Þjóðviljinn - 13.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.01.1938, Blaðsíða 4
SjS Kíýya Ti'ib s* Hægan nú Theodóra! (Tbeodora goes wild). Amerlsk kvikmynd frá Col- umbia-Film, sem sýnir á fyndinn og skemtiiega.n hát,t æfintýri um unga skáld- konu og biöla hennar. Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE MELVYN DOUGLAS ROBERT GREIG o. fl. Aukamynd: FUGLAGLETTUR Mtskreytt teiknimynd. Opbopglnni Næturlæknir Halldór Stefánsison., Ránarg'. 12, sími 2234. Jarðarfor Lofts Þor- steinssonar FRAMH. AF 2. SIÐU. gert — hann treysti félögum sín- um til að brjóta brautjna til enda — hann sendi félög.unum kveðju isína með þeim umimiælum að hann treysti þeimi til að halda áfram starfi sínu — og þó var honum. einkum umhugað um að málum Félag's járniðnaðar- manna yrði stýrt í örugga höfn. — Það leikur því. ekki á tveim tungum hvernig okkur ber að heiðtra miinningu félaga Lofts. — Við eigum að heiðra hana með baráttu og starfi. Með karl- mannlegri og drengilegri bar- áttu fyrir málstað flokks hans — fyrir málstað fólksins — með betra og alúðleglria starfi. Þeg- ar vér berum félaga Loft til moldar, ber okkur að hugsa um lífið — en ekki dauðann. Vertu sæll, félagi og vinur Loftur Þorsteinsson. Við skulum kappkosta að verða við síðustu ósk; þinni. Frarrihald af 1. síðu. brotuni. í blng-salnum í Kreml, sem er tag- urlega skreyttur, blasir við með stór- um bókstöfum setning er STALIN sagði í kosningaiíeðu: »Þingmenn verða að liafa liað liugfast, að lieir eru lijónar alþýðunnar, og hennar vilji verður að vera allsráðandi um störf liingsins*. Allur liori-i liliigiiiaiinaniia eru þektir alþýðumenn, allur fjöldi þeirra eru verkamenn sem skarað bafa fram úr á sfnu sviði og unuið stórvirki í þjónustu þjóðfélags alþýð- unnar. Stéttarbragur Sovétþingsins er mjög með öðru móti en þinganna Ágæt skemtun Munið skemfun, F.U.K. og F.U.J. á Hótel Borg í kvöld. Deildarstjórnarfundur í kvöld (fimtudag kl. Bi). í auð'v(aldslöndunum. Til samanburðar má geta þess, að í breska þinginu árið 1931 voru 196 þinginannanna stjórnarmeðlimir ýmlssa stórgróða- fyrirtækja, 136 stór-jarðeigendur, 133 iögfræðingar o. s. frv. Syipað mun vcra um önnur löml. En Iýðliæðisstjórn í iöndum sósíal- ismans er óliugsandi nema að völdin séu í liöndum alþýðunnar sjálfrar, en með þeirri skólun og mentun sem al- þýða Sovétrflíjauini fær, er það aug- Ijóst, að einmitt úr hópi liennar koma þeir menn, sem best er trúandi fyrir stjórnartaumum ríkisins. Þingmcnnirnir koma ckki tómhent- ir til Moskva, heldiir fiera þeir ríkis- stjórninni gjafir, liverja annari dýr- mætari. Þeir geta að vísu ekki kom- ið með gjafirnar upp á stjórnarskrií- stofurnar, því að þær eru ficstar framleiðsluvörur, sem umbjóðendur þingmannanna liafu framleitt umfram áætlun, tugir og hundruð tonna af málmum og koluiu, margfölduð fram- leiðSla af baðmuil og vélum og fyrirmyndar vinnuafköst. & Gamla föio Skrlocl Holmes ojM Afar Sikemtileg og spenn- andi amerísk leynilögreglu- mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi WILLIAM POWELL Ennfremur leikur JEAN ARTHUR. Börn fá ekki aðgang. FRAMH. AF 1. SIÐU. leiðangur vísindamauna undir forystu vísindamannsins fræga SAMOILO- VITSJ prófessors, er nú á 78. breidd- argráðu, og á reki til norðurs írá Nýju-Síberíueyjnnum. Vísindamenu- lrnir lialda áfram vísindarannsóknum sfnum á rekinu, atliuga einkum rek skipa á leið þeirri er sklp Nansens »Fram« fór um. A ísbrjótunum þremur eru samtals 216 manns. FRETTARITARI Næturvörður er Itessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunmi. F. U. J. F. U. K. Stjórnarkosning í Dagsbrún hefst kl. 4 i dag. (> Allir halda sameiginlega skemtun þeir sem vilja vinna að ósigri íhaldsins í bæjarstjórnarkosining unum koma á kosningaskrif- stofu A-listans á Laugavegi 7, sími 4824. Þar eru afhentir söfn unarlistar sem þeiir geta tekiö sem vilja safna í kosningasjóð- inn. Allir stuðningsmenn A-list- ams, sem. ætla að fara úr bæn- um fyrir kosningar verða að kjósa áður en Jieir fara. Kosn- ingaskrifstofa lögm;a,nns er opin daglega í Arnarhvoli. Glímuæfingar Árjnannsi eru byrjaðar aftur af fullum krafti undir stjórn hins snjalla glímumianns Þor- steins Krástjánssonar, og eru æf- ingar á mánud. og fimtud. kl. 81—10 í fimleikasal Mentaskól- ans. til ágóða fyrir kosningasjoð A-listans fimtud. 