Þjóðviljinn - 13.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.01.1938, Blaðsíða 3
P JÖÐVIL JINN Fitotudaginn 13. janúar 1938. Ihaldið er fyrirfram vonlaast Vígorð pess eru tekin að láni frá Hitler, Musso- lini og Franco eins og ætið er skelfing gripur pað Öll alpýðan fylkir sér fram til sigurs. þJÓÐVILJINN 1 Málgagn Kommönistaflokka 2 Islands. 1 Kitstjöri: Einar Olgeirsson. j RltstjórnS Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. | Afgreiðsla og auglýsingaskrif- { stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. 2 Kemur flt alla daga nema { mánudaga. Askriftagjald á mflnuði: j Reykjavík og n&grenni kr. 2,00. j Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 { 1 lausasölu 10 aura eintakið. i Prentsmiðja Jöns Helgasonar, t Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Á Jónas að tryggja íhaldinn TÖldin, ef það getur ekki ráðið einsamalt? Jóinas frá Hriflu birtir kosn- inga»prógram.« si.tt í Nýja dag- blaðinu í gær. Kemst Jónas að þeárri niðurstöðu að kosningabar áttian standi á milli íhaldsins og Flr,amsóknarflokksin,s, og telur hann að vonum sig og Siguró Jónasson hæfustu mennina til að fara með mál bæjarins næstu 4 ár. 1 lok greinar sinnar spyr Jón- as fjálglega »hvort íhaldið skuli ráða bænum, EINSAMALT áfrarn, eða Framsóknarflokkur- inn eigi að fara með úrslitavald í bæjarstjórninni og hafa sam- starf við þa,nn hliða'irfloíkinn, sem reynist hafa meiri skilning og starfshæfni«. Að vísu er ekki hægt að segja að í þeissu komi fram ný játn- ing eða ný stefnuskrá. Jónas frá Hriflu hefir svo oft lýst því yf- ir, að höfuðverkefm hans sé að fá hlutdeild á valdasviði íhalds- ins. Hann ræðir að vísu um þann miöguleika að hafa samvinnu við flokk til vinstri, en því, er aðeins ,slegið fram til þess að sefa þá óánægju sem ríkir í herbúðum Ftamsóknarmanna með sæti Jónasar trá Hriflu efst, á lista þeirra. En Jónasi frá Hriflu er best að átta sig áður en það er oröið um seinan á þeirri staðreynd, að Framsóknarmenn hér i bænum heimta, að ef flokkurinn eignast fullttúa i bæjarstjócrn Reykja- víkur i þeissum kosningum1, þá vinni sá íulltrúi með alþýðunni í bænum að lausn bæjarmál,- anna. Margendurteknar yfirlýs- ingar Jónasar um samvinnu við íhaldið geta þá sparað honum röltið á bæjarstjórnarfundi á komandi árum. Framsóknar- menn í Reykjavík kjósa því að- eins lista Framsóknarflokksins, að þeir telji siy hafa fulla trygg- ingu fyrir því, að efsti maður listans, cg sá eini scm hefir möguleika á að komast í bcejar- stjórn, vinni lieill og óskiptur gegn íhaldinu. Og meðan yfirlýsingar Jónas- ar um samvinnu við íhaldið sta/nda óbreyttar, þá greiða þess vegna sannir Framsóknarmenn atkvceði með þeim eina lista, sem yfirlýstir íhaldsandstæðingar hafa í kjöri, A-listanum. Kosningabaráttan í Reykja- vík stendur á milli hcegri og xinstri, milli alþýðunnar og heilcl salavaldsins. Þriðji möguleikinn Þessa síðustu daga, hafa gerst tíðindi, ,sem líkleg eru til að valdai kapítulaskiftium í baráttu- sögu íslenskrar alþýðu: verk- lýðsflokkarnir tveir, Alþýðu- flokkurinn og Kommúnista- flokkurinn, hafa, á síðustu stundu borið gæfu til að sam- einast, til voldugrar fylkingar gegn íhaldi og fasisma í bæj-ar- stjórnarkosningum þeim, sem nú fara í hönd. Hetit bylgja fagn aðar og fyrirheita berst nú um altan bæinn, út um alt, land, — hús úr húsi, bæ frá bæ, — því. heitasta ósk hins vinnandi fólks, — samfylkingin, hefir ræst. Og smáöldurnar, ,sem nú berast frá Eyrarbakka og Borgarnesi, benda til, þess, er koma skal: þjóðfylkingar. Skyndilega hefir hin veika von sinúist. upp í sig- urvissan, eldmóð,, semi bera mun sinn ávöxt sunnudaginn 30. þ.m. Það er ekkert, íurðuefni, þó að felmt sl.