Þjóðviljinn - 12.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Miðvikudag'inn 12. janúar 1938. IIJÓQVILIINN Málgagn Kommönistaflokks Islands. Ritstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjörn; Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- ■tofa: Laugaveg 38. Slml 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavfk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. „Hinir pjóðlegu". Eins og menn mun reka minni til stofnaði íhaldið í vor f'yrir- tæki, semi það kallaði »Breið- fylMngu lslendinga«. Til þess að uödirstrika »þjóðlegheitin« var það ráð tekið að aiUsa sveit- ina vatni og nefna hana eftir morðsveit,um Francos, »Falange espanola«, í staðfærðri þýðingu. Hver sá maður, sem. ekki vildi fylgja Breiðfylkingunni að mál- um var .hjklaust talinn óþjóðlegt fyrirbirigði, nokkurskonar út- lendingur á íslenskri grund, ó- æ,ðra ifyrirbrigði en hinir göf- ugu Breiðfylkingarmann. Með þessu yar því ,slegið föstu, að meira en helmingur þjóðarinnar væru útlendingar og erindrekar erlendra, valdhafa. Þessu var haldið frami dag e,ftir dag af hinum dönsku og hálf-erlendu Is leindingum, ,sem ráða mesfu um. starf og stefnu íhaldlsiflokksins, framkvæmdir hans og »þjóðern- isbaráttu«. I kosningaáróðri sínum, nú eru íhaldsblöðin. byrjuð á sama söngnum;, með þeiírlri einu tón- breytingu ajð Breiðfylkingar- nafnið er horfið og þeim hefir bæst nýr liðsmaður, sem sé Jón- a,s frá Hriflu og Nýja dagblaðið. Daglega syngja þessi, þrjú blöð í einum kór, um óþjóðlega alþýðu, og verklýðshreyfingu, sem ,sé í höndum ófyrirleitinna erlendra harðsitjória og æfin- týramanna. En að baki þessum vitfirta þvættingi l.iggja þó ýmsar stað- reyndir, ,sem öll þjóðin á heimt- ingu á að vita og gera sér grein fyrir. Þeir menn, ,sem hrópa nú hæst, um óþjóðlega alþýðu, hafa aldrei látið nedtt færi ónotað til þess að gera íslensku þjóðinni alt, það mein er þeir máttu. Hafi einhveír útlendingur fengist til þess að ka,upa íslensk þjóðar- réttindi, hefir íhaldið verið boð- ið og búið ,að senda, legáta sína á þeirra fund til samninga. öllum er í rniinni för Jóhanns Jósefssonar til Þýskalands, þar s,em. hann selur þýskum útgerð- armönnum rétt t,il. veiða í ís- lenskri landhelgi. Enn eru í. fersku minni samningar þeir, sem formaður Sjálfstæðisflokks- ins og Jón Árnason gerðu við Norðmenn á sínum tíma. Mútu- sanmingur íhaldsins á Spáni og Italíu er eitti afrek hinna »þjóð- legu« íhaldsmanna. Sama máli gildir um samninga þá er »,hinir þjóðlegu« með Magnús Sigurðs- son í fararbroddi gerðu við Eng- Hverjit leyna syuir og Jónas Jemsems- þjodina? Er þad miljo sem Þe,ss er ekki langt að minn- ast, á meðan Jónas frá Hriflu var enn róttækur baráttumaður gegn íhaldi og syindilbraski aö h;a,nn spurði: »Hverju leyna Jensemsynir þjóðina?« Jónasi var það Ijóst þá að undan þeirra rifjum voru rumnin mörg þau óha.pparáð, sem þjóðinni voru brugguð, margt af því böli, sem hún átti við að stríða, mörg þau sár, semi reyndust mest, blæðandi og torgræddust. Bak við þessa spurningu var gagn- rýninn hugur umbótamannsins, sem horfði á óheillavætti lands og þjóðar leiða almenining inn í blindgötu til þess að vijma hon- um mein. En nú er öldin önnur. Nú ber ekki lengur skugga á milli Jens- enssona, og- Jónasar frá Hriflu. Nú hefir hann vafalaust, fengiö að vita, hvað það var, sem