Þjóðviljinn - 16.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Sunnudaginn 16. janúar 1938. r A Landsbankaklík- an eðapj óðin að ráða Sigur A-listans er sigur alpýð- unnar yfir fjandmönnum bæj- arins og pjóðarinnar. Framsókn setur lepp Magnúsar Sigurðs- sonar í fyrsta sæti á lista sínum. Hneykslanleg grein í Alpýðublaðinu Dulbúin árás á samfylkingu Alpýðu- flokksins og Kommúnistafl. í Reykjavík Stjórst AI|»ýi>iií*Iokksinsvcróuraó taka í taumana pJÓOVILIINN Mfilgagn Kommönlstaflokks Islands. RitstjórU Elnar Olgeirsson. Ritstjórn; Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- ■tofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur öt alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavlk og nögrenni kr. 2,00. Annarsstaðar & landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Sögulegur fundur. Hinn sameiginlegi fundur J af naðarmannaf élags' Reyk j a- víkur og Reykjavíkurdeildar Kommúni staf lokksiins marka r tímamót; í sögu verklýðssam- takanna. Það munu flestir, sem þann fund sátu hafa, haft það á til- finningunni að þeir voru að upp- lifa isögulegt augnablik, að þeir voru með í að brjóta um blað í sögu íslenskrar verklýðshreyf- ingar. Þessii fundur sýndi það fylli- lega að báðir flokkar voru orðn- ir þroskaðir fyrir þann atburð, er.hér skeði, — svo einhuga voru ræðurnar, svo almennar uindir- tektirnar að ekki varð þess vart, að hér sætu virkilega tveir flokkar. Það er engum efa bundið að mörgum. verkamanninum hefir vaxið ásmegin við að finna til kraftar einingarinnar á þessum fundi. Það var meðvitund verka- lýðsins um réttmæti síns stór- kostlega málstaðar, er svall i brjósti manna, er allur salurinn kvað við af lófafaki við orð Þur- íðar Friðrikisdóttur: »Sá, sem ekki er með mér, hann er á 'móti mér«. Það var sigurvissa og meðvit- und um, sínar miklu skyldur gagnvart verkalýðnum, er gagn- tók menn á þessumi fundi. Það var brautryðjendahópur alþýð- unnar, starfssveit verkalýðsins, ,sem þarna var saman komin, einhuga og ákveðin í því að sam- eina krafta, sí.na og sigra. Reykviskur verkalýður hefir borið gæfu til þess að tengja saman höndum á örlagastuind í baráf.tu sinni. Enginn sem var á fundinum, í fyrrakvöld efar að þetta sé staðreynd, engum kem- ur til hugar, að hér hafi ekki verið stigið stórt spor í eining- aráttina. Fundurinn sýndi að það þýðir ekkert fyrir fjand- menn alþýðunnar að ala tálvon- ir í brjósti um að einingin verði henni t,il falls. Funidurinn í fyrradag sýndi betur en alt ann- að, hve hróp Morgunblaðsins um Moskva eir hjáróma og langt frá heimii veruleikans. Fundurinn var frá upphafi til enda ein sam feld heitstirenginig um að vinna ótrauðir að sigri alþýðunnar. Hefðu fjandmenn alþýðunnar setið þennan fund gætu þeir les- ið þar eitt: dauðadóm sihn. 1 kosningunum í vor gengu komm.únisfar út í koeningabar- átfuna undir kjörorðinu: »/í Landsbanjcaklíkan eða þjóðin að ráða?« Þetta atriði var og að meira eða minna leyti uppistað- an í allri kosningabaráttu vinstri flokkanna í vor. Alþýðan um, alt land skipaði sér í þétta fýlkingu gegn valdi íhaldsins, hrmganina og Lands- b ankaklíkunn ar. Þeir af þingmannaefnum Framsóknarflokksins, sem vitað v»ar að voru ákveðnastjr andstæð ingar Landsbankayaldsins unnu stærsta kosningasigrana. Hinir eins og til dæmis Jóna,s Jónsson, lítilþægasti taglhnýtingur Magn- úsar Sigurðssonar fékk ekki Framsóknarmenn í sínu kjör- dæmi til þess að standa einhuga með sér. Framsóknarflokkurinn þorði ekki að hafa höfuðmálpípu