Þjóðviljinn - 23.01.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 23.01.1938, Page 1
 A - LISTINN Langavegt7 Sími 4824 3. ARGANGUR SUNNUDAGINN 23. JAN. 1938 18. TOLUBLAÐ Hvad vepdar j gei at — el 1 ai iþýdan nær meirihlnta I kc >siii ÍMgnnam í Reykj avik ? Yerklýðsflokkarxiir samþykkja sam- eiginlega starfsskrá í bæjarmálum. Framkyæmd henuar þýðir sérstakftega at- viiinuaukiiiffi^u og aukiffi réttiudi alþýdunuar. tO AMNINGAR hafa nú náðst á milli verklýðsflokkanna um starfsskrá í bæjarmálefnum Reykjavíkur, ef þeir fá meirihlutaaðstöðu eftir kosniugar. Hafist verður handa um framkvæmd hitaveitunnar, byggingu íbúðarhúsa í «tórum stíl og gatnagerð. Bœjarút- gerð verði komið á og um leið létt gjöldum af einkaút- gerðinni. Auknar opinberar framkvæmdir til þess að bæta úr atvinnuleysinu. Lækka skal verð á gasi og rafmagni og gerðar tilraunir um aukningu rafmagnsnotkunar til iðnaðar Bærinn reki barna- og elliheimili, og Sjúkrasamiag Reykjavíkur taki lyfjaverslunina í sínar hendur. Bærinn komi upp menningarmiðstöð fyrir æskuua, bæti skilyrði til fræðslu og líkamsmenningar og taki rekstur kvikmynda- húsa í sínar hendur. Starfsskráin er eftirfarandi: I. Atvinnumál og verk- legar framkvæmdir. 1. Bygging íbúðarhúsa. Bærinn láti reisa alt að 100 1—3 herbergja íbúðir, á ári á kjörtímabilinu, og skulu þær ■seldar bæjarbúum á leigu með kostnaðarverði. 2. Hitaveitan. Hafist verði handa þegar á þessum vetri u,m f,ram.kvæmd hitaveitunnar. Byrjað verði á því að undirbúa cg leg’gja leiðsl- ur innanbæjar- og jafnframt, Jiraðað rannsóknum á því, á hvern hátt tiltækilegt sé að fá nægilegt hitamagn, til þess að hita allan bæinn. 3. Opinb&rar byggmgar. Á kjörtímabilinu verði m.. a. reistar þessar opinberar bygg- ingar: Ráðhús, gagnfræðaskóli, iíðnskóli, barnaskólar cg barna- heimili. •. ,■% M. Gatnagerð og skipulagnmg bœjarins. Gerð verði áætlun, fyrir kjör- tímabilið bm gatnaigerð, skipu- lagningu og fegrun bæjarjns. Verði um gatnagerð einkum lögð áhersla á verkamannahverfin. .5. Höfnin. Unnið verði að viðhaldi og endurbótum hafnarmann.virkj- anna, bryggjupláss aukið eftir því seim, þörf krefur, meðal ann- ,ars með það fyrir augum að gera skipaviðgerðir auðveldari en nú er. Lokið verði við bygg- ingu Hafnarhússins. 6. Bæjarútgeyð. Hafist. verði handa umi bæjar- útgerð þegar á þessu ári og gerðir út togarar, enda verði rækilega rannsakað og gerðar ti'jraunir með hvaða tegundir skipa borgi .sú>‘ best. 7. Einkaútgerðin. Bærinn létti gjöldum af einka ■ útgerðinni og istyðji hana, á ann- an hátt, ef ekki reynist unt að reika hana hallalaust með öðru móti. 8. Avinnubótavinna. Að svo miklu leyti, sem hinar auknu opinberu framkvæmdir og einkareksturinn ekki full- nægja atvinnuþörf borgarbúa, skal leitast við að fullnægja henni með atvinnubótavinnu, enda skal þess gætt, að jafnan sé áætlað nægilegt fé á fjár- hagsáætlun bæjarins í þessu skyni. Leitast, gkal við að vinna þau verk í atvinnubótavinnu, sem hafa hagnýtt. gildi fyrir at- vinnulíf bæjariins. 