þeir höfðu á. samvisikunni, og hverju þeir leyndu þjóðina bæði fyr og sí,ðair. En skeáð óhappamannsins var ekki runnið á enda, þói að hann kæmist að leyndarmáli Jensens- sona. Fjendum, íslensku þjóðar- innar nr. 1 kom ekki til hugar að leiða Jónas frá Hriflu í helgi- dóm hjarta síns og »hugsjóna«, fyr en hann var orðinn þeim nógu ánetjaður og nægilega skuldbundinn, svo að ekki þyrfti a,ð óttast neinar »slúðursögur« af hans munni). Þegar Jónas var erðinn nógu þægur og nægilega auðsveipur þjónn greindi hann ekkert framar frá húsbændun- um, hinum voldugu Jensensson- umi lendinga um rétt handa ensk- um, togurum til landhelgisveiða. Slík er fr;amkoma »hinna þjóðlegu« í viðskiftum við önn- ur lönd. Þeir eru boðnir og bún- ir til þess að selja; þjóðina hæst- bjóðanda. 1 öll.um viðskiftum við erlendar þjóðir hafa þeir komið fram sem, fulltrúar erlenda valdsins og andstæðingar Is- n eda meir, þeir ætla ad Fyrsta sporið á samíylking- argöngu Jónasar sýndi það glögt hver var herrann og hver hinn auðmjúki, hlustandi þjónn. Jen- senssynir fengu rýmra tækifæri til þess að arðræna sjómennina og ráða því hve lífið þeir bæru, úr bítum yfir síldarvertíðina. Þeir fengu nýtt tækifæri til þess að safna í þorrinn sjóð fé til nýrra mútugjafa ,og annarar slíkrar starfsemi. Þeir fengu töglin og hagldirnar um þýðing- armesta atvilnnuveg þjóðarinn- ar. Þeirra var að ráða yfir þeim a,tvin.nuvegi, sem Jóns frá Hriflu skýrði frá í sumar, að hlyti að vera undirstaða ríkis- stjórnarinnar. En Jónas frá Hriflu gleymdi ekki þjélnsilaununum tii eigin handa. Þau vöru að vísu lítil- þæg eins og vera. ber. Ha,nn fékik Þormóð Eyjólfsson vajinn til forustu í síldarverksmiðjunum. Þannig fékk J. J. hefnt lítil- vægrar persónulegrar móðgun- ar, er hann þóttist hafa orðið fyrir, er Þormóður lét af því sta/ríi fyrir fáum árum. Hér er ekki tekið tSllit t,il þess, þó að allur þorri Framsóknar- manna væru þe&sum aðgerðum. mótfa.llnir og vildu engu fórna fyrir frama Þormóðs,. En aldraðir meinn eru oft lít- ilþægir einsog börn. Það er þeg- ar tekið að rökkva í kringum þá, sjómin er farin að glepjast o;g hverskonar skynviilur steðja aö. Fyrir lítilfjörlegan greiða við gamlan vin og samherja eru sjó- menn ofurseldir Kveldúlfsvald- i;nu og miLjónum krpna fent í botnlausa hít þeirra og annara stórútgerðarmanna;, sem hafa að sfæður til síldarbræðslu. Fyrir greiða við Þormóð Eyjólfsson leggur Jónas frá Hriflu örlög ríkisstjórnarinnar í hendur Jen- senssona að eigin sögn. En, svo ill sem fyrsta ganga Jónasar var á »samfylkingar- ræna hana? brautinni« með íhaldinu, þá er hin önnur ganga þó verri. Nú í bæjarstjórnarkosningun- um gemgur ekki hnífur milli hans og íhaldsins. Rök þeirra beggja eru hin sömiu og' barátt- an er eins. Bæði Jónasi og Jen- senssonum ea' það fyrir öUu að reykvísk alþýða vinni ekki. kosn- imgarnar og a.