Þjóðviljinn - 16.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.01.1938, Blaðsíða 2
Sunnudag'inn 16. janúar 1938. ÞJOÐVILJINN Athyglisverð bók. Steinn Steinarr: Ljóð lleykjavik, Heimskringla h. f. 1937. Árið 1934 gaf Sf.einn Steinarr út fyrsta kvæðasafn, sitt, »Rauð- ur logilnn brann«. Sú bók gaf góðar vonir, bar vott um al!- frumlega skaldgáfu, og það engu síður fyrir því, þótt þá væri höfundurinn háður nokkuð áberandi ábrifum frá öðrum. ís- lenskum samtíðarskáldskap. Nú eru þau áhrif horfin að mestu, nema þá ef vera skyldi að sum- staðar gættj snertingar frá hi.n,- um. Ijóðræna stíl Kiljans, t. d. í kvæðinu um Krist, Hinsvegar eru erlendu áhrifin auðsæ í þessari nýju bók, — það má segja að hún sé fyrsta heildar- smíðin í íslenskum bókmentum, sem. vaxin er upp úr nýtískasta ljóðetíl umheimsins. Ekki síst þessvegna eru þessi Ijóð allrar athygli verð, — oss ber að fagna hverri tjlraun til endurnýjunar á vorri andlegu framleiðsiu, svo einhæf, afhætttis og fátækleg sem hún oftast, er, og hér er ein slík tilraun, vænleg og virðing- arverð í senn. En hi-æddur er ég um að þess- ari þjóð langlokunnar, stuðlanna og höfuðstafanna bregði heldur en ekki í brún. Hér er alt þver- brotið, sem við hinir flestir höf- um. lagt metpað okkar í, — hér koma örstutt kvæði, flest órím- uð, eða þá, ef þau eiga að heita rímuð, sísærandi hvert, heiðar- legt brageyra með of löngu stuðlabili eða öðrum þessháttar leiðindum. Og bygging kvæð- anna að öðru leyti er oftast með öðrum, hætti en vér höfum átt að venjast. I stað hinna dreifðu þráða í, lýsingu, frásögn eða boð- skap yorra gömlu og góðu kvæða, er hér leitast við að draga alla þræði saman í einn kjarna, — það er einbeitingin, að 'ninu sér- sta.ka til aðlöðunar hiinu sam- eiginlega, sem Ijoðstíll þessi leggur áherslu á. Þess vegna. nýt- ur hann sín ekki nema í stuttu kvæöi, og er langtum viðkvæm- ari fyrir mistökum en vor gamli st-íll, en líka aftur á m.öti þeirn mun áhrifameiri ef vel tekst. Og Steini Steinarr tekst; stund- um furðanlega vel, þegar þess er gætt, hversu litlar forsendur úr íslenskri ljóðlist hann hefir til að byggja á, en maðurilm ungur og hefir átt smáan kost aðfenginnar skólunar. Hitt er gvo annað mál, hvern efnivið þessi ljóð hafa að geyma, hvaða lífsviðhorf þau túlka, hvar í sveit þa,u standa í þeirri barátfu um fjör eða, feigð menn- ingarinnar, sem nú er svo harka- lega háð um víða veröldu. Er þar skjótt af að segja, að svo ríkt ,af íyrirheitum., sem form kvæða þessara yfirleitt er, svo vonarsnautt er efni þeirra flestra. Búningurinn vekur víða sinn unað, innihaldið er aftur á móti oftast hryllilegk Að minsta kosti helmingur þessara. kvæða eru ýmiskonar tilbrigði á einni og sömu niðurstöðunni: Lífið er án t-akm.arks og tilgangs, dimt, g,rimt, — þjáning, angisk dauði. Og hinn helmingurinn er hvar- vetna haldinn hinni sömu kend óhugnaðar og tortímdngar, — það er eins. og útborið barn, gefi STEINN STEINARR. frá sér einn óendanlegan tón einhyers.staðar langt niðri í jörð- unni, og að ómögulegt sé að kom- ast niður í jörðina til a.