Þjóðviljinn - 20.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.01.1938, Blaðsíða 2
Fimtudaguirínn 20. janúar 1938 ÞJÖÐVILJINN Hvers miimist alpýðan í Reykjavik 30. janúar næstk.? Verkamaður skýrir frá viðhorfi sínutil bæjarstjórnarmeirihlutans Föstud. 14. jan. birtist, grein í Morgunbl. er þeir nefna: »Skiln ingsleysi valdhafanna gagnvart útgerðinni og fjandskapur þeirra gegn hita,veitunni«.Grein- in endar með feitletruðum áskor unum t'l okkar verkamannanna um að standa nú fast .saman og tryggja »stéttarbræðír.um« okk- ar Guðmundi Ásbjömssyni, Kobba Möller, Bjarna Ben. og fleiri slíkum áframhaldandi meirihluta í bæjarstjórn. Ég ætla nú sem, einn af hinum mörgu og fátæku verkamönnum í þessumi bæ, áður en ég svara áskoruninni, að athuga hvers sé að miinnast og nvað sé það þá, sem helst skal í minningu geym,a. Og einn.ig a leyfa mér að spyrja: Til hvers eigum, við, greyin mín, að kjósa, ykkur í bæjarstjórn? Eigum við kanske að gera það í þakkarskyni fyrir kylfuhöggin cg blóð okkar sem tann á götunum í kringum Góð- templarahúsið 9. nóv. 1932? Eða kanske f þakkarskyni fyrir ykk- ar 8 íhaldskrumlur, sem. feldu í hitteðfyrra 1 dags swrmrfrí sent verkamennirnir er hjá, bænum vinna fóru frarn á að þeir fengju? Eða máske íyrir »,stækk un« skýlsins við • höfnina? Kannske við eigum líka að kjósa ykkur fyrir sparsem.'na á fénu sem áætlað er á fjárhagsáætlur. bæjarilns til atvinnubóta en þið aldrei notið til fulls þó við göng- um atvinnulausir í hundraða tali? Finst ykkur ekki sanngjart að alþýðan á Grím,sstaðaholti og i Skerjafilrði kjósi ykkur í bæjar- stjórn af því þið eruð búnir að hafa í 2 ár á fjárhagsáætlun bæjariíns skólabyggingu fyrir þessa staði? En ég skal bara segja ykkur að alþýðan á þe,ss • um stöðum eins og annarsstaðar er bæði heiðarleg og hreinskilin, og mér er nær að halda að hún kjósi. ykkur fremur ef þið lofuð- uð henni að taka skólabygging- una út af fjárhagsáætjuninni. Og hvað segið þið svo við æsk una? Þið segið bara, öll æskan kýs C-listann og me'ra ekki. Þao er líka alveg rétt. Þið skuluð eins og hingað til steinþegja, í Mogganum um, gagnfræðaskóla- bygginguna og láta æskuna ekki vita neitt, um það að sú bygging er búin að vera á fjárhagsáætl- un bæjarins í 3 á.r og þið hafið altaf svikist um. að láta fram,- kvæma bygginguna, og þið skul- uð ekkert minnast á þá mein- ingu ykka.r að æskunni sé ætl uð þegnskylduvinna, ef þið kom- ist, í meirihluta í bæjarstjórn. Þá kemur nú spursmálið um sjómennina. Hvað ætlið þið að segja við þá? Nú eru þeir með kauphækkunarsuðu enn þá einu sinni, og þó þiö segið þeim að útgerðin, borgi sig ekki, þá bara ansa þeir ekki. Ég skal nefilega segja ykkur eitþ það er komin einhver bölvuð þrjósika í sjó- mennina. Þeir eru farniir að sjá hvað mikið semi þeir sfrita og þó þeir fái nú alt sitt kaup útborg- að þá verða þeir að búa í rökum og idimmum, kjallaraholum, og neita sér um, alt sem heitir að Iáta sér líða vel, sem þeim í barnaskap sínum finst, en ykk- ur ekki, að þeir ættiu skilið. Svo er líka annað sem. þeir eru mik- ið farnir að fetta fingur út í og vekur afskaplega, óánægju. Það eru þessar lúxusvillur sem þið búið í, þessir lúxusbílar sem þið akið í, og þessi lúxusferðalög, sem þið svo ofti eruð í. Eg skal segja ykkur eins og er a.ð ég hefi heyrt margan sjómann segja þes,sar setningar berum' orðum. Þessi helvíti (þá, meina þeir ykkur) sem altaf eru í eilíf- um siglingum. og hafa til um- ráða 20 herbergja villur upþ- mubleraðar, þykjast altaf vera að tapa, og bölsótast yfir hverrí réttlætiskröfu okkar sem sköp- um. þennan auð, þei‘r skulu ein hverntíma fá ærlega, á kjaftinn (þá meina þeir líka ykkur). Ég er ekki að segja að þetta sé neitt skemtilegt, en. svona. er það. Núna ti. d. þegar þið látiö togarana sigla rétt, áður en þeir áttu að f,á kauphækkun, það bætir ekki úr skák. Þeir viður- kenna máske sumir