Þjóðviljinn - 16.01.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 16.01.1938, Page 1
3. ARGANGUR VILJINN SUNNUDAGINN 16. JAN. 1938 A - LISTINN Laugavegi 7 Sími 4824 12. TOLURLAÐ V erkaSýdsílokkarnir eiga a5 sameinast þegar á þessmn vetri. Verkalýðsflokkarnir frönsku krefjast samfylkingarstjórnar Enn er íalið líklegt að Sarraut verði forsætisráðherra EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV Síjóni Kommúnistaflokksiiis sendir AlþýOuf lokknum áskorun um að taka upp aftur sameiningarsamningana. I gær sendi miðstjórn KommúnistaíTokksins eftirfarandibréf tiistjórnar Alþýdnsambandsins Reykjavík, 14. janúar 1938. Heiðruðu félagar! Okkur er kunnugt um að Fulltrúaráð verkalýðs- félagauna í Reykjavík hefir samþykkt að hafa sam eiginlegan lista með Kommúnistaflokknum við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík, í trausti þess að verkalýðsflokkarnir yrðu bráðum sameinaðir. Við álítum, að með samstarfi sínu í kosningunum á flestum stöðum á landinu hafi flokkarnir nálgast «vo hvor annan, að nú sé auðveldara én nokkru 20 miljónum verkamanna neitað um upptöku í Al- pjóðasamb. verklýðsfélag- anna (Amsterdam.) EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI Stjórn A1 þjóöasambands V'erka- lýðsfélaganna neiíaði á fundi sínmn í gcer upptökubeiðni V erkalýðssambandH Sovétrikj- wma■. Ákveðið var að leggja úr- skurð þenna undir dóm deilda sambandsins, og taka endanlega ákvörðun á fundi stjórnarinnar í mars. Fréttaritari. jr (íÆH tók Bonnet, i'jrrerandl fjár- M iiiilaráðlierra að sér að reyna stjðrnarmynðun. En jafnftðnrmenn hafa neitað að styðja stjórn lians, or liefir stjórnarmynAun eklti tekist enn. Vmsar skýrinfar eru koinnar á sanii: á hrí hyersTeEiia Chautemps sasði af sér. Ein er á |iá leið að liað lia.fi Terið Kert í lieim ákreðna til- sangi að stöðra rannsóknina á starf- semi Munkahettanna, sem eru farn- ar að koma ójiiegilega Tið ýmsa, á Iiærri stöðum. FjölAi féiaga úr flokkum aljijðu- fjlkingariniinr liat'a krafist þess að n ý alliíðufylkingarstjórn rerði myuAuð. í kvölA efnir alþýðafylkingin í París tii fjölAafunAar, og talar liar m. a. JACQUES DUCLOS. FRÉTTARITARI MAURICE THOREZ, hmn glœsilegi frcmski verkalýðs- foringi; aðalritari Kommúnista- flokks Frakklands. sinni áður að skapa grundvöll fyrir sameiningu. Við förum þess á leit við stjórn Alþýðusambands Islauds, að strax að kosningum lokuum verði að nýju teknir upp samningar við stjórn Kommúnista- flokksins um sameiningu flokkanna, og treystum því að sameiningin geti orðið að veruleika strax í vetur. Alþýðan í Reykjavík fyilcir sér um lista verkalýðsflokkanna. Fundurinn í Gamla Bíö hyllir einhuga A-listann F. h. miðstjórnar Kommúnistaflokks Islands. (undirskriftir) Stjórnmálasambandi Kina og Japan slitið. Amerísk herskip í heimsókn í Singapore. LONDON I GÆR (FÚ). H VERT einasta sæti var skipað á fnndi Komm- úuistaflokksins og Alþýðuflokksins í gærkvöldi í Gamla Bíó og urðu þó eins margir frá að hverfa þar sem allir aðgöngumiðar voru uppseldir mörg- um klukkustuudum áður en fundurinn hófs,t. Sendiherra Kínverja í Tokio var í. morgun afhent vegabréf sitt, og sendiherra, Japana í Shanghai hefir verið tilkynt að ráðstafanir verði gerðar til þess að hann geti komið heim. Chiang Kai Shek hefir nú sjálfur tekið að sér yfirstjórn kínverska hensins á Lung-hi víg- ctöövunum í Shantung, Hin, þrjú amerísku herskip, sem send' hafa verið til Ástralíu til þees að taka þátt í 150 ára afmælishátíð New