Þjóðviljinn - 15.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.01.1938, Blaðsíða 4
Sjs Níy/a fjio ss Hægan nú Theodóra! (Theodora goes wild). Amerísk kvikmynd frá Col- umbia-Film, sem sýnir á fyndinn og skemtilegan hát,t æfintýri um unga skáld- konu og biðla hennar. Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE MELVYN DOUGLAS ROBERT GREIG o. fl. Aukamynd: FUGLAGLETTUR litskreytt teiknimynd. Liljur valiarin§ Söngleikur í 3 þáttum, eftir John Hastings Turner. SÝNING Á MORGUN SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seidir í dag frá, kk 4—7, og eftir ki. 1 á rnorgun. Nýtt folaldakjöt i buff og gullasch Athugið að bestu kaupin á fol- aldakjöti gerið þið hjá okkur. Miklar biirgðir af söltuðu og reyktu folaldakjöti, bjúgum o. fl. Reynið viðskiptin. Kjötbúðin Njálsg. 23. Símd 3664. þlÓÐVILJINN Framsókn í opinberri samfylkingu við Komm- únistafl. á Sauðórkróki Á Sauðárkróki er sam- eiginlegur listi allra vinstri flokkanna. Listinn er samþyktur m. a. einróm.a af stjórn Fram- sóknarfélags Sauðárkróks og gengið frá honum af nefndum allra vinstri flokkanna þriggja. Á Eyrarbakka stillir verkalýðgfélagið Báran upp listanum, og Fram- sóknarfélagið ái Eyrar- bakka samþykti einróma bandalag við báða verka- lýðsflokkana um þátttöku og stuðning við listann. Jónasi Jónssyni þýðir ekkert að malda í móinn, Framsókn fer sínu fram fyrir honum. Hún hefir haft vit fyrir honum fyr. Næturlæknir Björgvin Finnsson, Vestur- g'ötu 41, sími 3940. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðumni. Stjórnarkosning í Dagsbrún hófst í gærmorgun, og er kos- ið daglega tál kl. 7 á kvöldin á skrifstofu félagsins. Verkamenn Iðnófundurinn Framhald af 1. síðu. Konvmúnistaflokksms skorar á 'alla meðlhni og stuðnings- menn beggja flokkanna að leggja fram alla krafta sína til að vinna að sigri A-listans. Sönmleiðis skorar fundurmn á blöð beggja flokkanna að vinna. að sigri listans af alíið og heilindum og láta allar inn- byrðis vceringar algerlega nið- ur falla<í. Fundarins verður nánar get- ið á morgun. Mai mwa jafiiaðarmaiina Félai eira tomwnisla F. U. J. og F.U.K. verður haldinn í K.R.-húsinu n. k. sunnudag 16, jan. kl. 2 e. h. Fjölbreytt dagskrá. Ræðuhöld, söngur, upplestur. Fundurinn verður n,ánar auglýstur síðar. STJÖRNIR F. U. J. og F. U. K. eru hvattir til að sækja kosning- una. Munið að listi uppástungu- nefndarinnar og trúnaðarmanna ráðs er A-Iásti. V örubílst jóradeild Dagsbrúnar heldur framhalds fund sinn í Kaupþingssalnum, á morgum kl. 2 eftir hádegi. jt ©anoIal3ló % Æskuhugsjónir Amerísk talmynd, gerð sam- kvæmt leikritinu »Ah, Wildeme&s«. eftir frægasta, leikritahöf- und Bandaríkjanna, EUGENE O’NEILL, Aðalhlutverkin eru ógleym- anlega vel leikin af WALLACE BEERY, LIONEL BARRYMORE og CECILIA PARKER. Eldri dansa klúbburinn. DANSLEIKUR í í nrp A-listinn (AlþýðufI okksins og KommúnÍAtatlokksins.) boðar til fundar í Gamla Bíó í dag (laugardag) kl. 6 e. h. stundvíslega. Umræðuefni: Bæjarstjórnarkosningarnar Ræðnmenn verða: STEFAN JÖH. STEFANSSON, EINAR OLGEIRSSON, HÉÐINN VALDEMARSSON. Auk þess: Fánaganga, músik, söngur. Aðgöngumiðar á 25 aura, seldir á skrifstofu A-listans, Laugaveg 7 og við inngang- inn í Gamla Bíó ef nokkuð verður þá óselt. KOSNINGANEFNDIN. A-listiun er listi alþýdunnar Vicky Banm. Helena Willfúer 31 þvert yfir akbrautina innan um bíla og sporvagna, og nam svo staðar hinu megin götiunnar og athugaði vandlega gluggasýningu í, ostabúð einni. Látæði hans var svo einkennilegt,, að Rainer fyldi honum á eftir. »Góðan daginn, Marx! Það er mikið að þú skuli^ sjást! Þú hefir falið þig eins og glæpamaður«. Marx tautaði eitthvað um að hann hefði mikið að gera. »Mikið að gera,? En Helena kvartar yfir því að þú skrópir og sért hættur að hugsa um heimalærdóminn, og Friedel gengur um dapureygð. Ertu vondur við hana«. Hafið þið orðið ósáft, ungliingarnir?