Þjóðviljinn


Þjóðviljinn - 12.01.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.01.1938, Qupperneq 1
 3. ARGANGUR iiiMwwiiaiimw^ MIÐVIKUDAGINN 12. JAN. 1938 A - LISTINN Laugavegi 7 Síini 4824 8. lOLUBLAÐ DagrsbríkHiairmeiiii! Mæt- ið allir á tnndlnnm I dag! Sýnið ihaldinu að verkaiýðurism fylkir sér einhuga um A-!lstasiu yjT ERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN boðar í kvöld til fundar í Gamla Bió kl. 6. Umræðuefni verður bæjarstjórnarkosningarnar. Héðinn Valdimarsson mun hefja umræður um málið, en allir frambjóðendur A-listans eru boðnir á fundinn með fullu málfrelsi. Af háliu kommúnista munu tala, þeir Arsæll Sigurðsson, annar maður list- ans og Einar Olgeirsson, sjöundi maður listans. Á milli ræðanna syngur karlakór alþýðu. Að- göngumiðar verða afhentir við innganginn eftir kl. 5 Með Dagsbrúnarfundinum í kvöld hefjasf, fundir þeir, sem miða að sigri A-listans í bæjar- stjórnarkosningunum. Ver;kamenn svarið lýðskrumi og blekkingum íhaldsblaðanna og Nýja dagblaðsíns með því að votta lista ykkar trau,st á fund- inum: í kvöld og á öllum þeim fundum, sem alþýðan í, Reykja- vík boðar til í þessari kosninga- baráttu. Látið vonir íhaldsins um. óein- ingu alþýðunnar verða sér til skammar með því, að fylkja ykk- ur á fundinn í kvöld, fleiri en á nokkrum D agsb r ú n aír f u nd i, sem áður hefir verið haldinn. Með komu ykkar á Dagsbrún- Gugna Japanir á Ólympsleikuntsm ? Samlkvæmt: fregn frá Tokio er nú helst líkur til að Japanir séu farnir að efast um mögu- leika á því að geta haldið olym,- pisku leikana á árinu 1940 eiins og til sitóð. Hefir fregnin um þetta vakið all-mikla óánægju á Vesturlöndum, með því að aðrir buðust til að taka að sér leik- :ana. Fyrir nokkrum dögum birti Tokíó-blaðið »Asha,i Shimbu« svohljóðandi klausu: Vonin um ,að geta, undirbúið 'Olympisku leikana og haldið þá hér í Jap- an 1940 verður minni og m.inm eftir því sem, stundir líða. Fjöldi •erfiðleika hefir orðið á vegi •Olympisku nefndarinnar, sem eins og sakir standa ,sér engin :r,áð. Það er ekki sennilegt að japönsku fulltrúarnir á alþjcða- ráðstefnunni í Kairo í vor geti gefið nokkurt ákveðið loforð um að hinar nauðsynlegu og fyrir huguðu byggingar verði tilbún- jar á réttum tí.m,a. (FtJ). arfundinn í kvöld, styrkið þið baráttuna, gegn íhaldinu og glæð ið sigurvomir alþýðunnar. Látum. Dagsbrúnarfundinn í kvöld verða fyrsfa stórsigur alþýðunn- ár í kos n i n gab aráttunni. Þá munu fleári slíkir sigrar fara á eftár og að lokum sigurinn yfir íhaldinu 30. janúair. ra a u Miaja: Spánarstríð- ið leitt til lykta J m þrem mánuðum, ef - ® Einkaskeyti til Þjóðviljans ® SENDINEFND enskra b jafnaðarmanna, sem kom- \ in er til Spánar til aö H kynna sér ástandið, er nú í m Madrid. S I gcer sat sendmefndin ® veislu hjá' Mia:a hershöfð- H ingia. Miaja hélt ræðu og sagði í henni m. a.; »Ef enska ttjórnin breytti um stefnu, og spánska stjórnin fœr við- micendan rétt sinn til ® vopnakaupa, þá yjrði styrj- g öldin leidd til lykta á ® þrern mánuðum*. m MEIHMHHfflaKSEE0EaEHS3ISISl| ö Norski Kommúnistaflokkur- irin vinnur að einingu verka- lýðsins Flokkurinn hefir aldrei sett það sem skilyrði íyrir sameiningu, að hann hefði áfram sérstakan félagsskap. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN 1 GÆRKV A G B L A Ð norska kommúnistaflokksins »Ar- beideren* birtir grein í dag um þá yfirlýs- ingu stjórnar verkamannaflokksins, að samningunum um sameiningu flokkanna hafi verið hætt vegna þess, að kommúnistar hafi viljað halda áfram sjálf- stæðum félagsskap innan hins sameinaða flokks. Akvörðun þessi, segir blaðið, er bygð á alger- lega röngum forsendum, þar sem Kommúnistaflokk- urinn hefir aldrei sett slík skilyrði fyrir sameining- unm. Neitun Vtrkainannaíiokksins á ðframhaldaiHli paiiiniiiguui er engum til gagns ncma aftui'haldinu, og mun ákTörðun licssi Tekja mikil Tonbrigði í liuguni þeina ínörgu verkainanna, sem lná eininguna. Leppstj órnir J apana í Norður- Kína lenda í innbyrðis deilum Búist við að japanska stjörnin segi Kina strið á hendur - eftir margra mánaða styrjöld! EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKVÖLDI E' Fillt landriiiningana í Norður- Kína settu Jaiianir á stofn »stjórnir« í liiiium ýrnsu fylkjum og settu í hau' kíiiTerska liöfðingja, sem fúsir voru á að gerast íöðia'landssvik- arai'. Nú liaía brotist út deilur milli þessara leiipstjórna innbyrðis, og hefir slegið í hart milli stjórnanna t Peiping og Chachar, og enufremur milli Peiplng og stjórnai'iiinar í Aust- ur-Hopci. Krefst Peipingstjóm melra valds og að liinar »stjórnirnar« verði lagðar niður og land l>að er þær ráða yflr, samcinað landi stjórnaiiirtiar í Peiping. En leppstjórnirnar þykjast aliar eiga rétt á »sjálfstæði« og vöid- um, og vlll engin lielrra undan láta. Iiuiau japönsku herstjórnarlniiar er ósamlyndl um liverri stjórnlnni Jap- anir eigl að gefai yfirráðlii, FRETTARITARI. LONDON 1 GÆRKV. (FO) Engin opinber yfirlýsing hef- ir ennþá verið gefin út um nið- urstöður fundarins í keiisarahöll inni í dag. En þó h,afa, ýmsir blaðameinni í Tokio þótst hafa orðið áskynja um að ákvtírðun hafi verið tekin um. það, að hætta ekki cifriðinum við Kína fyr en búið væri að ráða niður- lögum núverandi stjórnar svo framarlega sem Chiang Kai Shek fæst ekki til að beygja sig FR Ú.MHALD á 4. síðu. Koiiimiinlstaflokkur Noregs mun ó- aflótnulcga lialda áfram baráttu sinni fyrir einingu verltalýðsins á grund- velli Marxlsmans. Stjórn Verkainaiiiiaflokksiiis lætur fara fram a,llslierjaratkvæðagreiðslu í febrúarlok uin Inugöngu ílokksins í 2. aibjóðasambandið (2. intcrnatioii- ale). FRETTARITARI Slíta Sovétríkin stjórnmálasam- bandi við Rúmeníu? LONDON I GÆR (FÚ). Sendiherra Sovét-Rússlands í Búkarest hefir farið fram á þao við Sovétstjórnina að hún endur- kalli sig tál MoiSkva. Hann telur að stjórnarbreyting sú sem átt hefir sér stað í Rúm.eníu geri það þýðingarlaust að hann sé þar lengur. Sovétríkin þurfa ekki lengur að flytja inn sild. KHÖFN 1 GÆRKV. (FÚ.) Norski verslu narr áðu n autur - inn Johannesen skýrir svo frá að Sovétlríkin framleiði nú orðið alla þá síld sem þau þurfi að nota og yfirhöfuð séu slæmar horfur um aukna síldarsölu til E vróp u 1 an da,nna, nema ef vera kynni til Eystrasaltslandanna og Póllands.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.