Þjóðviljinn - 22.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Laugardagurinn 22. jan. 1938. 30. janúar mnn hin liigggTÓna hönd al- pýðunnar afmá veld íhaldsins yfir Reykj avikurbæ. Ef A-Iistinn fær 8000 atkv., en íhaldið 9000, — sem sé missir rúm 1000 til A-listans þá er íhaldið komið í minnihluta. Ef A-listinn fær 8500 atkvæði og íhaldið minna, eða missir yfir 1500 1,il A-listians — og Framsókn kem,ur ekki Jónasi að -— þá er alþýðan komin í nieirihluta. ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ SIGRA ÍHALDIÐ, ÞEGAR ALÞÝÐ- AN ER SAMTAKA! pJÓOVILJINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Rltstjóri; Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald & mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Sameinaðri er al- pýðunni enginn sig- ur um megn. Það þarf ekki lengi að fletta. íhaldsblöðunum, Morgunblaðinu og' Vísi til þe,ss að ,sjá að nokk- ur uggur er í Sjálfstæðisílokkn- um. um úrslit kosninganna. Fálmið í allri málsókn íhaldsins sýnir, að þao óttast alvarlégan kosningaósigur og hræðist að missa meirihluta sinn í bæjar- stjórninni. Ihaldið veit, að með slíkum ó- sigri hefir það tapað sterkasta vígi sínu, og því valdasviði, sem það hefir íyrst og fremst bygt á. Öll önnur völd sín í landinu un.d- anfarinn áratug, Af ótta við kosningaósigur hefir íhaldið horfið frá því að ræða bæjar- málin á grundvelli staðreynda, en æpir í þess stað eins og fáráo- lingur. Flóttinn er þegar brost- inn í lið þess. Ef miðað er við kosningarnar í sumar, þá er það að vísu mik- ið átak, sem þarf til þess að hrinda völdum íhaldsins. En hér kemur margt til greina, sem breytir þeim niðurstöðum íhald- inu í óhag við þessar kosningar. Samfylking verklýðsflokkanna hefir vakið nýjar vonir í hugum almennings um að' hægt sé að sigrast á íhaidinu. Fjöldi manna sem varð lýðskrumi íhaldsins að bráo í, vor hefir nú áttað sig á því, sem er að gerast, og horfið frá villu siíns vegar. Þá má heldur ekki gleyma því, að svo illa, sem íhaldið er kynt í lands- málumi er það enn ver kynt í. bæjarmálum, og bæjarmálin blasa við hverjum einasta kjós- anda og snerta hann nánar en landsmálitn. Stjórnarandstaða í- haldsins á landsmálasviðinu gaf því tækifæri til ótakmarkaðs. skrums og lýðblekkinga. Stjórn- araðstaða íhaldsins í bæjarmái- um gefur því ekki færi á öðru en að lúpast niður undan þunga gagnrýninnar. Við vetrarkosn- ingar á. íhaldið erfiðara með að smala hverskonar fáráðlingum og bjálfum á kjörstað, en slíkt fólk er ekki lítili hluti af mála- liði íhaldsins. En höfuðatriðió er hin nýja og eílda. sókn verklýðsflokk- anna,, sem nú gengur eins og stormsveipur um bæinn. Verk- lýðsflokkarnir þurfa að vinna rúm þúsund atkvæði írá íhald- inu til þess að það komist í hreinan minni liluta í bænum, og það jafnvel þó að Guðm. Ber.ediktsson sn;ali Klepp til Það kemur mönnum fyrir sjónir sem einkennileg tilviljun, en um leið hörmuleg staðreynd að afturhaldsdraugurinn, sem drotnað hefir í. ]>essu bæjarfé- lagi, skuli hafa náð hundrað og fim.tíu ára aldri, þegar alþýðan, sem barist hefir við hann allan því að láta járnhæla sína dynja á þekjunni, þegar hún ætlaði að hrista af. sér slen.ið og njsa til dáða. Hann hefir leyft, henni að afla bjargar í bú sitt. með því skilyrði að hún afhenti honum ljónspartinn við bæjardyrnar. Reykvísk alþýða hefit séð börn sín veslast upp, fara. alls á mis, sem vænlegt, var til þroska, ein- ungis vegna þess að vofa aftur- haldsins leyfði þeim aðeins að horfa á sólina og vorið gegnum þröngan, aurdrifinn skjá kots eða kjallara. Þessi aíturgengni óvættur íslenskra hungurtíma hafði hrifsað til s.ín ráðitn yfir vinnunni, brauðinu, húsnæðinu, menningartækjunum, í einu orði sagt yfir líf&möguleikum alþýð- unnar. Sú saga, er skráð yrði um Reykjavík alþýðunnar í hundrað og fimtíu ár, yrði áreiðanlega með öðrum blæ, heldur en myndabók biskupsiins, er kom •út hér á dögunumt. Sjáið muninn, hvílíkar fram- farir, »hvert fátækt hreysi höll til síðasta atkvæðis. Ef hiægt væri að reikna með fulltrúa B-lista.ns, Jónasi Jóns- syni, sern, vinstri inanni, væri þessi sigur nógu mikill til þes,s að mynda vinstri baijarstjórn í Reykiavík. En daður Jónasar við íhaidið sýnir að alþýðan og frjálslyndir millistéttamenn verða a,ð setja markið nokkru hærra, svo að listi alþýðunnar komist í lireinan meirihluta. All - iir, semi vilja vinstri bæjar- stjórn í Reykjavík verða að kjósa Á-listarm. Bæti A-listinn við sig rúmum 1500 atkvæðum þannig að íhaldið tapi 1500 atkvæðum. yfir til A-listans og Framsókn