Þjóðviljinn - 22.01.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 22.01.1938, Page 1
A - LISTINN Langavegi 7 Sími 4824 3. ARGANGUR LAUGARDAGINN 22. JAN. 1938 17. TOLUBLAÐ Stj órnarherinn er að umkringja Huesca. Aðeins 2700 metra ræma tengir borgina við stöðvar uppreisnarmanna KORT AF NORÐUR-SPÁNI Huesca er nálegamitt á milli Saragossa (Zarayoza) og Jaca. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV TILKYNNINGU frá Barcelona segir spanska stjórnin að hersveitir hennar séu í þann vegin .að umkringja Huesca. Aðeins 2700 metra landræma lengir enn borgina við landssvæði uppreisnarmanna. Stjórnarherinn hefir á sínu walcli vegina fr,á Huesca til Sara- gossa, Brida cg Jaca. Forvarða- :sveitir stjórnarinnar ha,fa tekio kirkjugaröinn í Huesca, sem er fyrir sunnan borgina, en þar höfðu uppreisnarmenn komiö fyrir herstcðvum sínum. Her- sveitir uppreisnarmanna, sem þar höfðu bækistöð sína, hafa hörfað undan a, flót.ta eða gefið sig' á vald stjórnarhernum. Ilundrað flugvélar tóku alls þátt í loftorustunum viðTeruel á dögunum og mistu uppreisnar- ,menn í þeirri viðureign 9 flug- vélar, en stjórnin 4. FRETTARITARI. LONDON I GÆRKV. F.O. Breskt skip hefir tilkynt, að það hafi séð kafbát gera árás á tundurspilli í vestanverðu Mið- jarðarhafi í gær. Franskur tund urspillir er farinn þangað til þess að rannsaka málið. Fulltrúaráðið $am> þykkir málcfnasamu- iug verklýðsf'Ioltk- anna. £ FUNDI fulltrúaráðs verk lýðsfélaganna í gær- kveldi var málefnasamningur verklýðsflokkanna, samþykt- ur m.eð 37 atkv. gegn 19. sl Ræða uin utauríkismál. Þjóðfulltrúalisti Molotoffs samþyktur einróma. EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Þingslitafundurinn í Samein- uðu þingi varð að mikilfenglegri traustsyfirlýsingu f.il ríkis- stjórnarinnar. Molotoff hélt ræðu og svaraði þar þeirri gagnrýni, er fram hafði komið á hendur einstökum þjóðfulltrúum. Um utanríkis- málin sagði hann m, a. eftirfar- undi: »Það hef'ir sýnt sig í Sovét ríkjunum að þar ei u óþarflega margir erlendir konsúlar, og það frá ríkjum, sem ekki á nokkurn háti, eiga s.kilið að þeim sér gert hæri’a undir höfði en öðrum. Það er ein.nig rétt hjá þing- manninum, að sumir þessara konsúla hafa farið la.ngt út yfir þau takmörk, sem starfi þeirra eru sett', meir að segja tekið þátt í og stjórnað njósnum og hermd- arverkum. Ráðstafanir gegn slíku athæfi haf'a þegar verið gerðar, tveimur japönskum kon- súlötum - - í Odessa og Novosi- birsk — verið lokað, enníremur FRAMH. 2. SIÐU. r -m w Ihaldsmeim YÍlja ekkert lán til hitaveitnimar. Bæjarstjórnarmeirihlutíiiii fellir tillögu um aö leitad verði eftir nvjti láni, eu horgar- sfjóri játar að ekkert lán sé enn fengið. Framkvæmd hitaveitunnar velíur á sigri A-listans. 0 R G U N B L A Ð IÐ fer af stað í gær og reynir að telja bæjarbúum trú nm, að alt sé í stakasta lagi með hitaveitu- lánið og að verkið muni hefjast innan skamms. Byggir blaðið petta sennilega á peim ummælum Péturs Halldórssonar á bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld, að ekkert fé sé íengið og alt sé i óvissu um afdrif hitaveitunnar. Bæjarstjórnarmeirihlutinn vill ekki leita fyrir sér um annað lán. Á bæjarstjórnarfundinum • í fyrrakvöld var hitaveitumálið enn. sem fyr aðalviðfangsofni fundarins: Stefán Jóhann Stefá.ns,son hafði framsögu í málinu og spurðist fyrir um hvað fram- kvæm.dum hitaveitunnar liði og hverjar líkur væru á því að lán fengist í Engtandi, ein-> og borg- arstjórinn lét í veðri vaka, er han.n kom heim úr .