Þjóðviljinn - 18.01.1938, Síða 3

Þjóðviljinn - 18.01.1938, Síða 3
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagurinn 18. janúar 1938. þJÓÐVILJINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Rltstjöri'. Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mðnudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Samfylkingin er staöreynd, samein- ingin er að verða staðreynd. Á því l.eikur enginn, vafi, að síðari tíma menn munu brjóta á blað í scgu íslenskrar verklýðs- hreyfingar við samfylkingu þá, sem nú hefil komist á milli verklýðsflokkanna, Kommún- istflokksins og Alþýðuflokksins. Við, sem nú lítum yfir þessa atburði höfum mjög takmark- aða möguleika t,il þess, að sjá fyrir, hve stórt; spor alþýðan hefir stigið með þessari ákvörð- un sinni. En hitt er oíkkur flest- um ljóst, að með samfylkingunni opna,st nýjar leiðir, sem áður voru harðlæstar, til sóknar á vígi íhaldsinsi Flestum er það ljóst, að nú leggur reykvísk alþýða í fyrsta skipfi til atlögu við bæjarstjórn- aríhaldið með góðri von um .sigur. Reykjavík alþýðunnar er ekki lengur fjarlægt takmark, sem blámar fyrir úti við sjónar- í’önd. Alþýðan er staðráðin í. þvi að gera hugsjónir sínar að veru- leika 30. janúar, hrinda, íhaldinu af stóli og reisa úr 150 ára rústum íhaldsins: nýja,, fegurri og fullkomnari borg, Allar þessar vonir eru bundn- ar við eina einustu staðreynd: að verklýðsflokkarnir geti með sameinuðu átaki lyft; þeim björgum úr v,egi, s,em ekki bif- uðust fyrir át,aki þeirra áður fyr. öllum er ljóst hvílík regin- orka fór forgörðum í innbyrðis- deilum Kommúnistia,- og Alþýðu- flokksilns í undanförnum, kosn- ingum. Fjölmargir alþýðumenn létu hendur fallast, og urðu gripnir af vonleysi um endanlegan sig- ur. Nú hafa þær torfærur, sem áður skildu flokkana, verið brú- aðar og kommúnistar og jafn- aðarmenn sækja gegn íhaldinu í einni sveih Nýjar sigurvonir eru vaknað- ar í huga alþýðunnar. Það er ,ee,m bak hennar réttist, augun verði hvassari og hnefinn kreppist a.f. nýjum sigurmóöi. Fundir þeir, sem kommúnistar og jafnaðarmenn hafa boðað ti\ nú undanfarna daga hafa verið frá upphafi tjl enda einróma heitstrenging um að taka bæj- arstjórnarvöldin af. íhaldinu í þessum kosiningum. En það eru ekki aðeins von- irnar u;mi sigur í bæjarstjórnar- Ihaldið hefir drepið áhugamál iþrótta- manna stór og* smá. Það hefir gersamlega einskis- virt tillögur stjórnar Iprótta- sambands Islands. íhaldið reynir nú fyrir kosn- ingarnar að hæla ,sé.r af frarn- komu sinni 1 iþróttamálunum. Við .sikulum því nefna hér tvö dæmi um hvernig það hefir hag- að sér í þeim, málum. Kommúnisfaflokkurinn hefir hvað eftir annað borið fram til- lögur í samb. við samningu f jár- hagsáætlunar um að veita 50000 kr. til undirbúnings fidlkomins íþróttavallar, svo að hægt væri að fara að byrjai á undirbúning- num, að virkil-egu íþróttasvæði Reykvíkinga. Ihaldið liefir altaf drepið þessr ar tiUögur. Nú birtir Morgun- blaðið mynd af íþróttasvæðitnu, eins og það sé fyrirhugað. Það vantaði bara að undir myndinni stæði: Við íhaldsmenn, erum á móti því, að þetta. komist nokk- urntíma lengra en ,á pappírinn! Fund eftir fund í bæjarstjórn- inni hefir bæjarfulltrúi Kommúnistaflokksins vakið máls á því hver nauðsyn væri á að afnema fatageymslugjaldiO i sundlaugunum. Það hefir sann- ast að þetta gjald dregur úr að- aókn í sundlaugarnar. En íhald- ið hefir vísað hverri slikri tilíögu iil bœjarráðs og svceft þær þar. Svo kom eitt sinn áskorun frá stjóm. Iþróttasambands Islands um að afnema fatageymslugjald- ið. Þá skyldu, menn nú ætla að íhaldið hefði eitthvað farið að hugsa til hreyfings, svo mikið, sem það reynir ,að koma sér í mjúkinn ,hjá íþróttamönnum. nú. En