13. jan. kl. 9 að Mótel Borg. Skemtiatríði: Aki Jakobsson setur skemtunina. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. Norskur þjóðdans. Guðjón B. Baldvinsson, formaður F. U. J. talar. ★ DANS! ★ Allir unnendur alþýðu og A-listans — koma — skemta sér og styðja A listann. — ALLIR Á BORGINA. Aðgöngumiðar á 2,50 fá,st; á skrifstofu A-listans, Laugavegi 7 eftir hádegi í dag og Hótel Borg á fimtudag. J afnað armannaf élag Reykjavíkur Og Reykjjavikiurdeild Kommúnistaflokksins halda sameiginiegan fund í Iðnó föstudaginn 14« jan. kl. 8,30 síðd. Fundarefni: Bæjarstjóritapkositiiigarstar Einungis meðlimir iiafa aðgang. — Sýnið skir- teini við innganginn. —Fjölmennið! Stjórnir Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur og Reykjavíknrdeildar Kommúnistafl. Vieky Banm. Helena Willfiier 29 litlar grænar kastaníur eru farnar að falla af kast- aníutrjánum. Ungfrú Willfúar opnar bókina og fer að lesa — eins og það væri skólabók, Utur fyrst á efnis,yfirlit- ið. Svo finnur hún bls. 37: Líf fóstursins-— Á kinkjutorginu eru ávaxtavagnar, — þar er hægt að fá fyrstu kirsuberin og fyrstu jarðairberin á árinu, stundum fást þar líka rósih. og önnur blóm. Ungfrú Willfúer á leið þar framhjá. Jarðarber, hugsar hún, og ræður ekki við sig af löngun í jarðarber. Það er óbragð í munninum á henni, og hen,ni M.ður ekki sem best. Jarðarbeir! Hún nemur staðar og horfir á þau ílöngunaraugum. »Ja.rðarber, fröken?« Ne.i, hugsar Helena Willfúer. Jarðarber eru ekiki handa mér og mínum líkum — svo auðug er ég ekki. Þaa eru girnileg, en maður verður samt að láta sér nægja ilminn. Hún er næstum komin yfir að Korn- ma.rkt, en kemst ekki lenglra, hún er altekin af óvið- ráóanlegri svengd, og veit ;að hún m,uni ekki hverfa nema að hún fái jaroarberin, og þá muni ónotin hverfa líka. Hún sný-r sér við og kemiur aftur að á- vaxtavagninum. »J arðarber, ,fröken? « Helena kaupir jarðarberin, heilt pund á óskaplegu verði, og er grallaralaus yfir sjálfri sér. Hún treð- ur þeim upp í sig og borðar af græðgi, og það úti á miðri akbrautinni. — En þá — Jarðarberifn ern vond! Þau eru volg, bragðlítil, súr, — af þeim er enginn ilm.ur, og þau eru ekki girnileg lengur. Og Heiena Willfuer heldur ,heim á leið, hægum, þungumi skreí'- um, ein,s og jarðarberin haf i gert út um örlög hennar. »Ég er hérna með jarðarber handa þér«, segir hún við Gulrapp, :sem .fyrir löngu er kom,in frá Leyden og þrælar í doktorsritgerðinni nótt, og dag. »Jarðarber? Þú ert vænti ég ekki haldin af miik- ilmenskubrjálæði? Því borðarðu þau ekki sjálf?« »Nei, mig langar ekki í. þau, ég er hálf-lasin«, segir ungfrú Willfúer og lætur fallast niður á rúmstokkinn. Nú ilma jarðarberin svo að það finnst um alt her- bergið. Gulrapp úðar þeim; í sig og það rym.ur í henni af ánægju. Ungfrú Willfuer sipennir greipa.r um hnén og starir óaflátanlega á japanska Búddhann, sem horfir yfir á rúmið hennar með alvitru brosi. * * ❖ Ungfrú Willfuer kemur inn til ekkjunnar hans Grasmúcke sálaða, er siitur þar í. síðustu dagsskím- unni og er að setja augu í brúðu, og augun geta lok- ast. »Sjáumi til, frú Grasmúcke! Þér eruð hreint, ekki svo lítill læknir«. »0, sei sei, en, í. minni stöðu verður maður þó að vita, hvernig þessi kríM eru sett saman, Þykir ung- frúr.ni gaman að brúðum?« »Það held ég ekki, ég man ekki eftir að ég hafi nokkurntíma leikið mér að brúðum. Annars ætlaði ég að biðja yður að lána mér gamlan skaftpott«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.