Landsbankaklíkuninar, Jón Árna ,son í kjöri í Dölum, þar sem hann ha,fði áður verið og sendi þangað ma,nn, sem var minna blettaður af viðiskiptum við Magnús Sigurðsson & Co. Sýndi þetjta betur en flest annað, hve Framsóknarmönnum eru ljósar ávinsældir Landsbankaklíkunn- ar. Kosningaúrslitin, í vor voru einróma sigur fyrir lýðræðisöfl þjóðfélagsins, Magnús; Sigurðs- son og kumpánar hans vöknuðu við illan draum og fundu að há- sæti þeirra stóð á holklaka. Þeir rifjuðu það upp fyriir sér að í Frakklandi hafði eining vinstri flokkanna, höggvið það skarð í drottinvald Frakklandsbainka sem hlaut að ver,a mjög ískyggi- legt frá þeirra sjónarmiði. Var ekki dæmið frá Frakklandi að endurtaka sig og hvar voru völd Landsbankaklíkunnar þá kom- in? En Landsbankaldíkunni kom ekki til hugar að gefast upp. Hún var staðráðin í því að verja drottinva.ld sitt með illu eða góðu, og hún umhverfðist með öllu, þegar hún sá hættuna. Landsbankavaldið sá nýja hættu í bæjarstjórnarkosning- unum. Næðu vin,stri flokkarnir meirihluta mætti búast við því, að Landsb.valdinu yrði nokkru erfiðara fyrir með hermdar- verk sín í garð alþýðunnar, og auk þess sá það hér einn mark- steininn enn á helgöngu sinni og leiðinni t,il tortímingar. La,n,dsbankaklíkan óttiaðist að meiri hluti íhaldsins í bæjar- stjórn væri glataður, og þá. var ekkert eftir annað en að reyna að tryggja sér ítök í hinum nýja vinstri meirihluta, Og hvað l.á þá beinna við en ao senda Jónas út af örkilnni? Væri honum ekki freystandi tiil þess að vera Magnr úsi Sigurðssyni nógu fylgispak- ur var sá maður ekki fyrir hendi innan vinstri flokkanna, að Jóni Árnasyni fráskildum, sem. ekk- ert þýddi að sýna reykyískri al- þýðu, fremur en bændunum í Dölum vestur. Og Jónas var ekki lengi að heyra kall húsbónda síns, enda vissi han,n að Landsbankaklíkan var í nauðum stödd og þurfti nú ka.rlmannlegs fufltingis við ef hún átti ekki að verða ofurliði borin. Og Jónas frá Hriílu strikaði yfir ÖU gömul stóryrði um. »ha,rð- stjórn« bankanna og yfir fortiið sína sem stjórnmálamanns og leiðtpga þjóðarinnar til þess að geta komiið vinum sínum að liði í baráttunni móti, alþýðunni. Ifann kúgaði Framsóknarflokk- inn m,eð fulltingi Jóns Árnason- ar og stóru auglýsinganna í N. dbl. til þess að setja sig efstan á lista flokksins við bæjarstjórn- arkosningarnar. Bar,átta,n við bæjarstjórnar- kosningarnar stendur nú eins og við þingkosningarnar í vor við vald Landsbankans. Enn þá er spurningin: »A Landsbanka- klíkan eða þjóð'in að ráða?« jafn mikið dagskrárm.ál og hún var í vor. Kosningar í ,stjórn Síldarverk- smiðja ríki.sins og kosningin á formanni Fiskimálanefndar sýn- ir best hvert, stefnir. Nú stendur sú barátta hér í Reykjavík ekki aðeins við íhald- ið, heldur einnig við Framsókn, eins og efsta sætið á B-listanum er skipað. Þess vegna kýs alþýðan A- listann óskipt., og þann lista kjósa allir frjálslyndir menn sem telja völd þjóðarinnar væn- legri en völd Landsbankaklík- unnar. KJÓSIÐ A-LISTANN. I gær flutti Alþýðublaðið róg- grein um Sovét lýðveldin sem er hrein upptugga af verstu lyg- um fasistanna _og Morgunblaðs- in,s. — Greiinarhöfundur skýrir þar frá því að austurrísku hetj- urnar, sem djarfast börðust gegn fasistunum með vopn í hönd ■— og langir fangelsisdóm- ar eða líflátsdómar bíða heima fyrir, hafi orðið að flýja á náð ir austurríska ræoismannsins í Moskva, unda,n ofsóknum Sovét,- stjórnarinnar. — Greimarhöfund ur ætlast sennilega t,il þe,ss að til séu slíkir fá.ráðli.ngar