ð bjarga því. En það er einhver óbifan- leg, stolt, þrjóska í allri þessari örvæntingu, eifthvað, sem er löngu vaxdð upp úr því a,ð gráta og hefjr kveðið sig í hatursfulla sátt við þjáninguna, Nú verður manni á að spyrja: E,r hér á, ferð enn eJn af hinum lífsleiðu skartsál.um borgara- stéttarinnar, sem er að reyna að hylja tóm; og trega hrörnunar- innar nýjum Evlkisl.æoum? Ég þykist. vita með nokkurri vissu að svo sé. ekki, meðal annars vegna þess, að ég þekki höfund- i'nn f,rá barndómi. Það þykir máske ekki viðeig- andi, að minnast á. persónu höf undar í umsögn umi verk hans, allra síst á meðan höfundurinn er mitt á meðal vor. En þersóna Steins Steinars er svo talandi tákn u,m eðli cg uppruna ljóða hans, að bjá, því verður naum ast kom.i;st. Þessi : mávaxni. arm- visni maður ber í sfr kyrking t.íu alda harðréttis, »þrÓtt,ur nor- þessarar skáldsálar virðist holdi klædd endurminning örbirgðar vorrar og áþjánar. En í þetta veikgerða ker hefir safnast þús- undær skelfing lítilmagnans og þanið augu þes.s til svo ófreskr- a,r skygni, að við sjálft liggur að þau springi. Skyn.jun Steins Steinars var þegar í æsku óvenjulega næmi og langdræg, — þegar sem ferm ingardrengur sá hann sveit sína og íölk hennar m,eð sjón lang- reynds manns, og hafði grun- samlegar njósnir af fjarvíddum rúms og tiíma. Og svo sem vænta, rnátti dró höfuðborgin, miðstöð nýsköpunarinnar í þjóðlífi vorn, hann brátt til sín, — arfur kúg- unarinnar í veru hans hóf leit- ina þar að endurlausn sinni og hl.aut viðþol um sinn. Áhuginn kviknaði, trú ungs manns á til- gang sinn og lífsins,, sem sj,á má víða í fyrri kvæðabók ha,ns. En þegar t.il kom„ hafði hin unga Reykjaví.k ekkert með þetta frelsishneigða, óhagræna af- kvæm,i íslenskrar píningarhist- oríu að gera. Hana vantaði fjár- magn, en ekki rímlaus kvæði. Hana, vantaði duglegan, útgerð- armann, en e,kki vafasamt; skáld. Ár eftir ár hefir nú Steinn Steinarr gengið um götur þessa bæjar, ásamt öðrum. .heimilis- lausum undanvillingum þjóðfé- lags vors,, og reynt að þramma af sér allsleysi sitt, og vonbrigði. En »þú kernst ekki undan. Ég eltii þig«. Og eitur umkomuleys- isins hefir læst, sig æ dýpra og dýpra: jafnvel á sólskinsdegi um vor1 get,ur Austurstræti oröið eyðimörk. Okkur dreymdi sama drauminn, mín augu og þinn sancl. Nær komumst við svo yfir? ræns kyns«, sem, þcitti svo sjálf- sagður fyrir vestan, á sér þar engan sýnilegan stað, umgjörð Og eins og órætt andlit Sphinx ins er hið önnum kafna fólk, Kosningar á Islandi sósíalismans. ]\ýja dagblaðið spurði nýlega, hvernig kosn- ingar myndu fara fram á Islandi þegar ástand- ið væri orðið eins og í Sovétríkjunum — sem sé þegar sósíalisminn væri kominn á. Eg hef áður bent á ritgerð mína í Rétti 1937, 1. h. um »Leið íslensku þjóðarinnar úr gjald- þroti auðvaldsins til velmegunar sásíalisma,ns«, sem. sva,r viö .spurningum N. Dbl. um hvað við kommúnistar hyggjumst fyrir og óiskum eftir. Ég mun nú halda áfram þar sem, sú grein hætt,i — þegar alþýðan hafði tekið völdin á Islandi cg byrjað framkvæmd sósíalismans og hin- ir 3 vinstri flokkar, sem nú eru, voru sameinaðir í einn sósíalist iskan flokk íslensku alþýðunn- ar, — og held mér svo í lýsingu minni við það að búið væri a.