« »ösát,t —!« Marx var líkastur drenghnokka, hann beit saman tönnunum, og reyndi að láta ekki var- irnar titra. Það dugði ekki, tár komu í augu honum, og við það v.a,rð svipurinn alveg eins og á döprum og yfirgefnum drenghnokka. »Góði Marx, hvað er að. Hefir eítthvað komið fyr- ir«, spurði Rainer og tók um herðarnar á honum. Marx jánkaði og kyngdi munnvafni sínu. »(Eg er að koma frá l;ækninum«, sagði ha,nn svo l,á.gt að varla heyrðist,, starði inn í, ostagluggann og reyndi að harka, af sér. Rainer skildi ekki undir eins hvað hann fór. »Er það — er þannig komið með þig«, sagði hann og slepti ósjálfrátt: takinu um mjóar herðarnar á Marx, en tók svo um þær aftur, og sagði spekjandi: »Segðu mér það vinur, segðu mér al,t um það. Þetta kamur fyrir bestu menn. Er það slæmf?« »Það getur ekki verið verra«, hvíslaði Marx og tróö hnefanum eins langt og hann gat niður í vasann. Til- litið og alt fas hans var svo hreint og saklaust, sem hugsast gaf, er hann skriftaði þarna fyrir faaman ostagluggann. »Hvernig fórstu að því að lenda, í þe,ssu«, spurði Rainer. »M,a,nstu eftir skógarförinni okkar í maí?« Marx átti erfitt með að tala,. »Við syntum, í ánni, og vor- umi saman, í skóginum. Um, kvöldið dönsuðum við, — það var svertingi sem spilaði. Eg réri heim með Fried- el, og fylgdi, henni að dyrunum. Það er svo undarleg nótt, — nokkru eftir að ég kom heim skall á þrumu- veður. Þ,að fór alt í taugarnar á mér, ég eyrði ekki heima, og fór yfir í »Bláu stjörnuna« til að fá mér kaffisopa-------« »Var það framreiðslustúlka,n«, spurði Rainer og klappaði spekjandi á herðar honum. »Já«, hvíslaði Marx. »Blessaður drengurinn«, sagði Rainer, og vissi ekki almennilega hvað hann átti að taka til bragðs. En það var Marx stórléttir að geta tialað um, þetta, hann þurfti að losna við meira. »Það er sagt sem svo, að slíkt eigi ekki að koma fyrir, en það er eins og maður ráði ekki við það. Ég er engin bulla, Rainer, það veistu. Mér þykir vænt, um Friedel, við erum trúbfuð, ,mér hefir verið trú- að fyrir henni, og svo erum við saman dag eftir dag án, þess að óg þori að snerta hana. Það er kvalræði — þú getur ekki haft nokkra, hugmynd urn hvað það er erfitt. Ég hef gefið foreldrum hennar drengskap- arbforð, og það hef ég haldið. Og svo kemur þessi vitfirring og eyðileggur alt saman. Mánuðum sam- an getur maður kvalið sjálfan siiig og haft stjórn á' sér, og svo einn góðan veðurdag er eins og maður missi öll tök, og steypi sér út í það sem aldrei verð- ur bætt«. »Onei, svo 'alvarlegt er þetta nú ekki. Þú ert veik- ur sem stendur, en þér batnar með tí.ð og tiíma«. »Með tíð og tíma!« Marx kipraði varirnar. ~»Já, þú verður að vera þolinmóður, og þú verður að vera góður við FriedeK »Friedel! Heldurðu að ég geti nokkurntíma látið hana sjá mig framar? Eg hef andstygð á sjálfum mér. Og Friedel sem er svo hrein og saklaus«. Augu hans fyltust tárum. »Nei, með svona nokkuð fer mað- ur ekki til Frijedel, það ber maður hjálparlaust — og ég veit líka hvað réttast væri að gera«. »Hvað áttu við«, spurði Rainer. »Það liggur í augum uppii«, svaraði M,arx í lágum hljóðum. Svo fór hann án þess að líta til baka. Rain- er stóð grafkyr nokkur augnablik, gekk svo heim, dapur og ráðalaus. Þegar hann kom inn á herbergið sitt, sá hann sér til undrunar að faðir hans beið þar eftir honum. Og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.