það var ekki farið að hugsa kosningunum, sem, hafa glæðst við samvinnu verkalýðsflokk- anna. Mönnum. er að verða það ljóst, að héðan af er það aðeins lí.tið tímaspursmál, hvenær flokkarnir verða að fullu sam- einaðir og hvenær alhliða sam- eiginleg sókn hefst gegn íhald- iinu og öðrum nátttröllum þjóð- félagsins. Samvinna verklýðsflokkanna að ko.sningau.ndirbúningnum hefir rým,t, burtu miklu af tor- trygni á báða bógá og verið hinn nauðsynlegasti1 undanfari sam- einingarinnar. Miðstjórn. Kömimúnistaflokks- ins hefir þegar sent stjórn Al- þýðusambandsins bréf, þar sem hún óskar eftir því, að samning- ar um sameininguna hefjist þeg- ar að kosningunum loknum. Kommúnistaflokkurinn treystir því að eftir kosníngarnar ætti ekkert a.ð ,st,anda í vegi fyrir íullri sameiningu. til kosninganna þá, bæjarstjórn- aríhaldið. Það kom því iil dyra tin,s og það va,r klætt og gleymdi að bregða yfir sig gerfi íþrótta- vinarins, sem það nú reynir a,ð klæðast í. Ihaldið fyrirleit alger- lega þessa áskorun stjórnar I.S.I., sirvti henni i engu og léi "Sundlaugatollinn« stcmda, þvert ofan í vilja íþróttamanna. Iþróttam,en,n! Dæmið íhaldið eftir verkum þess, en ekki eftir loforðum og lýðskrumi þess nú. XA, Erlent yfirlit. FRAMH. 2. SÍÐU. vakíu, þar með skapast breitt belti fasistaríkja yfir álfuna þvera. Smáríkin lenda eitt af öðru undir áhrifavald fasi.smans vegna andvaraleysis og eftir- látssemn lýðræðisríkjanna. Af Litja-Bandalaginu má nú telja að Tékkóslóvakía standi ein eft- ir sem lýðræðisríki — en einmitt í Dónárlöndunum hefðii sterk og sjálfstæð utanríkispólitík af Frakklands hálfu — getað orðið lóðið á metaskálunum-. Hver veit hvað enn kann að vinnast, e,f. nýja stjórniin tekur upp á.kveðn- ari afstöðu geg,n fasismahætt- unni. Sovétjjingið sett. — Lýðræð- ið í Sovétríkjunum — full- komnasta lýðræði í heimi. Setning Sovétþingisins (Æðsta ráðs Sovétríkjanna) hefir vakið heimsathygli. Ekki síst vegna þess hvernig það er skipað. Þingið er í tveimur deildum: Sambandsráðinu og Þjóðerna- ráðinu. Eftirfarandi tölur t,ala skýru m,á,li um sovétlýðræðið, fullkonmasta lýðræði í heimi. I Sambandmáðinu eru 569 þingmenn, um 29 þeirra vantaði íullkominar upplýsingar síðast þegar fréttist. Af hinum 540 eru 247 verkamenn, 130 bændur, 163 sýslunarmenn og menta- menn. Meðal þingmanna eru 9 meðlimiir vísinda akademisins, 6 prófessorar og fjöldií af öðrurn þektumi mönnum á sviði vísinda, rækni og lista. 461 þingmaður (81%) eru meðlimir Kommún- isitaflokksins, en 108 utanflokks (19%). 492 þingmanna eru karl- ar en 77 konur. Aldur þing*- manna er semi hér segir: Yngri en 20 ára,: 5, 21—25 ára: 34, 26—30 ára: 73, 31—35 ára: 134, 36—40 ára: 140, 41 ára og eldri: 183. 1 þjóðernaráðinu eiga, sæti 574 Stúlkan afhenti öll- um, sem eitthvað gáfu, kvittun, sem sýndi greinilega, að hún var að safna fyrir A-listann. Frásögn Sveins Sæmunds- sonar, lögregluþjóns. S. 1. sunnudag birtir »MogR’i« klausu þess efnis, að »söfnun- arkvendi frá A-li,st,anum hafi reynt að svíkja út, fé í kosninga- sjóð A-li,stans«. Vegna greinar þessarar sneri kcsningaskrif- stofa A-listans Lgv. 7 sér til hr. Sveins Sæmundssonar, yfir- m anns r annsókn arlögreglunn ar, og bað um upplýsingar þessu við víkjandi. Sveinn Sæmund'sson skýrði sk.rifstofu.nni svo f.rá: Samkvæmt, beiðni SjáJfstæð'.s- flokksins hefði komið til yfii’- heyrslu hjá lögreglunni unglings stúika, sem hefði verið að safna fé í kosningasjóð A-listans, en átti að hafa getiB þess við suma, menn að það væri fyrir C-list- ann. Söfnunargögn hafði stúlka þ'essi, frá, A-listanum. Við yfirheyrsluna, kom. í ljós að stúlikan var búin að safna 17 kr. og hafði gefið öllum þeim semi eitthvað höfðu látið af