóLfur Kjartansison, stýrimaður. 28. Þ. Helgi Eyjólfssoni, húsasmíðameist. 29. Matthías Einansson, læknir. 30. ölafur Tbors, alþingi'smiaður. 4. Listi Flotts íjöJemjsÉM mcrttnr D. 1. Ösikar Halldórsson, útgerðarmaður. 2. Jón, Aðils, verkamaður. 3. Ingibjörg Stefánsdóttir, frú. 4. Sigurjón Sigurðsison, stud. jur. 5. Teitur Finnbogason, verslunarm. 6. Friðþjófur Þorsteinsson, bílstjóri. 7. Ásgeir Þórarinsison, verslunaymi 8. Ingólfur Gíslason, verslunarmaður. 9. Hákon Waage, iðnwerkamaður. 10. Ha,ukur Þorstónsson, bílstjóri. 11. Lárus Karlsson, verslunarmaður. 12. Kristján Lýðsson. 13. Gísli Bjarnason, lögfræðingur. 14. Kristján Krisitófersson, bOaviðg.m. 15. Þorgeir Jóelsson, verkamaður. 16. Gísli Guðmundsson,, skipasm. 17. Svavar Guðmundsson, verslunarm. 18. Haraldur Salómonsson, rörlagn.m. 19. Sigurður Ö. Sigurðsson, verslunarm. 20. Jens, Benediktsson, stud. jur. I yfirkjörstjórn við bæjarsljórnarkosmngar í Reykjavík 1938. 9. janúar 1938 Pétur Magnússon, F. R. Valdemarsson. Geir G. Zoéga,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.