Þjóðviljinn - 18.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.01.1938, Blaðsíða 4
ap I\íy/af5ib s§ Vorgleði í Vín Yndisleg Vínarmynd með gleði, lífi. fjörugri músik og mannfagnaði. Aðalhlutverk- in leika: FRANZISKA GAAL, PAUL HöRBIGER og gamla konan ADELE SANDROCK. Úrborglnnt Næturlæknir Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegs- o£ Ingólfsapó- tióki. Utvarpið í dag 19.20 Erindi: Loðdýrarækt, I. (H. J. Hólmjárn ráðunautur). 20.15 Erindi: Alþýðufræðsla umi binddndi (Gunnar M. Magn- úss). 2,0.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Húsmæðratími; Lystar- leysi barna (Katrín Thorodd- sen) læknir). 21.00 Symfóníutónleikar: a) Cellókonsert eftir Dvorák; b) Symfóníu tilbrigði eftir Cesar Frank (plötur). 22.15 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoss og Goðafoss eru í Kaupmannahöfn, Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss er í Rvík. Lagarfoss er á leið t,il Leith frá Kaupmannahöfn. Súðin var á Gjögri kl. 4 í gær. A-listinn er listi alþýðunnar, listi Kommúniteitaflokksins og Al- þýðuflokksins. Starfsstúlknafélagið Sókn heldur fund á miðvikudaginn 19. þ. m, kl. 8*. Héðinn Valdi- marsson flytur erindi, ennfren> ur talar Einar Olgeirsson. Mörg áríðandi mál rædd á, fund- inum. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. jfigrt-votfg^^ Brúarfoss fer á miðvikudagskvöld 19. jan. kl. 10 til Breiðaf jarðar og Vest- f jarða og hingað aftur. Skipið fer héðan 27. jan., um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Dettifoss fer á fimtudagskviöld 20. jan. vestur og norður. þJÓÐVILIINN Rödd frá lesendnnnm; Bréf úp Þingeyjarsýslu 20, desember 1937. |^FTIRFARAIVDI bréf hefir Þjóðviljanum •*"™ borist úr Þingeyjarsýslu. Þótt höfundur grein- arinnar sé í nokkrum atriðum á öðru máli en kom- múnistar, birtir blaðið grein þessa með ánægju. Hér um slóðir var ekki mikil ánægja að eldhúsdagsum- ræðunumi 17. og 18. þ. m. Eitt kom sjkýrast fram í, þeim, að hver flokkur bar öðrum óheil- indi á brýni. Og tiltölulega mest fanst mér bera á, þes,su í ræð- um forsætisráðherra, sem vera mun meirii kappsmaður og dugn aðar, en ræðumaður og hygg- inda. Annað kom og skýrt fram í þessum umræðum, að stjórn- arflokkarnir þokast nú æ lengra og lengra í íhaldsátt frá stefnu- skrám sínum, og loforðum í skattamá.lum. Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra mun -hafa eignast býsma mikil ítök í mönn- um víða um land og fleirum en sínum eiginlegu flokksmönnum, bæði með umbótum á undirbún- ingi fjárlaga, síðan hann tók við því starfi og drengilegum málflutningi. En ekki er laust við, að nokkur skuggi sé aö fa'lla á þessa starfsemi hans og að þar sannist hið fornkveðna, að hver dragi dám. af sánum sessunaut. 1 þá átt fóru þau um- mæli hans í Kveldúlfsmálinu f. á. og ennfremur þau ummæli hans nú í skattamiálumi að ó- færir eða illfærir væru nú orðn- ir hér vegir til hækkunnar beinna skatta. Hann benti á það, að hækkaða skatta á versl- unargróða gætu kaupsýslumenn tekið aftur í hækkuðu vöruverði og er heldur ekki fullur sann- leikur í því. Á vaxtaskatt, verð- hækkunarskatt, skatt á lúxus- bílum og lúxusíbúdum mintist, hann ekki, svo ég tæki eftir. Má um "þetta, segja, að af litlu m,á, manninn marka. Auðséð ór það, að bæði í síldariðjumálum, og sikattamlálum, er Framsókn- arflokkurinn nú mjög að nálg- ast Sjálfstæðisflokkinn og að Eysteinn er ekki ósnortinn af þeirri stefnu. Að Jónas Jónsson nálgist Sjálfsitæðisfbkikinn óð- fluga mun vera að verða alment álit og er að vissu leytii viður- kent, í elidhúsdagisumræðunum, af Ölafi Thors og þeirra ,sam- vinna túlkuð sem drengskapar- sýning andstæðinga í almenn- ingsínauðum. Hefði þetta að vísu litið vel út á ölafs hlið, ef dreng skapur hans, í. umiræðunum, hefði verið jafnmikill og skín- andi í garð andstæðingsins