að það hafi verið sniðuigt, en þeir vita hvað þið meinið. Og þó að hásetarnir á Arinbirni hafi þagað yfir stroki, skipsins úr höfn, þá kem- ur það ekki t,il af góðu. Enginn þeirra, hefir þorað að segja frá því af ótta við atvinnumissir. Þar duttu sjómenn eins og öll alþýða þessa lands ofan á. sjálfa meininguna í þeirri setningu sem þið notið svo mikið. Frjálsir menn í frjálsu landi. Þá langar mig að spyrja, Af hyerju eiga allar konur að kjósa C-listann, þessi viska datt ofan í kollinn á ykkur um daginn. Eiga, alþýðu konur í þessum, bæ að þakka ykk ur barnaheimilin, barnaleikvell ina, og steinlögðu strætin í kring um villurnar sínar? Eiga garnal- mennin í þessurn bæ ekki að kjósa C-listann fyrir þá, 0,80 au. sem þið skamtið þeimi á d,ag, sem til ykkar leita? Alt. annað væri náttúrlega hrópandi synd fyrir annan eins lúxus, 0,80 á hverjum degi. Á eftir þessum ispurningum »Á þessu stigi hins alþjóðlega sam- lífs, er til staðar ein óhrekjandi stað- reynd viðvlkjandi Rússlandi, sem all- ir mentaðir, heiðarlegix menn verða að viðurkenna, Pessi staðreynd er, a.ð Rússland — sem kannske eftir eitt eða tvö ár, kemur til með að verða voldugasta ríki veraldarinnar — er sterkasta A-li§tmn er Hsti alþýðimnar Þeir, sem hann styðja, ganga til baráttu fyrir a,t- vinnu og brauði. handa verkalýðnum,, fyrir rétt- indumi og frelsi fólksins. C- og B-Iistinn eru listar Kveldídfs og Landsbankans, listar fjármálaóreiðunnar og fjárglæfranna, listar mannanna, sem vilja fé- fletta þjóðina, t,il ágóða fyrir litla ldíku braskara. mu,n ég sem, einn af hinum mörgu verkamönnum hér svara áskofun ykkar á, þessa leið og býst við að öll alþýða þessa bæj- ar taka undir. Burt með íhaldið úr bæjar- stjórn Rvíkur. Vinnum djörf og einhuga að sigri A-listans. Har- aldut Guðmundsson ráðherra skal í bæjarstjórn. Kjósum. öll A-LIST A N N. E, A. friðarríki heimsins. I’að hefir engar ástæður til styrj- aldar, og mun a.ldrei fara, I styrjöld. ef aðrar þjóðir ekki ráðast á það, og lofa eðlilegum og menningarlegum samböndum að þróast milli, sín og þeirra. — Ef stórVeldi Vestur-Evrópu samþykkja æsingapólitik fasistaríkj- anna, og gera hana a,ð sameiginlegum málstað, með slagorð eins og: »Bolsé- vikkahættan«, þá er framundan hat- ur og’ blóðbað. Ef við erum ekki menn ti.l að hailda við stjórnmála- og menningar- legum samböndum við Sovétrikin, flækjumst vér inn í þá spillingar- pólitík, sem fyrir skömmu síöan, svo vendilega, var útbásúnuð í Niirn- berg«. Sir Xormaim Angeli- • • Klæðskerinn: Hvenær ætlið þér að greiða mér skuldina? Rithöfundurinn: Pé skuluð fá pen- ingana undireins, þegar ég fæ rit- launin, hjá útgefandanum, ef hann kaupir söguna, sem ég ætla að skrifa. Ég byrja, á henni jafnskjótt og ég dett ofaná eitthvert hæíilegt efni. • • »Hann mun verai vel innrættur og trúaður þessi piltur, sem þú ætlar að eiga, Katrin mín«. »Og ekki veit ég annað, prestur minn. Hartn segist reyndar ekki trúa á fjandann, en ég er óhrædd, það lag- ast með tímamum; því að svona var hann Þórður minn sálugi, fyrri mað- urinn minn, og það segi ég yður satt, a.ð við vorum ekki búin að vera sam- an meira en hálft missiri þegar hann var farinn a,ð trúa á fjandann eins vel og þér, prestur minn góður, og vænti ég yður þyki nú mikið sagt, blessaður«. Svarta liöndin. Þjóðviljinn hef'ir nokkrum sinnum flett rækilega ofan af starfsemi nasistanna þýsku hér á landi, yfirgangi þeirra og hót- unum við þá, er ekki hafa vilj- að lúta morðtólamenningu Hitl- ers og Göriings. Afhjúpanir þess- a,r hafa vakið mikla eftirtekt al- mennings, enda þótt stjórnar- völdin hafi emiþá ekki tialið á- stæðu fyrir hendi til að taka í, taumana, sem þó myndi þegar hafa verið gert í hverju öðru landi. Þau hafa ennþá ekki tal- ið hættu búna sjálfstæði lands- ins, þótt vitað ,sé, að þýskir teiðangrar liafa verið hér undanfarin sum- ur til að mæla upp lending- arstaði