Þjóðviljinn - 20.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.01.1938, Blaðsíða 1
A - LISTINN Laugavegi 7 Sími 4824 3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 20. JAN. 1938 15. lOLUBLAÐ Landsbankiiiii undirbýr sauisteypu- stjórii íhaldsiiis og Framsokiiarflokksms Bankinn viil leyna þ*'í, að skuldir Kveldúlfs séu að nálgast 10 niiljónir! Til þess ad rétta vid gjaldþrotafyrirtækin, Kveldúlf ©g Landsbankann, á að ræna miljónum króna af sjó- mönnum og allri alþýðu og rígbinda yerklýdssam- tökin með rinnulöggjöf. Þjódin vei'ðnr áft sýna þad í bœjarstjórnarkosningniium — með sigri A-listans — aft hún mótmœlir einrædi Lands- bankans og Kveldnlfs og heimtar vinstri stjórn í landinn! FRAMFERÐI LANDSBANKASTJÓRNARINN- AR gagnvart íslensku þjóðinni verður glæpsamlegra með hverju árinu sem líður. Það er ekki nóg með að pessi banki hafi tapað upp undir 20 miljónum króna af þjóðarfé á síðustu tveim áratugum, heldur gerir pessi banki pjóðarinnar, sem á að vera, nú beinlínis samsæri við henni fjandsamleg öfl, til að leiða yfir hana meira tjón, — ef hann aðeins með þvi móti fær dulið fyrir pjóðinni öngpveiti sitt og raunverulegt gjaldþrot. Gjaldeyririnn. Stjórn Landsbankans á g'jalcl- eyrismálunum virðist, eftir framferði bankans,, aðeins hafa eitt markmið: að eyðiíeggja láns- traust landsmanna erlendis. Svo óskammfeilih er sú framkoma Landsbankans að afsegja er- lenda víxla hér, þót,t borgun sé boðin óg gjaldeyrisleyíi Hggi fyrir, að slikar aðgerðir myndu í hvaða öðru landi, þar sem étjórnarvöldin ekki vœru laf- hrœdd við sinn eigin banka, hafa l.eitt til þess, að viðkom- andi bankastjórar væru settir frá. En hér er Landsbanka- stjórunum, ,sem ekkert; hafa sér til ágætis unnið — annað en týna, miljónum úr seðlabanka þjóðarinnar (!!) — látið haldast þetta uppi óátalið. Veðdeildin. Veðdeildin er lokuð enn. Samt á Veðdeildin stórfé hjá Lands- bankanum, en í staðinn fyrir að nota það fé, til að kaupa banka- vaxtabréfin, lánar bankinn vin- um sínum1, okriurunum, þetta fé, svo þeir geti keypt bankavaxta- bréfin með nógu miklumi afíöll- um. Með lokun Veðdeildarinnar og synjun bæjarstjórnaríhalds- ins á að byggja íbúðarhús í stórum stíl hjálpast Landsbank- inn og íhaldið að niieð að halda uppi rándýrri húsaleigu og okri á þeim, sem byggja hús af litl- um efnum, Kveldúlfur. En meðan Landsbankastjóm- in lamar þannig sjálfsbjargar- viðleitni Islendinga, aðstoðar hún því betur sjálfsbjargarvið- leitni Thorsaíranna. Kveldúlfur skuldaði síðasta vor um 6 miljónir króna. Við það mun nú hafa bætst senrhér segir: . 1) T<ap á s'údarlýd. 3/4 af lýsi Kveldúlfs mun vera óselt enn og séu það rúm 4000 tonn, þá mun tajdð vera yfir íOO.000 k\rónur, því vart er það þá minna en 5 £ (110 kr.). á tonn. 2) Tap á togunmum ætti samkvæmit út,reíkningum S. 1. F. að vera yfir^ miljón. —¦ Er þá beint tap Kveldúlfs síðasta FRAMHALD Á 3. SIÐU 8tjórn Chaulemps komin á laggivnav Forsætisráðherrann hefir lýst pví yfir, að hann fylgi stefnu Alpýðufylkingarinnar. LONDON 1 GÆR (FO). Chautemps hefir tekist aö mynda nýja stjórn í Frakklandi. 1 henni eru 18 menn úr ráidi- kal flokknum, einn, óháður vinstriflokksmaður cg einn úr flokki »Republican sosialist uni- on«. Delbos e'r utanríkisráð- herra og Daladier hermálaráo herra. Það athyglisverðasta, við hina nýju stjórn þykir það, að Ronnet, er ekki lengur f jármála- ráðherra. Hann er þó í ráðu- neytinu, án sérstakrar stjórnar- deilda-r, en á að hafa það hlut- verk mieð höndum að samræma starfsemi fjármálaráðuneytis- ins og ríkissjóðs. Jafnaðarmenn hafa ákveðið að styðja, hina- nýju stjárn Chautemps enda hefir hann tilkynt að hann m.uni fyigja stefnu alþýðufylkingar- innar. LONDON I GÆRKV. F.O. Franska stjórnin mun koma saman á fund, á, morgun og leggja sitjefnuskrá sína fyrir báð- ar deildir þingsins á föstudag- inn kemur. Molotoff myndaði nýtt ráðuney ti í gær Litvinoff er áfram utanríkismálafulltrúi. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Á f undi sinum I. dag kaus ' sameinað þing Sovétríkjanna þjóðfulltrúaráð fyrir ríkið. For- seti þjóðfulltrúaráðsihs var kjör inn Molotoff og varaforsetar Tsjúbar og Mikojam. Aðrir með- limir þjóðfulltrúairáðsins eru Wossnesski atvinnumálafulltrúi. Maxim Litvinoff utanríkismála- fulltrúi, Jeshoff innanríkismála- fulltrúi, Vorosjiloff hermála- fulltrúi, Smirnoff flotamálafull- trúi, Kaganovitsj þungaiöjufull trúi og fulltrúi fyrir hetrgagna- iðju. Gilinski matvælafram- leiðslufulltrúi, Svereff fjármál.a- fulltrúi. Smirnoff verslunar- málaful.ltrúi, Rytsjkoff dóms- málafulltrúi, Boldyreff heii- brigðismálafulltrúi, Kaftanoff kenslumálafulltrúi, Tritsjmanof ríkÍBbankastjóri og Vysjinski æðsti saksóknairi. FRÉTTARITARI. MOLOTOFF forseti þjó3ful!trúaráðsins. Afturhaldið missir y£- irráðin í iðnráðinu. m w Þverrandi fylgi íhaldsins meðal iðnaðar- manna. i Pétur G. {Gudmundsson kosinn forseti iðnráðs- ins. Hið nýkjörna iðnráð kom, sam. an á fyrsi'a fund sinn í fyrra- kvöld. Voru mættir nstr 40 full- trúar - með kjö'rbréf frá jafn- mörigum félögum meistara og sveina. Á fundinum, var kosin 5 manna framkvæmdastjórn fyrir iðnráðið. Kosning fór þannig aó Pétulr G. Guðmundsson, fulltrúi Bókbindarafélags Reykjavíkur var kosinn formaður, ennfrem ur voru kosnir Guðmundur Hall dórsson fulltíúi Pientarafélags- ins, Guðbrandur Guðjónsson fulltrúi Sveinafélags, múrara, PÉTUR G. GUÐMUNDSSON Jón Bergsteinsson fulltrúi Múr- arameis^arafélagsins og Einar Gíslason fulltlrúi Málarameist FRAMHALD A 4. SIÐU &

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.