Þjóðviljinn - 12.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.01.1938, Blaðsíða 1
A - LISTINN Langaveg! 7 Sími 4824 3. ARGANGUR OSBBBBBBEBaraSS! MIÐVIKUDAGINN 12. JAN. 1938 8. TOLUBLAÐ Dagsbrúnarmenn! Mæt- ið allir á íuiicliiiuiii í dasr! Sýnið ílialclinu ad verkalýðuriiiia fyll ÍIF sér einhuga am A-listann TTERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN boðar í kvöld til fundar í Gamla Bió kl. 6. Umræðuefni verður bæjarstjórnarkosningarnar. Héðinn Yaldimarsson mun hefja umræður um málið, en allir frambjóðendur A-listans eru boðnir á fundinn með fullu inálfrelsi. Af hálfu kommúnista munu tala, þeir Arsæll Sigurðsson, annar maður list- ans og Einar Olgeirsson, sjöundi maður listans. Á milli ræðanna syngur karlakór alþýðu. Að- göngumiðar verða afhentir við innganginn eftir kl. 5 Með Dagsbrúnarfundinum í kvöld hefjast, fundir þeir, sem miða að sigri A-listans í bæjar- sttjórnarkosningunum. Verjkamenn svarið lýðskrumi Og blekkingum íhaldsblaðanna og Nýja dagblaðsíns með því að votta lista ykkar traust á fund- inum í kvöld og á öllum þeim fundum, sem alþýðan í, Reykjar vík boðar til í þessari kosninga- baráttu. Látið vonir íhaldsins um óein- ingu alþýðunnar verða sér til skammar með því, að fylkja ykk- ur á fundinn í kvöld, fleiri en. á nokkrum Dagsbrúnajrfundi, sem ,áður hefír verið haldinn. Með komu ykkar á Dagsbrún- Gugna Japanir á Ólympsleikunum ? Sam/kvæmt fregn frá Toki) er nú helgt líkur til að Japanir séu farnir að efast um mögu- leika á því að geta haldið olym- pisku leikana á árinu 1940 eins og til sitóð. Hefir fregnin um jþetta vakið all-mikla óánægju á Vesturlöndum, méð því að aðrir buðust til að taka að sér leik- :ana. Fyrir nokkrum dögum birti Tokí.ó-blaðið »Ashai Shimbu« svohljóðandi klausu: Vonin um ,að geta undirbúið 'Olympisku íeikana og haldið þá hér í Jap- axi 1940 verður minni og minnv eftir þvd sem stundir líða. Fjöldi erfiðleika hefir orðið á vegi •Olympisku nefndarinnar, sem eins og sakir standa sér engin ráð. Það er ekki sennilegt að japönsku fulltrúarnir á alþjcða- ráðstefnunni í Kairo í vor geti gefið nokkurt ákveðið loforð um j&ð hina,r nauðsynlegu og fyrir huguðu byggingar verði tilbún- sar á réttum tíma. (Ftj). arfundinn í kvöld, styrkið þið baráttuna gegn íhaldinu og glæð ið sigurvonir alþýðunnar. Látum. Dagsbrúnarfundinn í kvöld verða fyrsta. stórsigur alþýðunn- ar í líosningabaráttunni. Þá munu fleiri slíkir sigrar fara á eftir og að lokum sigurinn yfir íhaldinu 30. janúar. m i ¦ HBnaraeæwsi ¦»« a m a si m i u Miaja: Spánarstríð- i ið leitt til lykta á ¦ þrem mánuðum, ef - f-J Einkaskeijti til Þjóðvilyans u SENDINEFND enskra tll jafnaðarmanna, sem kom- J-J m er til Spánar til ao B kynna sér ástandið, ew nú í 5 Madrid. ¦ / ffær sat sendinefndin m veislu lijá Mia:a hershöfð- \\ ingja- Miaja hélt ræðu og H sagði í lienni m. a.; }". »Ef enska ttjórnin S breytti um stefnu, oq H B spánska stjó'rnin fær við- '. wkendan rétt sinn til B vopnakaupa, þá yyði styrj- m öldin leidd tU lykta á ¦: ¦ þrem másn-%ðum<. b b g| BBBflflflflBBBBBHHBBBBBI Norski Kommúnistaflokkur- irin vieniir að einingu verka- lýðsios Flokkurinn heflr aldrei sett pað sem skilyrði fyrir sameiningu, að hann hefði áfram sérstakan félagsskap. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN 1 GÆRKV 1$F% Á G B L A Ð norska kommúnistaf lokksins »Ar- beideren« birtir grein í dag um þá yfirlýs- ingu stjórnar verkamannaflokksins, að samningunum um sameiningu flokkanna hafi verið hætt vegna þess, að kommúnistar hafi viljað halda áfram sjálf- stæðum félagsskap innan hins sameinaða flokks. Akvörðun þessi, segir blaðið, er bygð á alger- lega röngum forsendum, þar sem Kommúnistaflokk- urinn hefir aldrei sett slík skilyrði fyrir sameining- unni. Neltun Vfrkamannaflokksins á áframlialdaiHli í'aninlng'um er engum til gagns ncnia afturhaldinu, og- mun ákTÍiröun þessi yekja mikil Tonbrigdi í liug-um lieina ínörgu verkamanna, sem þrá einlnguiia. Leppstjórnir Japana í Norður- Kína lenda í innbyrðis deilum Búist við að japanska stjörnin segi Kína strið á hendur -- eftir margra mánaða styrjöld! EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI E FTIE landviiiningaiia í Norður- Kína settu Jaiianir á stofn »stiórnir« í hinum ýmsu fylkjum og settu í foær kfijverska höfðingja, sem fúslr voru á að gerast föðurlandssvik- arar. . Nú hafa brotlst lít deilur mllli þessara leppstjórna innbyrðis, og hefir slegið í hart milli stjórnanna í Peiping og Chachar, og ennfremur milli Peiping og stjórnarinnar í Aust- ur-Hopci. Krei'st Peipingstjóru meira valds og að hinar »stiórnirnar« verði lagðar niður og land það er þœr ráða yfir, sameinað landi stiórnaiiniiar í Peíping. En ieppstjórnirnar þykjast allar eiga rétt á »sjálfstieðl« og völd- um, og vlll engin þeirra undan láta. Innau japönsku lierstjórnarinnar er ósamlyndi um hverri stjórnliini Jap- anlr eigi að gefa yfirráðin. FRÉTTARITARI. LONDON I GÆRKV. (FO) Engin 0}3inber yfirlýsing hef- ir ennþá verið gefin út um nið- urstöður fundarins í keisarahö'.l inni í dag'. En þó hafa, ýmsir blaðamein.n! í Tokio þótst hafa orðið áskynja um að ákvörðun hafi verið tekin um. það, að hætta ekki ófriðinum við Kína fyr en búið væri að ráða niður- lögum núverandi stjórnar svo framarlega sem Chianí? Kai Shek fæst ekki til að beygja sig FR MVIHALD á 4. síðu. Koinmúnistaflokkur Noregs mun ó- aflátanleg-a halda áfram baráttu simii fyrir einingu verkalýðsins á grund- velli Marxlsmans. Sljórn Veiitamannafiokksins lætur fara fram aJIsheriaratkvæðagreiðsIn f febrnarlok um inngöngu flokksins í 2. alþjóðasambandið (2. intcrnation- ale). FKETTARITARI Slíta Sovétríkin stjórnmálasam- bandi við Rúmeníu? LONDON I GÆR (FÚ). Sendiherra Sovét-Rússlands í Búkarest hefir farið fram á það við Sovétstjórnina að hún endur- kalli sig tiil Moskva. Hann telur að stjórnarbreyting sú sem átt hefir sér stað í Rúmiemu geri það þýðingarlaust, að hann sé þar lengur. Sovétríkin þurfa ekki lengur að flyt ja inn síid. KHÖFN I GÆRKV. (FO.) Norski verslunarráðunautur- inn Johannesen skýrir svo frá að Sovétíríkin framleiði nú orðið alla þá síld sean þau þurfi að nota og yfirhöfuð séu slæmar horfur um aukna isiíldarsölu til Evrópulandanna3 nema ef vera kynni til Eystrasaltslandanna og Póllands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.