Þjóðviljinn - 13.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.01.1938, Blaðsíða 1
A - LISTINN Laugavegí 7 Sími 4824 3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 13. JAN. 1938 9. TOLUBLAÐ Á sjötta hundrad manns sótti Dagpsbrnnartnnd- inn í Gamla Bíó i gær. Funduriim lýsiryf ir einróma fylgi við A-list- ann og veitir 300 kr. í kosningasjód. Ræðumönnum beggja flokkanna tekið meö miklum fögnuði A SJÖTTA HUNDRAÐ verkamanna sótti fund -4S^s þann, er Dagsbrún boðaði til í Gamla Bíó í gærkveldi. Á fundinum ríkti ágaet stemning fyrir hiuum sam- einaða lista alþýðunnar A-listanum. Var öllum ræðu- mönnunum fagnað með dynjandi lófaklappi og búrrahrópum. Fundurinn samþykkti að veita 300 krónur til stuðnings A-listanum í kosningunum. Sjaldan eða aldrei hefir ríkt jaín einhuga og alme.'nnur áhugi á nokkrum Daglsibrúnarfundi eins og fundinum í gær. Fund- urinn bax allur svip hinnar nýju einingar, sem verkamönnum er að skiijast betur og betur að er •og verður höfuðattriðið í fram- líðarbaráttu alþýðunnar. Á fundinum töluðu: Ársæll Sigurðsson, Eínar Olgeirsson, Guðjón Baldvinsson, Héðinn Valdemarssmi, Kristínus Arndal og Þofsteinn Pétursson. Var ræðum þeiirra, allra tekið með miklum fögnuði af fundar- inönnumi Á fundinum var eftirfarandi tillaga samþykt: »Verkamannafélagið Dags- brún lý'sir áncegju sinni yfir hinum sameiwaða bœjarstjórn- arlista alþýðitnmar, A-listan- um, og heitir hmium fylsta stuðningi. Jafnframt samþykk ir félagið að leggja fram 300 kr. í kosningasjóð A-listans«. Tillaga þessii var samþykt ein- róma og með miiklum fögnuði fundarmanna. Pað leyndi ,sér ekki á funddn- um, að verkamenn eru staðráðn- ir í því, að taka völdin í Reykja- vík úr höndumi íhaldsins og ná hreinum meiri hluta við bæjar- stÖGirnarkosningarnar með því. að senda 8 efstu menn listans í bæjaír^jórn. Dagsibrún sýndi það í gær bet ur en nokkru sánni fyr, að hún getur verið styrkur þátjtur í stjórnmálabaráttu alþýðunnaSr, engu sáður en í hinni daglegu hagsmunabaráttu. Eining sú sem hefir náðst á milli verka- lýðsífokkanna, hefir þegar, þó Verkalýðsflokkarnir boða til almenns fundar í Gamla Bíó á laugardaginn kl. 6 síðdegis. Flokksfundir beggja flokkanna á morgun að f áir dagar sé liðnir síðan hún tókst borið hinn besita árangur meðal aMra verkmanna. Pað sýndi Dagsbrúnarfundurinn í gaar og það mun þó sannast bet,- ur síðar, eftir 30. janúar. Sovétskip föst í ís í Mopdíirhöfum EINKASKEYTI TIL ÞJ0ÐV. M0SKVA I GÆRKVÖLDI Yfirstjórn Norðurlelðariniiar ákvað í febr. s. 1. að senda norður í íshaf ísbrjótana »SAT>K0<', SEDOFFi og »MAIJGíN«, og ank þess flugleiðang- ur undir stjórn hins heimsfi'íes'a fluff- maiins M0L0K0FF. Verltefni leiðangursins Tar að ssckja fólk af skinum, seni frosið liafa inni á norðurleiðinni, og- fsera öðrum niat- væli, póst og- útbúnað. Leiðanguríiin hafðl str til aðstoðar prjár fjögra hrejíla flugTélar og elna létta flugTél. En Tegiia mjög erfiðia ís-skiljrðii á Norðurleiðinni á árinu sem leið, i'raus nokkuð af skipunum inni seint á árinu. Á ísbrjótnum »SADK0« er íshafs- FRAMHALD á 4. síðu. A tólfta tímanum í gærkvöldi var Irringt á ritstjórn Pjóðvilj- ans og sagt að togarinn »Arin- björn hersir« hefði látið úr höfn fyrir stundu og hefðá lítt sést til ljósa. Staðfesti Hafnarskrifstofan að »Armbjörn hersir« væri far- inn. Þjcðviljinn náði þá straix tali af Sigurjóni A. ölafssyni, form. Sjómannafélagisins og hafði hann þá, ekkert frétt af brott^- för togarans, en taidi líklegt að hér væri um verkfallsbrot að ræða, og togarinn hefðd farið á veiðar. »Arinbjörn hersir« komi inn fyrir nokkrum dögum vegna bil- unar. Þúsundum. saman sbreymdu Moskvabúar íit á götuna og fögnuðu kosningaúrditunum. Á spjöld- unum sjálst myndir af Stalin, Molctoff, Kalinin, Kaganovitsj og Tsúbar. Þiiiff 8 '©Tétrilk a sc Sfatie: »Þlogmeiiii verösi aö hida þad hiigfast, að þeir erii þjónar alþýdnimap, og liennar viJji Yerður aö vera aSisráðaudi uin slörf þin^sius.« Kommúnistaflokkurinn og Al- J>ýðuflokku;rinn boða til sameig- inlegs fundar á laugardaginn kl. £ e. h. í Gamla Bíó. A fundinumi tala Stefán Jóh. Stefánsson, Héðinn Valdemars- son og Einar Olgeilrisson. Aðgöngumiðair að fundinum verða seldir á kosningaskrtif- stofu A-listans. Byrjar sala þeirra strax í dag. Þetta, er fyrsti almenni kosn- ingafundiuir, sem verkalýðsflokk- arnir boða til að þessu siinni, og er ekki að efa að fundurinn verð- ur mjög f jölmennur. A morgun boðar Reykjaivíkur- deild Kommúnistafiokksins og Jafnaðarmannafélag Reykjavík- ur til fundar fyrir meðlimi sína í Iðnó. Fundurinn hef st kl. 8 e.h. Er fastlega skorað á alla með- limi beggja flokkanna að mæta á þeissum fundi. EINKASKEYTI TIL PJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. y GÆR 12. JANÚAR KL. 16 var Æðstaráð Sovét- ¦*> ríkjanna sctt með fundi í þin«sal Kreml-hallar- innar í Moskva. Er þeir Staliu, Molotoff, Vorosiloff, Kaganovitsj, Kaiinin, Andrejeff', Litvinoff og aðrir meðlimir ríkis- stjórnarinnar, svo og Dimitroft komu inn í þing- salinn ætlaði fagnaðarláíunum aldrei að linna. Ahlursforsctl hlngsins, lilnn heiius- liiimii vísliitlamat,ur Aloxei Nikolaje- vltsj IJach hélt setningameiuv.a os stjóinaíi fundliium. Við hingsetninguna voru viðsiaddir sentliherrnr erleiuira ríkja og fjöltli blaðamannn, iunlcndra og erlcndra. Að lokiimi setíiingar.œöii Bach's var kosinii forseti Kambandsráosins. Kosningu hlaut ANDREJEFF, ritari iniðstjórnar Kommúnis,taflokksins, 1. varaforseti var kosinn i.YSENKO PKóFESSOK, liiiin viðkunni landbiín. aðaifncðlngur, og er hann utanflokks maður. — Aunar varaforseti Sain- bantlsráðslns var kosinn SEGESlíA- JEFF, forseti þjóðfulltrúaráðs sain. bandsl ýðveldisins tisbeki^tan. tir öllum landshlutum hinna víð- lendu Sovétrikja hafa liingmcnnirn- ir streymt til Moskva undaníarna daga. Þeir hafa marglr hverjir ícrðast döRinii og' vikum saman á. hinum ínarg-víslegustu farartœkjuiu, úlíöld- niu, hundaslcðuni, hieiiidýrasleðuni, hraðlestuin og flugrréium, Þarna eru nienii af ótal {ijóvfJokkum og þjóða- FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.