Þjóðviljinn - 25.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.01.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 25. JAN. 1938 19. TÖLUBLAÐ A - LISTINN Langavegi 7 Sími 4824 Alþýðan lylkir sér ein- hnga nm A-listann Fundir verkalýðsflokkanna eru hver öðr- um betri og sýna vaxandi fylgi A-Iistans 30. janúar ætlar alþýOan og millistéttirnar ad steypa ilialdínu úr yaldastóli ÍÆJARBÚUM er að verða það ljóst að A-listinn muni vinna hinn glæsileg- asta kosningasigur í bæjarstjórnarkosning- unum 30. janúar. Nú eru aðeins fáir dagar eftir til kosn- inga, og allir fundir verkalýðsins sýna það glögt, að áhuginn fyrir sigri A-list- ans fer dagvaxandi. íhaldinu hefir algerlega mistekist að sundra röðum verkalýðsins og alt bendir til þess, að það bíði hinn herfilegasta ósigur í kosningunum 30. janúar. Kínvepski hep- inn i gagnsókn. Sendiherrabústaður Sovétríkjanna í Han- kow brennur. Kvennafundur í Iðnó Fundurinn sem kvenfélag Al- þýðuflokksins boðaði til í Iönó í fyrradag- var mjög fjolsóttur. Hvert sæti var skipað og með- fram veggjum hússins stáð þétt röð af fólkii Formaður félagsins, Jónínu Jónatansdóttir, setfci fundinn. Fyrst talaói frú Soffía Ingv- arsdóttir, efsta konan á A list- anurn.. Ræddi hún bæjarmálin frá sjónarmiði húsfreyjunnar. Lýsiti því glögt, hvjernig íhaldið hefir vanrækt »11 ])au mál, sem einkum snerta hag húsmóður- innar cg heimilanna. Ennfrem.ur gerði hún grein fyrir endurbót- um þeim, sem reykvísk alþýða hyggst að framkvæma í þessum efn.um ef hún nær meiri hluta og fær aðstöðu til þess fyrir íhaldinu. Haraldur Guðmundsson at- vinnumálaráðherra ræddi um. húsnæðismál alþýðunnar og framfærslumálin, en þau mál snerta. eins og kunnugt. er mjög konur í bænum. Gerði hann nokkurn, samanburð á ástandinu hér og þar sem alþýðan ræður, en benti um leið rækilega á þann mun, sem er á framkvæmdum hér og í minni bæjunum. Á fundinum talaði ennírem.ur Jóhanna Egilsdóttir, Ka,trín P.álsdóttir, Laufey Valdemars dóttir, Guðný Hagalín, Einar 01- geirsson, Þuríður Friöriksdóttir, Guorún Rafnsdóttir og Jónína Jónatansdóttir. Á málli ræðanna skemti kvennakór Framsóknar og Karlakór verkamanna m.eö söng, Guðrún Pálsdófctir og Björg Guðnadóttir skemtu með tvisöng og Guðný Sigurðardóttir las upp kvæði Jóhannesar úr Kötlum, »9. nóvember«. Hinn nýi talkór A-listans kvatti fundarmenn m,eð nokkr um velvöldum orðum til fylgis við listann. Fundurinn v-ar hinn glæsileg ast:i og var án efa langbesti kosningafundur, sem haldinn hefir verið hér í Reykjavík að þessu sinni. Fánaganga FUK. og FUJ. I fánagöngunni, ,sem, hófst frá K.R.-húsinu kl. 1 e. h. tóku þátt á f jórða hundrað ungra karla og kvenna úr æskulýðsfélcgum beggja verkalýðsflokkanna. Fór gangan hið besta, og var bin til- komumesta. Nokkrir íhalds- og nasistadrengir reyndu þó hvað eftir annað að sundra göngunni með snjókasti og öðrum, skríls- látumi Var þeim. einkum áhuga- mál að haía mynd Jóns Sigurðs,- sonar að skotspæni og sýnir þaó betur en margt, annað hug pilt- unga þessara. A-listafundur í Hafnarfirði Stuðningsmenn Alistans í Hafnarfirði hoðuðu til skemfci- fundar í Gcðtem.plarahúsinu og bæjarþí ngsal num. Um 600 manns voru á fundinum, og urðu þó m.argir frá að hverfa. Á fundinum töluðu, meðal ann ars Emil Jónsson, vitamálastjóri og Haraldur Guðmundsson ráð herra og Einar Olgeitsson. öllum ræöumönnunum var tekið með afbrigðum vel. Alþýðan í Hafn- arfirði er staðráðin í því að sigra við kosningarnar, um. þaó bera þessir fundir greinilega vott. Æskulýðsfundur í Gamla Bíó í kvöld. Félög ungra kommúnista. og jafnaðarmanna boða til -æsku- FRAMHALD A 3. SÍÐU Hvaö bíður þín undir íhaldsstjórn Sulíarskamtui* styrkþegans og stimpillin á atTÍnnuleysis- kortið