hendi rakna kvittun úr blokk þeirri, sem hún hafði frá A-listanum, þar sem bók,sta,furinn A var prentaður með stóru letril Sveinn Sæm.undsson, lét þess einnig getið að hann væri ,sann- færður um, að alt það sem stúlk- an sagði fyrir réttjnum hefði verið ,satt, og rétt:. Sömuleiðis kvaðst ha,nn eikki gefa upp nafn hennar, þar sem um svo lítió brot væri að ræða, sem þetta. Það er dálítið broslegt þegar flokkur eins og íhaldið, sem. á svo mikið af mönnum, með fín- um tjtlum að það sér sér ekki l'ært að hafa einn einasta verka- man,n á lista sínuim við í hönd farandi kosningu, opinberar á ,svo áberandi hátt fáíræði kjós- enda sinna. Það getur engum inanni með heilbrigða skynsemi dulist að bókstafurinn A er ekki eins og bóikstafurinn C, en þetta er nú einmitt það sem hefir skol- ast í íhaldspakkinu hérna þegar það kaupir m,iða úr söfnunax- heftum A-ligtans, með þeirri bjargföstu frú að það standi C. á þeim,. Svo alvarlega, hefir and - leg ró þeirra raskast af hræðslu við kosningaósigurinn sem þeir sjá fram, undan að þeir sýna, á hinn, fáránlegasta, há.tt, hvað bíð- ur hi,nna yinnandi stétta, er þeir einhverntíma kynnu að ná völd- um, — fangelsanir fyrir engar sakir'. — þingmenn, þar eru saman komn- ir fulltrúar 54 þjóða. Þar af eru 146 Rússar, 34 tJkrainar, 15 Hvít-Rússar, 34 Aserbajdsjanar, 33 Georgiúmenn, 30 Armenar, 17 Túrkmenar, 26 Úsbekar, 16 Tadsjikar, 15 Tatarar, 15 Gyð- ingar, 9 Þjóðverjar, 8 Komar, 6 Marar, 6 Baskírar, 6 Jakútar, 4 Kabardínar, 4 Tsjúvasjar, 4 Karakalpakar. Mannval Þjóð- ymdtibtmsf' (m i/yí'XM'Dbbl Aurmngja Nýja dagblaðið! Nú hefir það gefist upp við að skilja hvað Jónas frá Hriflu meinti, þegar hann var að r.ta ^um 'diarðstjórn bankanna« 1932! Þetta ski’ningsleysi er vafa- iaust ein sönnunin fyrir því hver breyting hefir orðið á. Jónasi og blaði hans síðan 1932. Þegar menn og blöð, sem áður ré&ust á harðstjórn ag harðstjóra, eru skriðnir inn. undir veldissprota þeirra og orðin þ.irra auðsveip verkfœri — er þá ekki eðli egt að þeir spyrji hvað harðstjórn sé?! ★ Máske það sé best ad reyna að hjálpa minnisleysi N. Dbl. og gleymsku J. J. með smádæmi. Af hverju fékk Samband ísl. samvinnufélaga ekki að senda Vilhjádm Þór til Italíu 1935 með R. Tliors, — lieldur varð að skifta mn og senda Jón Árna- son? Hver svifti S. I. S. sjálfs- ákvörðunarréttinum? Og af hverju þorði Jónas frá Hriflu ekki að segja frá þessu þá? ★ Af hverju er áhugasaná »verkamaðurinn« hættur að skrifa í N. Dbl? Fékk hann ekki inn grein um vinnulöggjöfina? ★ Nýjasta uppfindingm hjá Morgunblaðinu er að listi íhalds- ins sé listi konunnar! Hvaða konu? ★ Ekki fátæku húsmœðranna, því á móti þeim liefir íhaldið barist af öllum nuetti, neitað þeim um að fá summxivöl í sveit stuttan tíma, neitað þeim um leikveíli fyrir bömin þeirra, synjað þeim um mœyileg barna- heimfi, neitað að byggja yfir þær sómasamleg hýbýli og þann- ig mætti lengi telja, ★ Máske Mogginn haldi að hús- mæðurnar kjósi íhaldið til að þakka þvi fyrrir álagmnguna á gas-ið, — sem íhaldið hefir selt á 35 aura teningsmeterinn, þeg- ar hægt var að selja það á 25 aura. ernaráðsins er áþreifanleg sönn- un þess að stefna kommúnism- ans um. jafnrétti þjóöanna hefir algerlega sigrað í Sovétrí.kjun- um. I Þjóðernaráðinu eru 409 kommúnistar og 165 utantlokks- menn. Af þingmönnum eru 218 verkamenn, 200 bændur og 156 sýslunarmenn og mentamenn. 464 þingmanna eru karlar, 110 konur. Aldur þingmanna í Þjóð- ernaráðinu er sem hér segir: Yngri en 20 ára: 8, 21—30 ára: 164, 31—40 ára,: 273, 41—50 ára: 102, 51—60 ára: 20, og þar yfir: 7 þingmenn. Frá störfum þingsins verður nánar ,skýrt síðar. 16. jan. 1938. 5. G.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.