Finns ^ónssonar. — Hinsvegar hafði forsætisráðherra orð á því, að Framsóknarflokkurinn stæði nú allur sem einn maður maður í stjórnmálunum. Og sé það borið saman við sum hans orð í, garð Ólafs Thors, koma fram Hkur til, að einhverskonar íarg muni vera til á vaxandi vin áttu J. J. við Sjálfsstæðisfl. Að hinn gamli uppreisnarhugur Jónasiar sé svo lúinn orðinn, að hann geri engar tilraunir til, að brjótast, undan þesskonar fargi, held ég jsé vafamáil. Eittihvað minnir mig, að Har. Guðm. mintist á það, að lokið myndi vera samei'ningarviðleitni verklýðsflokkanna. Og heyrst hatfa raddir um það, að því myndi fylgja þverrandi fylgi Alþýðuflokksins í aðvífandi bæj arstjórnarkQsningum í. Reykja- vík. Að Kommúnisítaf 1. muni við það vinna, hefi ég lítið heyrt, talað um. En líklegt þykir mér, að hér í Þiilngeyjarsýslum, hnígi undiröldur stjórnmálanna í þá átt, í næstu tíð. Ég heid, að hér verði ekki stöðvað vaxandi frá- hva,rf, frá Framscknarfl., þó hægt f ari, heldur miuni það vaxa æ meira með vaxandi íhalds- semi og áberandi hlutdrægni J. J. Þau litlu ítök, isemi Alþfk á hér í siý,slu, stafa fremur frá jafnaðarisinnu Þingeyinga á fyrstu 'árum K. Þ., en nýrri hreyfingu. Kommúnistahreyf ¦ ingin á hér betur við uppvax- andi æsikulýð, en sta,rf,semi Al- þýðufl. Og til mun það vera um roskna menn, að þeim sýnist eins rétt geta verið, að rétta æskunni örfandi hönd, frá sinni hlið, og hitt, að æskan rétti sína hönd, þeim, ,sem reyndari eru, þó ekki megi síður vel á því faira. a. b. Inga Laxness segir f'rá FRAMH AF 2. SIÐU. Halldór lagði af stað tii Tiflis sama daginn, og ég fór heim- leiðis. Rithöfundafélaigið bauð okkur þangað á, hát,íðahöld, sem haldin voru tii minningar um grúsinska skáldið Rústaveli, en ég gat því miður ekki þegið boð- iS. Skrifar Halldór á ferðalög- um? »Já„ já. Hann skrifar hvar sem hann er niðurkominn. Hann er nú langt kominn n^eð nýju söguna um Ölaf Kárason, og gerði ráð fyrir að koma heim þegar henni væri lokið. Annars skrifar hann vafalaust um Aust- urförina síðar míeir. Til drauma- landsins »Zu neuen Ufern« Efnisrík og hrífandi þýsk talmynd, tekin af UFA- félaginu^ Aðalhlutverkið leikur af, framúrskarandi snild sænska söngkonain ZARAH LEANDER | Börn fá ekki aðgang. Hjónaband Síðastliðinn fimtudag voru gefin saman í hjónaband af full^ trúa lögmanns. Ungfrú Anna Frímannsdóttiir frá Laugalandi og Sigfús Sigmundsson ke»nari. Karlakór Vcrkaiaanua 1. og 2. bassi mæti kl, 8*. Á- ríðandi að allir mætá. A-listinn í Hafnaríirði. Almennup íundup fyrir stuðningsmenn A-listans verður hald- inn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði miðvikudaginn 19. janúar kl.,-8^2 e. h. Umræðuefni: Bæjai'stjói'iiarkosiiiiigariiar Margir ræðumenn. Tilkynning Vegna þess að kaup prentara og bókbindara hefir hækk- að og ýmislegur kostnaður í rekstri fyrirtækjanna. aukist, hækk- ar verðlag á prentun og bókbandsvinnu frá 1. janúar þ. á. um 5 af hundraði. \ Br eiðf ir ðip gamót verður haldið að Hótel Borg, fimtudagiim 20. jan. n. k. Hefst með borðhaldi kl. 7 e. m. Aðgöngumiðar seldir hjá Eyjólfi Jóhannssyni rakara, Bankastræti 12, Hattahúðin, Laugavag 12 og skrifstofu Hotel Borg. Reykjavík 11. janúar 1938. Alþýdujjrentsmiðjan — Brynjólfur Magnússon — Félagsbók- bandið. — Félagsprentsmiðjan. — Guðmundur Gamalíelsson. Herbertsprent. — ísafoldarprentsmiðja h. f. — Pétur G. Guð- mundsson. — Prentsmiðja Ágústs Sigurðssonar. — Prentsmiði- an Edda. — Prentsmiðja Jóns Helgasonar. — Prentsmiðjan Viðey. — Runólfur Guðjónsson. — Steindórsprent. Vikingsprent. Fundur í Oddfellow-húsiuu uppi miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 8,30 síðd. Fundarefni: Héðinn Valdimarsson flytur stutt erindi. Mörg áríðandi félagsmál. Aríðandi að aliar félagskonur mæti. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.