Þjóðviljinn - 18.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagurinn 18. janúar 1938. Þióoviljinn I Málgagn Kommfinistaflokks Islands. Ritstjðri; Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- itofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur fit alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavlk og uágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar & landinu kr\ 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Samfylkingin er staðreynd, samein- ingin er að verða staðreynd. Á því l.eikur enginn; vafi, að síðari tíma menn miunu brjóta á blað í só'gu íslenskrar verklýðs- hreyfingar við samfylkingu þá, sem nú hefitr komist á milli verklýðsf lokkanna, ' Kommún- istflokksins og Alþýðuflokksins. Við, ierá nú lítum yfír þessa atburði höfum mjög takmark- aða möguleika tr.il þess að sjá fyrir, hve stórti spor alþýðan hefir stigið með þessari ákvörð- un sinni. En hitt er okkur flest- um, ljqst, að með samfylkingunni opnast nýjar leiðir, semi áður voru harðlæstar, til sóknar á vígi íhaldsinst Flestum er það ljóst, að nú leggur reykvísk alþýða í fyrsta Sikipti til atlögu við bæjarstjórn- aríhaldið með góðri von um sigur. Reykjavík alþýðunnar er ekki lengur fjarlægt takmark, sem blámar fyrir úti við sjónar- rönd. Alþýðan er staðráðin í, þvi að gera hugsjónir smar að veru- leika 30. janúar, hrinda íhaldinu af stóli og reisa úr 150 ára rústum íhaldsins nýjat fegurri og fullkomnari borg. Allar þessar vonir eru bundn- ar við eina einustu staðreynd: að verklýðsflokkarnir geti með sameinuðu átaki lyft; þeim björgum úr v,egi, sem ekki bif- uðust fyrir átaki þeirra áður fyr. öllura er ljóst hvílík regin- orka fór forgörðum í innbyrðis- deilum Kommúnista- og Alþýðu- flokksitns í unidanförnum kosn- ingiumi. Fjölmargir alþýðumenn létu hendur fallast, og urðu gripnir af vonleysi um endanlegan sig- ur. Nú hafa þær torfærur, sem áður skildu flokkana,, verið brú- aðar og kommúnistar og jafn- aðarmenn sækja gegn íhaldinu í. einni stveiti Nýjar sigurvonir eru vaknað- ar í huga alþýðunnar. Það er isem bak hennar réttist, augun verði hvassari og hnefinn kreppist a,f. nýjum sigurmóðL Fundir þeir, sem, kommiúnistar og jafniaðarmenn hafa boðað til nú undanfarna daga hafa verið frá upphafi tjl enda einróm,a heitstrenging um að taka bæj- arstjórnarvöldin af. íhaldinu í þegsum kosmingum. En það eru ekki aðeins von- irnar umi sigur í bæjarstjórnar- Ihaldið hefir drepið áhugamál iprótta- manna stór og smá. Pað hefir gersamlega einskis- virt tillögur stjórnar Iprótta- sambands Islands. Ihaldið reynir nú fyrir kosn- ingairnar að hæla sér af fram- komu sinni í íþróttamálunum. Við skulum því nefna hér tvö dæmi um hvernig það hefir hag- að sér í þeim, málum. Kommúni,st,aflokkurinn hefir hvað eftir annað borið fram til- lögur í samb. við samningu f jár- hagsáætlunar um að veita 50000 kr. til undirbúnings fullkomins íþróttavallar, svo að hægt væri að fara að byrjai á undirbúning- num, að virkilegu íþróttasvæði Reykvíkinga. Ihaldið liefir altaf drepið þessr ar tiilögur. Nú birtir Morgun- blaðið mynd af íþróttasvæðilnu, eins og það sé fyrirhugað. Það vantaði bara að undir myndinni stæði: Við íhaldsmenn, erum á móti því, að þetta komist nokk- urntíma lengra en á, pappírinn! Fund eftir funid í bæjarstjórn- inni hefir bæjarfulltrúi Kommúnistaflokksins vakið máls á því hver nauðsyn væri á að afnema fatageyimslugjaldió i sundlaugunum. Það hef ir sann- ast að þetta gjald dregur úr að- sókn í sundlaugarnar. En íhald- ið hefir -uísað hverri slíkri UUögu lil bæjarráðs og svæft þær þar. Svo kom eitt sinn áskorun frá stjórn. Iþróttasambands Islands um að afnemu fatageymslugjald- ið. Þá skyldu menn nú ætla að íhaldið hefði eitthvað farið að