ð skapa hér samsvarandi framfar- ir og þær er orðnar eru í Sovcl- ríkjunum undir forustu Bolsé- vikkaflokksins. (Tölurnar, sem ég get um, eru nákvæmlega mið- aðar við það): Vorið 1947 skyldu fara, fram kosningar í hinu sósiíaligtiska Is- landi. Hinn sameinaði flokkur alþýðunnar, sem skapast hafði upp úr Kommúnistaflokknum, Alþýðuflokknum, og Framsókn, sem til voru fyrir 1940, hafði íarið með völd’in í 5 ár sem meirihlutaflokkur. Bændaílokk- urinn hafði veslast upp fyrir 8 árum síðan og var nú gleymdur. Ihaldsflokkurinn var horfinn, nokkrir af forsprökkum hans höfðu verið gerðir landrækir fyrir la.ndráð, en leyfarnar af flokknum leystust upp, 'eftir að heildsalar og stóratvinnutek- endur hurfu úr sögunni. Undir stjórn þessa sameinaða flokks alþýðunnar hafði Island upplifað slíkar framfarir . að engiln dæmi þektust, þess fyrr í sögunni. Landinu hafði verið gerbreytt úr landi, þa,r sem at- vinnuleysi, gjaldeyrisvandræði, fátækt og basl ríkti og í land þar sem, stórkostlegur iðnaður Starfaði á grunidvelli almennr- ar virkjunar fossanna og hag- nýtingar hinna auðugu fiski- miða. Framleiðsla rafmagnsstraums hafði áttfaldast, írá því 1937,. Sogsvirkjunin var orðin fullnýtt og 8 slíkar stöðvar risnar upp. Þjóðarframleiðslan hafði fer- faldast. Landbúnaðurinn var orðinn gerbreyttur. Véltæknin: va,r komin á hátt stig og samvinna og s,a:myrkja ríkti meðal bænda effir því sem frekast var við komið. Skuldir bænda höfðu verið strikaðar út og þeir höfðu fullan afnotarétt jarða sinna ó- hindraðir af öllu bankavaldi. Aðbúnaður verkalýðsins hafði gerbreyst.. Launin höfðu á tírna,- bilinu 1938—42 þrefaldast og síðan tvöfaldast, frá 1942 fram til 1947! Vinnutímámn er alment 6—7 tímar. Skatturinn á verka- mönnum er aðeins 3%, en ekk- ert er dregið frá fyrir alþýðu- tryggingunum,, sem, þó eru hinar fullkomnustu, en ríkisfyrirtæk- in og ríkið greiða allan kostnað við þær. Húsaleiga, ljós og hiti eru samtals 10—12% af laun.un- um. Þjóðartekjur Islendinga hofðu ferfaldast á þessu 10 ára tíma- bili, vaxið úr 120 miljónum 1937 upp í 480 miljónir 1947. 1 menningarmálunum var við- horfið gerbreytt. Æðri skólarn- ir höfðu verið opnaðir fyrir fólkinu og öll takmörkun, á inn- göngu í þá, :Sem þröngsýnir »uppeldi,sfræðihgar« höfðu set.t áður, var afnumin og tala nem- enda við æðri skóli hafði marg- faldast. Hver ungur maður eða kona. gat valið um hvaða ment- un hann vildi fá og alstaðar var næga vinnu að fá, því atvinnu- leysið var horfið á Islandi. Skal nú ekki nánar lýst á- standinu á Islandi 1947, þegar t(il kosninga var gengið eftir að sósíalismilnn hafði ríkt þar í 5 ár, — en aðeins skal þess