9. Rœktunarmál. Fullkomin rannsókn verði lát- in íara, fram á því, á hvern hátt ræktað og ræktanlegt bæjar- land, og annað það land, sam bærinn gæti haft aðgang að, bæði í nágrenni Reykjavíkur og fjær, verði best hagnýtt. Á grundvelli þessara rannsókna skal hefja stórfeildar jarðrækt- arframkvæmdir, einkum garð- rækt. Bærinn veiti mönnum leiðbeiningar og st.uðning við að koma upp gróðurskálum við hús sín, þegar hitaveitan er komin til framkvæmda. 10. Prjóna- og saumastofa. Bærinn lcomi upp og reki sauma- og prjónastofu. 11. Bæjarrekstur. Þau bæjarfyrirtæki, sem framleiða beinar lífsnauðsynj- ar, ,svo sem rafmagn, gas o. fl., skulu. eing’öngu rekin með hag almennings fyrir augum og endi bundinn, á það, að þau séu rek- in sem, gróðafyrirtæki fyrir bæjarsjóð. 1. RafveÁtan, Gerðar verði tilraunir til þess að auka notkun rafmagns til suðu og iðnaðar og ennfremur til hitunar, eftir því sem hagan- legt þykir og þörf krefur, þann- ig, að skapaðir verði möguleik- ar fyr.i.r mikilli notkun á Ijósa- rafmagni. 2. Gasstöðin. Gas verði. selt með kostnaðar- verði. FRAMHALD Á 3. SIÐU Fánaganga F.U.K. ogF.U.J. FÉLöG ungra komm- únista, og jafnaðarm,. efna, til fánagöngu í dag frá K. R.-húsinu. Lagt veröur af stað í gönguna kl. 1. Þessi er vænst, að alt ungt fólk, sem, vill’vinna að sigri alþýðunnar í bæj- arstjórnarkosningunurn verði með í fcrinni. Ennfremur er skorað á, alla alþýðu að vera m.eð. Alþýðukonur allar á fund- inn í Iðnó í dag klukkan 2. Á fundinum tala meðal annars tvær efstu konur A-listans. SOFFIA INGVARSDÖTTIR Kvenfélag Alþýðuflokksins boðar til kosningafundar í al- þýðuhúinu Iðnó í dag kl. 2 e. h. Á fundinum veirður rætt um b æ j a r strjór n ar kosni ngarn ar og baráttuna fyrir sigri A-listans. Á fundinum tala meða.1 ann- ara ræðukvenna frú Soffía Ing- varsdóttir og frú Katrín Páls- dóttir, efstu konurnar á A-list- anum, Ennfremur tala þeir á KATRIN PÁLSDÓTTIR fundinum, Einar Olgeir.sson og Haraldur Guðmiundsson, ráð- herra,. Á milli ræðanna verða ým,s skemtiatriði. Þessi er fastlega vænst, að all- ar alþýðukonur og aðrar konur, sem vilja. vinna að sigri. A-list- ans m.æti á, fundinum. Aðgangur kostar 25 aura og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn. Japanir búast við að ófrið- urinn standi árum saman. En pað verður að fórna miklu fyrir friðinn í Austurálfu!! LONDON I GÆRKV. F.O. Ja.panskir ráðherrar skýrðu í dag fyrir japanska þinginu fjár- mála og hermálastefnu stjórn- arinnar. Hirota utanríkismála- ráðherra fullyrti að Japanir sæktuist alls ekki eftir landvinn- ingum í Kína. og ekki heldur eft.ir því að aðskilja Norður- Kína og aðra. hluta Kínaveldis. »Okka.r heitasta ósk«, sagði utanríkisráðherrann, »er aö afmá öll þau illu öfl í þjóðfélags- málum Austurlanda, senr standa þeim fyrir þrifum. Á þa.nn hátt verður lagður grundvöllur að varanlegum. heimisf.riði«. Fjármiálaráðherrann s.agði að mikið fé mundi þurfa tjl þess að reka ófriðinn í Kína, þar sem búast mætti við a.ð hann entj,st um nokkurra ára bil. En. þjóðin væri fær um, að bera þá fjár- hagsleg'u byrði, sagðii hann. Foirsætisráðherra.nn, Konoye prinz, spáði einnig langvarandi styrjöld og sagði að japanska þjcðin yrði að vera við því búin að leggja á sig meira etrfiði og færa meiri fórnir en nokkru sinni fyr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.