komi c-ngum manni að, þá er meiri hluti alþýðunn- ar að fullu trygður. Þetta er í raun og veru ekki gífurlega hátt mark, en alþýðan verður að lyfta þessu átaki og enginn.efast um. að henni hepn- ist; það sameinaðri. nú er«, hrópar íhaldsdraugurinn úr dálkum Morgunblaðsins. Og þeir sem trúgjarnir eru geta, haldið að íbúárnir i auðhverf- um Reykjavíkur hafi bygt þau sjálfir, þar eru engin, spor, eng- hvert gómfar, sópað hvert, s.por og að lokum horfið sjálf á braut. eins og úrkastið, ruslið, sem ekki var hægt að nota. Og daginn eftir segja blöð villuhverfanna: Þetta eru okkar verk »íhaldsins«. Munurinn á Reykjavík í dag og fyrir 150 árum er sá að reyk- víska, alþýðan hefir síðan bygt landi sínu höfuðborg, fögur hús og fagrar götur — sex kyn- slóðir hafa lifað og dáið við þessa nýsköpun, en á.rangur al- þýðunnar er fólginn í þeiryi breytingu að í stað t,uga, búa" þúsundir aHsleysingja í þe-ssum bæ. Rakar, niðurgrafnar kjall- araíbúðir urðu arftakar moldar- kofanna. Skorturinn er óbreytt- ur, sulturinn ber samia svip hvort sem hann, þjáir fólk 18., 19., eoa 20. aldar. En viðhorf alþýðunnar til íhaldsdraugsins eru breytt, hún hræðist, hann ekki framar, því síður ber hún lotningu fyrir hon- um. Alþýðan hefii’ í baráttu og I reynslu áranna eignast samtök, ■sem hafa stælt vilja hennar og þor. Þessi samtök hafa beint henni brautina í sókn og vörn. Og nú, á hálfrar annarar aldar afmæli reykvíska afturhaldsins gengur alþýðan fram til stærsta átaks, sem hún hefir ráðist í: að steypa íhaldinn af stóli, að kveða niður drauginn, sem hreiðrað hefir um sig á bæjar- burst hennar. Og út, í þessa, úrslitahríð geng- ur alþýðan sigurviss, í trausti þess að hin nýja aðferð, hið nýja vopn — samfylkingin, -— verði íslensku íhaldi jafn skeinuhætt og það hefir reynst. erlendu aft- urhalcli -— sem flutt hefir morð- sveitir sínar milli landa til varn- ar. — 1 trausti þess að samein- uð cdþýtía vinni úrlifcas.igurinn yfir íhaldinu, er baráttan háð. En því aðeins ber alþýðan sig- ur úr býtum í þessu áhlaupi sínu að hver kommúnisti, hver Al- þýðuflokksmaður geri skyldu sína. Það eru Iiessar greinar á stofni alþýöusamtaka.nna, s,em vaxið hafa sundur og nú eru að fléttast. sarnan á ný til sameig- inlegs þroska, — það eru I>essar forvarþasveitir, sem eiga að skipa alþýðunni að baki sér í þessum kosningum og stjórna sóikn hennar á vígi afturhalds in,s. 30. janúar skulu yiðhorfin breytastj Mennirnir, sem .hafa bygt, höggið og fágað götur, hús og garða burgeteastéttarinnar eiga ekki framar að loknu verki, að hverfa heim í loftillar og heilsu spillandi íbúðir verkamanna- hverfanna. Þeir skulu stjórna bænum fyrir sig og sifct fólk.' 30. janúar verður hin sigg- gróna hönd reykvísku alþýðunn- ar lögð á. herðar íhaldinu. Þessi hönd, s.em titrað hefir' af kulda : hreysi sínu, eigrað hefir verk- laus á mölinni, fálmað hefir eft- ir brauði, sem, ekki var til — þessi hönd, ,sem bygt, hefir Reykjavík og á Reykjavík — hún mun yeröa svo þung, er hún beitir allri þeirri orku, sem. nú hefir sam,einast í aflfcaug henn- ar — að íhaldið sk-al kikna. St. A - listiim Kosningaskpif stofa A-listans Laugaveg 7. Sími 4824. er opin frá 10 árd. til 10 síðd. Andstæðingar íhaldsins eru beðnir uð gefa sig fram til vinnu og taka söfnunarlista. Kjörskrá liggur frammi. Laugaveg 7. Sími 4824. Kvenfélag A1 þýðtif 1 okksins lieldin* almennan kvennaíund fyrir allar stuðningskonur A-lista,ns í alþýðuhúsinu Iðnó, sunnudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Margar ræðukonur, þar á meðal efsti fulltrúi kvenna á A-listanum. Ennfremur taka t,il máls á fundinum Har- aldur Guðmundsson ráðherra og Einar Olgeirsson, rit- stjórj. Ým,s s.kemtiatriði verða á milli i-æðanna, söngur og fleira. Inngangur kostar 25 aura. Aðgöngumiðar seldir við innganinn. Konur fjölmennið stundvíslega. STJÖRNIN Kjjósid A-IistannI þennan tíma, súndruð, marg- skift, tvískift — verður á eití sáfct um aðferðina við að kveða hann niður. Þaðer löng raunasaga hvernig þessum höfuðóvini alþýðunnar hefir tekist að hafa öll ráð henn- ar í hendi sér. Hann hefir hald- ið henni hræddri og kúgaðri með in fingraför alþýðunnar. En þeir, sem eignast, hafa, efann á »sa,nnindum« íhaldsins vita að auðstéttín, kom. í þessi hverfi þegar alþýðan fór, að síðasta hönidiln, sem lögð var á fullsköp- un þessara mannvirkja var hönd verkamannsins, meistarans, er máir út sitt eigið nafn. Þannig hefir alþýðan í Reykjavík sjálf þurkað burt öll sín tákn, fægt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.