á sjó og landi fyrir fhcgvélair og herskip, t. d. Kleifarvatn, sandflákana á Reykjarnesi, Sandskeiðið og tiafnarstæöi 'úti um land og til þess að Ijósmynda alla strandiengjuna. og borið því við, að hér væri um »vísindalega sta,rfsemi« að ræða. — Aimenningi er ku,nn- ugt, að nasi,stastjórjún lítur girndaraugum, til Islands vegna feitmetis- og annara matvæla- auðæfa landsins, sem yrðu herveldi Hitlers til ómet- anlegs gagns á ófriðartímum. Stjórnarvöld landsins hafa ekki fáírast um hinar tíðu »kurteisis- heimsókn,ir« þýskra herskipa síðustiu. árin, né þau stórkostlegu laigabrot, sem framin hafa verio í sambandi við þær, a,uk þess, sem grunur liggur á því, að vopnum hafi uerið sniyglaö hér á land úr þýskum skip- um síðastliðið sumar, svo þýskir nasistar búsettir hér á landi og skutulsveinar Hitlers innbornir, gætu ver- ið reiðubúnir að grípa til vopna þegar Hitler hug- kvæmist aö senda ivingaö lier manns til að frelsa hino y>arisku« Islendinga úr »klóm marxismans«, ein-s og á Spáni. Vera mætti að einhverjum kynni þá að þykja þrengra fyrir dyrum sínum, en Einari Þver- æingi óiraði fyrjr, er hann vildi ekki láta af hendi Grímsey forð- um. Stjórnarvöld landsins ,ha,fa lát ið sér isærna, að leyfa hér land- vist umboðsmanni Hitlers, slátr- aranurn Hendng, »Stut,zpunkt- leit,er« ,á Islandi, þótt vitað sé að hann hefir með hótwium sínum hrotið freklega ís- le'nsk hegningarlög og sýnt þarmeð lítilsvirðingu lúnni fullvalda íslensku þjóð, sem ekki óskar eftir neinum ag- entum blóðstjórnarmnar í Berlín. Einnig m.á það merkilegt heita að íslenskur kaupmaður eins og Tómas Jónsson verður enn að teljast, skuli láta sér sæma, að hafa, slíkan mann í þjónustu sinni og sýna alþýðu m,a,n,na með því hina megnustu ltíilsvií'ðingu, Ihaldið hefir undanfarið reynt að stiniga almenningi svefnþorn útaf sambandi sínu við hina ís- lensku flugumenn nastistanna, þá kumpána Öskar Halldórsson, Knút Arngrímsson og Pál frá Þverá og gengur nú til kosn- inga' í t.veim. deildum, C-deild og D-cleild, þótt vitað sé, að þetta eru alt viidarvinir íhaldsins, enda hefir Morgunblaðsliðið og enda öll Breiðfylkingin tekiö á- kveðna afstöðu með hermdar- verkum fasistanna á, Spáni, í Abessiníu og heima fyirir, en dót ið bregður nú yfir sig saklevsis- hjúp iýðræðis og ætlar sér með því að blekkja kjósendur sína fyrir kosningarnar — ekki svo aðskilja, að Valtý og Pétri borg- arstjóra, hafi fundist svindlara- ferill Öskars Halldóirsisonar of kámugur — þeir hræðasti e,in- göngu andstygð fólksins á fas- isimanum, og þora því ekki að látia barsmíðaliiðið »troða upp« á sína ábyrgð. Hugsjónir íhalds- ins eru þó hinar sömu og verið hafa, hinar sömu, sem fram koma í biblíu Ihaldsins, ritverki Knúts um, Þýskaland, sem bæði Mbl. og Vísiir keptust um aö vegsama, enda er þessi afdank- aði klerlmr og átrúnaðargoð í- haldsim fy.rsti meðmœlandi D- d,eildar íhaldsins, og kona hans í þriðja sæti iistans. Starfsað- feroirpar eru vitanlega hinar sömu og þegar Mbl.. þótti hraust lega af sér vikið, er launsáturs- menn réðust úr skúmaskotum um, hánótt að varnairlausum manni. Ein af hetjum þessum er líka á lista D-deildarinnar. Þet.ta herbragð íhaldsins virðist í fljótu bragði vitiurlegt og væn- legt til atkvæða,, en íslenskir mmn, dru ekki svo heillum, horfn ir, að þeir láti blekkjast af fag- urgala íhaldsins nú við þessar kosningar. Framundan er bar- átfa same,inaótar alþýðu á Is- landi gegn erlendu kúgunarvaldi og umboðsmönnum þess. Fram- undan er barátta gegn þeim mönnum, sem hneppa vilja öll samtök íslenskrar alþýðu í fjötra, eftiír þýskri fyrirmynd, barátta gegn bóikabrennum, iaunmiorðum, eitiurgasi og böð- ulsexi Hitlers. Sameinuð alþýðan ein getur sigrað í þeinri baráttu, sem nú er hafin gegn svörtu höndinm, þeirri sem nú teygir klær sínar til Islands bygðar. H,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.