Þjóðviljinn - 12.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.01.1938, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 11. janúar 1938. ÞJOÐVILJINN Loftur Þorsteinsson jái*n§midur. i. Loftur Þorsteinsson er fæidd- ur 16. febr. 1894, að Gerðakoti undir Eyjafjöllum. Voru foreldrar hans Þorsteinn Guðmundisson, bóndi, og kona lians, Guðný Loftsdóttir. Föður sinn misti. Loftur á unga aldri en móðir hans lifir enn, og dvei- ur í Reykjavík. Æskuheimilli Lofts var barn- margt og fátækt, og varð Loft-' ur að fara úr föðurhúsum 9 ára að aldri, og ólst han,n, upp hjái ókunnugum eftir það, við mis-| jöfn kjör. Til Reykjavíkur kom hann 16 ára, og byrjaði þá í Menta. skólánumt En hugur hans stóð i fremur til verklegrar iðju, en setu á skólabekkjum, og þá eink í um til ísmíða, fór hann úr skól-; anum, í sm.iðju. Faðir hans haföi átt litla smiðju, og s,at, Loftur j þar löngum ,sem barn, — voru; þeir feðgar mjög samrýmdir. Má vera að þaðan hafi verið runn- in hneigðin til smíða,, en það varð æfistarf Lqfts. Margt annað lagði Loftur fyr ir sig, var á skútu, stundaði síldveiðar, og var í siglingum t. d. 18 mánuði samfleytt með norska skipinu »Aquila«. En járnsmíðarnar urðu oían á. Vann hann fyr,st nokkurn tíma í »Hamri«, en síðan í •'»Héðni«, í samfleytt 16 ár, en var þá sagt upp störfum:. Vann hann síðast í smiðju Magnúsar Jónssonar á Barónsstíg, og hafði það við orð, að þar hefði sér Iið- ið best við vinnu. Loftur var vel gefinn og hvers ma,nns hugljúfi, er honum kynt- ist. Lét hann þjóöfélagsmál og samtök stéttar sininar mjög til sín taka. Félögumi hans þóttii forysta mála sinna fara vel í höndum hans. Loftiur kvæntist árið 1930 fél. Indíönu Garibaldadóttur, og lif- ir hún mann sinn. Rétt fyrir áramótin veiktist Loftur af lungnabólgu. Var Fæddttr 16. febr. 11594. Dáinei 2. jan. 1988. hann orðinn slitinn og hraustur, en,da urðu veikindin yfirsterkari. Hann andaðist að sjúkrahúsinu Sólheimum þ. 2. jan. 1938. II. Það er sárt að sjá á bak góð- um liðsmanni í verklýðshreyf- ingunni, en það má óhikað segja að Loftur Þorsteinsson hafi staðið þar í fylkihgarbrjósti, alt frá þeim tíma, er hann fór að láta þau mál til sín taka. Allir velrkamenn og verklýðs- sinnar þekkja hann fyrst og fremst sem formann Félags járniðnaðarmanna., og eiga reyndar erfitt, með að trúa því, að hann sé horfinn, og komi ekki a-ftur til þe?s að stainda í fylkingarbrjóisti fyrir félagi sínu, siem hann. helgaði starfs- krafta. sína, alt; til hinstu stund- ar. Þegar litið er yfir starf Lofts í þágu félagsins, þá ,sk.o.rtir mig víðsiýni ti.1 þess að lýsa því í allri sinni fjölbreytni — hann v:a.r barátitumaður, sem barðist ósleitilega fyrir hagsmunamál- um félagsins. Hann, var ,ætíð fremstur hvort heldiur var á ferðinni gaman eða alvara — gleðimað- ur, hrókur alls; fagnaðar þegar félagsmenn komu saman til þess að .skemfa siér, en foring- inn, baráttumaðuriinn, þegar til ekki I átakanna; kom í baráttu félags- ms. Undir forustu hans hefir fé- lagið unnið m,arga glæisilega sigra, sem af eðlilegum. ástæð- um, fyrst og fremst hafa beinst í þá átt að bæta, kaup og önnur * kjör járniðnaðarmanna,. I þessu sambandi hlýt ég að minnast þess þegar félagið á.ttj í mánað- arverkfalli til þes,s að hrinda af höndum sér árás á launakjör félagsmanna, en því var snúið upp í það, að félagið vann þá eitt sitt glæisilegasta afrek, und- ir forystu hans, sem var að hækka allverulega kaupið hjá já!r nsaniðanemumi Þetta sýnir betur en. margt annað hvílíkur drengur Loftur var í. starfi sínu fyrir félagið og þá fórnfýsi, sem félagið sýndi mieð því að bæta kjör hinna lægst lauinuðu meðal járniðna.ð- armanna. Mér er það mörgum öðrum kunnara hvern þátt for maður félagsins áit,ti í þessum kjarabctum nemendanna. Engum: einum, manni er þao fremur að þakfka en honum, hve félagsleg eining og öll starfshæfni félagsins hefir vaxið ár frá ári, enda hefir hainn unnið að því af heilum hug, að gera félagið að því ,sem hann vildi, að það yrði — öfl- ugu tæki í allri hagsmuna- og menninigarbaráttu j árniðnaðar- manna. Við félagar hans minnumst hans semi brautryðjandans1 í okka,r hópi, s,em þeiss manns er unni meir hag félags síns, en sínum, eigin. Sem, járnsmiður var Loftur að al],ra dómi, er til þektu, afkastamikill og vand- virkur; við félagar hans, sjáum hann í hug okkar standa vdð eldinn, sigri hlrósandi, því hvít- glóandi járnið varð aö lúta, huga hans og höndum. Altaf var hann boðinin og búinn til þes,s að leiðbeina