‘ör sinni til London. Pétur Hatldórsson fór unclan í flæmingi, gaf lodin svör. Taldi hann líkur t.il þess að lánið feng- ist, en ræða hans bar öll vitini um, a.ð ennþá tr langt frá því aö það sé fengið og alt. í lausu lofti ,um framk'iæmd málsins. Þegar hér var komið har Jón Axel Pétursson fram eftirfar- andi tillögu: »Með því aö enn er ekkert vit- að, með livaða kjörum lán tþ lvitaveitunnar, er vilyrði fékkst■ fyrir í Engiandi, verður og að vafi leikur á því, að lánið yfir- leitt fáist, þá samþykkir bœjar- stjórn að fela bæjarráði að leita nú þegar eftir láni annarsstað- ar, svo að framkvœmdir geti hafist ldð fijrsta«. Tillaga þessi var felcl með ötl um atkvæðum íhaldsins —- 8 ao tölu — gegn 7. Það er augljósþ, að ennþá hefir íhaldið ekki fengið neiti lán í Englandi og hefir litlar eða enga.r vonir um að fá. þa'r fé til hitaveitunnar. Hinsvegar v-ill það ekki leita fyrir sér um l.án annarastaðar. Þetta verður ekki skilið á annan veg en þann, að íhaldið vill enga hitaveitiu og ekkert f.é til hennar fá. Það vill aðeiais halda bæjarhúum. »uppi á snakki« um hitaveitu og lá,n til framkvæmda fram yfir kosning- ar og slá þá striki yfir öll stóru orðin. Morgunblaðið var að skruma af því í gærmorgun, að hita- veitulánið mundi fást, og fram- kvæmdir mundu vera skamt undan. En af því sem áður er sagt er hér aðeins um venjuleg’- an Morgunblaðss,annleika. að ræða. Þeir menn, sem: málinu ættu að vera kunnugasfir eins og borgarstjórinn, neyðast ti! þess að yiðurkenna að ekkert lán sé fyrir hendi. íhaldið hefir svikið í hita- veitumálinu og ætlaði sér aldrei annað að gera. Ef það kemst í meirihluta, við bæjarstjórnar- kosningarnar, heldur það áfram að svíkja. Skilyrðið fyrir því, að hitaveitan verði framkvæmd er sigur A listans. KJÖSIÐ A-list- ann. Franska sfjórnin ætiai* ad halda íast viö utaiiFÍkispóIitík sína og Þjóöabandalagiö. LONDON I GÆRKV. F.Ú. Chautemps, og Daladier lásu up]3 yfirlýsing’u um stefnu hinn,- ar nýju stjórnar í Frakklandi, í efri og neðri málstofum þings- ins í dag, og var yfirlýsingunni vel tekið í báðum deildum. Fyrst voru rifjuð upp tildrögin að falli fyrri stjórnar og skýrt frá því, un.dir hvaða kiri.ngumstæðum. hin nýja stjórn var mynduð, og því- næst, var skorað á þjóðina að sameinast í baráttunni fyrir vel- megun og friði á sviði atvinnu málanna. Stjórnin telur það miklu máli skifta, að fjárlögin séu tekju- hallalaus og að þriggjaveldasátt- málinn um gjaldeyrismál sé ekki rofinn. Stjórnin, lýsi’r yfit stuðn ingi sínum við Þjóðahandalagið, og viináttu sinni við Brét.a, en segist: fús til þess að tiaka hönd- um saman við sérhverja þjéo um eflingu friða'rins. Þá ei sagt, að landvarnamálin muni verða endurskipulögð. Meðal nýrra frumvai’pa, .sem DALADIER minst er á, í stjómaryfirlýsing- unni er frumvarp það um vinnu- ’löggjöf sem Chautemps: hefir 'lagt ,sig niður við að semja, og sem. hann hafði boðið hæöi at- vinnurejkendum og verklýðsfull- trúum að ræða, við sig áður en fy'r.ri sfjórn h.an,s féll. Gamelin hershöfðingi hefir með stjórnartilskipun verið gerð ur að forjnanni landvarnaráös.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.