ái á afturhaldið hér í bænum, við þessi tíðindi. Á eftir- minnilegan hátt: fékk það að reyna árangurinn, af samfylk- ingarvilja fólksins í hverju kjör- dæmjnu a,f öðr.u við alþingis- kosningarnar síðastliðið vor, og nú veit það, að röðin er komin að Reykjavík, og að enginn mátt ur megnar framar að hindra samstillingu hinna vinnandi stétta hér í þessari höfuðborg landsins, en um leið höfuðborg auðvaldsins og atvinnuleysisms, óhófsins og skortsins, hitaveit- unnar og svikanna. — Aftur- haldsöflin vita, .að í. 6. og 7. sæti A-list-ans eru þeir fotringjar beggja verklýðsftokkanna, sem af mestumi glæsileik og harðfylgi hafa barist fyrir siigri samfylk- er ekki fyrir hendi. Komist Jón- as frá Hriflu inn í bæjarstjórn- ina, semioddamiaður verður hamn að taka upp samvinnu við annað hvort, alþýðuna eða heildsalana. Honum1 er óhugsanlegt enda hef- ir honum aldrei komið það til hugar, að vinna með íhaldinu í einu m,áli qg alþýðunmi í öðlru. Slíkur hráskinnsleikur var hugs- anlegur fyrir 20 ár.um, nú er honum ofaukið, á því. stigi sem íslensk stjórnmál standa í dag og á næstu tímum,. Bæði Kommúnistaflokkurinn Alþýðuftokkurinn óska eftir sam vinnu við Framsóknarflokkinn í baráttunni gegn íhaldinu en eng- inn verkalýðssinni m,un styðja Jónas til valda, og íhaldið mun þykjast, hafa nóg á sinni könnu, þó að það greiði Jónasi ekki atkvæði að þessu sinni. Hann á því ekkert um annað að velja en að snúa ,sé*r til flokksr manna sinna í liðsbón. Og þeir veita lionum aldrei brautargengi tU fylgjulags við Ölaf Tliors og íhaldið. Til þess hefir Jónas frá Hriflu verið Framsóknarm'ömi- um of snjail lœrimeistari á fyrrt tinmrn. ingarinnar undanfarna daga, þau vit,a, upp á sína tíu fingur að reykvísk alþýða muni fylkja sér um þá Héðinn Valdemarsson og Einar Olgeirsson af slí.ku einhuga kappi, að kosning þeirra sé fyrir fram viss, að það er Haraldur Guðmundsson, ráð- herra, sem kemur til, mað að skipa bar,áttuisæti saimfylking- arlistans, og að það er ekkert til- hlökkunarefni fyriir auðvaldið að fá svo »imjögsitj andi« mann sem úrslitavalid í bæjarstjárn. Afturhaldsöflin vita líka, að sá skoðanamunur, siem. ríkt hefir um skeið innan Alþýðuftokksins, hverfur eins og dögg fyrir sólu, þegar út í, hina mikilvægu bar- át,tu gegn fasismanum ei' kom- ið, og að sú von, sem þau kunna að hafa gert sér um sálnaveiðar meðal hinna »gæt,nari sósíal- ista«, sem þeir sivo kalla, muni reynast tálvonin tóm:. Þau vita. að ■ hver einasti Alþýðuflokks- maður og hver einasti kommún- isti skipa ,sér í órjúfandi einingu um samfylkingarlistann, en ekki nóg mieð það, — þau vita líika, að heilir herskarar fólks, sem staðið hefir tvírátt vegna óein- ingarinnar innan verklýðshreyf- ingairinnar, sópast nú heils hug- ar að þessum lista, og þá fer bylgjan að nálgast heldur en ekki ískyiggilega þá kjósendur meðal alþýðu, sem í einhverju einangruðu sinnuleysi hafa frarn að þessu látið til leiðast að kasta atkvæðum sínum; á íhaldið. Þegar svona er komið, eru góð ráð dýr fyrir hina fasistísku afturhaldsklíku. Af veikum mætti reynir hún að rægja sam- a,n verklýðsflokkana og þó eink- um förkólfa samfylkingarlistans og þá foringja Alþýðuflokksins, sem tregastilr hafa verið til sam- starfsins við kommúnista. En með því að sýnt er, hversu þetta muni reynast vonlaus vegur, verður jafnframt að leita ann- ara bragða. Þegar til á að taka, finna þó hinir þrautpíndu moð- hausar Morgunblaðsins: Enginn Islendingur kýs erindrekana frá Moskva. Þeir eru fjandmenn lýð- ræðis og þingræðis. Enda þótt, lítils væri að vænta, hefði manni þó aldrei dottið í hug svona gersamlegt gjaldþrot heilbrigðrar skynsemi hjá þess- um ráðviltu fjólufeðrum. Dett- ur þeim virkilega í hug, þessum alræmdu forsvarsmönnum lepp- mennskunnar og landhelgis- njósnanna, ,að nokkur lifandi mannaskja taki lengur mark á svona kjaftæði? Dettur þeim virkilega í hug, að reykvísk al- þýða viti það ekki ofur vel, að þessum svokallaða »Sjálfstæðis- flokkit« og Morgunblaði þess hef- ir alla tíð verið stjornað af »dönskum lslendingum«, hálf- og alerlenidum braskaralýð, sem aldrei hefir átt neitt föðurland, annað en einikahagsmuni