Þjóðviljinn - 18.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.01.1938, Blaðsíða 1
A - LISTINN LangavegS 7 Sírni 4824 3. ARGANGUK ÞRIÐJUDAGINN 18. JAN. 1938 13. TOLUBLAÐ íhaldid vill ekki anka atvinwuna í Reykjavík. Þad liggur fyrir samþykt fpá íhalds-bæj- apfulltPÚuBium um að þeip vilji ekki gepa páðstafanip sem dragi úp atvinuuleysinu! Reykvíkingar! Þolið ekki þessa skemdarstarfsemi íhaldsmeirihiutans lengur! Fylkiö ykkur um A-listanu! 'M'Ú, ÞEGAR líður að bæjarstjórnarkosning- ^ um, fer íhaldið að venju að skruma um for- sjá sína í málum bæjarins, hæla sér af framkvæmd- um og dáðaverkum. En um leið er ekki úr vegi að minnast þess, að fyrir tæpu ári stðan, 4. febrúar s.I., lýsti íbaldið því yfir, að það vildi ekkert gera til þess að ráða bót á atvinnuleysinu, það væri mál, sem íhaldinu kæini ekki hið minsta við. 8 nýjir áskrif- endur í dag. I gær söfnuðust 8 ásknif- endur. Félag'ar herðið sóknina og- fyllið annað hundraðið sem fyrst. Ný stjórn í Sovétríkjunum. Kalinin kos inn forseti í forsæti Æðstaráðs^ Sovétríkj-: anna. Einkaskeyti til Þjóðviljans. Moskva í gærkv. DUNDUR í *■ sameinuðu þingi Sovétríkj- anna í dag kaus Micael Kalinin forseta í forsæti Æðstaráðs Sovét- ríkjanna. Kjöri hans var tekið með miklum fögnuði af öllum þingheim i. Verkamenn hafa gott af. því .að minnast, tillögu þeirrar, er Bjarni Benedikfsson bar fram á þessum umrædda fundi og bera hana saman við skrum Morgun.- blaðsins nú. Á bæjarstjórnarf.undi 4. febr. s. 1. bar Einar Olgeirsson fram tillögu um að bæjarstjórn hefði funid með formönnum verklýðs- félaganna í bænum,, til þess au ræða, við þá um möguleika fyrir aukinni atyinnu. Borgaxstjóri maldaði í móinn að vanda, og að lokum. bar Bj. Benediktsson fram eftirfarandi rökstudda dagsíkrá um frávísun tillögunnar. »Þar sem stuðningsflokkar '/'íkisstjórnarinnar liafa þegar lofað að afnema atvinnuleysið í landinu og ríkisstjórnin hefir jskipað sérstaka nefnd til þess að ráða bót á því, þó að aðgerðir Jiennar séu ekki ennþái komnar, en bcejarstjórn hefir ekki vald íil að taka málið úr höndum rík- isstjómarinnar, telur bæjar- stjórnin ekki ástæðu til að taka nfstöðu til framkominna til'agna frái Einari Olgeirssyni og tekur ýyrir ncesta mál á dagskrá«. 1 tillögu þessari kemiur íhaldiö 'til dyranna eins og það er klætt, bér birtist öll þess fáfræði og ráðaleysi og ótakmarkaða fúl- menska í garð reykvískrar al- þýðu eins; og hún er æfinlega á milli kosning'a. Reykvísk alþýða, veit, að þessi orð eru töluð út: úr .hjarta, 1- baldsins, hún veit, að alt skrum þeirra um kosningarnar er fals. Verkamenn gera sér það ljóst, nð ef íhaldið heldur meirihluta sínum eftir bæjarstjórnarkosn- Án stjórnarþátttöku kommúnista er franska Alþýdufylkingin rofin. Jafnaðarmenn lýsa því yfir, að þeir taki ekki þátt í stjörn- armyndun nema að kommúnistar verði líka með. EINKASKEYTI TIL Þ.JOP'HLJANS KHÖFN I GÆRKVöLD.’ BLUM reyndi í gær að mynda stjórn í Frakklandi, en gafst upp við myndun ráðuneytisin's í dag. Talið er að orsakir pess sé krafa Reynauds uin pátttöku lýðveldissambandsins (Republikanske Union). Ennfremur er talið, að pað hafi liindr- að stjórnarmyndun Blums, að radikali flokkurinn beitti sér gegn pátttöku kommúnista í stjórninni. Chautemps tók þá við í dag og reyndi að mynda samsteypu- ráðuneyti, ,sem í höf.uðatriðuin stjórnar eftir kjörorðum flokks- ins í síðusfu kosningum. Miðstjórn Kommúnistaflokks Frakklands hefir í dag sam- þykt tilboð þeirra Thorez og Du- ingarnar, þá. verður svar þess liið sama og Bjarna Benedikts- sonar í fyrra. Verkamenn! Bæjarstjórnarí- haldið hefir aldrei viljað sinna ykkar málum, það héfir sýnt þeim, allan þann fjandskap, sem. það máttj og þorði. Munið fram- komu þess í atvinnuleysismálun • um og felið þeim ekki fors.já bæjarmálanna lengur. Kjósið A-listann, lista alþýð- unnar. closi í gær um þátttöku í Alþýðu- fylkingarstjórn. Á 300 fundum, sem haldnir voru í. gær, var þess krafist, að haldið yrði fast, við stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar. — Blaú kommúnista, »L’Hu,manité<.< spyr í dag hvert þa.ð sé ætlun Chau- temps að út'loka Komimúnista- fiokkinn, og segir að það sé hiö sama og að .strika, út, stefnuskrá Alþýðufylkinga,rinnar. FRFTTARITARI LONDON I GÆRKV. (FC) Jafnaðarmenn lýsra því yfir, að þeir taki ekki þátt í neinni stjórnarm.yndun, þar sem komm- únistum sé ekki ætlað sæti. Æskulýðsfundurinn á sunnuduginn. Á fundi þeim, sem, F. U. K. og F. U. J. boðuðu til á sunnu- daginn var hvert sæti skipað í K. R.-húsinu. Á fundjnum töluðu meðal annara: Pétur Halldórsson fors. S.U.J. Jóh. Jósepsson form. F. U. K. Svavar Guðjónsson. Eggert, Þorbjararson. Ölafur Ölafsson. Áki Jakobsson og Guðjón B. Baldvinsson. Var einkum lögð áhersla á það af ræðumönnum, að kynna unga íolkinu stefn.uskrá A-l.istans og skora á æskulýðinn. úr báðum félögum að vinna sleitulaust að sigri listans. KALININ Þá voru en.nfrem.ur kosnir aðrir fulltrúar í forsæti Æðsta, ráðsins og hlutu þessir kosningu: Bagiroff, Berijai, Blúcher, Bud- jonni, Volhoff, Dinmuchametoff, ddanoff, Jul.ij, Kaganovitsj, Kossareff, Krupskaja, Malen- koff, Moskatoff, Nico'ajeva, Alexei, Petrovski, Sidorovo, Stalin, Taktaroff, Timosjenko, Ugaroff. Þegar forseti sameinaðs þings Kossior las upp listann yfir .hina nýkjörnu ætlaði fagnaðar- látunum aldrei að linna. Forseti hastaði á þingmenn, en það tók hann langan tíma, að koma á, kyrð í salnum, svo að þingio gæti haldið áfram störfum sín- um. Þá voru og kjörnir fulltrúar I forsæti æðstaráðsins frá, öllum samfoandsríkjum, Sovétríkjanna einn frá hvoru, 11 að tölu, FRCTTARITARI, Það kom og skýrt fram á fundinum, a,ð sameining beggja félaganna er ekki lengur fjar- lægt taikmark og að ungir jafn- aðarmenn og ungir kommúnistar æskja. þess að ekki líði á löngu, þar tjl báðir verklýðsflokkarnir verði sameinaðir. öllum ræðumönnum var vel tekið. Ennfremur var skemti með söng og upplestri. A-listinn, Hafnarfirdi fooðar til almenns fundar fyrir alla stuðningsmenn, listans í Gcodtemplarahúsinu í Hafnar- firði á morgun kl. 8-1 e. h. Til umræðu verða bæjarstjórnar - kosningarnar. Fjöldi ræðu- manna talar á fundinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.