South-Wales ríkisinsi, m,unu fara til Singapore í kurteisishei'msókn, og verai þar þegar hin nýja flotastöð Breta í Singapore verður formlega opnuð 14. febrúar. Japön,sk blöð gera mikið úr þessari frét.t og halda því fram að með þessu séu, Bretar og Bandaríkjamenn aö sýna að þeir hafi tekið upp sam- eiginlega stefnu í Kyrrahafinu. Það er opinberlega tilkynt að sú fregn að fylkisstjórinn í. Shantung hafi verið tekinn af lífi sé ekki rétt. Hann hafi ver- ið hamdtekinn og sendur til Han- kow þar sem hann eigi að mæta fyrir herrétti. Hundraðinu náð. 1 gær lcomu 9 áskrifend- ur í viðbót. Hafa þá alls safnast 102 nýir áskrifendur. Nú er um að gera að söfnun nœsta lmndraðsins takist á skemmri tíma. Möguleikarn- ir eru miklir því að vin- sældir blaðsins fara stöðugt vaxmndi. Þegar fundurinn byrjaði var fjöldi fólks saman komið fyrir utan dyrnar og reyndi að ná í aðgöngumiða, og fá menn til þess að láta af. hendi aðgöngu- miða sem þeir voru búnir að ná í. Er óhætt að fullyrðai að sjald- a.n eða aldrei hafi verið jafn mik il aðsókn að pólitískum fundi hér í bænumi. Fundurinn hófst með því að sveitir ungra m,a,nna og kvenna úr F.U.K. og F.U.J. gengu inn í saliun undir fánum. beggja flokkanna og íslenskai fánan.um. Vom þær klæddar búning,um beggja flokkanna og skipuðu sér í raðir uppi á ræðupallinum og tókust þar í hendur undir fán- unum. Þegar tjaldið var dregið frá var Internat,. leikinn og að því búnu komu ræðumenn- irnir frami hve,r af öðrum en, á milli söng karlakór alþýðu nokk- ur lög. Á fundinum töluðu Stefán Jóh. Stefánisson, Einar Olgeirs- son og’ Héðinn Valdemarsson. Ræddu þeir allir um bæjar- stjórnarmál.i'n og sýndu rækilega fram. á það, hvernig íhaldið hefði drepið hvert einasta bæj- arþrifamál, sem. borið hefði ver- ið upp í bæjarstjórninni. Með fjölda dæma sýndu þeir fram á, hvernig smávegis hagsmunamál alþýðunnar hafa náð f.ram að ganga, fyrir þá isök eina að »handjárnin« biluðu hjá ihalds- m,eiri,hluta,num og hvernig borg- arstjóri lét, endurtaka atkvæða- igreiðsluna til þess að ganga úr skugga hvort, hér væri u.m mis- sýningu a,ð ræða,. Þá lýstu þei,r framkvæmidum íhaldsins í skóla- og menningar- máluim. og ekki sísti í hitaveitu- málinu. Upplýsti Stefán Jóhann sem er í bæjarráði, að íhaldið ætti ekki einn eyri ví.san til hita- veitunnar, alt slíkt væri skrum og blekkinigar. 1 byggingarmál- unum hefði íhaldið sýnt sömu þrjósiku og það hefir sýnt við önnur nauðsynjamál og sömu trygð við húsaleiguokrarana og það hefir sýnt við hliðstæðar manntegundir í öðrum greinum bæjarlífsins. Þúsund börn yrðu að búa, í húsnæði, sem væru bönnuð með lögum og tala kjall- araíbúða hefði nærri fjórfaldast á 4 árum. Var ræðumönnum, öll.um tekið af hinum miesta fögnuði og lófa- klappið dunaði um allan salinn er þeir luku máli sínu. Að lok- um v:ar Internationalinn leikinn. Allur bar fundurinn, glögg merki þess að alþýðan er í vax- andi sóikn ,hér í. bænum og stað- ráðin í því 30. janúar að fella ihaldsnátttröllin af goðastöllum þeim er þau sitja, nú á. Samfylking á Patreksfirði Sameiiginlegur listi Alþýðu- flokksins og Kommúnistaflokks- ins við hreppsnefndarkosning- arnar á Patre'ksfirði 30. janúar n. k.: 1. Davíð Davíðsson, sjórn, (A) 2. Iielgi Einarsson, rafst,stj. (A). 3. Silgurjón Jónsson, verkam. (K). 4. Jóhannes L. Jóhannesson, verkarn. (A). 5. Viggo Benediktsson, sjóm. (A). 6. Markús ö. Thoroddsen, verkam. (K). Listabókstafurinn er A.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.