Hvað þýðir sigur A-listans íyrir þig ( Atvinnu og ódýrara húsnæði Mcguleikana til að vinna f.yrir þér og þínum, og fá sómasamleg kjör að lifa við. Eden fer til Genf Breska, stjórnin kom saman á fund í dag, en Eden utanríkis- ráðherra mun leggja af stað á morgun áleiðis til Genf, þar sem fundur [) j óðaband al ags r áös i n s mun hefjast á miðvikudagjnn. Edein mun kom.a við í París og eiga viðræður við Delbos. LONDON I GÆRKV. F.O. Kínverjar hafa, hafið sókn í Sliantung-fylki og e-r það Chiang Kai Shek sem stendur fyrir henni. Her hans sækir fram. eft- ir Tientsing-Pukow járnbraut- inni. Kínverjar hafa gert loft- árás á Wu-hu. 1 grend við Shang hai hafa, Japanir mikla herflutn- inga og er álifcið að þeir séu að semda liðsauka til Wú-hu. Sendisveitarbústaöur Rússa í Hankow eycdlagðist af eldi í gær og er álitið að eldurinn hafi verið af mannavöldum. 1 Kína var opinberlega tilkynt í dag, að Hen Fu Chu hershöfð- ingi, fyrrumi fylkisstjóri í Shan • I opinberum tilkynniugum uppreismarmanna er sagt, að þeir hafi unnið á við Teruel og tekið fjölda fanga og komið sér fyrir á. nýjum stöðvum, Stjórnin viðurkennir að hersveitir hennar hafi neyðst tjl þess, að láta und an síga. Loftorusta átti sér stað yfir Teruel á laugardaginn og voru nokkrar flugvélar beggja aðila skotnar niður. Síðdegis í gær gerðu stjórnar- flugvélar árás á Sevilla, og voru þá liðnar margar v-ikur síðan borgin hafði oi ðið fyrir loftárás. Tíu sprengjur féllu innan frönsku landamæranna. þegar uppreisnarmenn geirðu loftárás á Puigcerda, í gær, en Puigcerda er landamærabær' við járnbraut- ina fr.á Barcelona til Toulouse. Fjcrtán flugvélar tóku þátt í árásinni og ui’ðu sprengjurnar 30 mönnum; að bana, en 40 særc;- ust. Ekkert ’tjón hlaust af sprengjunum sem, féllu innan við landamælri, Frakklands. Fimm herskip uppreisnar- manna gerðu skothríð á Valen - cia í gærkvöldi. 1 fréfct frá Bar- ceiona er sagfc, að þau hafi vald- ið mjög litlum. skemdum. I sömu frétt er því haldið fram, að tvö herskipanna hafi verið ítölsk, tung, hefði verið tekinn a,f lífi í morgun, eftir að herréttur hafði dæmt hann til dauða fyr- ir að óhlýðnast fyrirskipunum herstjórnairinnar og hafa á þann hátt orðið til þess að Shantung féll í hendur Japönum. 1 dag var handsprengju varp- að á skrifstofu kínverslks dag- blaðs í Shanghai og særðust. þrír menn semi þar voru við vinnu sína,. Sendiherra Rús,sa í Hankow hefir sagt, í viðtali við blaða- menn, að Sovét-Rússland hafi hina fylstu samúð m,eð Kína, og að Rúss.um sé það hugleikið, að Kínverjar sigri í ófriðnum við Japani. með spönskum nöfnum. Franskt kaupfar var stöðvað af einu herskipi uppi'eisnar- manna i morgun urn. 40 mílum fyrir austan Valencia, og farm- ur þe,ss rannsaikaðu'r. Skipið sendi frá, sér neyðarmerki, og bar þar að franskan tundur- spilli, er síðan fylgdi því til nafnar. Franska stjórnin hefir lagt, fram mótimæli í Salamanca gegn því að 10 sprengjur úr flugvél- uin uppreisnarmanna féllu inn á franskt landsvæði, er loftáirás var gerð á. spa.nskan landamæra- bæ í gær. Sprengjurnar komu niður í akri og sp.'rungu ekki. Vandervelde boðið til Spánar Spánska stjórnin hefir boðið Vandervelde, leiðto-ga jafnaðar- manna í Belgíu, og konu hans, að koma til Spánar og vera, við- stödd þegar þingið verðu.r sett í Barcelona. Vandervelde hefir í viðtali við blaðamenn sagt, aö hann„t.eldi .stjórniua örugga urn sigur. »Fyrst Franco ekki sigr- aði á fyr.stu þremur dögum bylt- ingarinnar, þá sigrar hann aldrei« er haft effcir Vander- velde. Stórorustur á Teru- el-vígstöðvunum Flugvélar stjórnarinnar gera loftárás á Sevilla. ítölsk herskip skjóta á Valencía LONDON I GÆR (FÚ).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.