hugsa til hreyfings, svo mikið, sem það reynir að koma sér í maúkinn hjá íþróttamönnum nú. En það var ekki farið að hugsa kosningunum, sem, hafa glæðst við samvinnu verkalýðsflokk- anna. Mönnum, er að verða það ljóst, að héðan af er það aðeins lítið tímasipursmiál, hvenær flokkarnir verða að fullu sam- einaðir og hvenær alhliða sam^- eiginleg sókn hefst gegn íhald- inu og öðrum nátttröllum þjóð- félagsins. Samvinna verklýðsflokkanna að kosningaundirbúningnum, hefir1 rýratj burtu miklu af tor- trygni á báða bógá og verið hinn nauðsynlegasti1 undanfari sam- einingarinínar. Miðstjórn Komimúnistaflokks- ins hefir þegar sent stjórn Al- þýðusambandsiins bréf, þar sem hún óskar eftir því, að samning- ar ura sameininguna hef jist þeg- ar að kosningunura loknum. Komraúnistaflokkurinn treystir því að eftir kosníngarnar ætti ekkert að standa í. vegi fyrir íullri sameiningu. Stúlkan afhenti öll um, sem til kosninganna þá, bæjarstjórn- aríhaldið. Það kom því til dyra tins og það var klætt óg gleymdi. að bregða yfir sig gerfi íþrótta- vinarins, sem það nú reynir a.ð klæðast í. Ihaldið fyrirleit alger- lega þessa áskorun stjórnar I.S.I., sinti henni i engu og lét jsundlaugatollinw stomda, þvert ofan í vilja íþróttiamanna. Iþróttaimenn! Dæmið íhaldið eftir verkum þess, en ekki eftir loforðum og lýðskrumi þess nú. XA. Erlent yfírlit. FRAMH. 2. SIDU. vakíu, þar með skapast breitt belti fasistaríkja yfir álfuna þvera. Smáríkin lenda eitt af öðru undir áhrifavald fasismans vegna andvaraleysis og eftir- látssemii lýðræðisríkjanna. Af Litla-Bandialaiginu raá nú telja að Tékkóslóvakía standi ein eft- ir sem, lýðræðiisríki — en einmitt í Dónárlöndunum hefðí sterk og sjálfstæð utanríkispólitík af Frakklandsi hálf u — getað orðið lóðið á metaskálunum. Hver veit hvað enn kann að vinnast, ef. nýja stjórnán tekur upp ákveðn- ari afstöðu gegin fasismahætt- unni. Sovétþingið sett. — Lýðræð- ið í Sovétríkjunum — full- komnasta lýðræði í heimi. Setning Sovétþingisins (Æðsta ráðs Sovétríkjanna) hefír vakið heimsathygli, Ekki síst vegna þeas hvernig það er skipað. Þingið er í. tveimur deildum: SambandSráðinu og Þjóðema- ráðinu. Eftirfarandi töiur tala skýru máli um sovétlýðræðið, i fullkomnasta lýðræði í heimi. 1 Sambandsiráðinu eru 569 þingmenn, um 29 þeirra vantaði íullkominar upplýsingar síðast þegar fréttist. Af hinura, 540 eru 247 verkamenn, 130 bændur, 163 sýslunarmenn og menta- menn. Meðal þingmanna eru 9 meðlimir vísinda-akademísins, 6 prófessorar og fjöldii af öðrurn þektumi mó'nnum á sviði vísinda, vækni og lista. 461 þingraaður (81%) eru raeðlimiir Koramún- isitaflokksins, en 108 utanflokks (197o). 492 þingmanna eru karl- ar en 77 konur. Aldur þing- manna er semi hér segir: Yngri en 20 ára: 5, 21—25 ára: 34, 26—30 ára: 73, 31—35 ára: 134, 36—40 ára: 140, 41 ára og eldri: 183. 1 þjóðemaráðinu eiga sæti 574 eitthvað gáfu, kvittun, sem sýndi greinilega, að hún var að safna fyrir A-listann. Frásögn Sveins Sæmunds- sonar, lögregluþjóns. S. I. sunnudag birtir »Moggi« klausu þess efnis, að »söfnun- arkvendi frá A-listanum hafi reynt að svíkja út fé í tosninga- sjóð A-listans«. Vegna greinar þessarar sneri kcsningaskrif- stofa A-iistans Lgv. 7 sér til hr. Sveins Sæmundssonar, yfir- manns rainnsóknarlögreglunnar, og bað um upplýsingar þessu við víkjandi. Syeinn Sæmnndsson skýrði skrifstofunni svo frá: Samkvæmt beiðni Sjálfstæð'.s- í'Iokksins hefði komdð til yfir- heyrslu hjá lögreglunni unglings stúika, sem hefði verið að safna fé í kosningasjóð A-listans, en átti að haf a getiB þess við suma menn að það væri fyrir C-list- ann. Söfnunargögn hafði stúlka þessi, frá, A-listanumi. Við yfirheyrslunia kom. í ljós að stúlkan var búin að safna 17 kr. og hafði gefið