Þjóðviljinn - 13.01.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 13.01.1938, Page 1
=■*- *■' ,rry, A - LISTINN Langavegí 7 Sími 4824 3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 13. JAN. 1938 9. TOLUBLAÐ Á sjotta hnndrað manns sótti Dagsbrúnarfimd- inn í Gamla Bíó i gær. Fundurinn lýsiryflr einróma fylgi við A-list- ann og veitir 300 kr. í kosningasjóð. Ræðumönnum beggja flokkanna tekið með miklum fögnuði w A SJÖTTA HUNDRAÐ verkamanna sótti fund þann, er Dagsbrún boðaði til í Gamla Bíó í gærkveldi. A fundinum ríkti ágæt stemning fyrir hiuum sam- einaða lista alþýðunnar A-llstanum. Var öllum ræðu- mönnunum fagnað með dynjandi lófaklappi og húrrabrópum. Fundurinn samþykkti að veita 300 krónur til stuðnings A-listanum í kosningunum. Sjaldan eða aldrei hefir ríkt jafn einhuga og almennur áhugi á nokkrum Dagsbrúnarfundi eins og fundinum í gær. Fund- urinn bar allur ,s,vip hinnar nýju einingar, sem verkamönnum er að skiljast betur og betur að er ■og verður höfuðatiriðið í fram- tíðarbaráttu alþýðunnar. Á fundinum töluðu: Arsæll Sigurðs'son, Einar Olgeirsson, Guðjón Baldvinsson, Héðinn Valdemars&on, Kristínm Arndal og Þofsteinn Pétursson. Var ræðum þeiirra allra tekið xneð miklum fögnuði af fundar- imönnumi Á fundinum var eftirfarandi tillaga samþykt: »Verkamannafélagið Dags- brún lýsir ánægju sinni yfir liinimi sameinaða bæjarstjóm- arlista alþýðunnar, A-listan- um, og heitir Iwnum fylsta stuðningi. Jafnframt samþyjck ir félagið að leggja fram 300 kr. í kosningasjóð A-Hstans«. Tillaga þessii var samþykt ein- róma og með miklum, fögnuði fumdarmanina, Pað leyndi sér ekki á fundin- um, að verkamenn eru staðráðn- ir í því, að tiaka völdin í Reykja- vík úr höndum íhaldisins og ná hreinum meiri hluta við bæjar- stjárnarkosningarnar með því að senda 8 efstu menn listans í bæjafrtjórn. Dagsibrún sýndi það í gær bet ur en nokkru siinni fyr, að hún getur verið istyrkur þátfur í stjórnmálabaráttu alþýðunnalr, engu síður en í hinni daglegu hagsmunabaráttu. Eining sú sem hefir náðst á milli verka- lýósflokkanna, hefir þegar, þó Verkalýðsflokkarnir boða til almenns fundar í Gamla Bíó á laugardaginn kl. 6 síðdegis. Plokksfundir beggja flokkanna á morgun að fáir dagar sé liðnir síðan hún tókst borið hinn besita árangur meðal allra verkmainna. Það sýndi Dagsbrúnarfundurinn í gær og það mun þó sannast bet,- ur síðar, eftir 30. janúar. Sovétskip föst í ís í ^ordtirhöfum EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. M0SKVA I GÆRKVÖLDI Yfirstjorn Norðiirleiðarlnnai’ ákrað í febr. s. 1. að senda norður í fsliaf ísbrjótana »SADK0«, SED0FF« og' »MALIGfN«, 0}r ank þess ílugieiðansí- ur undir stjórn liins hciinsfra?ifa flng- manns M0L0K0FF. Verkefni leiðangursins var að sækja fólk af skipuni, sem frosið liafa inni á norðurleiðinni, o^ fsera öðrum mat- væli, póst og- útbúnað. Leiðangui'inn hafði gér til aðstoður þrjár fjögra lireyfla flugrélar og eina létta flugivél. En veg'iia mjöjí erfiðra ís-skiljrða á Norðurlciðlnni á árinu sem leið, fraus nokkuð af skiimnum inni seint á árlnu. A ísbrjótnnm »SADK0« er íshafs- FR 4MHALD á 4. síðu. Á tólfta, tíma,nu,m. í gærkvöldl var hringt á ritstjórn Þjóðvilj- ans og sagt að togarinn »Arin- björn her,sir« hefði látið úr höfn fyrir stundu og hefði lítt sést til ljása. Staðfesti Hafnarskrifstofan að »Arinbjörn hersir« væri far- inn. Þjcðviljinn náði þá strax tali af Sigurjóni Á. Olafssyni, form. Sjómannafélagisins og hafði hann þá ekkert, frétt af. brott- föir togarans, en taldi lí.klegt að hér væri um verkfallsbrot að ræða, og togarinn hefði farið á veiðar. »Arinbjörn hersir« kom> inn fyrir nokk'r.um dögum vegna bil- unar. Þúsundum saman sbreymdu Moskvabúar út á götuna og fögnuðu kosningaúréitunum. Á spjöld- unum sjáíst myndir af Stalin, Molotoff, Kalinin, Kaganovitsj og Tsúbar. Þing SovéÍFÍkjamta seít Siaiin: »Þingnienn verða aö hafa þad hugfast, aö þeif eru þjónar alþýðunnar, og hennar vilji verður að vera allsráðandi taiii slörf þingsins.« Kommúnistaflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn boða til sameig- inlegs fundar á laugardaginn kl. <6 e. h. í Gamla Bíó. Á fundinum, tala Stefán Jóh. Stefánsson, Héðinn Valdemars- son og Einar Olgeirsson. Aðgönigumiðar að fundinum verða seldir á kosningaskrtif- stofu A-listans. Byrjar sala þeirra strax í dag, Þetta, er fyrsti almienni kosn- ingafundiua’, sem verkalýðsflokk- arnir boða til að þessu sinni, og er ekki að efa að fundurinn verð- ur mjög fjölmennur. Á morgun boðar Reykjaivíkur- deildi Kommúnistaflokksins og Jafnaðarmianinafélag Reykjavík- ur til fundar fyrir meðLimi sína í Iðnó. Fundurinn hefst kl. 8 e.h. Er fastlega skorað á alla með- limi, beggja flokkanna að mæta, á þessum fundi. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆIIKV. ^ GÆR 12. JANÚAR KL. 16 var Æðstaráð Sovét- ^ ríkjanna sctt með fundi í þingsai Kreml-hallar- innar í Moskva. Er þeir Staiin, Molotoff, Yorosiloff, Kaganovitsj, Kalinin, Andrejeff, Litvinoff og aðrir meðlímir ríkis- stjórnarinnar, svo og Dimitroft komu inn í þing- saiinn ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að iinna. Aldursí'oi'soti liiiig-sins, lilim Jieims- kunni visliidainaLui' Alexei Nikolaje- viisj Bach liélt setningameCuv.a og stjómaCi fundiiium. V'ð þingsetninguna voru viðsíaildii' sendilierrar erlendra ríkja og fjöldi blaðamannn, innlendra og erlendra. Að loklnui setningar. æðu Bacli’s var kosiun forseti Sambandsráðsins. Kosningii lilimt ANDItEJEFF, ritari miðstjórnar Koiiimúnistiiflokksins, 1. varaforseti vnr kosinn LYSENKO PRÓFESSOR, liinn víðkuiinl landbiín- aðarfræðingur, og er hann utanflokks maðui'. — Annar varaforseti Sam- baiKlsráðslus var kosinn SEGESBA- JEFF, forseti lijóðíullti’úaráðs sain- bandslýðveldisins tsbekittan. tir öllum lnndshlutuin hinna víð- lendu Sovétríkja liafa liiiigmeiinirn- ir streyint til Moskva undanfarna daga. Þeir hafa margir Iiverjir íeiðast dögum og vikum saman á liiiium niargvfslegustu farartækjum, úlíöld- iini, huiidasleðiim, hreindýrasleðum, hraðlcsiiim og fiiigvélinn. Þarua eru nienn af ótal lijóLfiokkum eg lijóða- FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.