vinnufélögum sínum, þegar þeir leifuðu ráða hans um, þau viðfangsefni, sem þeir voru að :glím,a við, því á viinnustaðnum sem annarsstað- ar kom fram ,sú félaglslund, sem einkendi alt hang starf — ein- istaklinigshyggjan, sérdrægnin voru honum. f jarlæg hugtök. Með fráfalli Lofts Þorsteins- sonar er stórt ,skarð höggvið í raðir okkar járniðnaðarmanna, skarð, sem, erfitt mun að fylla. Okkur, sem eftir iifum á að vera það áhugamál að heiðra minningu hms látna félaga, með því. að ganga »til góðs götuna fram, eftir veg«, ga,nga þá braut sem hann hefir vísað oikkur með starfi sínu og allri framkomu. Vertu sæ,ll félagi, með þökk íyrir unnið starf! Ingólfur Einarsson. III. Með Lofti Þorsteinsisyni er fallinn í valinn einhver1 ágæt- í ; asti starfsmaður og besti félagi úr Kommúnistaflokknum. Hvar sem Loftur vanr, og var, fór sósíalisminn aldrei úr hug han. j. Altaf og alstaðar hafði hann hiö mikla tiakmark sitt og verklýðs- stét,tairilnna,r fyrir augum, út- breiddi þeikkinguna á verklýðs- ; hreyfingunni og vakti þá, sem með honum voru til umhugsun- ar urn sósíaliismann og til bar1- áttu fyrir sigri hans. Loftur Þorsteinsson var hinn óþreyt- andi verkamaður í þjónustu Sitórrar hugisjónar, sem leit á það ,sem lííshlutverk sitt að boða sósí,alismann, og undirbúa sigur1 hans. Hann var snillingur í að umgangast menn, einnig þá, sem voru hans pólitísku and- stæðingar, er hann kyntist þeim — og hve marga þeirra vann hann ekki til fylgia við okkar stefnu. Hann va:nn sína erfiðu vinnu hvern dag og á kvöldin fyrir fé- lag ,s;itt, flokkinn og verklýðs- hreyfinguna, meðan kraftar hans entust og heilsan leyfði. Þaö eru slíkir menn, sem skapa sósíalismami:. Við hlið Lofts, í öllu þessu starfi hans og baráttu stóð hinn ágæti félagi hans á lífsleiðinni, kona háns, Indíana Garibalda- dóttir, — honum svo samhent í trygðinni og fórnfýsinmi að sam- valdari lífsfélaga gat ekki. Loftur naut að maíkleikum trausts, og vinsælda innan Kommúinistaflokksins, sem ut- an. Hann var kosinn í miðstjórn Komrnún iístaflokksi ns, við stofn- un hans og átti þair aæti lengst af. En aðalverksvið- hans í hreyfingu, verkalýðsins var þó Félag jáirniðnaðarmanna, sem íann var formaður fyrir í 9 ár aamfleytt. Sú staðreynd ein sam- an ,sýni(r best vinisældir hans og forustuhæfileika. Lofti var eining verkalýðsins sífelt hið mesta áhugamál, svo sem ætla má um verkamann sem alt siitt liíf berst fyrir því að sameina slna. stétt og leiða hana, fram, til sigurs. Það er hart að ha,nn skuli einmitt hyerfa burt, þegar vonir hans eru fyrir alvöru, að rætast. Loftur Þorsteinsson hverfur brott frá okkur á besta aldurs- skeiði, 43 ára að aldri. Sú harm- saga, sem hér hefir gerst, er harmsaga verkamannsins, sem deyr fyrir aldur fram, af | ví hann, hefir slitið út, kröftum. sín- um við erfiða og óholla vinnu. Það sannast, hélr„ siem félagi Loftur svo oft, sýndi fraim á, að baráttan fyrir stuttum vinnu- tíma og góðum aðbúnaði á. vinnustöðvum, baráttan fyrir afnámi auðvaldsskipulagsinsi, það er barátta upp á líf og dauða fyrir verkalýðinn — og aðeins siigurinn í þeirri baráttu getur trygt verkalýðnum gott og langt líf. En þótt líf Lofts Þorsteins- isonar yrði svo istutt, altof stutt, þá er æfidiagsverkið margfalt meira en venjulegt er um, lang- hjfa metnn. Eg býst við það fari fleiri af vinumi og félögum Lofts svo en mér, að þeir eigi erfitt með að hugsa sér hann dáinn. Hann var í ajlri umgengni slík per- sónsómugerfing lífs og kraftar, sem kveikti fjör og gleðj alstað- ar í kringum sig, að manni kom, þá síst til hugar dauði og alger hvíld. Og þannig mun hann lifa áfram fyrir hugskotssjónum okkar; fulltrúi f jörsins og gleð- innar í vinahóp ■—• brautryðj- andi verklýðssamtakanr.a og sósíalismmis í ojrtnberu lífi. Vertu ,sæll, Loftur. Vio þökk- um þér allar sámverustundirnar í baráttu og sigrumi, á erfiðum augnablikum sem í vinafagnaði. Við þökkum þér trygðina, ein- lægnina, atorkuna. Fram í andlátið var skyldu- ræknin, og trúfestan við stétt þína og stefnu þitt sterkasta. Eitt af síðustu orðum, þínum var, að þú ættír svo margt eftir ógert. — Við lof.um því, Loftur, að merkið þitt skal standa, þó maðurinn fa,lli,_— og verkin þín, sem þú hafðir áhyggjur af að ó- unnin væru, skulu verða unnin, — ,og við félagar þínir, skulum haldia; áffam: og herða baráttuna fyrir sigri hugsjónar þinnar, sósíalismianum, — þó þinna á- gætu krafta njóti nú eikki leng- ur við. E. O.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.