Þjóðviljinn - 15.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.01.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR .. ' 7 LAUGARDAGINN 15. JAN. 1938 A - LISTINN Laugavegi 7 Sími 4824 11. TOLUBLAÐ Hitaveitan er brýnasta nauðsynj amálid í dag. En húii kemst ekki í framkvæmd meðan íhaldid ræður bæjarmálum Heykjavikur ^igur A-listans, signr alþýdunnar, er skilyrði fyrir því, ad máiið nái fram að ganga. Efiir Ársæl Sigarðsson ATVINNULEYSIÐ er hörmulegasta bölið, sem verkalýðurinn á við að búa. Þess vegna er bráðasta þörfin sú að bæta úr því. En þá iiggur beinast við að framkvæma verk, sem eru til aukinna þæginda og hagsbóta fyrir almenning í framtíðinni og af slíkum verkefnum er nóg fyrir Iiendi í Reykjavík. Eitt veigamesta verkefnið er þó hitaveitan. Hún mundi draga mikið úr atvinnuleysi bæjarbúa með- an verið er að koma henni fyrir, og að verkinu loknu mundi hún færa hita í húsakynni margra ÁRSÆLL SIGURÐSSON. i Kosnin gafundur í Gamla Bíó i dag Fyrsti kosningafundur A-Iist- ans, alþýðulistans Ræðumenn: Stefán Jóhaiin Stefánsson, Einar Olgeirsson og Héðinn Vaidemarsson A-lisrfjinn heldur almennan fund í dag í Gamla Bíó, og hefst hann kl. 6. Þeir fundir, sem haMnir hafa verið, Daigsbrúnarfundurinn og hinn sameiginlegi fundur flokks- deildanna í Reykjavík, hafa sýnt það og sannað að verkalýð- urinn fylkir sér um A-listanv, og vitanlegt er, að m,eðal alþýðu og millistétta í bænum á hann hraðvaxandi fylgi' að fagna. Fer hér sem annarsstaðar, að fjöldi fólks sem staðið hefir álengdar hinni pólitísku baráftu verka- lýðsins meðan hún var klofin, hrífst með til barát.tu gegn íhaldi og fasisma þegar fylking- ar verkalýðsins sameinast til sterkra, einhuga átaka við aft- urhaldsöflin. Enginn vafi er á því, að reyk- vískt alþýðufólk flykkist, á fund A-listars í Garnla Bió. Þar tala þeir Stefán Jóhann Stefánsson, Einar Ölgeirsscn og Héðinn V aldemarsson. Milli ræðanna verður skemt með músák og’ söng. Aðgöngumiðar á 25 aura fást, á kosningaskrifstofu A- listans Laugivegi 7, sími 4824 og við innganginn, ef nokkuo verður eftir. þeirra fjölskyldna sem nú sitja við kaldan ofninn. Þægindin á heimilunum mundu aukast stórkostlega, aska og sót hverfa. En að sjálfsögðu verður bærinn að selja hitann á kostnaðarverði. Á þessurn vandræðatímum í .auðvaldslöndunum, þegar auð- valdið emgist í dauðateygjunum ■en isósíalisminn í Sovéljýðveld- ,unum blómgast og breiðir sívax- andi velmegun út, yfir fjöldann, ■eru gjaldeyrisvandræðin eitt af því, ,sem mest er kvartað und- a,n hér hjá oss. Úr þeiim mundi hitaveit.an bæta að nokkru, þar sem hún mundi spara þann gjaldeyri, sem nú fer út; úi; land- inu fyrir kol til hitumar hér í bænum. Þannig er hitaveit,an ekki aðeins nauðsynleg atvinnu- bót og menningar- og þjóðþrifa- mál fyrir íbúa Reykjavíkur, heldur einnig nauðsynjamál fyr- ir alt landið. Ihaldið hefir sofið á þessu máli eins og öllu því, er til fram- fara horfir. Þ,að hefir að ví,su kákað við boranir eftir heitu vatni í nokkur ár, fyrst við laugarnar og síðan hjá Reykj- um. En, það hefir líka notað þesis- ar boranir til þess að draga mál- ið á langinn. Nú hefir það að vísu sent borgarstjóra sinn til