fá- mennrar, fjárgráðugrar yfir- ráðaklíku? Dettur þeim virki- lega í hug, að reykvísk alþýða viti það ekki ofur vel, að þessi braskaralýður hefir verið, er og mun æfinlega verða reiðubúinn til að ofurselja, lýðræði og þing- ræði í hendur hverju ofstækis- fullu þjóðtrembingsfífli sem vera. skal, á sörnu stfund semi það kann betur að henta arðránsklækjum þess? Og svo koma þessir menn með freyðandi helgislepju hræsnar- ans á vörunum, og ætla að fara að slá sér upp á hjali um »Moskvalista« og »fjandm,enn lýðræðis og, þingræðis,«! En þeir góðu íhaldsherrar skulu vara sig á því, að íslensk alþýða er ekki út af eins vit- laus og þeir virðast halda. Þrá,t,t fyrir allar þær ýtarlegu tilraun- ir, sem þeir hafa gert, til að pína hana og »forhei,miska« hefir þeim þó aldrei te/kist a,ð uppr.æta með öllu þá raunsæu yfirvegun hlut- anna, sem henni var í blóðið bor- in. Og hún lætur áreiðanlega ekki Ijúga því að sér hvað eftir annað, að það sé hið eina sanna einkenni', Islendingsins að greiða Jensem & Co. atkvæði, þegar urn. tilveruskilyrði sjálfrar hennar er að ræða, — nei, góðir hálsar, Islendingurinn kýs einmit,t þá. samlanda sína að fulltrúum, sem ákveðnastir eru í, því að frelsa Reykjavík úr klóm hin,s erlemda einokunarerfingja, hringavalds- ins og gera, hana að stórri og fag urri menningarborg: borg, sem ekki hefiú neiitt Grímsstaðaholt fyrir samfélag'sleg'a ruslakistu, borg, sem ekki gerir börn sín að þjófum og ræningjum, né lætur þau kafna í skít og óþvarra eða verða fyrir bíl, borg, ,sem ekki lætur hinn allslausa mann híma aðgerðalausan niður við höfn, á meðan líona hans skelfur heima í kjallaranum og hóstár upp úr sér blóði. Alþýðan í Reykjavík kýs þá ágætu Islendinga að fulltrúum sínumi, sem: einmitt vilja gera þessa litlu, Ijótu og fátæku borg að borg’ eims og Moskva! Afturhaldið má svo hjartans gjarna, kalla lista samfylkingar- innar »Moskvalist;ann«, það vill nefnilega svo einkennilega til (og þó auðvitað ekki einkenni- lega, þar sem íhaldið er öðru- megin), að Moskva er einmitt hið lýsandi fordæmi upp á höf- uðborg, sem vex fram í sam- ræmi við síhækkandi lífskröfur alþýðunnar i hinu mikla ríki sós- íalismans. Hvarvetna blasir ný- menmingin þa,r við í risaformum, borin uppi af óhindraðri þróun samskonar fólks og er að verða tortímingaröflum íhaldsfasism- a,ns að bráð hér í Reykjavík. Þar ausfur í Moskva eru úthverfin orðin yeglegustu hlutar borgar- innar. Þar var að vísu arfurinn illur frá íhaldinu — 85% af hús- um börgarinnar — Pólar og Sel- búðir rússneska íhalo’sins — varð að rífa, svo átakalaust e.r það ekki að skapa alþýðunni virkilega mannabústaði. Þar austur í Moskva þekkist ekki at- vinnulaus maður. Þar úir og grú ir af hvíldarheimilum, barna- görðum, og öðrum sameiginleg'- um menningarstofnunum. Þar er alþýðan svo fullkomlega trygð, að enginn þarf a,ð kvíða heilsu- leysi, slysum né elli vegna fá- tæktar. Þar hefir fólkið sjálft bygt upp sín öruggu tilveruskil- yrði. En þar er heldur enginn Kveldúlfur, enginn auðvalds- fjötraður Landsbanki, enginn Guðmundur Ásbjörnsson, enginn Bjarni Benediktgson, enginn Jak ob Möller, o. s. frv. Það or einmitt þetta, sem, hin- ar stritandi stéttir Reykjavíkur þrá. Þann 30. jamúar munu þær sýna hinum fasistahjörtuðu Francodýrkendum íslenska affc- urhalidsins, að það er einmdtt svona borg, sem þær óska eftir. að eignast. Þessvegna munu þær kjósa »Moskvalistann«, alþýðu- lisfcann, A-listann, og launa þar með að maklegleikum þá fyrir- litniingu, sem axaírpennar Sala- manca-hug'arfarsins sýna þeim með skrifum sínum núna þessa dagana. íhaldið er fyrirfram vonlaust'. A-listinu Kosningaskpi! stoía A-listans Laugaveg 7. Sími 4824. er opin frá 10 árd. til 10 síðd. Andstæðingar íhaldsins eru beðnir uð gefa sig fram til vinnu og taka söfnunariista frá degin- um í dag. — Kjörskrá liggur frammi. Langaveg 7. Sími 4824.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.