öllum þeim semi eitthvað höfðu látið af hendi rakna kvittun úr blokk þeirri, sem hún hafði frá A-listanum, þar sem bókstafurinn A var prentaður með stóru letril Sveinn Sæmnndsson, lét þe^s einnig getið að hann væri ,sann- færður um, að alt það sem, stúlk- an sagði fyrir í-éttinum hefði verið satt; og rétti. Sömuleiðis kvaðst hann ekki gefa upp nafn hennar, þar sem um, svo lítiö brot' væri að ræða, sera þetta. Það er dálítið broslegt þegar flofkkur eins og íhaldið, siera á svo mikið af. mönnumi raeð fín- um tjitlum að það sér sér ekki fært að hafa einn einasta verka- mann á lista sínumi við í hönd farandi kosningu, opinberar á ,svo áberandi hátt fáfræði kjós- enda sinna. Það getur engum raanni raeð heilbrigða skynsemi dulist að bókstafurinn A er ekki eins og bókstafurinn C, en þetta er nú einmitt það sem hef ir skol- ast í íhaldspakkinu hérna þegar það kaupir miða úr söfnunar- heftura A-lijstans, með þeirri bjargföstu frú að það standi C. á þeimi. Svo alvarlega hefir and- leg ró þeirra raskast af hræðslu við kosningaósigurinn sem þeir sjá fram, undian að þeir sýna, á hinn. fáránlegasta hátt, hvað bíð- ur hinna vjnnandi stétta, er þeir einhverntima kynnu að ná völd- ura, — fangelsanir fyrir engar sakir. — þingraenn, þar eru saman komn- ir fulltrúar 54 þjóða. Þar af eru 146 Rússar, 34 Úkrainar, 15 Hvít-Rússar, 34 Aserbajdsjanat, 33 Georgiumenn, 30 Arraenar, 17 Túrkmenar, 26 Úsbekar, 16 Tadsjikar, 15 Tatarar, 15 Gyð- ingar, 9 Þjóðverjar, 8 Komar, 6 Marar, 6 Baskírar, 6 Jakútar, 4 Kabardínar, 4 Tsjúvasjar, 4 Karakalpakar. Mannval Þjóð- ucjtrí&índsr rv&fí)b&l Aumingja Nýja dagbíaðlðl Ná hefir það gefist upp við að skilja hvað Jónas frá Hriflu meinti, þegar hann var að rita jwm rdiarðstjóm bankanna« 1932! Þetta skilningsleysi er vafa- laust ein sönnunin fyrir því hver breyting hefir orðið á Jcnasi og blaði hans síðan 1932. Þegar menn pg blöð, s.em úður réðust á harðstjárn -og harðstjóra, eru skriðnir inn undir veldissprota þeirra og crðin þdrra auðsveip verkfœri — er þá ekki edliegt að þeir spyrji hvað harðstjóm sé?! • Máiske. það sé best að reyna að hjálpa minnisleysi N. Dbl. og gleyinsku J. J. með smádæmi. Af hverju fékk Samband ís,'. samvinnufélaga ekhi að senJa Vilhjálm Þór til Italíu 1935 með R. Thors, — heldur varð að skifta um og senda Jón Árna- son? Hver svifti S: I. S. sjálfs- ákv'órðurmrréttinunv? Og af -Jiverju þorði Jónas frá Hriflu ekki að segja frá þessu þá? • ¦ Af hverju er áhugasami »verkamaðurinn«. hættur að skrifa i N. Dbl.? Fékk hann ekki inn grein um vinnulöggjöfina? • Nýjasta uppfindingin hjó, Morgunblaðinu er að listi ihalds- ins sé listi konunnarJ Hvaða konu? • Ekki fátæku húsmœðranna, því á móti þeim hefir íhaldið barist af öllum mœtti, neitað þeim um að fá sumardvöl i sveit stuttan tíma, neitað þeim um leikveíli fyrir börnin þeirra, synjað þeim, um nægileg barna- heimii, neitað að byggja yfir þær sómasamleg hýbýli og þann- ig mætti lengi telja. • Máske Mogginn haldi að hús- mæðurnar kjósi íhaldið til aó þakka því fyrir álagninguna á gasið, — sem íhaldið hefir selt á 35 aura teningsmeterinn, þeg- ar hægt var að selja það á 25 aura. ernaráðsins er áþreifanleg sönn- un þess að stefna kommúnism- ans um jafnrétti þjóöanna hefir algerlega sigrað í Sovétríkjun- um. 1 Þjóðernaráðinu eru 409 kommúnistiar og 165 utanflokks- menm Af þingmönnum, eru 218 verkamenn, 200 bændur og 156 sýslunarmenn og mentaraenn. 464 þingmanna eru ka,rlar, 110 konur. Aldur þingmanna í Þjóð- ernaráðinu er sem hér segir: Yngri en 20 ára: 8, 21—30 ára: 164, 31—40 ára: 273, 41—50 ára: 102, 51—60 ára: 20, og þar yfir: 7 þingmenn. Frá störfum: þingsins verður nánar skýrt síðar. 16. jan. 1938. 5. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.