Engiands og átti hann að fá að stoö enskra í,haldsm,a,nna til aö búa til kosningabombu úr máli þessu. En Pétri fórst þetta ekki hönduglegar en sivo, að bomban sprakk o,f fljótt og þá sýndi það sig, að ekkert var í henni nema vindur. Andstaða íhalidsins við þetta mál sést g'löggt á því, að FRAMHALD A 2, SIÐU. Fundur kommúmsta og jaíiiaðar- manna í Iðnó sýndi einhuga vilja til að legsjja íhaidið að veili Geysifjölmenimr fumlur deildanna í Reykjavík Funduriinn í Iðnó í gærkvöldi var rnjög fjölmennur. Rseðu- menn voru Sigfws Sigurhjartar- son, Brynjólfur Bjarnason, Björn Sigfússcn, Björn Bjarna- son, Arnór Sigurjónsson, Stefán ögmundsson, Héðinn Váldemars- son, Haukur Björnsson, Þuríður Friðriksdóttir og Einar Olgeirs- son, Var ræðum þeirra, allra tek- ið m,eð fögnuði og dynjandi lófa- klappi. Eftirfarandi tillaga, frá Brynj- ólfi Bjarnasyni og Iléðni Valde- marssyni var samþykt með lófa- klappi: »<Sameiginlegur fundur Jafnaðarmannafélags Rei/kja- víkur og Reyjcjavíkunleildar FRAMHALD A 4. SIÐU Franska stj órnin segir af sér. Verkalýðsflokkarnir vildu ekki bera ábyrgð á stefnu Chau- temps í fjármálum og verkalýðsmálum. Myndar Sarraut nýja samfylkingarstjórn? EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV P'RANSKA STJÓRNIN sagði af sér í nótt sem leið eftir að Chautemps forsætisráðherra hafði roiið alþýðufylkinguna. Osamlyndið innan stjórnarinnar var vegna fjár- málastefnunnar, og þá einkum um ráðstafanir er gera ætti gegn spákaupmennskunni. Ennfremur var deilt um afstöðuna til undanbragða atvinnurekenda er miða að því að óhlýðnast við verkamálalöggjöfina 16 nýir 1 dag / gœr fékk Þjóðviljinn 16 nýja áslcrifendur. Kom einn fé'agi með 10 í einu! Þá eru kornnir 93 áskrifendur á rúmum hálfum mánuði, Má það teljast góður árangur. Eyi rneira þarf til. Félagar, áskrifendur, allir verklýðs- sinnar í Rvík! Látið hundr- aðið fyllast í dag! Chautemps forsiætisráðherra krafðist traustsyfirlýsingar fyr- ir stefnu stjórnarinnar í fjái- málum, án þess að hann gæfi loforð umi að stemma atigu fyrir spákaupmenskunni. Einnig* sak- aði hann verkamenn um vinnu- deilurnar en ekki atvinnurek- endur. Kommúnistar og jafnaðar- menn létu sér fátt, um finnast. Kommúnistaþingmaðurinn Raon- ette. lýsti því, yfir að kommún- istar mundu sitja hjá við at- kvæðagreiðsluna. Svaraði Chau- temps þá að Ratmet.te og flokk- ur hans; væri leystur af skuld- bindingum sínum við alþýðu- fylkinguna, og sögðu þá ráð- herrar jafnaðarmanin,a, af sér. FRÉTTARITARI. LONDON I GÆRKV. F.O. Hin raunverultega’ orsök þess að franska stjórnin féll er talin vera sú, að atvinnurekendur neituðu að s.enda fulltrúa á fund þann, er Chautemps. hafði boð- að ti'l og á,tti að fara fram á þriðjudaginn var, milli atvinnu- rekenda og verklýðssamtakanna, en þeissi, afstaða atvinnurekend- anna. leiddi til spákaupmensku með fraaikann ,og gengishruns. I gærkvöldi var frankinn 153\ miðað v,ið sterlingspund. I dag hækkaði gengi hans aftur lítils- háttar og var 150Vs er kauphöll- ifnni var lokað. I allan dag hefir Lebrun for- seti rætt við stjórnmálajeiðtoga Frakka, um, m,yn,dun nýrrar FR AMH. 2. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.