getið að með stjórnarskránni höfðu allir Islendingar fengið trygðan rétt til atvinnu, nægra launa, til góðrar lífsafkomu, mentunar og hvíldar. Við kosningarnar höfðu rétt til fram.boðs öll samtök Islend- inga: hinn sameinaði flokkur, verklýðsfélögin, bændafélögin, samvinnufélögin,, íþróttafélögin, menningarfélög o. fl. Stéttamun- urinn var horfinn, svo atétta- flokkar voru ekki lengur til og ekkert rúm fyrir þá í hinu sósí- alistiska þjóðfélagi. Að vfsu höfðu nokkrir 'fjárglæframenn, sem flúðu af landi til Lundúna árið 1940, þegar Landsbankinn varð gjaldþrota og öll óstjórn sem verður á vegi hans, — stundum, þegar hann er svang- ur, mæth’ ha,nn jafnvel djöflin- um sjálfum. Hin annarlega til- finning útíagans, sem dæmdur er til að ráfa um f jölfarin stræti, gefur ljóðum Steins alveg sér- stakan blæ: lífsvitundin liggur stundumi á takmörkum snill.i- gáfu og’ sturlunar. Og hin sam- úðarþyrsta sjálfsvirðing reynir að bjarga sér yfir í fjarræna, ískalda einangrun: 1 múrgrárri auon undir mánans siigð geng ég. Ekkert líf, ekkert; hljóð, ekki visnandi blað, ekki blaktandi strá. Ekkert nema ég. í múrgrárri auðn undir miánanis sigð. Og ekkert er til, nema ég, En »ein syndin býður annari heim«. Þegar »þjóðlegri« arfleifð og persónulegri reynslu hefir bl.ætt sivo saman, að úr hefir orðið holund í skynjuninni, þá er eiins og öll sampísl mannkyns- in,s setjist að þessui eina opna sári og heimti þar sína, túlkun, Hjarta Steins Steinars er sund- urkramið og sundurmarið milli tveggja heimsstyrjalda, — máske er það ekki hvað síst með- vitundin um þessa ægilegu stað- reynd, sem varpað hefir þessu harmþunga vonleysi in,n í sálar- líf hans. Og á kaldri vetrar- nóttiu kristallast: svo þessi, með- vitund í eina hina tærustu perlu, sem vér eigum, í ljcðment, vorri,, kvæðið heitir Verdun: FRAMHALD Á 3. SIÐU valdaklíkunnar varð þjcðinni opinber, — gefið úf blað erlend,- is og ráðist á hinn sameinaða flokk alþýðunnar og sakað hann um einræði, af því hann var eini íStjórnmálaflokkurinn í landinu, — og höfðu þessir menn reynt allskonai’ spellvirki, einu sinni tekifet að eyðileggja Sogsstöðina um stundarsakir, en einkum, þó reynt, með erlendu fé að magna flokk gegn alþýðunni í landinu, en aldrei tekisit,. Við kosmngarnar 1947 gerðí svo hinn sameinaði flokkur al- þýðunnar á Islandi bandalag við öll félögin, sem stilla máttu upp. Var á geysistór.um. kosninga- fundum rætt, um þetta og að lokum komilst að samkomulagi um, einn mann í. hverju kjör- dæmi, sem allir stpou með, — álíka og þegar Islendingar forð- um; daga sendu Jón Sigurðsson sjálfkjörinn á þing hvað eftir annað. Islenska þjóðin var orðin ein heild. Ávextirnir af einingu hen,na,r voru orðnir svo geysi- legiir, að engin samtök þjóðar- innar álitu annað eðlilegt en að hún kæmi fram, sem einn maður í koisiningunum. Og nú vil ég spyrja N. Dbl.: Finst því að þjóöin ætti þá að vera klofin, þegar svona væri komlið? E. O.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.