ð meirihlutavald í- haldsins sé ósikert um, næstu fjögur ár. Til þess að tryggja íhaldið gegn öllum slysum í kosn ingunum krefst Jónas þess að verða efstur á li,st,a ílokks, síns. Hann trúði sér einum Fr(amsókn armianna til þeiss að vera nógu þægur og lítiljátur við Jensens- synii,' ef þeir töpuðu bæjarstjórn- ar m,e,ir ihLutanum. En alþýðan mun halda, áfram að spyrja, hver ju leyna J ensens- synir og Jónas þjóðina? Hvaða f jörráð eru það sem þeir bf ugga framtíð hennar. Þessi spurning mun halda, áfram að hljóma, uns öll alþýða, landsins er vöknuð til vitundar, uns hún hefir komist að þessu leyndarmáli, ekki til þess að gerast þeim samsek, heldur til hins, að hreinsa til í bóli þeirra; TIL ÞESS KÝS ALÞÝÐAN I REYKJAVÍK A-LISTANN, LISTA ALÞÝÐUNNAR. löja skorar á alla al- þýðu að fylkja sér um A-listann. Á Iðjufundi siðastliöinn sunnu dag var eftirfaramdi áskorun til verklýðsfélaganna samþykt: »Iðja, félag verksmiðjufólks. lýsir ánægju sinni yfir því, að verkalýðsflokkarniir skuli ganga tli bæjarstjórnarkosninga um einn Lista og skorar á allan, verkalýð og öll verkalýðsfélög að fylkja sér einhuga um hsta alþýðunnar og tryggja honum Bigur í þessum kosningum,«. Mikio finst nú ihaldmu liggja við: DanAhi Moggi sagðist vem isíenskur í gær. ★ Heldur óhönduglega ferst horts um samt að s7á þjóðe'mistrumb- una: Kaupfélag Reyjcjavikur og nágrennis, sem alþýðan hefir skapað sér með samvinnu vinstri flokkanna, er nú orðið útlent og erindreki frá Moskva, — , en »Kol og Salt« er orðið fyrir- myndar »íslenskt« fyrirtæki! ★ Er Moggagreyið máske búið að gleyma því, þegar það var að geita að íslenskum verkamönn- um, þegar þeir áittu í baráttu við danska atvinnurekandann,. Höj- gaard og Schulz, — það fór líiið fyrir Islendingnum í Mogganum þá! A Og liann var heldur ekki ris- mikill íslendingurinn i Pétri Halldórssyni, borgarstjóra, sem nú sikipar 10. scetið á íhaldsiist- anum, —- þegar hann þakkaði öllum útlendu verkfrœðingunum fyrir starfið við Sogsvirkjunina og þiddi lofgerðarrollu um þá, —- en steingleymdi með ölíu að minnast á, íslensku verkamenn- ma, sem skapað hafa Sogsyirki- unina og meira að segja höfðu látið líf sitt fyrir hana. Borgar- stjórinn gleymdi þeim, — en þeir munu minnast hans á sína visu, sem Islendingar óg sem- verkamenn. ★ Langwr Moggann til þess að við rifjum upp meira — og þó þetta auðvitað nœgi ekki til þess að hann skammist sín fyrir lirœsnina, þá nægir það þó til [jess, að þúsundir sjálfstœðis- manna skammast sín fyrir hann. ★ Aldrei hefir blað gengið eins af göflunum og Morgunblaðið gerði, þegar alþýðan skapaði einingu sína gegn íhaldinu. Síð- an hefir sem sé ekki sést vit- glóra í blaðinu, ekki vottað fyrir að nokkwrt málefni vœri rætt, — heldur hefir blaðið verið eitt öskur■: Moskva, Moskva! lands. Á innlenda sviðinu er öll framkoma þessara manna hin sama, þar skoða, þeir sig sem fulltrúa fáeinna auðmanma, heildsala og okrara, sem margir eru af. erlendum róitum runnir og nálega allir eru leppar er- lendta auðhringa, og gróða- brallsfyrirtækja. Inn, í þessa samfylkingu gegn íslensjku þjóð- inni hefir Jónasi frá Hriflu nú gengið heill, og óskiftur. Þegar hagsmunir Ölafs Thórs og hinn- ar vinnandi alþýðu rekast á í .síldarverksmiðjumálinu verður Jónas allur að einu brosi á hægri vamgann. Fornar væring- ar gleymiast. Samfylking »hinna þjóðlegu« lands- og þjóðréttiinda- saJa hefir bæst nýr Liðsmaður í baráttu þeirra gegn íslensku þjóðinni. Pagsbrúnai*ftm.diii» verður haldinn í dag kl. 6 e. h. í Gamla Bíó. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Framsögumaður: Héðinn Valdimarsson. Frambjóðendur A-listans eru boðnir á fundinn með málfrelsi. Karlakór Alþýðn syngnr. ATH. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir við iunganginn. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.