meðal reykvískra verkamanna, sem trúa því að a.usturrískar verka- lýðshetjur sem. dæmdir eru til dauða í landi sínu — flýji á náðir þeirra,, sem dæmt hafa þá til dauða eða æfilangrar fang- elsisvistar — undan rússnesku stéttabræðrunum — sem skotið hafa yfir þá skjólshúsi, og í tug- miljóna tali eru reiðubúnir að fórna lífi. sínu fyriir sama mál- stað og austurrísku verkamenn- irnir börðust fyrir. Hér er auðsjáanl.ega um að ræða agentia austurríska. fasism a,ns, sem smyglað hefir verið inn í Sovét-Rússland. Og greinar- höfundur Alþ.bl. tekur málstað þessara agenta, gegn rússneska verkalýðnum, mitt í hinni sam- eiginlegu baráttu alþýðunnar Það gerðist; hér einn, bjartan maímorgun. hið mikla leyndarmál, sem, enginn veit. Og síðan reikar sorg og angri slegin mín sál um þennan stað í hljcðri leit. Og enn er vor, með ang.an, hvítra blóma. og ævintýraljóma um dal og fell. Og sál mín reikar ein um land hing liðna. Ö, leitið með mér! Það var ég sem féll. Og oftar bregður hann sér yf- ir á heimsgöguleg svið með góð- um árangri, eins og t. d. í Col- umbus og Colosseum,, og sýnir hér heima gegn íhaldinu! Hér er um að ræða lirein svik við Alþýðuflokkinn. og stefnu ivans. Síðasta þing Alþýðusam- batndsi,n,s samþykti einróma að flokkiuriinn. skyldi hafa, vinsam- lega afstöðu til Sovét-lýðveld- anna og veita óhlutdræga fræðslu um þau. Sameiginlegir f.undir deilda Alþ.fl. og Kommúnistafl, í fyrra kvöld samþvktu einróma, áskor- un til blaðannai, að vinna að sigri A-lisfans af alúð og láta allar innbyrðis væringar niður f'alla. Þetta var beinlínis ,sam- þykt vegna framikomu Alþýðu- bl8.8si.ns. Svarið er svo þessi greiin, sem auðsjáa'nlega er skrifuð í þeim tilgangi einum að koma af stað illindum og vinna gegn samfylkingu Alþýðufl. og Kommúmstafl. í kosningwnum. Þetta má ekki takast, og þess vegna telur Þjóðviljinn það skyldu sín.a að benda á, til hvers leikurinn er gerður, hami telur það skyldu sína ekki aðeins vió sinn eigin flokk he’dur líka við samstarfsflokk sinn og brœðra- flokk, Alþýðuflokkimi. — Það verður að rannsaka hver þessi greinarhöfundur er, og sjá til þess a,ð hann geti, ekki gert meira tjón. Þjóðviljinn treystir stjórn Alþýðuílokksins til þess. þa.u í þe-su sama ljósi innhverfr- ar efunar og forgengileika. En alt; ber að sama brunni um það, að hér er ekki um, að ræða venjulega hnignunarbölsýni borgarans, heldur hi.na yfir- þyrmandi scrg öreigans, sem fyrir tvö þúsund árum, sat, úti 1 garði við hlið Jesúbarnsins, og hlustaði á le.yndarmálið um frelsun heimsins, en er nú tek- inn að örvænta. um. framtíð sína og sigu,r. Þjáning ha,n,s er að vísu ekki skilgreind, en hún er hér, — bylting hans ekki prédikuð, en hún, er hér. Hún er hér í hinni mjskunnarlausu gagnrýni stjórnleysingjans, sem samfélag- ið er búið að umtuma. svo, aö hann þolir ekki: leingur hin hefð- bundnu form þéSs. En þrátt, fyr- ir a,lt er hinn cendanlegi við- námsþróttur lífsins sjálfum sér lík.ur. Upp úr hefndaróði síð- asta kvæðis bókarinnar stígur óvænt mynd, — enn lifir hin síðasta voni: Kannske rí,s ég upp úr þjáningu lífsins, eins og hvítur marmari undan meitli hin,seilífameistara. Með bók þessari er Steinn Steiinarr orðin,n fullveðja skáld. Meistarinn, framtiðin, sker úr um afdrif hans. Jóhannes úr Kötlum. Kosning í Dagsbrún er hafin og stendur yfir frá 10—12 árdegis og 2—7 síðdegis. Dagsbrúnarfélagar! Komið sem fyrst og kjósið. Ljóðabók Steins Síeinari*: FRAMH. AF 2. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.